Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 16
Föstudagur 21. desember 1979 LEIÐARVlSIR HÁTlÐANNA ^Þýningarsalir Djúpið: Grafik eftir Þórö Hall, Sigrid Valtingojer, Jón Reykdal, RagnheiÖi Jónsdóttur, Björgu Þorsteinsdóttur, og Eddu Jóns- dóttur. Sýningin stendur út all- an desember. Nýja galleríiö: Arni Garöar Kristinsson, Hjálmtýr Bjarg, Kristinn Mort- hens, Magnús Þórarinsson og Siguröur Haukur Lúöviksson sýna málverk, og ennfremur eru þarna myndir eftir Kjarval og Jón Helgason. Sýningin er opin til jóla klukkan 13-18. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00.- Listasafn islands: 1 tilefni barnaársins hefur verið sett upp i einum sal Listasafns- ins sýning á listaverkum eftir islensk börn. 1 sama sal gefst börnum sem i safnið koma, kosturá að teikna og mála sjálf. Sýningunni lýkur um miöjan janúar. t forsal safnsins eru sýndar grafikmyndir eftir fjóra heimsþekkta listamenn, Alech- insky, Appel, Messagie og Peliakoff. Norræna húsiö: Listvefnaður eftir Barbro Gard- berg, i anddyri. Sýningunni lýkur 27. desember. Mokka: Eftirprentanir af helgimyndun. Flestar þeirra eru rússneskar. Kjarvalsstaöir: * Grafiksýning á vegum Mynd- kynningar. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Gallerí Suöurgata 7: Pólskur listamaöur sýnir verk sin. ________________ r Utníf Ferðafélag islands: Sunnudaginn 23. desember : kl. 10 Esja Kerhólakambur. Sól- stööuferö. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Menn eru beðnir að hafa brodda og isaxir meö. 30. desember: Aramótaferö i Þórsmörk. Lneikhús Þ jóðleikhúsiö 26. desember, annan dag jóla: Frumsýning d óperunni „Orfeifur og Kvridis” eftir Gluck. Leik- stjóri er Kenneth Tilsson. 27. desember: ..Orfeifur og Evri- dis". 28. desember: Stundarfriöureftir Guömund Steinsson. 29. desember: Ovitar eftir Guö- rúnu Helgadóttur, kl. 15. 29. desember: „Orfeifur og Evri- dis" kl. 20. 30. desember: Þaö sama og 29. des. 2. janúar 1980: Orfeifur og Evri- dís. Litla sviöiö: 27. desember: Hvaö sögöu engl- arnir?eftir Ninu Björk Arnadótt- ur, kl. 20.30 30. desember: Kirsiblóm á N'orö- urfjalli. kl. 20.30 2. janúar 1980: llvaö sögöu engi- arnir? kl. 20.30. Iðnó: 26. og 27. desember: Ofvitinn i leikgerö Kjartans Ragnarssonar. 28. desember: Kirsuberjagaröur- inn eftir Anton Tsékov. Leik- stjóri: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning. 30. desember: Kirsuberjagaröur- inn. Alþýðuleikhúsið: Engar sýningar milli jóla og ný- árs, Leikfélag Akureyrar: 27. og 28. desember: Fyrsta öng- stræli til hægrieftir Orn Bjarna- son. Kl. 20.30. 29. desember: Caldrakarlinn I Oz kl. 17. 30. desember: Galdrakarlinn I O/. kl. 15. og Fyrsta öngstræti til hægrikl. 20.30. Föstudagur 21. desember 20.45 Prúöu leikararnir. Þjóövegakóngurinn Roger Miller kemur i heimsókn til þessara fjölskrúöugu og fjör- leiöinlegu tuskudúkkna. Gamalla daga minnst á hjart- næman hátt. 21.20 Kastljós. Innlend málefni skoöuö i jólaljósinu. 23.30 Var þetta glæpur? — (Le crime de monsieur Lange). Frönsk kvikmynd frá árinu 1936. Aöalhlutverk: Jules Berry, René Lefevre Florelle. Leikstjóri: Jean Renoir. — Frakkar telja Renoir einn af sinum bestu kvikmyndahöf- undum fyrr og siðar. Þessi mynd segir frá höfundi nokkrum, sem skrifar indfánasögur fyrir blaöaút- gefanda, sem er hinn mesti haröstjóri. Eins og aörar myndir Renoir, er þessi án alls efa meö þvi betra sem hægt er upp á aö bjóöa. Laugardagur 22. desember 16.30 iþróttir. Bjarni Fel sýnir okkur kannski fleiri kraft- ly ftingamenn, öllum til augnayndis. 