Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 15
14 Föstudagur 21. desember 1979.Holrjarpn<=rfr irínn JielgarpásfurínnFösiudag ur 21. desember 1979. 15 Kaffibollaviðtöl eru fyrirbæri, sem rætt hefur verið um innan hinna mörgu ritstjórna og skrifað um á síður blaðanna. Sýnist sitt hverjum. Við, Ijósmyndarinn og ég, gengum í stofu til Flosa. „Má bjóða ykkur kaffi strákar"? spyr Flosi. Nei takk, annar í bindindi, en hinn aldrei byrjað. „En vindil"? ' ....... Ekki heldur. Annar í bindindi og hinn aldrei byriað. „Helvíti eruð þið leiðinlegir. Ég ætla nú samt að fá mér kaffi", segir Flosi. Sem hann og fær sér og vindil líka. „Haldiöi aö þiö getiö náö eins góöum myndum af mér og Thor. Hann er svo helviti fótógenlskur, hann er eins og Messias á mynd- um”. Þaö minnir á aö jólin eru i nánd. Hvaö finnst Flosa um jólin? Um jólaundirbúninginn? „Þaö er hélst aö segja um þaö, aö eiginlega til skamms tima, hefur allt veriö á slöasta snúningi hér meö jólagjafakaup, þangaö til núna, aö konan min sagöi viö mig aö viö skyldum hætta þessari hel- vltis vitleysu. Engar jólagjafir núna vegna þess aö viö höfum ekki efni á þvi. Svo bætti hún viö: nema þær allra nauösynlegustu. Þá settist hún niöur aö skrifa tossalistann, og eftir fimm minút- ur voru 48 gjafir komnar á blaöiö. — Hvaö vilt þú sjálfur? „Bflabraut og dúkku sem getur grenjaö og kúkaö I sig, svona meö hliösjón af barnaári. „Behageiig overraskeise eoa uDehagelig” Og frá bllabrautum og barnaári yfir I brenriivin. — Ertu blautur? var I skóla, var talaö um aö vera latur aö læra. Hvaö er þaö kallaö núna? Namsleiöi. Væri þá ekki maöur sem ynni I banka haldinn bankaleiöa? Maöur er ekki latur, ef manni fihnst verkiö skemmti- legt. Letin markast af þvl sem manni finnst skemmtilegt eöa leiöinlegt. Ég er latur viö aö gera ■ hús- verkin. Þaö eina sem er skemmtilegt viö þau, er aö gleöja betri helminginn, en sjálf athöfn- in er ekki fýsileg finnst mér. Ég hugsa aö ég sé liöléttingur I þessum efnum, en tæplega af þvi aö viljinn sé ekki fyrir hendi. Þaö er oft einsog mér finnst, aö kon- unni minni finnist mér farast hús- verkih illa úr hendi, aö hún vilji fremur gera þau sjálf.” TðKmðrkaoursem leikari — En svo maöur snúi sér nú aö ööru. Hvernig litur þú á sjálfan þig sem leikara? „Ég hef nú tilhneigingu til aö sleppa þvi aö vera mjög hátlö- legur I sambandi viö sjálfan mig. Ég er einn af starfsmönnum Þjóöleikhússins. Ég hef stundum sérfræöingur I þvi aö leika menn sem er drepnir. Mér þótti voöa vænt um hlut- verkiö mitt I Islandsklukkunni, þvi ég lék þar persónuna, sem all- ur harmleikurinn fjallaöi um, sem sagtbööulinn, og var drepinn fjórar mlnútur yfir átta og gat þá fariö heim. 1 Týndu teskeiöinni eftir Kjartan Ragnarsson lék ég heimilisvininn, sem var drepinn rétt fyrir hlé, og siöan brytjaöur niöur og settur I frystikistu og ét- inn i ógáti. 