Helgarpósturinn - 15.08.1980, Síða 15
___he/narnó^ti irinn Föstudagur 15. ágúst i9so
15
G RJOFILLEGA VW FASTA MJALTA”
íáttúrlega að vera ekki hættur
yrir löngu. En þeir geröu alltaf
‘itthvað þegar ég sagði upp,
íækkuðu kaupiö um 50 kall eða
útthvað álika.
Þetta tímabil mitt i sjónvarpinu
lýtti fyrir þvi að ég hætti, enda
rar það tómur asnaskapur að taka
jað að sér. Enginn sem vinnur 1
ítvarpi ætti að koma nálægt sjón-
/arpi. Það eru gjörólikir miðlar. í
ítvarpinu byggist allt á orðinu —
jvi að draga upp myndir með
næltu máli. 1 sjónvarpinu er
)essu þveröfugt farið — þvi
ninna sem þú segir þvi betri ertu.
?ar á að láta myndirnar tala.
Þetta var helviti gaman stund-
ím. Sérstaklega til að byrja með.
íiðan jókst nervusitetiö um leið
)g kröfumar uröu meiri. Það
eiddi eittaf öðru. Fólk tók alltaf
neira og meira eftir mistökun-
ím, og það mátti ekkert útaf bera
lýsingum. Þannig leiddist þetta
iti einhverja taugaveiklun hjá
nanni.
Alagið var lika sliktað ekki var
dð öðru að búast. Iþróttafrétta-
nennskan var aukastarf hjá mér
mörg, mörg ár — ég var inn-
íeimtustjóri hjá útvarpinu að aö-
ilstarfi frá 1943 til '63. Iþróttirnar
)ann ég þvi á kvöldin og um helg-
ir. Slikt er engum bjóðandi til
engri tima. Ég var gestur heima
íjá mér á þessum árum, og þá
>ara yfir blánóttina.
En auðvitað voru I þessu ljósir
mnktar, annars heföi maður
ildrei gefið sig I þetta. Arin milli
>0 og '60 voru sérstaklega
ikemmtileg. Þá rak hver stórvið-
mrðurinn annan á iþróttasviðinu.
•'ótboltinn var góður á þessum
irum, við unnum meðal annars
ivia i eftirminnilegum leik 1951
>g töpuðum naumlega fyrir þeim
i útivelli, þrem árum seinna I
njög góðum leik. Við unnum á
>essum árum nokkra sigra yfir
lönum I frjálsum íþróttum og '51
innum við bæði Dani og Norö-
nenn i frjálsum, sem er auðvitað
únstætt afrek.”
,ltann er svona”
„Annars hef ég mest gaman af
ið lýsa fótboltaleikjum. Þeir eru
ið visu mjög misjafnir, sumir eru
ipnir og fjörugir, aðrir eru litið
innað en miðjuþóf. En leikjum
>ar sem sóknarleikur er i háveg-
im hafður er mjög gaman aö
ýsa. Þá kemur þetta allt af sjálfu
ér.
Léttustu leikir sem ég hef lýst
•oru sennilega landsleikir við
Jandarikjamenn og Svia. 1 báð-
im þessum leikjum var sóknar-
eikurinn alls ráðandi. Leiknum i
Calmar við Sviana lýsti ég I
æild og tók mér ekki einu sinni
ílé I hálfleik, heldur hélt áfram
iðspá I úrslitin og eitt og annað i
;ambandi við leikinn. Sviar voru
>á nýbúnir að vinna Finna með
1-0 ogvoru þvi ekkiárennilegir. I
eiknum viðokkurkomust þeir i 2-
i i fyrra hálfleik, en fljótlega I
>eim siðari jafna Rikharöur og
>órður, og þannig stendur leikur-
nn fram á siöustu sekúndur, að
Sviar skora sigurmarkið. Svona
ættu allir leikir að vera.
Versta djobb sem ég hef fengið
varhinsvegaraölýsa leiknum viö
Þannig leiddist þetta úti ein-
verja taugaveikiun”
Dani 1967, þegar viö töpuðum 14-
2. Það var hörmulegt. Ekki bætti
úr skák að strax eftir leikinn varð
égaðfara i danska sjónvarpið og
tala með myndsegulbandi, sem
siðan fór til íslands. Þeir áttu I
einhverjum erfiðleikum með
bandið, það stöövaðist nokkrum
sinnum og þá þurfti að spóla til og
byrja aftur. Þegar þetta var búið
aðgerastnokkrum sinnum var ég
orðinn ruglaður i markatölunni.
