Helgarpósturinn - 15.08.1980, Page 21
21
Föstudagur 15. ágúst 1980
Gissur Þorvaldsson og Jón Murtur — Hjalti Rögnvaldsson og Arni
Blandon.
ingar: „Þegar ég segi byrja, þá
labbiöi af staö þaöan og i áttina
hingaö, og þegar þiö eruö sirka-
bát héma þá stoppiöi, og horfiö i
þessa átt, og labbiö slöan áfram,
ekki of hratt, og þegar þiö eruö
komin þangaö þá geriöi þetta og
hitt”. A meöan Þráinn leiöbeindi
leikurunum, athugaöi Baldur
Hrafnkell kvikmyndatökumaöur
ljósmagniö, Sigfiis hljóömaö-
urhugaöiaö hljóönemum og
Ragna Fossberg aö búningum.
Hún varö meira aö segja aö
skipta um bleyju á yngsta
leikaranum. Hvergi máttisjá i úr
eöa sigarettustubb, né annaö sem
ekki á heima á öld Sturlunga.
Leikmunir hafa aö sögn Þráins
veriö eitt af vandamálunum viö
töku myndarinnar. „Viö vitum I
rauninni mjög litiö um daglegt lif
fólks á þessum tímum, og hvaöa
tækiþaö notaöitil hversdagslegra
hluta. Þaö veröur þvi alltaf
nokkuö um ágiskanir. Þaö er lika
erfitt viöureignar aö maöur getur
ekki hlaupiö Uti búö til aö kaupa
hlut sem skyndilega uppgötvast
aö vantar. Þaö veröur aö sér-
smiöa nánast alla leikmunina”.
1 Hvannagjá var allt aö veröa
tilbúiö, þegar sólin braust skyndi-
lega fram. Þaö var ekki á óska-
listanum. Þvi var hinkraö aöeins.
örskömmu siöar hvarf hún á bak-
viö sky. „Ein minúta til tökuj’
Arnarvængur
E06LCS
WIH6
Spennandi og óvenjuleg indi-
jánamynd sem tekin er i
Mexikó.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Aöalhlutverk: Martin Shenn,
Sam Waterston, Harvey Keitel.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
sagöi Baldur Hrafnkell og allir
geröu sig tilbúna.
Þá komu allt I einu dropar, siö-
anfleiri og á svipstundu var kom-
in úrhellisrigning. Skömmu siöar
tók Þráinn sér stööu uppá kletta-
vegg og sagöi: „Viö höfum öll
unniö ágætt verk I dag, viö erum
búin aö koma öllu fyrir á sinum
staö, allir vita hvaö þeir eiga aö
gera, og allir þekkja búningana
■BORGAR^.
PíOið
SMIOJUVEGI 1. KÓP. 43S00
(Útvoffc—toHOMn
ÖKUÞÓR DAUÐANS
Ný amerisk geysispennandi,
bila- og mótorhjólamynd um
ökuþóra er leika hinar ótr.ú-
legustu listir á ökutækjum
sinum, svo sem stökkva á
mótorhjóli yfir 45 manns,
láta bila sina fara heljar-
stökk, keyra i gegn um eld-
haf, láta bilana fljúga log-
andi af stökkbrettum ofan á
aöra bila.
Einn ökuþórinn lætur jafnvel
loka sig inni I kassa meö
tveim túpum af dýnamiti og
sprengir sig siöan i loft upp.
ökuþórar dauöans tefla á
tæpasta vaö I leik sinum viö
dauöann og viö aö setja ný
áhættumet. Hér er „stundt-
mynd” ( „s t u n t ” =
áhættuatriöi eöa áhættusýn-
ing) sem engonn má missa
af.
Hlutverk: Fioyd Reed,
Rusty Smith, Jim Cates,
Joe Byans, Lany Mann.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 meö nýj-
um sýningarvélum.
islenskur texti.
Aðvörun: Ahættuatriöin í
myndinni eru framkvæmd af
atvinnumönnum og eru
geysihættuieg og erfið. Reyu
iö ekki aö framkvæma þau!
