Helgarpósturinn - 15.08.1980, Blaðsíða 19
Upptökur hafnar á ,,Konu" Agnars
Enn einni Islenskri kvikmynd
var hrundifc af staö i þessari
viku, þegar kvikmyndageröar-
mennirnir Páll Steingrimsson
og Ernst Kettler hófu tökur á
myndinni Konu, sem gerö er
eftir samnefndum einþáttungi
Agnars Þóröarsonar. Aö sögn
Páls Steingrimssonar fara úti-
tökur fram i fjörunni I Hrauns-
vik viö Grindavik og munu þær
standa yfir i 7—10 daga. Innitök-
ur fara svo fram i Reykjavlk i
lok september, i hálfbyggöu
iönaöarhúsnæöi.
„Þetta er drama og ivaf úr
þjóösögu, þar sem fram fer upp-
gjör milli tveggja persóna,
hjóna sem eru búin aö búa sam-
an og hafa i rauninni ekki haft
þau andlegu tengsl, sem þau
héldu að þau hefðu”, sagöi Páll,
þegar hann var beðinn aö segja
örlitið um efni sögunnar.
Meö helstu hlutverk i mynd-
inni fara þau Helga Bachmann
og Þorsteinn Gunnarsson, en
Þórðarsonar
leikstjóri er Helgi Skúlason.
Páll sagöi, aö myndin, sem
tekin er upp i 16 mm, myndi llk-
lega ekki ná þvi aö veröa i fullri
biómyndalengd, og væri hún
enn frekar miðuð viö sjónvarps-
notkun.
Páll sagöi, aö fyrsti tökudag-
urinn hjá þeim heföi gengiö
bæöi vel og illa, upp heföu komiö
ýmsir byrjunaröröugleikar eins
og vænta mátti, en þeir væru
bjartsýnir á framhaldiö. „Ég
hef tröllatrú núna”, sagöi hann.
/fNayðsynlegt að setja löggjöf
um Sinfóníuhljómsveitina"
segir Ingvar Gíslason menntamálaráðherra
„Hér er mikiö af málum, sem
munu koma fyrir næsta þing, aö
öllu forfallalausu”, sagöi Ingvar
Gislason menntamálaráöherra,
þegar hann var spurður frétta úr
ráöuneyti sinu.
Ingvar sagöi, aö hann teldi
nauðsynlegt aö frumvarp um
framhaldsskóla yröi aö lögum.
Hann sagöi aö það heföu veriö
ýmsir erfiöleikar I sambandi viö
þetta frumvarp, þar sem menn
hefðu veriö misjafnlega trúaöir á
hvernig samræming á skólakerf-
inu tækist,en hann taldi þaö vera
að breytast núna. Þaö sem væri
hins vegar lang erfiðast, væri
fjármálahliöin, hvernig ætti aö
skipta kostnaöi milli rikis og
sveitarfélaga. „Ég geri mér vonir
um aö þetta frumvarp sé fariö aö
vinna á og menn skilji aö þaö sé
nauðsynlegt aö setja heildarlög-
gjöf um samræmingu framhalds-
skólastigsins”, sagöi Ingvar.
Ingvar sagöi aö einnig þyrfti aö
endurskoöa ýmsa þætti i starfi
Kennaraháskólans, enda væri ráö
fyrir þvi gert.
Þá sagði Ingvar, aö þaö væri
mjög æskilegt aö setja lög um
framtiö Sinfóniuhljómsveitar-
innar, en málefni hennar hafa
mikiö veriö til umræöu I blöðum
nú aö undanförnu.
Ekki vildi Ingvar segja neitt
um hvert yröi efni sliks frum-
varps, en sagði aö mörg frum-
vörp heföu verið flutt um Sin-
fóniuhljómsveitina, en þau heföu
aldrei náö fram aö ganga, af
ýmsum ástæöum. „Ég tel nauð-
synlegt aö halda áfram aö vinna
aöþvi aö Alþingi setji löggjöf um
Sinfóniuhljómsveitina”, sagði
Ingvar Gislason menntamálaráö-
herra. — GB
Verður kvikmyndahátíð
árlegur viðburður?