Og þá var ekki að sökum að
spyrja: fólkið heima hugsaði með
sér: ,,Já, já, hann er svona”. En
það var ekki, ég var einfaldlega
búinn að vera aö lýsa frá klukkan
7 og til miðnættis”.
Drepa sundíð
Það er erfitt að hemja Sigurð
þegar hann er kominn af stað,
enda hefur hann frá mörgu að
segja. Næst var það sundið.
„Mér þykir miður að viö skul-
um alveg vera að þvi komin að
drepa sundið, sem keppnisgrein.
Þjóðin virðist alveg hafa misst
áhuga á sundi, og það held ég að
sémikið Iþróttafréttamönnum að
kenna. Hér áður fyrr var alltaf
keppt i sundhöllinni, og hálfs-
mánaðarlega var ég með útsend-
ingar þaðan af sundmótum. Það
brást ekki að á hverju móti var
eitthvað af mjög spennandi sund-
um. Þetta vakti mikla athygli og
á þessum mótum var sundhöllin
troðfull af áhorfendum.
Þaö er nánast furðulegt að við
skulum ekki eiga betra sundfólk
en nú, vegna þess aö hvergi í út-
löndum erlögðeins mikil áhersla
á sundið I skólakerfinu og hér.
Þaö er ótrúlegt að ekki skuli vera
hægtaðfinna talent sem jafnast á
við það besta i heimi.
Það er ótrúlegt hvaö það helst
mikið i hendur, góður árangur i
Iþróttum og mikil og jákvæð um-
fjöllun i fjölmiðlum. Ég man að
þegar ég var að byrja i mínu
starfi hjá útvarpinu, stóð hand-
boltinn á ákaflega lágu stigi, enda
litiil áhugi á honum. Þá var Arni
Arnason formaöur Handknatt-
leikssambandsins, og hann bók-
staflega dró iþróttafréttaritarana
niður i Hálogaland. Þeir byrjuðu
smám saman að skrifa, og um
leið rauk upp áhugi á iþróttinni,
og gæöi handknattleiksins urðu
miklu meiri á skömmum tima”.
Fréltðmenn slórveldi
tiver lyrir siy
„Já, auövitað verður maöur
þreyttur á þessu eins og öðru. Sið-
ustu tiu árin hef ég verið í al-
mennum fréttum, fluttist á
fréttastofuna úr innheimtudeild-
inni, 1963. Þá hafði margt breyst
siðan ég byrjaði, þá unnu 30
manns hjá útvarpinu, og allir
kallaðir til þegar viö þurfti. Mitt
fyrsta verkefni sem fréttamaður
var að sækja blaðamannafund
hjá kartöflugörðum Reykjavíkur.
Siðan var það Lýöveldiskosningin
1944. Þannig var gripiö til manns
þegar á þurfti að halda. Slöan
varð ég fyrir þvi óhappi að lýsa
hlaupi á Ólympiuleikunum 1948,
og það varð upphafið aö þessu
„Þaö var hörmulegt”
ViOial: Guðjón Arnyrímsson Myndir: FriðpiOlur
iþróttabrölti mínu. Ég varþá eig-
inlega fyrsti maðurinn sem ráð-
inn er i starf eitthvaö þessu likt,
blööin voru ekki enn komin með
fasta iþróttafréttaritara. Nú er
þetta hinsvegar orðið alltof mik-
ið. Það er engum greiði gerður
með þessum ofboðslegu skrifum.
Ég var alltof lengi hjá útvarp-
inu. Ég kom á sinum tlma úr
Verslunarskólanum og hafði þvl
enga undirstöðu til að vinna við
útvarp. En ég kynntist fljdtlega
afbragðsmönnum, Jónasi Þor-
bergssyni, Sigurði Þóröarsyni,
Jóni Magnússyni og Andrési
Björnssyni og kannski hefur
maðureitthvaðlært af þeim. Það
hefurhjálpað mikiðtil að mórali-
inn hefur alltaf verið göður
þarna. Þarna hefúr verið sam-
valið fólk”.
Þreytan, já. Siöustu árin var ég
varafréttastjóri þarna, sem þýddi
að ég var verkstjóri á fréttastof-
unni langtimum saman. Það er
afskaplega þreytandi. Frétta-
menn og blaðamenn eru, eins og
þú veist, stórveldi hver fyrir sig,
og eru ekki mikið fyrir aö láta
stjórna sér. Nú er á fréttastofunni
alveg ný kynslóð, og meðalaldur-
inn hefur sennilega aldrei veriö
lægri. Og allt eru þetta hámennt-
aðir menn, þar af aö minnsta
kosti þrir fjölmiðlafræöingar.
