Helgarpósturinn - 15.08.1980, Síða 3
3
haltJFirpnirínn Föstudagur 15. ágúst 1980
kauplaust hjá fyrirtækinu til a6
endar næöu saman og má af
þessu sjá aö lengi má skera niöur
starfsmannafjölda án þess aö
hagur Flugleiöa batni aö ráöi.
Tap Flugleiöa á aö langmestu
leyti rætur sinar aö rekja til N-
Atlantshafsflugleiöarinnar og
hinnar höröu samkeppni og þar af
leiöandi lágra fargjalda sem þar
gilda eftir aö Carter Bandarikja-
forseti gaf flugfélögunum á þess-
ari flugleiö lausan tauminn og
samstaöan innan. IATA, alþjóöa-
sambands flugfélaga, um sam-
ræmd fargjöld rofnaöi. Þessi
samstaöa haföi veriö sú gullkista
sem Loftleiöir og siöar Flugleiöir
næröust á — meö þvi aö bjóöa
mun lægri fargjöld en IATA-
félögin. Nú berjast hins vegar öll
félögin sem fljúga á þessari leiö
innbyröis, og sérstaöa Flugleiöa
meö sin lágu fargjöld er úr sög-
unni,auk þess sem til hafa komiö
hækkanir á eldsneyti og öllum til-
kostnaöi ásamt óöaveröbólgu hér
innanlands. Um ekkert af þessu
verður Siguröur Helgason sakaö-
ur né aörir forráðamenn Flug-
leiöa. Þaö veröur þess vegna ekki
fram hjá þvi horft aö aldrei fyrr
hafa forsvarsmenn islenskra
flugfélaga staöiö frammi fyrir
jafn stórkostlegum vanda og Sig-
urður Helgason og hans nánustu
samstarfsmenn þurfa aö horfast i
augu viö frá degi til dags.
„Ég þori aö' fullyröa aö flest
flugfélög tapa á feröum yfir N-
Atlantshaf i dag,” sagði einn af
stærri hluthöfum i Flugleiöum i
samtali viö Helgarpóstinn. „Það
eru alltof margir um hituna og
fargjöldin hafa þar af leiöandi
dottið niöur fyrir allt sem getur
talist skynsamlegt. Á hinn bóginn
er þessi flugleið eins konar stööu-
tákn fyrir öll flugfélög, sem^þau
leggja metnaö sinn i aö bjóöa upp
á. Stóru flugfélögin amk. hafa þó
ýmsar aðrar flugleiöir i bakhönd-
inni, sem skila góöum hagnaöi og
geta boriö uppi tapiö sem veröur
á N-Atlantshafsleiöinni. Hins
vegar kemur þessi taprekstur á
leiðinni mun haröar niður á Flug-
leiöum en flestum öörum félög-
um, þar sem farþegatekjur af
þessu flugi voru hvorki meira né
minna en 51% af heildarveltu
Flugleiða á siöasta ári. Ahættan
af þessari flugleiö er þvi gífurleg
hjá félaginu. Aö byggja þungann
af rekstrinum á svona viökvæmri
flugleið hefur þvi komið félaginu i
koll. Það hafa komið góö ár, en úr
hvaða sjóöum á aö greiöa tapiö
þegar mögru árin renna upp?
Varla úr sjóöum Evrópuflugsins
sem námu aöeins um 23% af
farþegatekjunum. Ekki heldur
með farþegatekjum af
Bahamafluginu sem voru um
17.4%. Hvaö þá úr innanlands-
fluginu sem nam aöeins um 7.3%
af farþegatekjunum. Taprekstur
varö á öllum þessum flugleiöum.
Bandarikjaflugiö er þvi liftaug
Flugleiða um leið og það virðist
ætla aö verða Akkilesarhæll
félagsins.