Kvikmyndahátiöirnar tvær,
sem haldnar hafa veriö á vegum
Listahátiöar, nutu báöar mikillar
hylli aimennings og sýndu þaö og
sönnuöu aö grundvöllur er fyrir
þeim. Þær raddir hafa nú heyrst,
aö halda ætti slíka hátiö á hverju
ári, eins og tiökast meö stærri
kvikmyndahátiöir úti i heimi.
Helgarpósturinn haföi sam-
band viö Ingvar Gislason
menntamálaráöherra og spuröi
hann hvort stæbi til aö gera kvik-
mýndahátiðina aöárlegum viö-
buröi i menningarlifi Reykjavik-
ur. „Þaö er ekki svo fast ákveðið,
aö ég geti sagt nokkuö um þaö”,
sagöi hann, „en þaö eru margir
sem telja að svo eigi aö vera.”
Um það hvort fariö væri aö
vinna aö undirbúningi næstu
kvikmyndahátlðar, sagöi Ingvar,
aö þau mál væru alltaf I vissri
athugun, en væru ekki komin á
neitt lokastig.
Mynd um rekaviðartöku
Eftir Jón og Óla Örn
Þeir Jón Björgvinsson og óli
örn Andreassen hafa nýlokiö viö
töku kvikmyndar um rekaviöar-
töku á Langanesi.
„Viö fórum I þennan túr meö
bát frá Reyðarfirði”, sagði Jón, i
samtali viö Helgarpóstinn, „og
notuöum tækifæriö til aö litast aö-
eins um á Langanesi, sem veriö
hefur I eyöi núna I nokkur ár”.
Aö sögn Jóns fór rekaviðartak-
an fram meö nokkuö óvenjuleg-
um hætti, þ.e. aö línu var kastaö
úr bátnum og I land, þar sem fyrir
voru menn — og þeir festu siöan
trjáboli viö linuna. Svo var allt
saman dregiö um borö.
Mynd Jóns og óla verður um
þennan leiöangur, og ef til vill
veröur brugöiö upp myndum af
Langanesinu.
—GA
Hestur er manns gaman
Háskólabió: Arnarvængur
(Eagles Wing)
Bresk-Bandarisk. Argerö 1978.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Handrit: John Briley, skv. sögu
eftir Michael Syson. Aöalhlut-
verk: Martin Sheen, Sam
Waterson, Caroline Langrishe.
1 upphafi þessarar myndar
sem aö ýmsu leyti er ansi hug-
báðir girnast hann þegar þeir
sjá hann. Eftir þaö er myndin
eltingaleikur — Indjáninn nær
hestinum fyrst, Pike nær honum
af honum, indjáninn nær honum
aftur, og dregur Pike lengra og
lengra inni óbyggöir — nær
heimavelli slnum, og fjærupp-
runa Pike, sem er borgarbarn I
eöli sinu
Kvikm yndir
eftir Arna Þórarinsson^, Guó ón Arnqrímsson
og Guðlaug Bergmundsson
Ijúf, segir þulur aö á hinum
óendanlegu sléttum vestursins
sé hesturinn eini vinur manns-
ins. Það reynast orö að sönnu.
Myndin snýst eftir þaö um hest,
Arnarvæng, sem er stór, fljótur
og fallegur.