18.30 Villiblóm.Franskur fram- haldsmyndflokkur. Ekki sem verst skemmtun fyrir unga og aldna og þar á milli. 18.55 Enska knatLspyrnan. Meö þvi vinsælasta. Alltaf reyni ég aö horfa á. Þá hljóta allir aörir aö gera þaö lixa. 20.30 Spitalalif.O, jæja, séö hef- ur maöur þaÖ nú verra. Og reyndar betra lika. En veröa ekki allir i bænum aö versla í kvöld ? 20.55 t ólgusjó. Bresk mynd um bátaskak og kappsilginu. Eitthvaö fyrir suður- nesjamenn, sægarpa enn. 21.20 Hljómsveitarvagninn — (The Band Wagon). Bandarisk dans- og söngva- myndfrá 1953. Aðalhlutverk: Fred Astaire og Cyd Charisse. Leikstjóri: Vincente Minelli. Krúttuö litil amerisk söngkona með., honum Fredda, sem dansar eins og engill. Skiljiö heilann eftir i frystinum. Ef þiö geriö þaö er alveg garenteraö, aö þiöskemmtiö ykkur. Nú jafn- vel lika þó þiÖ takiö hann meö (heilann). Sunnudagur 23. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Sera Tómas Sveinsson, sóknar- prestur i Háteigssókn, flytur hugvekju. 16.10 Grenjaöá gresjunni.Éger búinn meö vasaklútana og veit þar af leiöandi ekki hvaö geröist i siöasta þætti, nema hvaö allir grétu. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Um þróun og fram- farir. 18.00 Komdu heim, Lassie. Um góöa og fallega hundinn, sem aUir þekkja. Tár inn I mUli. 20.30 Hátiöardagskrá sjón- varpsins. Elinborg Stefánsdóttir kynnir okkur þaömarkveröasta,sem veröur I kassanum um hátiöarnar. 21.10 Andstreymi. V oÖa misjafnt fólk, sumir góöir og aörir góöir lika, en ekki eins. 22.00 Darts. Hljómsveit, sem spilar gamalt rokk. Hva, mæta ekki allir á Borgina i kvöld? Mánudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir o.fl. 14.15 Barbapapa. Og barbamamma og börnin þeirra öll. 14.20 Pétur.Norskt ævintýri um rússneskan strák (sic) 14.35 Múminálfarnir. EitthvaÖ fyrir börnin á meöan þau biöa eftir aö taka upp gjafirnar. 14.45 Æöiö i Klisturbæ. Jón til travala og Ólavia niutonn oröin aö teiknimyndaflgur- um. 15.15 Tobbi túba. Sinfónlskt barnaævintýri. Kannski læra börnin aö meta klassikina. 15.40 Prúöu leikararnir. Nei, nei. Er þaö ekki sá gamli Roy Rogers sem heimsækir þá aö þessu sinni. Nú er hægt aö rifja upp þrjúsýningar I Austurbæjarbiói fyrir tuttugu árum. Vá! 22.00 Aftansöngur jóla i sjónvarpssal. Biskupinn yfir Islandi, Herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og predikar. Kór Menntaskólans viö Hamrahllð syngur. ViÖ orgeliö er Haukur Tómasson. 23.00 ,,Þaö aidin út er sprungið". Jólakantata eftir Arthur Honegger. Sænskir listamenn flytja. Þriðjudagur 25. desember jóladagur 16.30 Hnotubrjoturinn. Slgildur og góöur ballett viö tónlist ki jónusta Læknavakt: Læknir á bæjarvakt i sima 21230 allan sólarhringinn á fridögum. Ennfremur er göngudeildarvakt á Landspitalanum frá kl. 10-12 á aðfangadag og gamlarsdag, og frá kl. 14-15 á annan dag jóla. Þa er simsvari um læknaþjón- ustuna i sima 18888. Leigubílar: A aöfangadagskvöld veröur hægt aö fá leigubil hjá öllum stöövum, nema Steindóri og