öskubuskuævintýrið
Forsvarsmenn Flugleiöa verða
varla sakaöir um, fyrirhyggju-
leysi i því aö byggja svo mjög á
Amerikuleiðinni. Þá má ekki
gleymast aö Flugleiðir er sam-
steypa tveggja félaga — Loftleiða
sem byggöi rekstur sinn á N-
Atlantshafsleiðinni og græddi
drjúgum viö hagstæö skilyröi, og
hins vegar Flugfélags Islands
sem sinnti Evrópuleiðum og átti
jafnan viö rekstrarerfiöleika að
striöa. Fyrstu ár sameiningar-
innar hélst þessi skipting nær
óbreytt en um það leyti sem sam-
einingin var aö veröa algjör uröu
umskiptin miklu á N-Atlants-
hafsleiöinni og þaö er varla meö
góöu móti hægt aö ætlast til aö
forsvarsmenn Flugleiöa sæju þaö
fyrir og væru i tima búnir aö gera
ráðstafanir til aö mæta þeim
vanda. Engu aö siöur er sú gagn-
rýni sem fram hefur komiö um aö
forsvarsmenn félagsins hafi veriö
of seinir aö gripa til nauösynlegra
ráöstafana e.t.v. raunhæfust enda
viöurkennir Siguröur Helgason
þaö fúslega. „Þaö má e.t.v. segja
aö viö höfum veriö of sinnulausir
og hefðum átt aö gripa til niöur-
skuröar og samdráttar fyrr, þeg-
ar blikur voru á lofti. En þaö er
hægt aö vera vitur eftir á og þaö
var von okkar og trú aö úr rætt-
ist.” I sama streng tók Birgir
Guöjónsson, deildarstjóri I sam-
gönguráöuneytinu en hann er
annar tveggja eftirlitsmanna á
STARFSMANNA
Baldur Ingólfsson aöstoöar-
flugstjóri:
„Þvi veröur ekki neitaö aö
hinar tiöu uppsagnir I kjölfar
erfiöleika Flugleiða koma veru-
lega niöur á andrúmsloftinu
meöal starfsfólks. Þaö er tals-
veröur ótti i mörgum, sérstak-
lega þeim sem skemmri starfs-
tima hafa aö baki og ungu
mennirnir hjá félaginu eru langt
frá þvi aö vera bjartsýnir á
eigin hag. Persónulega hef ég
þó þá trú, aö félaginu takist aö
rétta úr kútnum.”
Úlfar Sigurösson hleöslu-
maöur:
„Ég verö nú ekki var viö
þaö, aö starfsmenn séu almennt
óttaslegnir, þannig aö þeir búi
sig undir uppsögn án viövör-
unar. Ég er búin aö vinnna hjá
Flugfélagi Islands og siöan
Flugleiöum i yfir 20 ár og ég
man ekki eftir ööru eins
ófremdarástandi, en hef þó óbil-
andi trú á þvi aö félagiö rétti viö
á nýjan leik. Ég get ekki séö
hvernig félagiö á aö rúlla áfram
ef til frekari uppsagna kemur og
þess vegna er þaö min skoöun,
aö neöar veröi ekki fariö og
málin hljóta aö mjakast upp á
viö á nýjan leik.”
Erna Friðfinnsdóttir flug-
freyja:
„Ráöandi umræöuefni milli
starfsmanna Flugleiöa eru auð-
vitaö hinar tiöu uppsagnir og
þaö er ei óeölilegt. Starfsfólk er
auövitað hrætt viö þessar hrær-
ingar allar og óttast um eigin
hag. Þaö liggur viö, aö maöur
viti vart hverjir mæti til starfa
aö morgni, svo örar eru breyt-
ingarnar. Þar ofan á eru menn
ekkert of bjartsýnir og sjá i
fljóti bragöi ekki leiöir sem
fleyta félaginu yfir þessa erfiöu
hjalla. Vinnumórallinn getur
aldrei veriö eölilegur á vinnu-
staö þegar ástandið er jafn
viösjárvert og raunveruleikinn
sýnir okkur Flugleiðafólki.”
