Helgarpósturinn - 21.12.1979, Page 8

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Page 8
pásturínrL. útgefandi: Biaðaútgáfan Vitaösgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsingar: Elín Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.000,- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 200.- eintakið. og perlan Gó&ir Islendingar. Enn á ný stöndum vér á tima- mótum. Nú er ár aO liöa i aldanna skaut og aldrei þaó kemur til baka, en áóur koma blessuö jólin meó allri sinni dýrö i upphæöum. Þaö er til siös á augnabliki sem þessu aö horfa um öxl, aö vega og meta atburöi þess árs sem er aö liöa og sjá hvort vér höfum gengiö til góös götuna fram eftir veg. Hefur oss, hér viö ysta haf, á mörkum hins byggilega heims, iánastaöná fram þeim markmiö- um sem vér settum oss yfir kampavinsglösunum fyrir hart- nær ári siöan? Eins og skáldiö okkar ástsæla spuröi sig trega- fullri röddu i alheimsgiugga landsins: Höfum vér gengiö til góös götuna fram eftir veg? Þjóöarskútunni hefur litt sem ekkert miöaö áfram, þar eö mót- byr hefur veriö mikill, einkum þó hina siöustu mánuöi og enn ölum vér snákinn f brjósti vor, snákinn sem étur upp þjóöarsálina hraöar en auga á festir. Vér vitum öll hvaöa snákur þaö er, svo óþarft er aö fjölyrða meira um siikt og þvilikt og annaö eins. Þegar vér tölum um þjóöarsál- ina, þá meinum vér hin andlegu verðmæti, sem forfeöur vorir sköpuöu i árdaga. Vér höfum gleymt þvi f kapphlaupinu um fá- nýt veraldargæöi, aö þaö er hinn andlegi auöur, sem mestu máli skiptir og sker úr um þaö hvort vér getum lifað eins og menn- ingarþjóö f framtiðinni i þessu landi. Þaö hlýtur aö vera oss kappsmál, aö afkomendur vorir þurfi ekki aö skammast sin fyrir oss i samfélagi þjóöanna þegar fram llöa stundir. Vér viljum aö þeir geti litiö til vor meö sömu aö- dáun og vér litum Snorra og alia hans vini, aö þeir geti litiö á oss, sem þá sem skópu island hiö nýja, perlu heimsmenningarinn- ar. Góöir islendingar, hvaö ber oss aö gera til aö svo megi verða? Lausnin stekkur ekki fullsköpuö úr höföi voru, eins og Aþena forö- um úr höföi Seifs. Nei, vér verö- um aö horfast i augu viö vandann og reyna meö samstilltu átaki aö rétta úr kútnum. Vér sem leiðari yöar skorum á yöur aö taka nú bók i hönd og lesa og lesa og lesa. Látiö allt annaö mæta afgangi, vinnuna, heimiliö, þjóöfélagiö eins og þaö leggur sig. Þannig og aöeins þannig mun oss takast aö öölast á ný þá viröingu sem oss ber, samkvæmt lögmálinu. Oss iangar til aö segja yður sögu aö lokum: Þegar vér vorum ungir og lék- um oss aö iegg og skel undir baö- stofuveggnum heima, birtist oss sýn á himnum uppi. Var þaö skáldfákurinn Pegasus, vængjaöi gæðingurinn góöi. Hann sagöi viö oss og rétti oss fjaöurpenna: Tak penna þennan og skrifið, þvi aö- eins penninn mun gera yöur ódauöiegan. Sföan höfum vér skrifað af öllum mætti. Vér segj- um þvf viö yöur tslendingar: Skrifiö. tslendingar, hittumst aftur aö ári. Upp með kálfskinniö. — GB Föstudagur 21. desember 1 Ulhelgarpásturini "n Það verður engin jólasveinastjórn Almennt mun nú hafa veriö vonast eftir þvi aö samhliöa þvi sem jólasveinarnir tindust ofan úr Súlum og öðrum fjöllum viö Eyjafjörö yröi mynduö ný rikis- stjórn suður i henni Reykjavik, en sú von virðist nú vera fyrir bi. Stjórnarmyndunin hefur alveg týnst stundum, að þvi er virðist úr fjarlægð, vegna karps um formenn i nefndum Alþingis. Þaö er nú greinilegt að Alþýðubandalagið og Fram- sóknarmaddaman hafa staðiö saman eins og siamstviburar i þessum kosningum, stöku sinn- um hafa Kratarnir stutt Framsókn og hinn A-flokkinn, svona rétt til að stjórnarmynd- unarviðræöurnar spryngju ekki opinberlega i loft upp. Þess á milli hafa þeir stutt thaldið til að halda þvi volgu, en sáu ekki fyrir leik Steingrims og Ragn- ars varðandi kosninguna til efri deildar. Eiginlega er alveg furöulegt hvað kjörnir fulltrúar á Alþingi geta leyft sér. Allir eru sammála um að allt sé að fara til andsk... og enginn geti stöðvaö aö það fari þangað, en samt er timanum eytt I allskon- ar ómerkilegt