Hvaö ætti ég aö geta leiðbeint
þessum mönnum? En vinnuað-
staöan er alveg hrikaleg”.
Mttftdi ftyrja
hnflLiiHflnna
„Það er afskaplega raunalegt
hvernig rikið hefur hlunnfarið út-
varpið alla tiö. Það var uppúr
striðinu, 1946, sem fyrst var haf-
inn undirbúningur byggingar yfir
útvarpið, og enn hefur ekkert
gerst. Fyrir tíu árum var stofn-
settur framkvæmdasjóður til að
standa undir kostnaöi viðhugsan-
lega húsbyggingu, og sá sjóður er
núkominn á annan milljarð, sem
ætti að duga vel til að byrja ein-
hverjar framkvæmdir, þó ekki
væri annað. En svo kemur þessi
samstarfsnefnd um opinberar
framkvæmdir og neitar að veita
leyfi fyrir byggingunni. Ég, efast
hreinlega um að þeir viti hvernig
ástandiðerniöuriútvarpi. Ég hef
ekki séð þá á fréttastofunni að
minnsta kosti.
Ég veit ekki hvaða lagaheimUd
þeir hafa til að stööva svona
byggingu. Ef ég væri útvarps-
stjóri mundi ég ekki taka mark á
þeim, heldur byrja bygginguna.
Ég veit ekki hvað mundi gerast.
Kannski kallaði nefndin lögregl-
una á staðinn. En útvarpið hefur
peninga til að byrja, það hefur
teikningar, og þá sé ég ekki hver
getur bannaö því aö byggja á
þeirri lóð sem það hefur fengið út-
hlutað.
Það hefur veriö býsnast yfir þvi
að þetta sé of stórt. Ég man að
Jónas frá Hriflu var álitinn geð-
veikur þegar hann lét byggja
Arnarhvol. Og Háskóli Islands
átti aö duga framyfir aldamót.
Ég veit ekki hvað mörg viðbótar-
hús eru komin I kringum hann.
Otvarpið á lika eftir að stækka,
þaö á eftir aö fjölga rásúm, koma
upp stereoútsendingum og I
framtiöinni eflaust eitthvaö
fleira. Ég skil hreint ekki andúð
þessara þriggja manna”.
Fjölur um lól
„Ég skil ekki heldur hvers
vegna útvarpsráð er látið hafa
þau völd sem það hefur. Þaö er
aldeilis furöulegt að pólitiskt ráð,
oft skipað þingmönnum að mestu
leyti, skuli hafa sibasta orðiö um
dagskrá útvarpsins. Það hefur
komiö fyrir að dagskrárstjóri út-
varpsins hefur hafnað efni ein-
hverraeinstaklinga, og þeirsíðan
fariö i útvarpsráð, sem atkvæði
náttúrlega, og fengiö efnið sitt
þar i gegn. A sama hátt hefur út-
varpsráð hafnaö efni, sem dag-
skrárdeild hefur lagt mikla vinnu
I að koma saman.
tJtvarpsráö er fjötur um fót
eðlilegri dagskrárgerð, eins og
það er i dag. Þaö á aö gagnrýna
hlutina eftir á, taka fyrir það sem
miður fer i dagskránni, og lýsa
blessun sinni yfir því sem vel hef-
ur tekist. Og útvarpsráö á ekki að
vera eingöngu skipaö pólitikus-
um, þar eiga aö vera fulltrúar
hagsmunahópa i þjóðfélaginu, og
einfaldlega fulltrúar hinna al-
mennu útvarpshlustenda.
Mjöy iðler
— Ertu ánægður með að vera
hættur?
„Þetta er alveg frábært. Ég hef
yngst um nokkur ár á þessum
mánuði sem liðinn er siðan ég
hætti. Nú er ég alveg áhyggju-
laus. Ég hef ekki áhuga á að fá
mér aðra vinnu svona rétt i bili.
Ennþá er ég nú i smá hlutastarfi
niöur i útvarpi, og þarf að mæta
þar svona tvoeftirmiðdaga I viku.
Þaö er ágætt. Annars held ég nú
aöefégætlaði mér ekkert að gera
annaö en aö leggja kapal og lesa,
yrði ég fljótt leiður á sjálfum
mér.
Helst af öllu vildi ég ráða mig á
trillu. Þaö mundi eiga vel við
mig. Sennilega mundi ég kaupa
mér trillu ef aöstaða væri svolltið
betri fyrir þær hér. En annars
þykir mér ekki óliklegt aö ég taki
að mér einhver verkefni fyrir út-
varpið svona i lausamennsku.