Skipurit af uppbyggingu stjórnar og framkvæmdastjórnar Flugleiöa. Stjórnsviö þau sem lögö hafa
veriöniöur eru einkennd meö punktalinum og meö örvum er sýnt hverjir taki yfir þessisviö.
vegum rikisins meö rekstri Flug-
leiða. „Þetta er hálfgert veiði-
mannshugarfar hjá okkur og viö
upplifum öskubuskuævintýriö
meöan kostur er, likt og átti sér
hér staö á tfmum sildarævintýrs-
ins. Svipaö er meö flugiö. Flug-
leiðir liföi sin blómaár og siöan
þegar fór aö siga á ógæfuhliöina
neituðu menn aö kannast viö
staðreyndir og héldu áfram á
sömu braut. Það kom þó
óhjákvæmilega aö þvi aö sann-
leikurinn birtist mönnum og að til
nauðsynlegra ráðstafana þyrfti
aö gripa. En þá uröu þessar ráö-
stafanir auövitaö mun sársauka-
fyllri en ef fyrr heföi verið gripiö i
i taumana.”
Aörir telja, að þegar loks haföi
veriö brugöist við vandanum af
hálfu stjórnar Flugleiöa þá hafi
þaö veriö gert meö röngum hætti.
„Flugleiðir var ekki nægilega
vel undir samdráttinn á N-
Atlantshafi búin,” segir t.d.
Kristjana Milla Thorsteinsson,
hluthafi i félaginu og helsti gagn-
rýnandi núverandi stjórnar
félagsins á aðalfundum þess sl.
tvö ár. „Þaö átti aö snúa vörn i,
sókn þegar harönaöi I dalnum
auka söluherferöina og fjölga
söluskrifstofum frekar en hitt.
Nei, I þess staö var lausnaroröið
samdráttur. Þaö er auövitaö rétt
aö samkeppnin hefur harönaö á
Amerikuleiðinni siöari árin, þvi
neitar enginn, en Loftleiöir voru
vel kynnt nafn i Bandarikjunum,
svo aö slikri samkeppni heföi
mátt mæta. Regin mistökintel ég
hafa átt sér staö meö samruna
félaganna tveggja og i dag tel ég
aö merki Loftleiða heföi vel
megnað aö sporna viö fótum á
Atlantshafsleiöinni til aö halda
velli og vel þaö. Nú er hins vegar
stefnan aö láta allt reka á reiöan-
um og mér finnst al)t stefna i þaö
að ástandiö veröi eins og i gamla
daga þegar Flugfélag Islands
stóö eitt aö flugsamgöngum hér á
landi og þjónustan var i lág-
marki.” Einn af reyndustu flug-
stjórum Flugleiöa hélt svipuöu
sjónarmiöi fram i samtali viö
Helgarpóstinn: „Þaö viröist svo
sem stefnumótun af hálfu félags-
ins sé alls ekki til. Þaö veit nánast
enginn hvaö morgundagurinn ber
i skauti sér. Þaö viröist allt i
lausu lofti varöandi þaö að hverju
skuli stefnt i N-Atlantshafsflug-
inu og flugáætlun félagsins yfir-
leitt. Mér skilst meira aö segja aö
ekkert liggi ennþá fyrir hvernig
flugáætlun vetrarins komi til meö
aö lita út. Þaö er þvi ljóst aö þaö
er aðeins tjaldaö til einnar nætur i
senn.”
