Helgarpósturinn - 15.08.1980, Page 5

Helgarpósturinn - 15.08.1980, Page 5
5 Jielgarpósturinn Föstudag ur 15. ágúst 1980 Þaö hefur varla fariö fram- hjáfólkiaöhérálandi hefurveriö mikil umferö kvikmyndageröar- manna i sumar. Bæöi innlendra og erlendra, og hafa sumir ekki haft erindi sem erfiöi. Meöal ann- ars voru hér i sumar tveir banda- riskir kvikmyndageröarmenn á leiö til Grænlands, aö taka leikna heimildarmynd um hvarf Titanic. Þar hugöust þeir ná mynd af þvi þegar stór borgari'sjaki feilur úr skriöjökli og i hafiö. Sii kenning er nefnilega til aö Isjaki hafi grand- að skipinu, og hugöust banda- rikjamennirnir fylgja sögu jak- ans frá fæðingu, alveg eins og sögu skipsins. Mennirnir, sem báöir voru frá Flórida, geröu sér litla grein fyrir aöstæöum á Grænlandi, og töldu þaö hiö minnsta mál aö filma jakann. ts- lenskir hjálparmenn reyndu að- eins aö benda þeim á hvernig aö- stæður væru þama, en þaö kom fyrir ekki: Þeir sögöust bara myndu fá lánuö föt hjá innfædd- um ef það yröi kalt, og töldu Grænlandsförina hiö minnsta mál. Auövitað fóru þeir fýluferö: Þeir komust aö vi'su i nágre""5 skriöjökulsins, en á þessum ; tima er útilokaö aö komast n nálægt vegna þess að fjörðui er sneisafullur af risastór borgarisjökum. Bandarik mennirnir eru nú á þvi aö besi aö fá þetta skot aö láni frá » hverju kvikmyndafyrirtækini Víð erum fluttir í Síðumúla 11 og komnir með nýtt símanúmer 84866 ÖRN&ÖRUOUR n M ATH.NÝTT StMANÚMER 86511 Laugalœk 2. REYKJAVIK sm 20^55

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.