Ég er annars mjög latur, og
ekki nærri eins æstur og oft kom
fram I lýsingum minum. Þá smit-
aðist maöur af umhverfinu, og
þurfti stundum að hafa sig allan
við til aö halda höföi. Það getur
verið erfitt aö lýsa svo vit sé I.
Fyrsta stórverkefni mitt i út-
varpslýsingu var landskeppni
Dana og tslendinga I frjálsum
iþróttum á Melavellinum. Fyrsta
greinin var 400 metra hlaup. Ég
byrjaöi að lýsa og sagði fjálglega
frá þvi aö íslendingarnir heföu
náö forystu strax i upphafi. Eftir
um þaö bil hálft hlaup sá ég mér
til skelfingar að ég haföi tekið
feil, Islendingamir voru á eftir.
Það var þvi ekki um annað að
ræða en að láta Danina slga
framúr á lokasprettinum!
JU, jú, ég er ánægður með að
vera laus úr þessu. Anægöur með
tilveruna yfirleitt, og ánægður
yfir að hafa runnið þetta skeiö
mitt i útvarpinu á enda, án þess
aö til verulegra árekstra hafi
komiö. Ég veit ekki til að ég eigi
mér óvildarmenn I hópi útvarps-
manna”.
Gleólmaóur r Uófi
„Ég er seinþreyttur til vand-
ræða, en missi ég stjórn á mér er
það alveg hroðalegt. Og bitnar
mest á mérsjálfum. En einsog ég
sagði hafa samskiptin oftast verið
ánægjuleg.Einstakasinnum hefur
kastast i kekki, enda fylgir það
starfifréttastjóra. Þingfréttir eru
alveg sérstaklega viðkvæmar og
þingmenn liggja i okkur og vilja
fá meiri umfjöllun. Yfirleitt held
égaðútvarpið fari mjög varlega i
sinum pólitisku fréttum, en
stjórnmálamenn eru fólk sem
aldrei er ánægt.
Já, éig er gleöimaður i hófi.
Þetta var miklu meira áður fyrr.
Thorolf Smith, Hensi Ottó, Stefán
Jónsson — þetta voru miklir
gleðimenn. 1 gamla daga var
alltaf svolitiö um drykkjuskap við
þessi störf, en þaö er alveg búið.
Starfshættir á fréttastofunni hafa
breyst mikiö til batnaðar, fólki
hefur fjölgað, og þekking hefur
aukist. Ennþá er þó sérþekking
ekki mikil og stundum veröa
blaðamenn að taka verkefni sem
þeir hafa ekki hundsvit á, og láta
ljúga sig fulla. En það er mikið aö
lagast”.
llM Oliir óara kæhur
,Eyrstu vikuna var dálitið
skrýtiö aö vera hættur. Þá var
óeirö i mér, og sennilega hef ég
saknað stimpilklukkunnar. En
það jafnaði sig, og nú nýt ég þess
að vera frjáls.
Ég er litiö fyrir iþróttir núorðið
og tel þær i rauninni bara kæk.
Avana sem erfitt er aö losna viö.
Éger hrifnari af þvi að taka mér
bók I hönd. Liklega er ég alæta á
bækur og les jöfnum höndum það
sem flokkast undir bókmenntir og
reyfara af hvaöa tegund sem er.
Svo hef ég ánægju af skák og
hlusta mikið á músík. Hún hefur
lengi verið mikið áhugamál hjá
mér, og eftir Verslunarskólann
læröi ég á f iölu i sex ár. Sennilega
hefði tónlistin oröið mitt svið, ef
ég væri ekki kreppuárabarn.
Ég held að ég sé afskaplega
hversdagsleg persóna, og lit á þaö
sem voöalegt hlutskipti að vera
frægur. Éghef varla getað farið á
bar I opinberu veitingahúsi I ára-
tugi. Ýmist er flaöraö upp um
mann og manni sagt að maður sé
stórkostlegur I aiia staði, eða þá
aömaðurer kallaður helvitis asni
og aumingi.
Ég er annars ákaflega þakk-
látur maður, og finn sérstaklega
núna til þakklætis. Ég er þakklát-
ur þvi fólki sem hefur oröiö til
þess að mér hefur farnast vel á
lifsleiðinni, og yfirleitt liðiö mjög
vel.
„Jónas frá Hrifiu var álitinn geð-
veikur þegar hann lét byggja
Arnarhvol”
„Stundum verða blaðamenn að „Þeir eru ennþá að herma eftir
taka verkefni sem þeir hafa ekki mér, þótt það sé löngu hætt aö
hundsvit á, og láta ljúga sig fulla” heyrast I mér”