Helgarpósturinn - 15.08.1980, Qupperneq 9
9
he/garpósturinn Föstudag
ur 15. ágúst 1980
ísland I útlöndum
„Þú hlýtur aö hafa eitthvaö
merkilegt til málanna aö leggja
viö hringboröiö okkar,” sagöi
Arni ritstjóri sem eins og vænta
mátti haföi þefaö þaö uppi, aö
höfundur þessara lína væri sml-
inn aftur til fósturjaröarinnar,
„nýkominn Ur svona miklu og
löngu feröalagi.”
Manni veröur vitanlega
svarafátt viö svona upphring-
ingar — þaö er ómögulegt aö
játa þaö hreinskilnislega, aö
maöur hafi hreint ekki neitt og
sistaf öllu eitthvaö merkilegttil
málanna aö leggja — og alveg
sérstaklega þegar maöur er ný-
teksta fyrir þá aö setja á hring-
boröiö.
Blessaö landiö okkar var tals-
vert á dagskrá I Bandarikjum
Noröur-Ameriku i seinasta
mánuöi og olli þvi tvennt: for-
setakosningarnar og' endur-
sýning CBS sjönvarpsstöövar-
innar á klukkutima löngum
þætti um landiö og þjóöina.
Varla var talningu atkvæöa
lokiö þegar þulur einnar sjón-
varpsstöövarinnar I Boston var
kominn á skerminn meö þá
Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias-
dóttir— Páll Heiðar Jónsson— Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson
Hringborðið________________
( dag skrifar Páll Heiðar Jónsson
kominniírlöngu og erfiöu feröa-
lagi. Undanfarnar vikur hef ég
nefnilega haft alveg nóg meö aö
reyna aö standa viö feröaáætl-
unina, hitta menn á fyrirfram
ákveönum timum á ákveönum
stööum i ókunnum borgum,
rogast meö þungar töskur og tól
um flugvelli eöa hótel og þar aö
auki aö vera sifellt aö taka viö
nýrri reynslu, skoöa ný fyrir-
bæri, læra á ný hótelherbergi,
sjónvarpstæki, nýja bila, nýjar
umferöarregíur aö þvi
ógleymdu, aö reyna aö gera mig
skiljanlegan á „nýrri” ensku.
Og þegar þetta er haft i huga
er tæplega aö undra, þótt manni
veröi svarafátt og ætti raunar
enn siöur aö vera undrunarefni
aö þaö sé harla litiö, sem maöur
hafi til málanna að leggja i
þjóömálaúmræöuna miklu, sem
dynur yfir þjóöina okkar nótt og
nýtan dag.
En þaö var eins og fyrri dag-
inn — Arni haföi sitt fram og
skaftfellska samviskusemin er
ennþá þaö sterk þrátt fyrir ára-
tuga dvöl hér i sollinum i
Reykjavik, aö maöur er byrjaö-
ur aö reyna aö pikka einhvern
miklu frétt aö íslendingar heföu
kosiö sér konu til forseta og væri
hún jafnframt fyrsti lýöræöis-
lega kjörni þjóöhöföinginn af
þvi kyni i veraldarsögunni.
Þóttu þetta sem von var mikil
tiöindi og eftirtektarvert aö Is-
lendingar skyldu þannig enn
einu sinni veröa til þess aö
skapa fordæmi (vitanlega þótti
okkur um borö I m/s Brúarfossi
þaö ekkert skrýtiö — þaö vita
allir Islendingar, aö viö erum
sifellt aö skapa hin og þessi for-
dæmi og erum raunar sjálfir eitt
allsherjarfordæmi ef út i það er
farið) — og var I þessu sam-
bandi kastað fram þeirri spurn-
ingu , hvenær þess mætti vænta
aö Bandarikjamenn kysu kven-
mann til aö standa fyrir máium
I Hvita Húsinu. Jafnframt var
birt mynd af Vigdísi Forseta en
blessaður þulurinn átti i tals-
veröum erfiöleikum meö aö
bera nafnið hennar fram og þar
kom aö lokum aö hann gafst
upp og benti áhorfendum sinum
að nafniö væri letraö á sjón-
varpsskerminn og þeir skyldu
bara reyna sjálfir aö vefja tung-
unni utan um þetta langa og ein-
kennilega nafn. Var og I fréttum
látiö aö þvl liggja, aö Vigdis
Forseti væri hinn mesti vinstri-
sinni og þar aö auki á móti
NATO og varnarliöinu og kjör
hennar kynni aö hafa hinar af-
drifarikustu afleiöingar fyrir
vestræna samvinnu. Þaö skal
tekiö fram strax, aö fréttaflutn-
ingur vestra af þessu tagi var
ekki algengur en i viðtölum viö
Bandarikjamenn skömmu eftir
þetta kom viöa fram ótti um aö
nú væru kommarnir heldur bet-
ur komnir af staö og illt til þess
aö vita.