persónupot og snakk. Forsetanum liður lik- legast ekkert vel suöur á Bessa- stöðum nú um þessar mundir þegar hann er að setja saman áramótaávarpið til þjóðarinnar. Maður hélt nö að eitthvað tillit yrði tekið til hans, og hans orða, en svo virðist ekki vera. Steingrímur hættur að vera bjartsýnn í gærmorgun var staöan i stjórnarmyndunarviðræðunum nokkuð óviss. Eftir aö Alþýöu- bandalagið hafði lagt fram yfir- lýsingu sina á miðvikudags- kvöldið, virtist svo, sem brugðiö geti til beggja vona um myndun vinstri stjórnar. Þessi yfirlýsing var vist búin að vera lengi á leiðinni og ganga manna á milli i Alþýðubandalaginu. Hið makalausa plagg sem Alþýðu- bandalagsmenn lögðu fram fyrr i viðræðunum þoldi svo sannar- lega ekki dagsins ljós. Höfundur þess er talinn vera Svavar Gestsson, en af orðalaginu virð- ist mega ráða að hann hefur, áður en hann settist við ritvél- ina, talað við Lúðvik i sima. I þessu ljósfælna plaggi voru nokkur áróðursatriði flokksins, eins og um aukna hagræðingu i atvinnulifinu og ennfremur var sagt að þeir væru á móti þvi að Bandarikjamenn taki þátt i byggingu nýrrar flugstöðvar á Keflavikurflugvelli. Hvernig á þá að byggja nýja flugstöð varð einhverjum spurn? Yfirlýsing Steingrims Hermannssonar um að hann væri hættur aö vera bjartsýnn kom vist mörgum til að brosa, enda er sannleikurinn sá, að hann hefur veriö allt of bjart- sýnn frá upphafi viðræðnanna. Hann áttaði sig bara ekki á þvi að hann i sigurvimu þurfti að gera bandalag við tvo flokka sem voru i fýlu eftir kosn- ingarnar. Já, það getur brugðið til beggja vona meö þessar við- ræður. Sumir eru meira að segja svo bjartsýnir að halda að nú fyrst komist skriður á við- ræðurnar eftir aö þingmennirn- ir i Alþýðubandalaginu felldu að gera ályktun um að hætta þess- um viðræðum tafarlaust. Þar stóö Guðmundur J. eins og klett- ur i hafinu og tók i nefiö á meðan afsökunar, en óska ykkur um leiö gleðilegra jóla. Sú nýsköpun sem nú er talað um er ekki stjórn þriggja flokka: Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðisflokks eins og nýsköpunarstjórnin sem mynduð var i október 1944 — Lýðveldishátiðarárið. Ný- sköpunin sem Mogginn er að reyna að mynda, að þvi er virð- istjer tveggja flokka Nýsköpun: Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- bandalags. Samanlagt hafa þessir flokkar nú 33 alþingis- menn ef Eggert Haukdal er taf- inn með. Liklega yrði nú Geir Hallgrimsson forsætisráðherra i þessari stjórn eins og Ólafur Thors. Aðrir ráðherrar i Nýsköpun Ólafs Thors sem var lika utanrikisráðherra, voru Aki Jakobsson atvinnumálaráö- herra, Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra, Emil Jónsson samgöngumalaráö- herra, Finnur Jónsson félags- og menntamálaráðherra, og Pétur Magnússon fjármálaráð- herra. I Mogganýsköpuninni fengju Kommarnir áreiðanlega ekki menntamálin.Gísli Jónsson get- ur sofiö rólega fyrir þvi. Já óvissan var mikil i gær. Sumir héldu þvi jafnvel fram að nú fyrst færi aö færast lif i myndun vinstri stjórnar. Menn væru búnir aö kæla sig niður eftir kosningarnar, og milli jóla nýárs yröi tekið til óspilltra málanna viö áframhald mynd- un vinstri stjórnar, hvað svo sem liður hugmyndum Mogga- nýsköpunar. En það getur verið gott að hafa hana i handraðan- um eftir nýárið. Jólahákarlinn er kominn hann hélt uppi vörnum fyrir áframhaldandi viðræðum. Hingað berast þær fréttir, að Steingrfmursé jafnvel farinn aö taka i nefið á privatfundunum með Jakanum. Margt hefur nú skolast meira til á leiðinni hing- að norður yfir heiðar. hákarl Einkastjórnarmyndun Moggans I þessum pistlum hefur ein- hver gert að umtalsefni þátt Björns Bjarnasonar i myndun nýrrar nýsköpunar, og enn heldur Mogginn áfram með ný- sköpunartrúboð sitt. Hvort úr þvi veröur einhver skapnaður skal ósagt látið, en hræddur er ég nú um að til dæmis Helgi Guömundsson trésmiður og Gisli Jónsson mennta- skólakennari ættu erfitt meö að vinna saman i rikisstjórn, eða hef ég ykkur félagar fyrir rangri sök? Ef svo er biðst ég

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.