1 Lé konungi var ég aftur á móti ekki drepinn fyrr en undir miönætti. Ég hef leikiö I fjölmörgum kvikmyndum og I flestum hef ég veriö drepinn — viö skulum nú sjá — I „Rauöu skikkjunni” var ég drepinn þegar ég var aö draga Hagbarö ofan af Signýju. I „Lén- haröi fógeta” var ég drepinn þeg- ar ég var aö nauöga húsfrúnni á Kotströnd, og I fyrra lék ég hjá BBC I „Út i óvissuna”. Þar var ég drepinn þegar ég var I þann mund aö drepa söguhetjuna. Og I Para- dlsarheimt hef ég áreiöanlega veriö drepinn, þó þaö komi ekki fram i myndinni. Svo i leiklist- rænum skilningi viröist ég vera réttdræpur.” — Hvernig finnst þér best aö vera drepinn? „Fyrst i leikritinu og helst á kvalafullan hátt, svo hægt sé aö túlka dauöateygjurnar trúverö- uglega og nýta möguleika sviös- ins til hins ýtrasta, eins og gagn- rýnendur segja. Skot I magann er kjöriö.” — Hver helduröu aö sé ástæöan fyrir þvi aö þú ert alltaf látinn drepast? „Ég hugsa aö ég sé svona ó- Al hcsinin ixrði ea lelhsllórn" Flosi oiaisson leikari f HeigarpóstsviOiali „Blautur? Ég hef um dagana haft ákaflega gaman af brenni- vlni óneitanlega. Ég held aö ég hafi ort vlsu um brennivin um daginn (stekkur upp og hleypur inn I næsta herbergi aö sækja gripinn): Afengi er ægilega gott einkum sé þaö drukkiö nógu mikiö. ösköp væri maöur flnn og flotti ef færi maöur sjaldnar yfir strik- iö. Ég held aö þessi vfsa lýsi I hnot- skurn þvl áliti sem ég hef á brennivini. Þaö er eins og margt annaö, gott i hófi. Þegar brennivln er haft um hönd getur allur andskotinn kom- iö uppá. Kannski hægt aö Imynda sér, aö ekki séu þaö alltaf eintóm leiöindi, aö þetta gæti lika veriö af skemmtilegum toga. Kannski veit maöur ekki fyrr en maöur er kominn austur fyrir fja.ll, eöa til Kaupmannahafnar. Þá er þaö behagelig overraskelse, eöa ubehagelig, eftir þvl sem verkast vill. Hins vegar er ég logandi hræddur viö brennivín, því ég hef séö svo marga góöa menn fara I hundana. Einhvern tlma vorum viö Thór- olf Smith aö ræöa saman og ég sagöi viö hann: Mikiö helvlti var maöur fullur og elegant. Þá fékk l.annhláturkastogsagöi: hvernig getur þaö nú fariö saman?” — Ertu latur? „Já, ég býSt viö þvl, frekar. Hins vegar er ég skorpumaöur. Ef ég fæ eitthvert verkefni, t.d. þýöingar, en ég hef þýtt einhver ósköp af öllum skollanum aöal- lega fyrir útvarp. Þá þykir mér gott aö vinna myrkranna á milli, þannig aö ef ég er meö eitthvert verkefni sem þarf aö klárast, þá geri ég þaö venjulega á nótæm. Þaö getur vel veriö aö ég sé ham- hleypa þegar þvi er aö skipta. Mér þykir gott aö slappa af, annars veit ég ekki hvort þaö er leti. Hvaö er leti? Þegar maöur háar hugmyndir um sjálfan mig, stundum lágar, en ekkert endi- lega sem leikara. Þaö fer mikiö eftir þvl hvernig skapi maöur er I. Ég er ekki alltaf allt of borubratt- ur.” — Nú hefur þú ekki veriö I mjög stórum hlutverkum, eöa hvaö? „í þau tuttugu ár, sem ég hef starfaö viö Þjóöleikhúsiö hef ég leikiö allar tegundir af hlutverk- um. Litil, stór, miölungs og allt þar á milli. Þjóöleikhúsiö er „repertoire” leikhús, þaö er aö segja, leikhús, sem tekur mörg viöfangsefni fyrir á hverju leikári. Viö leikhús- iö er fastráöinn leikarastabbi, leikarar, sem leikstjórar og leik- hússtjóri velja I leikritin. Hlut- verkin.i hverju leikriti eru sum stór en ósjaldan flest miölungs, eöa litil. t sllku leikhúsi er allur gangur á niöurrööun I hlutverk. Stórleikarar