Vafasamar f járfestingar
Fleiri verða til þess aö gagn-
rýna gerðir stjórnar félagsins og
Siguröar Helgasonar nú þegar
Flugleiöir viröist vera aö komast
á kaldan klaka. Flestir viður-
kenna þó aö úr þvi sem komiö er
hafi þeir ekki á reiöum höndum
nein lausnarorö út úr vandanum
en telja aö taka heföi mátt ööru-
visi á málum meðan möguleikar
voru á sliku. Gamalreyndur
Flugleiöamaöur og áöur Loft-
leiöamaður sagöi t.d. aö flugvéla-
kaup félagsins heföu ekki veriö
nægilega vel igrunduö á liönum
árum, en þar héfur Siguröur
Helgason löngum haft mest aö
segja. „Flugmenn hafa bent á
gæöi Tri-Star vélanna á Ameriku-
leiöinni en þær eru mjög spar-
neytnar. Hins vegar var dauf-
heyrst viö öllum slikum
ábendingum og ÐC-8 vélarnar
notaöar á flugleiöinni enda þótt
þeirra timi sé senn á enda runn-
inn, og þær eru nánast aö verða
ósöluhæfar. Þá hafa kaupin á DC-
10 breiöþotunni ekki reynst neinn
happdrættisvinningur fyrir félag-
iö svo aö ekki sé meira sagt,”
sagöi þessi maður
Aöra athugasemd um vafa-
sama fjárfestingu félagsins fékk
blaöiö einnig aö heyra. A þaö var
bent aö á dögum Loftleiða hafi
verið uppi hugmyndir um aö
kaupa Boeing 747 breiöþotu til aö
fljúga á N-Atlantshafsleiöinni. Sú
vél er hin stærsta sinnar tegundar
sem flýgur meö farþega á þessari
leiö og tekur alls um 500 manns I
sæti. Ætlunin var þá aö setja skil-
rúm i farþegarýmið þegar fáir
farþegar flygju og taka þá vörur i
hinn helminginn. „Ég held aö
þessi áform hafi veriö raunhæfari
enDC-kaupin, siöar meir”, sagöi
þessi viðmælandi. „Þetta heföi
þýtt aö fullnýta heföi mátt far-
þegarýmiö yfir háannatimann á
sumrin en gera siöan samninga
um farmflutninga á veturna þeg-
ar minna var aö gera. Þessar vél-
ar eru einnig m jög góð f járfesting
og seljast, sem ekki veröur sagt
um aörar vélar i flugflota Flug-
leiöa núna.”
Enn ein gagnrýnisröddin meöal
Flugleiðamanna taldi aö þegar
samkeppnin i farþegafluginu á N-
Atlantshafsleiöinni harðnaöi svo
sem nú er raunin , hafi Flugleiöir
þá þegar átt aö viöurkenna van-
mátt sinn i þvi að keppa viö stóru
flugfélögin um lágu fargjöldin
heldur breyta um stefnu, hækka
fargjöld sin verulega meö stór-
aukinni þjónustu og leita þannig á
miö hinna efnameiri, sem vildu
þægindi og toppþjónustu umfram
allt og láta sig engu skipta hvort
fargjaldið er 100 dölum hærra eöa
ekki.
Sigurður með tögl og
ha Igdir
Oll beinist þessi gagnrýni meö
einum eöa öröum hætti aö tökum
Sigurðar Helgasonar á stjórn
Flugleiða. Hann hefur sýnt að
hann er haröur stjórnandi, hann
■ veröur. , ekki sakaöur um
hug- eða dugleysi og má þvi þola
óvægna gagnrýni. Alls kyns sögu-
sagnir hafa komist á kreik um
Sigurð, þar sem honum eru borri-
ar á brýn ýmsar vafasamar fyrir-
ætlanir. Tengsl hans viö Sea-
board-flugfélagiö i Bandarikjun-
um (þaöan sem Flugleiöir hafa
fengiö Douglas-þotur sinar aö
viöbættri viöhaldsþjónustu) hafa
löngum þótt óljós en skæöasta
sögusögnin er vafalaust sú aö Sig-
uröur sé einn af aöalhluthöfum
Air Florida, félagsins sem leigir
DC-10 þotu Flugleiða, og er eitt
þeirra félaga sem er i hvaö mest-
um uppgangi i Bandarikjunum.
Itrekuö eftirgrennslan Helgar-
póstsins á þessum orörómi bendir
þó eindregiö til þess aö hann sé
algjörlega Ur lausu lofti gripinn.
A sama hátt er þvi haldið fram aö
Flugleiöir séu aö reyna aö selja
Air Florida dótturfélag sitt Air
Bahama en Siguröur segir sjálfur
aö athygli Flugieiöamanna bein-
ist aö þvi aö fá Bahamamenn
sjálfa til þátttöku i flugrekstrin-
um fremur en aö þeir hyggist losa
sig viö félagiö.