Hugmyndin aö baki þessarar
sögu er athyglisverö. Tveir
menn, indjáni og hvltur maöur
heyja nokkurskonar einvigi um
þennan eina vin mannsins. Pike
(MartinSheen) er hvlti maöur-
inn, sem fyrir röö af tilviljunum
er staddur langt inni i óbyggð-
um, og Whitebull (Sam Water-
son) er indjáninn, og hann þekk-
ir landiö fullkomlega. Slðan
skýtur þessum hesti upp, og
Þetta er efniviður I góöa og
spennandi mynd, og Arnar-
vængur er ekki sem verst. En
undarleg afglöp i handritinu
gera þaö að verkum að al-
mennileg spenna kemur aldrei i
leikinn. Einhverjum hefur ekki
þótt nógu sniðugt aö hafa bara
tvo karlleikara I svona mynd,
indjáninn er því látinn ræna
hestvagni i framhjáhlaupi og I
vagninum eru m.a. nokkrar
konur. Hann rænir einni þeirra
og tekur meö sér, en hinar
hreinlega daga uppi I handrit-
inu. Þaö gerir reyndar einnig sú
sem fer meö indjánanum — hún
bara fylgir meö. Ósjálfrátt bjóst
maöur viö aö indjáninn yröi ást-
Sam Waterson og Caroline
Langrishe riöa um sléttur
vestursins I mynd Háskólabiós
fanginn, eða þau bæöi, eöa þá aö
Pike og hún myndu ná saman aö
lokum. En það veröur ekki:
Myndin einhvern veginn fjarar
út I lokin, án þess aö áhorfand-
inn finni mikiö til. Báöir menn-
irnir eru hin bestu skinn, en
hvorugur er þaö vel gerður af
handritshöfundinum aö maður
finni til verulegrar samúöar.
Anthony Harvey er breskur
leikstjóri og hefur ekki mikla
reynslu I gerö útilifsmynda. Það
leynir sér ekki i Arnarvæng, en
kvikmyndin er góð oftast nær,
og hiö heita, þurra og oft fjand-
samlega andrúmsloft kemst vel
til skila.
—GA
Á vampýruveiðum
Stjörnubíó: Vængir næturinnar
(Nightwing). Bandarisk. Ar-
gerö 1979. Handrit: Steve Shag-
an og Martin Cruz Smith. Leik-
stjóri: Arthur Hiller. Aöalhlut-
verk: Nick Mancuso, David
Warner, Kathryn Harrold, Stev-
en Macht.
Þeirhafa notaö fugla, maura,
froska, kaninur, býflugur,
köngulær, engisprettur og fleiri
og fleiri tegundir „málleys-
ingja”. Nú er röðin komin aö
elsku hjartans blóösuguleöur-
blökunni að gegna hlutverki
ógnar úr dýrarlkinu sem herjar
á bjargarlitiö mannfólk i hroll-
vekju frá Hollywood (auövitaö
hefur blóösugan þjónaö slikum
tilgangi fyrr I Dracula og fleiri
vampýrumyndum). Nightwing
er hins vegarbetur undirbyggö
en margar sambærilegar
„dýrahrollvekjur”. Forsendur
hennar eru sóttar á tiltölulega
trúveröugan hátt I trúarbrögð
ameriskra indiána.
Myndin er býsna hefðbundin i
uppbyggingu. Vettvangurinn er
svæöi indiánaþjóöflokks I
Amerlku nútimans. Astandiö er
kunnuglegt: Indiánarnir eru
meira og minna utanveltu i
hraöfleygri iönvæöingu, — rlg-
halda sumpart I gamla menn-
ingu og trú, reyna sumpart að
tileinka sér menningu og trú
hinnar hvitu herraþjóöar, og
hún trúir á mátt og megin doll-
arans. 1 upphafi finnast skepnur,
dauöar af ókennilegum bitsár-
um.
David VVarner og Nick Mancuso
i Nightwing.
Atök viö blóösugur
og innbyröis átök indián-
anna um hvaöa menningarlega
stefnu skuli taka, þá gömlu eöa
þá nýju, er sú leikflétta sem
myndin vefur.
Ekkert er hér beinlinis ný-
stárlegt. En Arthur Hiller, leik-
stjóri er atvinnumaöur af
smekkvisara tagi, og meö góðri
aöstoö tæknibrellna Carlo Ram-
baldi og tónlistar Henry Man-
cini, sem sýnir á sér allt aöra
hliö en viö erum vön, tekst aö
skapa og halda til streitu furöu
magnaöri stemningu allt til loka
myndarinnar, þrátt fyrir þaö,
aö viö vitum snemma af hverju
ógnin stafar og aö henni veröur
hrundiö áöur en yfir lýkur.