I smáhlutverkum og smáleikarar I stórum, allt eftir því hvaöan vindurinn blæs og hvert. Skiljanlega reynir leikhúsiö aö nýta ráöna starfskrafta slna til hins Itrasta og sem betur fer hef ég ekki veriö látinn sitja auöum höndum þessa tvo áratugi. Þaö má þó segja aö sem leikari sé ég nokkuö takmarkaöur. Þaö gerir útlitiö. Vegna þess hef ég ég til dæmis aldrei veriö látinn leika kvenhlutverk og elskhuga aöeins einu sinni. Floppaöi raunar hrikalega á þvl — vegna útlitsins. Gagnrýnendur voru á einu máli um aö þaö væri fræöilega óhugs- andi aö nokkur kvenmaöur félli fyrir „hinum algera viövaningi, Flosa Ólafssyni.” — Hvernig hlutverk átt þú aö leika? „Ég á aö leika Falstaff. Annars er svolltill tendens aö setja leikara I vissar skúffur. Til dæmis hef ég allra mánna mest veriö látinn fara meö hlutverk þess, sem er fljótt drepinn. Ég er sympatiskur, en I raun og veru ætti ég aö leika bliöan, tilfinn- inganæman og elskulegan fagur- kera,. Þaö er einna snarasti þátturinn i mlnu eölisfari, segja sumir af þeim, sem þekkja mig. En þaö aö ég fór I leiklist átti sér skrftinn aödraganda. Þegar ég var búinn meö gagnfræöaskól- ann, þá þótti ættingjum mlnum ekki úr vegi aö gera úr mér skip- stjóra og ég var sendur til sjós I siglingar. Þaö tók mig tvö eöa þrjú ár aö fatta aö ég myndi aldrei geta oröiö skipstjóri, svo ég fór I menntaskóla og þar uröu fyrstu kynni min af leiklistinni. Svo þegar ég var oröinn stúdent, átti fyrst aö gera úr mér tann- lækni og síöari þjóöhagfræöing, en mér leist betur á Thallu. Nei, nei ég sé ékkert eftir þvi, það er ekki til neins. Oröiö allt of seint.” Hringjarinn al iNolre Ðame — Var jafn erfitt aö vera ungur leikari þá og nú er? „Þaö hefur alltaf veriö. Allir ungir leikarar hafa þurft aö ganga atvinnulausir. Og af þeim, sem hafa lokið námi, hefur bróö- urparturinn þurft aö hætta viö. Siðastliöin þrjú ár hafa 40 nýir leikarar útskrifast frá Leiklistar- skóla tslands, tveir þriöju stúlk- ur. Ég hef bæöi fylgst meö þessu fólki og unniö meö þvi og get því boriö um þaö aö þarna eru mörg frábær listamannsefni á ferö. En atvinnuleikhúsin i Reykjavik eiga bara dálltiö öröugt meö aö skaffa þrjátlu stelpum og tiu strákum flestum um tvltugt atvinnu á fjöl- unum, af augljósum ástæöum.” — En hefur ungu fólki verið gef- in nóg tækifæri I leikhúsunum, eru þaö ekki alltaf þessir sömu sem einoka öll hlutverk? „Þá er þvi til aö svara, aö eg á aö leika hringjarann af Notre Dame á efri árum, þá er vafa- samt aö láta litla sæta nýútskrif- aöa stúlku leika þaö hlutverk... Þaö er svolitiö snúiö aö láta ung- linga leika öll hlutverk, sem eru skrifuð i heimsbókmenntunum. Leikarar sem komnir eru af miðjum aldri, eru ekki margir starfandi, og þeir sem eru starf- andi viö leikhúsin eru margir hverjir mikilhæfir listamenn. Sllkir menn eru ekki gripnir upp hvar sem er. Þaö hlaupa ekki krakkar I skarðið fyrir þá, hvaö frábærir listamenn sem þau kunna að vera.” — En finnst þér persónulega ekki aö leikhúsin ættu aö gefa ungum leikurum meira tækifæri? „Mér finnst aö leikhúsin ættu að gera allt, sem mögulegt er til þess, og ég fæ ekki betur séð, en