Borgarbila- stööinni. Aöra daga yfir hátlöarn- ar er opið eins og venjulega, og aö sjálfsögöu lika á gamlárskvöld. Bensínstöðvar: Bensinstöövar oliufélaganna veröa opnar yfir hátiöirnar sem hér segir: Almennar bensinstöövar Þorláksmessa 09:00-21:15 Aöfangadagur 07:30-15:00 Jóladagur Lokaö 2. jóladagur 09:30H1:30 og 13:00-15:00 Gamlársdag 07:30-15:00 Nýársdag Lokaö Þorláksmessa Aöfagnadagur Jóladagur 2. jóladagur Gamlársdag Nýa'rsdagur Bensínstööin við Umferöamiöstöö 21.: 00-01:00 Lokaö Lokaö 21:00-01:00 15:00-17:00 Lokaö Lyf jabúöir: Frá 21. desember eru Háaleitis- og Vesturbæjarapótek vakthaf- andi lyfjaverslanir, þar af er næt- urvaktin i Háaleitisapóteki. A aöfangadag jóla eru bæöi apó- tekin opin, en Vesturbæjarapótek einungis til hádegis. Oll önnur apótek eru lokuÖ. 25. og 26. desember er opiö i Háa- leitisapóteki. Frá 28. desember er nætur-1 vakt i Laugarnesapóteki og al- menn vakt til kl. 22 i Ingólfsapó- teki. A gamlársdag er opiö i Ingólfs- apóteki til hádegis en vakt heldur áfram i Laugarnesapóteki. A ný- ársdag er opið i Laugarnesapó- teki. Oll apótek eru opin 2. janúar. Tannlæknar: Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstööinni á laugar- dögum og sunnudögum kl. 17-18. Helgidagana er vaktin kl. 14-15. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍ KUR um jólin 1979 Laugardagur 22. des. 1979 Ekið samkvæmt timaáætlun laugardaga þ.e. á 30 min fresti. Þorláksmessa: Ekiö samkvæmt timaáætlun sunnudaga þ.e. á 30 min fresti. Aöfangadagur og Gamlársdagur: EkiÖ eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir þaö sam- kvæmt timaáætlun helgidaga þ.e. á 30 min fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. Síöustu feröir: Leið 1 frá Lækjart. kl. 17.30 Leiö 2 frá Granda kl 17.25 Frá Skeiöarvogi kl 17.14 Leiö 3 frá Suöurstr. kl 17.03 Frá Háaleitisbr. kl 17.10 Leið 4 frá Holtav kl 17.09 frá Ægissiöu kl 17.02 Leiö 5 frá Skeljan. kl 17.15 frá Sunnutorgi kl 17.08 Leiö 6 frá Lækjart kl 17.15 frá Óslandi kl 17.36 Leiö 7 frá Lækjart. kl 17.25 frá Oslandi kl 17.09 Leiö 8 frá Hlemmi kl 17.24 Leiö 9 frá Hlemmi kl 17.28 Leiö 10 frá Hlemmi kl 17.10 frá Selási kl 17.30 Leiö 11 frá Hlemmi kl 17.00 P'rá Flúöaseli kl 17.19 Leiö 12 frá Hlemmi kl 17.05 frá Suöurhólum kl 17.26 Leið 13 frá Lækjart kl 17.05 Frá Vesturbergi kl 17.26 eftir Tsjalkovski I sviössetn- ingu Bolshoi-leikhússins. Góö stund I vændum fyrir framan kassann. 18.00 Stundin okkar. Jó 1 a tré ss k em m tun I sjónvarpssal. Fullt af góöum gestum, og þar á meöal jóla- sveinar einn og átta, ofan koma af fjöllunum... 20.00 Fréttir. Slgilt. 20.15 Kór Langholtssóknar. Jólalög sungin og leikin I sjónvarpssal. Tilheyrir deg- inum. 20.45 Konungur konung^nna. Bandarisk biómynd, árgerö 1962. Aöalhlutverk: Jeffrey Hunter, Robert Ryan, Siobhan McKenna. Leikstjóri: Nicholas Ray. — Jesús Kristur eins og hann leit úr I Hollywood, þegar Bibliumyndirnar voru geröar hveraf annarri. Nicholas Ray er góöur leikstjóri og honum tókst aö gera alveg ágætis mynd úr þessu erfiöa efni. Miðvikudagur 26. desember 18.00 Barbapapa. O.S.Frv. Oll fjölskyldan. 18.05 Höfuöpaurinn. Teiknimynd umköttinn væna. 18.30 ,,Eyja Grlms I Noröur- hafi". Kvikmynd um fólk og fénaö i Grlmsey. Aöur sýnd 1. janúar 1974. 