Þrátt fyrir alla gagnrýni og
sögusagnir veröur ekki annað séö
en Siguröur hafi enn töglin og
haglirnar innan Flugieiöa. Sig-
uröur viröist hafa öruggan meiri-
hluta hlutafjáreigenda aö baki sér
sem styöja hann i einu og öllu i
hans aðgerðum. Þessi meirihluti
er myndaöur af 4 hluthafablokk-
um, eftir þvi sem heimildir blaös-
ins herma: Af Eimskipafélagi
íslands, sem á um 25% hlutafjár i
félaginu og fyrir þvi fer Höröur
Sigurgestsson, forstjóri Eimskips
og fyrrum hægri hönd Sigurðar
Helgasonar, þá Klak hf. sem er
félag Sveins Valfells, Siguröar
Helgasonar og annarra skyld-
menna, þar á meöal Gunnars
Helgasonar, forstööumanns lög-
fræöideildar Flugleiöa, og Hans
Indriöasonar, forstööumanns viö-
skiptadeildar félagsins, Starfs-
menn hf., sem er félag fyrrum
starfsmanna Flugfélags Islands
og loks er óformiegur fulltrúi
rikisins innan stjórnarinnar, Sig-
urgeir Jónsson, aöstoöarbanka-
stjóri i Seölabankanum dyggur
stuðningsmaður Siguröar og hans
manna. Þannig væri Siguröur til-
tölulega tryggur i sessi innan
Flugleiða.
Þessi meirihlutamyndun hlut-
hafa, þar sem Sigurður Helgason
og skjólstæöingar hans meðal
hluthafa úr Loftleiöum mynda
valdablokk meö tveimur sterkum
hluthafablokkum úr Flugfélagi
Islands ásamt fulltrúa rikisins
hafa veriö túlkuö sem svik Sig-
uröar viö gamla Loftleiöakjarn-
ann, og er Siguröur sakaöur um
að hafa beitt fyrir sig hlutabréf-
um sinum til aö ná nánast ein-
ræöisvöldum i stjórn félagsins.
Þetta hefur þannig oröiö til þess
aö magna jafnvel enn væringar
milli hinna striöandi fylkinga
fyrrum starfsmanna Loftleiða og
Flugfélagsins innan Flugleiöa og
jafnvel teygt sig upp til æöstu
manna Flugleiða úr gamla Loft-
leiöakjarnanum. Þeir draga enga
dul á það aö þeir telja Sigurö
Helgason vinna aö þvi kerfis-
bundið aö fjarlægja alla gömlu
Loftleiöamennina úr helstu
valdastööum og setja fylgismenn
sina þar inn i staöinn. Talandi
dæmi um þetta er sérstök skipu-
lagsbreytinganefnd, sem skipuö
er stjórnarmönnum i Flugleiöum
og i munu eiga sæti þeir Orn 0.
Johnson, stjórnarformaður,
Siguröur Helgason, Sigurgeir
Jónsson og Alfreð Eliasson. Þessi
nefnd tók ákvöröun um uppsagnir
framkvæmdastjóranna Jóns
Júliussonar og Martins Peter-
sens, og á þessum fundi mun Al-
freö Eliasson fyrrum forstjóri
Flugleiöa (og Loftleiöa áöur)
hafa mótmælt þessum uppsögn-
um harkalega en oröiö aö láta i
minni pokann fyrir meirihlutan-
um. Eöa eins og einn af viö-
mælendum blaösins sagöi:
„Þessar uppsagnir sem duniö
hafa yfir undanfariö eiga ekki aö-
eins rót sina aö rekja til almennra
skipulagsbreytinga, eins og hald-
iö er fram. Þarna er lika um aö
ræöa hrein mannaskipti, þar sem
spurningin er — annaö hvort ertu
hreinn og klár Siguröar (Helga-
sonar) maöur eöa þú stendur meö
hinum. Svona einfalt er þetta.”
Flugleiðir eiga þannig ekki aö-
eins viö utanaökomandi erfiö-
leika aö striöa heldur einnig inn-
I 9