Hér er frá þessu skýrt m.a.
vegna þess aö væntanlega eru
Bandarikjamenn sérlega slæm-
ir á taugum á þessu sviöi nú:
Afganistaninnrásin, gislarnir i
Teheran, órói I Miö- og Suður-
amerikuaöógleymdu ástandinu
heima fyrir veldur þessu sjálf-
sagt aö talsveröu leyti. Vitan-
lega reyndi maöur aö róa viö-
mælendur sina og benda á, aö
hvaö svo sem liöi persónulegum
skoöunum hins nýkjörna for-
seta, þá væri það nú Alþingi sem
réöi I þessum efnum sem öörum
og ekki væri vitað til aö neinar
róttækar breytingar á utanrik-
isstefnunni stæöu fyrir dyrum.
Þá er einnig rétt aö geta þess,
aö þó nokkur höpur Bandaríkja-
manna var sérlega hrifinn af
þessu framtaki bæöi Vigdisar
forseta og kjósenda hennar og
taldi tima til kominn aö fara aö
dæmi okkar og fækka eitthvaö
þessum köllum i landstjórninni.
Og þaö var þaö íslandsmynd-
in, sem CBS endursýndi
skömmu eftir aö úrslit forseta-
kosninganna voru kunn og má
vel vera aö sú athygli sem þau
vöktu þar vestra hafi m.a. orðið
til þess aö þaö var gert. Og hafi
úrslit forsetakosninganna vakiö
athygli þá geröi myndin þaö
ekki siöur. Næstum hver einasti
maöur sem ég ræddi viö og
frétti aö þar væri Islendingur á
ferö, gat þess aö hafa séö mynd-
ina og lét siöan i ljósi álit sitt á
henni, iandinu og þjóöinni aö
ógleymdum ungdómnum. Voru
kanar flestir bæöi undrandi og
hrifnir af náttúrufeguröinni og
furöuverkunum hér á landi en
margir virtusthafa mikla sam-
úö meö okkur fyrir aö eiga aöra
eins unglina og sýndir voru i
myndinni.
Raunarmissti ég af myndinni
og gat þvl heldur litiö um hana
sagt né hennar sannleiksgildi,
enda erfitt verk ef ekki ómögu-
legt aö reyna aö útskýra
„hallærisplaniö” og svona
„ekta sautjánda júni stemm-
ingu” sem mun hafa lýst sér I
fyllirii, ælum.öskrum, og flösku-
brotum hjá fjórtán og fimmtán
ára krökkum. Að visu létu þó
nokkrir Bandarikjamenn i ljósi
þá skoöun, aö sist væri ástandiö
betra hjá þeim aö þessu leyti en
munurinn væri þó einna helst
sá, aö þar vestra drykkju
krakkarnir yfirleitt léttan bjór
og þaö færi kannski eitthvaö
minna fyrir þeim, en islenskum
jafnöidrum þeirra. Enn aðrir
létu i ljósi vanþóknun á vinnu-
brögðum CBS mannanna, sem
myndina tóku og töldu aö þarna
væri sjónvarpsfólkinu rétt lýst
aö grafa upp eitthvað neikvætt
og ljótt til þess eins aö vekja
umtal og athygli og skilja
þannig eftir hjá áhorfendum þá
imynd lands og þjóöar, sem
drykkjulæti unglinganna gaf til-
efni til.
En skömmu eftir þetta hófst
flokksþingrepublikana i Detroit
og þar meö hurfu þau Vigdis
forseti og krakkarnir á
Hallærisplaninu af umræöusviö-
inu og I þeirra staö komu þeir
Reagan og Bush, Ford og Kiss-
inger, Carter og Kennedy — aö
ógleymdum Billy litlabróöur.
Flugleiðir,
anmein — valdatogstreitu, tor-
tryggni og ótta þar sem allar aö-
gerðir stjórnenda eru umsvifa-
laust lagöar út á hinn versta veg.