20.35 „Heims um ból helg eru jól". Bandarísk mynd um jólasiöi og jólahald I nokkrum kristnum löndum. 21.30 Drottinn blessi heimiliö Sjónvarpsl eikrit eftir Guölaug Arason. Leikstjóri Lárus Ýmir óskarsson. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Þráinn Karlsson. — Þetta er þaö sem allir hafa beöið eftir. — Sjá umsögn i Listapósti. 22.35 Marcia Hines.Bandarisk söngkona sem býr hjá þeim i Andstreymi og nýtur mikilla vinsælda. Ætli veröi nokkrar kengúrur? Föstudagur 28. desember 20.40 Rory Gallagher. Góöur irskur gitarleikari. 21.25 Orrustan um Cassino. Bandamenn þurftu aö gereyöa bæöi þorpi og klaustri á Italiu til þess aö kála Þjóðverjum. Svo sáu þeir svo mikiö eftir þvi, aö þeir létu endurreisa allt heila gilliÖ. Svona eru nú strlöin. 22.20 Sungiö I rigningunni (Singin’in the rain). Gleöin ræÖur rlkjum f nýja diskótekinu. Diskótek i hjarta borgarinnar „JU, jú, þetta verður svolitiö ööruvisi en á undanförnum ár- um" sagöi Björn Björnsson þeg- ar llelgarpósturinn spuröi hann um áramótaskaupiö. Björn er annar umsjónarmanna skaups- ins, hinn er Tage Ammendrup. ,,Helsta breytingin er fólgin i þvl’’ sagöi Björn, ,,aö við reyn- um aö hafa þennan þátt mjög hraðan — örar skiptingar og mjög stutt atriði. 1 þessum tæp- lega 60 minútna þætti veröa 50 atriöi.” Björnvildi ekkiaö fram kæmi allt sem veröa á I þættinum og sagöi aö þeir ætluöu aö koma fólki á óvart. Aramótaskaupið gerist á nýju diskóteki I hjarta borgarinnar og þar eru allir stjörnur. ,,Við rifjum upp athyglis- veröa atburöi ársins og fáum i heimsbkn fólk sem mikiö hefur boriö á á árinu” sagöi Björn. Leikstjóri skaupsins er Sigríöur Þorvaldsdóttir, og tón- listarstjóri Egill ólafsson, Höfundur efnis eru Björn Björnsson, EinarGeorg Einars- son, Flosi Ólafsson/Hermann Jóhannesson og fleiri. Meðal þeirra sem koma fram eru Bessi Bjarnason, Siguröur Sigurjónsson, Siguröur Karls- son, Steinunn Jóhannesdóttir, Elfa Gisladóttir, Róbert Arn- finnsson og margir margir margir fleiri. — G A Jóladagur 1979 og Nýársdagur 1980: Ekiö á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiöabók SVR aö þvi undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir: LeiÖ 1 frá Lækjart. kl 14.00 Leiö 2 frá Granda kl 13.55 frá Skeiöarvogi kl 13.44 Leiö 3 frá Suöurstr. kl 14.03 frá Háaleitisbr. kl 14.10 Leiö 4 frá Holtavegi kl 14.09 fráÆgissiðu kl 14.02 Leiö 5 fráSkeljan. kl 14.15 frá Sunnutorgi kl 14.08 Leiö 6 frá Lækjartorgi kl 13.45 frá Óslandi kl 14.06 Leiö 7 frá Lækjart. kl 13.55 frá óslandi kl 14.09 Leið 8 frá Hlemmi kl 13.54 Leið 9 frá Hlemmi kl 13.58 Leiö 10 frá Hlemmi kl 14.10 fráSelási kl 14.00 Leið 11 frá Hlemmi kl 14.00 frá Skógarseli kl 13.49 Leið 12 frá Hlemmi kl 14.05 frá Suöurhólum kl 13.56 Leiö 13 frá Lækjart. kl 14.05 frá Vesturbergi kl 13.56 Annar jóladagur: Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar I simum 12700 og 82533. B . ■■Pioin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afíeit Austurbæjarbíó: A Star is Born Bandarisk. Argerfl 1976. Leik- stjóri: Krank Pierson. Handrit: Jolin Gregory Dunnc, Joan Di- dion og Frank Pierson. Aóalhlut- verk: Barbara Streisand og Kris Kristofferson. Þetta er þrifija myndin sem gerð er eftir þessari sömu sögu, og sumir vilja telja hana sista. Myndin segir frd söngkonu