aö núverandi Þjóöleikhússtjóri hafi verið meö umtalsveröa til- buröi I þá átt. Þaö er staöreynd, aö heimsbók- menntirnar eru skrifaðar þannig, að megnið af hlutverkunum eru ætluð karlmönnum. Sem dæmi um þaö vandamál hvaö rikisleiklistarskólanum viö- vlkur, má segja frá því, aö ég var fenginn til aö skrifa leikrit fyrir þau á lokaprófi I fyrra, og þaö þurfti aö vera skrifaö fyrir sjö konur og einn karl, þannig aö allir gætu fengiö sitt tækifæri. Þaö virðist vera meira framboö af kvenfólki. Þaö sækir meira I aö veröa leikarar en karlmenn. Þetta hefur alltaf veriö svona.” — Þú minntist á Lé konung áö- an. Nú var mikið rætt um þetta leikrit þegar þaö var fært upp hér um áriö. Hvernig'var aö taka þátt I þeirri sýningu? „Þaö er eitthvaö þaö skemmti- legasta ævintýri, sem ég hef lent i um dagana. Þaö sem mér fannst skemmtilegast og merkilegast, var að viö fórum I gegnum leikrit- iö og analýseruöum þaö, og i þaö voru teknar fimm vikur. Þaö má segja, aö þaö hafi veriö fariö yfir svona tvær til þrjár siöur á dag til jafnaöar. En svona lúxus getur leikhúsiö ekki leyft sér nema til hátiöabrigöa, þegar reiknaö er meö, aö æfingatlmi sé ekki nema fimm til átta vikur, þar til leikrit- iö er fullbúiö til sýningar.” — Nú var rætt um þaö, aö þetta leikrit hafi komiö umtalsveröu róti á hugi þeirra, sem þátt tóku I sýningunni. Er þaö rétt? „Ég varö ekkert var viö þaö og var ég þó I stóru hlutverki.” Að redúsera delluna Flosi er mikill húmoristi eins og allir vita, og allir muna eftir Ara- mótaskaupunum, sem hann var meö I sjónvarpinu um árabil. „Flest I umhverfinu erlmlnum augum drephlægilegt, jafnvel jaröarfarir. Ég er bara svoleiöis. Ég hef verið aö reyna aö fást viö aö setja saman gamanefni, eöa efni sem á aö vera broslegt. Og ef maöur ætlar aö paródera, eöa skopstæla, viðtalsþátt, t.d. efnahagsumræöur i sjónvarpinu, þá er fyrirmyndin, sem maöur hefur svo yfirmáta kátbrosleg, aö þó máð'ur geröi ekki nema aö vera nákvæmlega eins og lands- feöurnir og færa þaö upp á skjá- inn, þá væri manni legiö á " hálsi fyrir það aö hafa skotið geigvæn- lega yfir markiö meö ýkjum og skrlpalátum. Þess vegna þarf maöur aö redúsera delluna aöeins niöur. Taktu til dæmis fundinn, sem varlsjónvarpinu á kosninganótt- ina, fundinn á Þingeyri. Hvenær I ósköpunum helduröu aö maöur hefði komist upp meö þaö I Ara- mótaskaupi aö setja sllkan dýra- garö lágkúrunnar á sviö?” — Ertu maöur pólitlskur? „Mikiö helviti var maöur fullur og elegant” Berja suma, en gæla viö aöra Það er nú allur galdurinn” „Ósköp væri maöur finn og flott færi maöur sjaldnar yfir strikiö” ,Ég er sérfræöingur I þvi aö leika menn, sem eru drepnir' .Helviti eruö þiö leiöinlegir' „Já ef þaö er aö vera pólitískur aö reyna aö gera greinarmun á réttlæti og ranglæti, en öll mln til- vera mótast kannski minna af rökum, heldur en eölishvöt. Þannig líkist ég kannski hestin- um.” — Þú ert þó kallaöur kommi? „Ég er ekki meira stimplaöur kommi en þaö, aö þegar ég fór slöast til Bandarlkjanna fyrir þremur árum, fór ég upp I ame- riska sendiráð til aö fá vegabréfs- áritun. Stúlkan á skrifstofunni sagöist skyldu athuga