Arásir blóðsuguhersins eru til
aö mynda ágætlega unninn
óhugnaöur. Þá eru persónur,
þótt staölaöar séu, bærilega
túlkaðar, og er David Warner
þar fremstur i flokki I hlutverki
vlsindamanns sem fengiö hefur
köllun til aö ger.a vampyruveiö-
ar aö ævistarfi. —AÞ
Að spá í leyndarmálið
Ley ndarmál Agöthu Christie
(Agatha). Bandarisk, árgerö
1979. Handrit: Kathleen Tynan
og Arthur Hopcraft. Leikendur:
Vanessa Redgrave, Dustin
Hoffman, Helen Morse, Tim-
othy Dalton, Celia Gregory,
Yvonne Gilan, Paul Brooke.
Leikstjóri: Michael Apted.
Agatha Christie er llklega ein-
hver þekktasti og vinsælasti
höfundur sakamálasagna frá
upphafi. Þau eru oröin næsta
óteljandi dularfullu moröin,
sem hún hefur ráöiö fram úr, og
lausnin iöulega veriö óvænt.
Þær eru heldur ekki dfáar
myndirnar, sem geröar hafa
veriö eftir skáldsögum hennar.
Hér er hins vegar á feröinni
mynd um Agöthu sjálfa, nánar
tiltekiö um nokkra daga 1
desember 1926, skömmu eftir
útkomu einnar af merkari bók-
um hennar, „Moröiö á Roger
Ackroyd”. Agatha mun vlst
hafahorfiöí nokkra daga og veit
enginn hvaö hún geröi af sér,
þvi hún fór meö leyndarmáliö i
gröfina. Annaö heföi tæplega
veriö henni sæmandi.
Kathleen Tynan og Arthur
Hopcraft, höfundar handritsins,
hafa spáð i þetta og komiö fram
meö sina tilgátu, sem sjá má i
útfærslu Michael Apted i
Austurbæjarbiói. Þótt ég séekki
lesinn i bókum Agöthu, er
greinilegt, aö þau hafa fariö i
smiöju til gömlu konunnar I leit
aöhugsanlegri skýringu á þessu
hvarfi hennar.
Upphafiö og hvatinn aö hvarfi
Dustin HoíTman Vanessa Redgrave
konunnar eru erfiöleikar i
hjónabandi hennar. Eiginmaö-
urinn vill yfirgefa hana og taka
saman viö einkaritara sinn.
Hversu mikiö þaö styöst viö
raunveruleikann, veit ég ekki,
þar sem einkamál Agöthu hafa
ekki verið mitt aöal áhugamál,
a.m.k. ekki fram aö þessu. I
stuttu máli, þá eltir Agatha ást-
konu manns sins til heilsulind-
arbæjar nokkurs úti á landi, og
þar bruggar hún ráö, sem
sæmdu sér vel i bókum hennar.
Hvarfið vekur aö vonum
mikla athygli i blööum og
ákveöur bandariskur biaöa-
maöur aö leita hana uppi. Hon-
um tekst þaö, og segir myndin
aö miklu leyti frá sambandi
þeirra i heilsulindarbænum.
Agatha Christie er sýnd sem
fremur þunglynd og ósjálfstæö
kona, ekki i fulikomnu andlegu
jafnvægi, sem ekki vill takast á
viö raunveruleikann eins og
hann er, og getur ekki gengiö
beint til verks I þvi sem hún ætl-
ar aðgera. Einsog vænta mátti,
skilar Vanessa Redgrave þessu
hlutverki af stakri prýði. Þaö
sama er aö segja um Dustin
Hoffman i hlutverki blaða-
mannsins, sem hefur uppi á
skáldkonunni. Hann er einkar
sannfærandi sem siöfágaöur
ameriskur séntilmaöur.
Þá er meöferö leikstjórans á
viöfangsefninu afar smekkleg
og oft bregöur fyrir stór
skemmtilegri myndatöku, sem
nær fram anda þessa timabils.
Tempó myndarinnar er mjög
hægt, einsoghæfir, meölöngum
skotum, sem þó virðast hafa
hrætt leikstjórann, þvi oft koma
fyrir óþarfa hreyfingar á
myndavélinni til þess aö vega
upp á móti aögeröarleysinu inn-
an sjálfs myndrammans.
Þaö er kærkomin tilbreyting
aö fá loksins ameriska mynd,
sem eitthvaö vit er I eftir allt
sem á undan er gengiö.
—GB