sem vinnur sig upp — verður stjarna — og þeim áhrifum sem frægðin Bandarisk dans- og söngvamynd, árgerð 1952. Aðalhlutverk Aðalhlutverk: Gene Kelly, Donald O’Connor, Debbie Reynolds, Millard Mitchell og Jean Hagen. Leikstjórar: Gene Kelly og Stanley Donen. — Söngvamynd eins og þær gerast albestar. Þeir, sem ekki haf a séð hana, eru beðnir um að vera heima. óborgan- leg skemmtun fyrir alla ald- urshópa. Bravó sjónvarp! Laugardagur 29. desember 20.30 Spitalallf. Gálgahúmor yf- ir skurðborðinu og kvennafar þess utan. 20.55 Jólasnjór. Skemmtiþáttur tekinn upp I Svlss, með fullt af stjörnum Ur poppinu. En hver segir að það verði jólasnjör i ár? 21.40 Vinarskot. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1979. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Ned Beatty og Sam Waterston. Piltungur nokkur er kvaddur 1 herinn og sendur til Vletnam. Foreldrunum er sagt að hann hafi látist af slysförum, en finnst sU skýr- ing ekki fullnægjandi. Spurn- ingin er hvort eitthvað verði fjallað um þetta strið af viti. Sunnudagur 30. desember 20.30 Jan Mayen. Umræðuþáttur um sögu Jan Mayen og ferðir Islendinga þangað. 21. 30 Andstrey m i. Ærsl I Astraliu. 22.20 Hailelúja. Tónleikar i dómkirkjunni i Kantaraborg. Gamlir meistarar sungnir og leiknir. Auðgandi fyrir fátæk- ar sálir. Mánudagur 31. desember gamlársdagur 14.00 Fréttir. 14.15 Vefurinn hennar Karlottu. Bandarisk teiknimynd. Um vináttu svins og köngulóar. Allt er hægt meö teikning- unni. 15.45 íþróttir. Bjarni Fel. 20.00 Avarp forsætisráðherra. Um veröbólguna. 20.30 Innlendar svipmyndir frá liönu ári.Um veröbólguna og pólitíska kreppu og andlega. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liönu ári. Um félaga hefur á lif hennar og aðstandend- ur, — sérstaklega elskhugann. Upphaflega var sagan um Holly- woodheiminn, en hér er búiö aö færa hana yfir i rokktónlistar- heiminn. Þaö gekk mikiö á viö gerð hennar, og Frank Pierson tók viö leikstjórninni eftir aö tveir aðrir höföu gefist upp — annar þeirra var Jon Peters, eiginmaö- ur Streisand og framleiðandi myndarinnar. Streisand er sögö hafa verið allsráöandi samt sem áöur, og hún fékk óskarsverölaun fyrir myndina, ekki fyrir leik sinn þó, heldur fyrir tónlistina — og þaö er mikið af henni I A Star is Born. Nýja bíó: High Anxiety ★ ★ — Sjá umsögn I Listapósti Háskólabió: Ljótur leikur (Foul Play) ★ ★ — Sjá utnsögn I Listapósti. Tónabíó: Þá er öliu lokiö (The End)^ ★ — Sjá umsögn i Listapósti. Regnboginn: Salur A — Prúöumyndin (The Muppet Movie ) Bandarisk. Argerö 1979. Leik- stjórn, Handrit: Jim Henson og fleiri. Aöalhlutverk: Kermit Svinka. Fossi og allar hinar prúö- urnar. í gestahlutverkum: Orson Weiles. Bob Hope, Madlene Kahn, Mel Brooks, Telly Savalas og fleiri. Þessa karla þarf ekki að kynna. Prúöuleikararnir hafa hér veriö færöir á breiötjald. eins og viö mátti búast. Myndin segir frá þvi þegarKermit er uppgötvaður og þegar hann fer til Hollywood og tekur aÖ sér vini og kunningja. Húmor prúöuleikaranna þekkja allir, og hér er hann að sögn hvorki betri né verri en i sjón- varpinu. Gestaleikararnir eru kapituli útaf fyrir sig. Salur B — Úlfaldahersveitin (Hawps) Bandarisk. Argerö 1977. Handrit

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.