hvort ég væri æskilegur eöa óæskilegur gestur I Bandarikjum Noröur- Ameriku. Hún sagöist raunar þurfa aö spyrja kompjúterinn I London aö þvi, og baö mig um aö koma aftur eftir þrjá daga. Ég geröi það, og þá sagöi hún, aö kompjúterinn heföi ekki einu sinni sagt blp, þegar hann var spuröur um mig, og þess vegna gæti ég fengið vegabréfsáritun samdægurs. Það snarfauk i mig og ég spuröi hvort mennirnir geröu sér ekki ljóst, aö ég var bú- inn aö skrifa I málgagn kommún- ista á Islandi, fastar greinar, vikulega I fimm ár. Þá brosti hún bara elskulega og sagöi: Ætli þeir haldi bara ekki aö þaö sem þú skrifar sé tóm della.” Að slgla unðir lisirænu prumpflaggi Ég hef tamið mér I þvi, sem ég skrifa, aö skrifa 1 hálfkæringi, en ég hef alltaf reynt aö láta alvör- una leynast milli linanna I þvl sem ég hef sett saman, Ég get ekki fallist á þá útbreiddu skoðun listfjöllunarmanna, aö hlutir séu ekki gjaldgengir, nema þeir séu leiöinlegir. — eöa eins og enskurinn segir „boring” — Enda er sú skoöun á hrööu undanhaldi I bókmenntum og listum I hinum stóra heimi, aö listin veröi aö vera leiöinleg. Svo er þaö náttúrlega annaö mál, hvort ég er alltaf yfirmáta skemmtilegur. Þaö veröa aörir aö dæma um. Þegar ég set eitt- hvaö saman, þá geri ég þat ein- göngu meö hliösjón af þvi, sem mér finnst sjálfum um pródúktiö. Þaö veröur þá bara að ráöast hvaö öörum finnst. Aulafyndni er þaö leiöinlegasta sem ég veit, nema hún sé það leiöinleg, aö hún veröi skemmti- leg. Nú er ég kannski aö vega aö sjálfum mér, og þaö veröur þá aö hafa þaö. Mér finnst fullmikið hafa veriö gert af þvi aö hafa leiðindin aö leiöarljósi I listum, til aö geta siglt undir einhverju listrænu prumpflaggi.” — En er tekiö jafn mikiö mark á þvi sem er fyndiö? „Þeir sem hafa skrifað gaman- mál hafa átt erfiöara uppdráttar meö aö fá viöurkenningu sem listamenn, en þeir sem skrifa leiöindi, vonandi á þaö eftir aö breytast. Annars er ég oröinn afskaplega leiöur á öllu þvi froöusnakki, sem viröistþurfa aö umlykja allt, sem varöar svokallaöar listir og menningu. Mikið af þvl pípi, sem birtist á prenti um „listina”, er lista- mönnum óskiljanlegt kjaftæöi, hvaö þá hinum, og megnið af sliku sett fram undir yfirskini fræöilegrar gagnrýni. Ég er ekki frá þvf aö skáldiö og heimspekingurinn Rainer Maria Rilke hafi haft nokkuö til slns máls þegar hann segir: Ekkert er fjær þvi aö komast I snertingu viö listaverk en um- sagnir um þau. Meira eöa minna vel heppnaöur misskilningur er allt og sumt, sem á þeim er hægt aö græöa.” Svo er Flosi llka mikill hesta- maöur. j „Ég haföi varla tekiö tennur, þegar ég var farinn aö rlöa á hnakknefinu fyrir framan mömmu mina. Siöan hafa hestar og útreiöar skipað veglegan sess I hinu fjölskrúöuga gleöilifi mlnu. Ég sagöi vlst áöan, aö ég væri lik- ur hesti og vist er um þaö, aö eitt hef ég lært af viðskiptum mínum viö hesta, og þaö er leikstjórn. Þegar veriö er aö temja eöa leik- stýra þarf aö taka hvern einstakl- ing fyrir sig þeim tökum aö maöur nái bestu kostunum. Berja suma, en gæla viö aðra. Þaö er nú allur galdurinn.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.