Helgarpósturinn - 21.12.1979, Page 23

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Page 23
23 —h£laarDÓsturinn Föstudagur 21. desember 1979. EKK/ UPPGJÖR - ÁSTARJÁTN/NG Árni Bergmann Miðvikudagar I Moskvu 222 bls. tJtg. Mál og menning. Einhver sagöi einhvern tim- ann: „Það sem menn skrifa Hún er uppgjör manns við staðnað þjóðskipulag — en um leið ástarjátning til þeirrar þjóðar sem við það býr.” Bókaútgefendur hræðast ekki stór orð. Arni sjálfur er hóf- stilltari i bók sinni: „En það var Bókmenntir eftir Þráin Bertelsson með litilli fyrirhöfn lesa menn siðan af litilli ánægju.” Býsna margar nýútkomnar bækur bera þess merki að vera settar saman á mettima. Astæð- an er sennilega sú, að margan manninn dreymir um að setja saman bók um eitthvert efni sem lengi hefur verið honum ofarlega i sinni, eina vandamál- ið er að finna sér tíma til rit- starfa. Sumir láta þennan draum aldrei rætast og taka sinar bæk- ur óskrifaðar með sér i gröfina. Aðrir kria sér út nokkurra vikna fri i þráðlausri einangrun og skrifa þá oftast „aðeins slitur úr þeirri bók sem engum endist minni né heldur aldur til að skrifa” — svo maður vitni nú beint i Arna Bergmann. Ég veit þvi miður ekki ná- kvæmlega hvað hann á við með þessum orðum sinum, þvi ég er sannfræður um að honum gæti enst bæði minni og aldur til að skrifa fyrirmyndarbók um þroskaár sin i Sovétrikjunum, ef honum tækist að gefa sér tima til þess. 1 umsögn forlagsins, sem er Mál og menning, aftan á bók Árna stendur skrifað: „Þessi bók Arna er bæði pólitiskur og menningarsögulegur viöburður. ICELAND Zona, Via San Nicoió l lOr, Firerue, lialia Gallery Sudurgnla 7. Koykjavik. lceland. Þann tiunda desember var opn- uð I Zona Alternative Art Space i Flórens á ttaliu sýning sem ber heitið „tsland” og er skipuiögð af Gaileri Suðurgötu 7. t tilefni sýn- ingarinnar hefur veriö gefin út vönduð sýningarskrá þar sem Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing- ur ritar inngang og rekur þróun nýlistar á tslandi. t samtali við Helgarpóstinn sagði Aðalsteinn, að sinn þáttur hefði verið að skrifa formála með sögulegu yfirliti frá SÚM og til dagsins i dag. „Þetta er meira hlutlaus frásögn af þvi sem þeir eru að gera, en ég sé aö leggja á það dóm”, sagði Aðalsteinn. Auk inngangsins er að finna i sýningarskránni myndir af verk- um eftir listamennina 25, sem taka þátt i sýninguni i Flórens. Til þess að sýningarskráin mætti verða að veruleika, lögðu þátt- takendur fram ákveðna upphæð, en einnig voru veittir styrkir tií þess frá menntamála- og utan- rikisráöuneytinu. Að sögn Aðalsteins er þessi sýn- ing ekki tæmandi fyrir það sem er að gerast i islenskri nýlist i dag, en hún ættiað gefagóðahugmynd um það sem talsverður hluti fólks er að gera, en þaö yrði siöan siðari tima að meta hvers virði það væri. reyndar ekki ætlun min að spá i eilifðargátur i þessari hvers- dagsbók, né heldur að vega og meta möguleika og takmarkan- ir sósialiskrar viðleitni. Ég vil aðeins reyna að þoka Sovét- rikjunum, Rússlándi samtim- ans, ögn nær okkur, stytta vega- lengdir, fyrir þá sem nenna að ferðast þangað hugleiðis. Slik ferð er alltaf ómaksins verð og sem betur fer er enginn skortur á leiðsögumönnum. Það var þvi engin þörf á að ég bættist i þeirra hóp með enn eina lýsingu á fólki og siðum. Samt hefi ég látið undan þeirri freistingu að geyma á blöðum brot af þeim ár- um sem gerðu mig næman á annað land en mitt eigið. Slikt næmi er verðmætt i sjálfu sér. Vegna þess er heimurinn orðinn stærri miklu og rikari en hann áður var. Sú auðlegð er falin i vonum, beiskju og samkennd. Hún er i reyk af varðeldi, þyti i skógi, árum sem slegið er i tjarnarsef, dapurlegum lagstúf, hringdansi á jörfagleði hljómi hnyttinna orða, ysi og þysi á torgum, trúnaðarhvisli um nótt. Miðvikudagarnir voru lika hátið...” Undir allt þetta hygg ég að lesandinn sé reiðubúinn að taka með Arna. Astarjátningin sem Mál og menning auglýsir kemst til skila, en ósköp átti ég erfitt með að átta mig á uppgjörinu „við staðnað þjóðskipulag”. Margar blaðagreinar hefjast á orðunum: „Ég ætla mér ekki þá dul að gera efninu tæmandi skil i stuttri blaðagrein.” Svona afsakanir blaðamanna er sjálf- sagt að taka til greina. Rithöf- undar geta hins vegar ekki leyft sér að bera fram slikar af- sakanir. Þessa dagana stendur yfir sýning á verkum Tryggva ólafssonar list- málara I Galleri Magstrædei Kaupmannahöfn. En Tryggvi hefur veriö búsettur þar um nokkurra ára skeið. Myndirnar tók Magnús Guömundsson. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Svend 0« S. MADS 0G MILALIK Jöhannes Halldórsson íslenzkaði Falleg myndabók og barnabók frá Grcnlandí eftir einn bezta teiknara og barnabókahöfund Dana. Hón segir frá börnunum Mads og Naju og hundinum þeirra, Milalik. Vetrarrikið í Grænlandi er mikió og heföi farió ilia fyrir Mads og Naju ef Milalik hefói ekki verió meó þeim. Grete Linck Grönbeck: ÁRIN OKKAR GUNNLAUGS Jóhanna Þráinsdóttir Islenzkaði Grete Linck Grönbeck listmálarí var gift Gunnlaugi Scheving listmáiara. Þau kynntust í Kaupmannahöfn og fluttust siðan til Seyóisfjarðar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau settust að i Reykjavtk. Grete Linck fór utan til Danmerkur sumaríó 1938. Hún kom ekki aftur og þau Gunnlaugur sáust ekki eftir þaó. Megin- hluti bókarínnar er trúverðug lýsing á íslendingum á árum kreppunnar, lifi þeirra og lifnaóarháttum, eins og þetta kom fyrír sjónir hinni ungu stórborgarstúlku! Hans Wson Ahlmann: j RÍKI VATNAJÚKULS Þýtendi Hjortur PMsson í RÍKI VATNAJÖKULS segir frá leióangri höfundaríns, Jóns Eyþórssonar, Siguróar Þórarínssonar, Jóns frá Laug og tveggja ungra Svia á Vatnajökul vorið 1936. Þeir höfóu auk þess meóferóls 4 grænlandshunda, sem drógu sleóa um jökulinn og vöktu hér meöal almennings ennþá meirí athygli en mennirnir. t fyrrí hlutanum segir frá stríðinu og barn- ingnum á jöklinum. Seinni helmingurinn er einkar skemmtileg frásögn af feró þeirra Jóns og Ahlmanns um Skaftafellssýslu. „tsland og ekki sizt Skaftafellssýsla er engu ^öóru lik, sem ég hef kynnzt,” segir prófessor Ahlmann. Sigilt rít okkur tslendingum, ^nærfærín lýsing á umhverfi og fólki, næsta L ólíku þvi sem við þekkjum nú, aóeins 44 árum sióar. Magnea J. Matthíasdóttir GÚTURÆSISKANDIDATAR Keykjavikursagan GÖTURÆSISKANDIDAT- AR heföi getaó gerzt fyrir 4—5 árum, gæti verió að gerast hér og nú. Hún segir frá ungri mennta- skólastúlku sem hrekkur út af fyrírhugaórí lifs- braut og lendir i félagsskap göturæsiskandidat- anna. Þeir eiga þaó sameiginlegt aó vera lágt skrifaðir í samfélaginu og kaupa dýrt slnar ^ánægjustundir. Hvaó veróur I sllkum féiagsskap L um unga stúlku sem brotió hefur allar brýr aö baki sér. Á BRATTANN - minningar Agnars Kofoed-Hansens Höfundurinn er Jóhannes Helgi, einn af snillingum okkar í ævisagnarítun með meiru. Svo er hugkvæmni hans fyrir aó þakka aó tækni hans er alltaf ný meó hverri bók. t þessarí bók er hann á^ ferð með Agnari Kofoed- Hansen um grónar ævlslóðir hans, þar sem skuggi gestsins meó Ijáinn var aldrei langt undan. Saga um undraveróa þrautseigju og þrékraunir meó léttu ög*1 bráðfyndnu ivafi. Guðmundur G. Hagalín ÞEIR VITA ÞAÐ FYRIR VESTAN ÞEIR VITA ÞAÐ FYRIR VESTAN fjallar um þau 23 ár sem umsvifamest hafa orðiö i ævi Guómundar G. Hagatins, fyrst þríggja ára dvöl I Noregi, siðan tveggja ára blaóa- mennska í Reykjavlk og loks ísafjaróarárin sem eru meginhluti bókarínnar. ísafjöróur var þá sterkt vigi Alþýóuflokksins og kall- aöur „rauði bærínn”. HagaUn var þar einn af framámönnum flokksins ásamt Vilmundi Jónssyni, Finni Jónssyni, Hannibal Valdi- marssyni o.fl. Bókin einkennist af Ufsfjörí og klmni, og hvergi skortir á hreinskilni. Indriði G. Þorsteinsson: UNGLINGSVETUR Skáldsagan UNGLINGSVETUR er raun- sönn og Idmin nútimasaga. Hér er teflt fram ungu fólki, sem nýtur gleói sinnar og ástar, og rosknu fólki, sem Ufaó hefur sina gleói- daga, allt bráóUfandi fólk, jafnt aóalpersónur og aukapersónur, hvort heldur þaö heitir Loftur Keldhverfingur eða Siguróur á Foss-J hóU. UngUngarnir dansa áhyggjulausir á skemmtistöóunum og bráöum hefst svo Ufs- dansinn meó alvöru sina og ábyrgó. Sumir stiga fyrstu spor hans þennan vetur. En á því dansgólfi getur móttakan oróið önnur en vænzt hafói verió — jafnvel svo ruddaleg aó iesandinn stendur á öndinni. Guðrím Egilsson: MEÐ LÍFIÐ i LÚKUNUM Þessí bók scgir frá rúmlega þrjátiu ára starfsferU pianósnUUngsins Rögnvalds Sigurjónssonar. Sagan ein-i kennist af alvöru Ustamannsins, hreinskilni og vfósýni i og umfram allt af óborganlegrí kimni sem hvarvetna/ skin i gegn, hvort heldur Ustamaóurínn eigrar i heimasaumuóum molskinnsfötum um islenzkar hraungjótur eóa skartar I kjól og hvitu i glæsi- legum hljómleikasölum vestur við Kyrrahaf eóa austur vió Svartahaf. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Simar: 16997 — GB

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.