Starfsandinn innan félagsins er
þvi i lágmarki um þessar mundir
eöa eins og einn starfsmannanna
oröaöi það: „Hvernig er hægt aö
vinna heilshugar i fyrirtæki þar
sem maður getur kannski átt von
á sparki siöar sama dag.” Og það
sem meira er — stór hluti starfs-
manna telur ekki um nauðsynleg-
ar varnaraögeröir vera aö ræöa
hjá fyrirtækinu meö þessum upp-
sögnum heldur aðgeröir sem séu
sprottnar af valdabaráttu milli
forsvarsmanna fyrirtækisins. I
þvi efni hefur stjórnendum Flug-1
ieiöa ekki lánast aö lægja öldur •
ófriöar innan félagsins þegar •
mest riöur á samheldni.
Framtíðin — 3 sjónarmið
Hver framtiö Flugleiöa veröur
ererfittaðsegja um á þessu stigi.
Allt útlit er fyrir stórfelldan
hallarekstur á félaginu á þessu
ári, eins og áöur hefur komiö
fram, og krabbameinsæxliö i
rekstrinum er eftir sem áður N-
af 3
Atlantshafsflugiö. Ótal spurning-
ar vakna: Veröur N-Atlantshafs-
flugiö lagt niöur eöa stórlega
dregiö úr þvl, þannig að þaö sinni
mestmegnis flutningum á Islend-
ingum einum. Kemur rikiö inn i
reksturinn I auknum mæli —
e.t.v. sem aöaleigandinn? Veröa
Flugleiðir hugsanlega gjaldþrota
meö allar sinar eignir nánast veö-
settar i botn?
Sigurður Helgason forstjóri er
þessa dagana staddur út I
Lúxemburg til viöræöna viö ráöa-
menn þar um eignaraðild þeirra
aö flugfélagi til aö halda áfram
gangandi áætlunarfluginu á N-
Atlantshafsleiöinni og til aö létta
nokkuð af Flugleioum þeirri byröi
sem hvilir nú á félaginu einu út af
þessari leiö. Siguröur sagði i sim-
tali viö Helgarpóstinn úti I
Lúxemburg á miðvikudagskvöld
aö enn væri ekki séö fyrir endann
á þessum viöræöum, svo aö ekki
er ljóst hvaö úr verður.
En hér heima eru enn skiptar
skoöanir um framtiöarlausn á
vandamálum Flugleiöa. Þrjár
meginskoöanir viröast þó vera
uppi:
I fyrsta lagi: Flugleiöir minnki
umsvif sin aö miklum mun og
byggi fyrst og siðast rekstur sinn
á islenskum farþegum til útlanda
og heim aftur — samanbr. um-
mæli Ólafs Ragnars Grimssonar i
þingræðum á sl. ári.
I öðru lagi: — Slegiö veröi af i
rekstrinum og feröum fækkað yf-
ir N-Atlantshaf. Hins vegar veröi
feröatiöni haldiö þaö hárri aö
„netiö” kringum flugreksturinn
(söluskrifstofurnar erlendis, bók-
unartölvan Gabriel, hótelin, bila-
leigan o.fl.) geti gengiö eölilega
fyrir sig, jafnframt þvi sem leit-
ast veröi viö aö fá aukinn bak-
stuðning frá hagsmunaaöilum
erlendis, svo sem Luxemborgur-
um og Bahamamönnum. Þetta er
1 stórum dráttum stefna nú-
verandi ráöamanna Flugleiöa.
I þriöja lagi: — aö snúa vörn i
sókn og hefja félagiö til vegs og
viröingar meö mikilli og öflugri
áróöurs- og söluherferö. „Þaö
vantar djörfung og hug i nú-
verandi stjórnarmenn, þetta sem
geröi Loftleiðir aö þvi sem þaö
var á sinum tima. Núverandi
stjórnarmenn hafa ekki traust
peningamanna og almennings til
aö hrinda slikri sókn i fram-
kvæmd en ungum og framhuga
mönnum væri þaö kleift. Félagiö
hefur alla buröi til aö komast á
fætur á nýjan leik, ef kraftur og
dugur er fyrir hendi.” Þetta er
sjónarmið hluta gamla Loftleiöa-
kjarnans, þess sem nú er I minni-
hluta innan Flugleiöa.
Skoöunin I miöiö ræöur rikjum i
Vegna ummæla Helgarpóstsins
þann 8. ágúst sl„ um aö „einhver
eöa einhverjir i Frihöfninni séu
að hagnast á hagræöingu á
Vodkasölu” sé ég mig tilneyddan
til aö stinga niöur penna.
Frihöfnin selur um 66.000 Smir-
noff vodka flöskur árlega en hefur
aöeins fengiö þessa einu kvörtun
um svikiö innihald, sem reyndar
barst tii Helgarpóstsins. Ekki vil
ég samt útiioka þann möguleika
aökvörtunin sé á rökum reist, en
stundum hafa komiö múrsteinar
upp úr kössum sem áttu aö inni-
dag innan Flugleiöa. Fyrstnefnda
sjónarmiöiö sækir á, ef ekki tekst
fljótlega aö snúa rekstri félagsins
á réttan veg. Þriðja sjónarmiöiö
viröist þvi miöur draumsýn ein
miöaö viö allar aöstæöur. En þá
má ekki gleymast aö sumir hafa
lyft grettistökum einmitt meö þvi
aö láta draumsýnir rætast.
hald2 dýrindis vin, eöa ilmvötn og
einstaka flaska kemur full af
vatnsgutli. Sjáist starfsmönnum
yfir gallaöa vöru, er þaö venju-
lega árvökull viöskiptavinur sem
tekur i taumana.
Þaö sem af er þessu ári hafa 230
þús. manns farið i gegnum Fri-
höfnina og enginn, utan þess sem
áöur er um getiö, hefur kvartaö
um svikiö Vodka. Viðskiptavinir
Frihafnarinnar geta treyst þvi aö
Frihöfnin mun halda áfram aö
bjóöa úrvalsvörur og þjónustu.
Agúst Agústsson.
VETTVANGUR
Athugasemd frá Frihöfninni:
Aðeins ein kvörtun
Morðgátan,
— Við veröum sjö, sagöi hann. Úr
sjötta-F. Og konurnar þeirra.
— Koma þeir allir?
— Já, sagöi Helgi.
— Alveg ertu makalaus.
Oörum þræði hlakkaöi ég til aö hitta þá
aftur, en jafnframt kveiöégfyrir þvi. Þaö
eru fimmtán ár siöan viö héldum hver i
slna áttina:
Gunnar er tannlæknir og býr á Sel-
tjarnarnesinu, og svo er hann áhugamaö-
ur um meindýrarækt eöa loödýrarækt og
á minkabú i Grindavik.
af 6
Björn Jónsson, Bjössi, er rithöfundur og
skáld og býr i Reykjavlk, þjóðfrægur
maöur og umdeildur.
Pétur Sigurösson er oröinn ráöherra
eins og allir vita og býr bæöi i Reykjavik
og kjördæminu.
Arni Ivarsson, Arni þrekkur, er blaöa-
maöur og reyndar titlaöur ritstjóri Rall-
blaösins, sem er timarit handa biladellu-
mönnum.
Sigurgeir Simonarson er heildsali t)g
flytur inn limbönd, júgursmyrsl og jarö-
hnetur. Hann býr i Mosfellssveit.
Og Helgi. Fyrrverandi prestur. Núver-
andi iöjuleysingi og sérvitringur (eöa þaö
segirhann sjálfur) og býr I útey á Breiða-
firði.
Og ég. Þór Bjarnason gagnfræöaskóia-
kennari til heimilis i Breiöholtinu.
— Af hverju viltu aö viö hittumst allir
sjö? spuröi ég.
— Þaö gæti veriö fróðlegt, sagöi Helgi.
— Fyrir hvern?
— Fyrir okkur alla.
— Kannski.
— Það er kominn timi til aö viö hitt-
umst, sagöi Helgi.
— Af hver ju? spuröi ég. Þú veist allt um
okkur alla. Þaö er þin árátta aö fylgjast
með öðru fólki.
— I staöinn fyrir aö gera eitthvaö sjálf-
ur? sagöi Helgi.
— Þaö voru ekki min orö.
— Nei, sagöi Helgi. En ef maöur þarf aö
nefna ástæöur þá get ég nefnt tvær ástæö-
ur fyrir þvi aö mig langar til aö viö séum
saman um verslunarmannahelgina allir
sjö.
— Tvær ástæöur?
Helgi brosti drýgindalega og sagöi:
— I fyrsta lagi held ég aö þetta geti orö-
iö eftirminnileg helgi.
— Og I öðru lagi?
— Og I ööru lagi heid ég aö einn okkar sé
feigur.
Hannhorföiá mig og brosti ekki lengur.
— Feigur. Hver heldurðu aö sé feigur?
Hann brosti og svaraöi engu.