Sunnudagur
Barnasýning Kl. 3
Sonur Bloods sjóræningja
Spennandi og skemmtileg sjó-
ræningjamynd.
Mánudagur.
(mánudagsmyndin)
Paradisarhúsiö
PflRflQISHUSET
] En Klm af
. Cunnel Lindblom 1
efler en roman af I
Ulla Isaksson. ‘
Birgifla Valberg*
Sif Ruud •
Holger LöwenadJer
Göran Stangertz •
Sænsk úrvalsmynd sem gerist I
sænska skerjagaröinum.
Leikstjóri Gunnel Lindblom.
Aöalhlutverk: Birgitta Valberg,
Sif Huud, Holger Löwenadler og
Göran Stangerts.
***★ Sterk og falleg. B.T.
-j(Ekstra Bladet.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd eins og þær gerðust
bestar i gamla daga. Auk
aöalleikaranna koma fram
Burt Reynolds, James Caan,
Lisa Minelli, Anne Bancroft,
Marcel Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sina — og viö gerum ekki meira i
dag”.
Semsagt: afrakstur dagsins
mældur I kvikmyndafilmu var
enginn.Viö þvimá reyndar búast
þegar unniö er viö töku kvik-
myndar, og hingaö til hafa
hlutimir gengiö vel viö Snorra-
myndina. Þvi þótti ekki ástæöa til
aö kvarta sáran. Alls eiga Þing-
vallaatriöin i myndinni aö taka
um 15 minútur, og þessar 15 min-
útur veröa teknar á tæpum
mánuöi. Þaö er þvi eflaust reikn-
aö^ meö dögum eins og þessum.
Og hverskonar mynd verður
þetta svo? Veröur þetta islenskur
vestri eöa eitthvaö annaö?
„Þaö er erfitt aö segja nokkuö
um þaö”,sagöi Þráinn. „Þetta er
mikil saga sem viö þurfum aö
segja, og þaö veröur talsvert um
samtöl i myndinni. En þarna er
lika aksjón. Moröiö á Snorra
Sturlusynier t.d. frægasta morö
Islandssögunnar, og þaö gekk
mikiö á þegar þaö var tekiö. En
umfram allt hef ég áhuga á aö
þetta veröi mynd um
manneskjur, eins og mig og þig,
en ekki einhver allsherjar skraut-
sýning”.
—GA
Beöiö eftir uppstyttu.
• flT: Simsvari simi 32075.
Fanginn i Zenda
Ný mjög skemmtileg banda-
risk gamanmynd byggö á sögu
Anthony HopesEin af siöustu
myndum sem Peter Sellers
lék i.
Aöalhlutverk: Peter Sellers +
Peter Sellers, Lynne
Fredrich, Lionel Jeffries og
Elke Sommer.
Sýnd kl. 5-9 og 11.
Haustsónatan
Sýnd kl. 7.
Sími 11384
Leyndarmál
Agötiu Christie
DustinHofhnan
\bessaRedgrave
Mjög spennandi og vel leikin,
ný, bandarisk kvikmynd i lit-
um er fjallar um hiö dular-
fulla hvarf Agötu Christie
áriö 1926.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Vanessa Redgrave.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Yngsti leikarinn kneifar öliö.
0 19 OOO
Vesalingarnir
Afbragösspennandi, vel gerö og
leikin ný ensk kvikmyndun á
hinni viöfrægu og sigildu sögu
eftir Victor Hugo
Richard Jordan
Anthony Perkins
Leikstjóri: Glenn Jordan.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
valur
B
Ruddarnir
Hörkuspennandi „vestri” meö
WILLIAM HOLDEN, ERNEST
BORGNINE.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Elskhugar Blóðsugunnar
Æsispennandi hrollvekja, með
PETER CUSHING.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
.valur
Dauðinn í vatninu
Spennandi ný bandarisk lit-
mynd, meö LEE MAJORS,
KAREN BLACK.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Leikur dauðans
Æsispennandi og viöburöar-
hröö ný Panavision litmynd
meö hinum óviöjafnanlega
Bruce Lee, en þetta var
siöasta myndin sem hann lék
i og hans allra besta.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og ll.
Hrikaleg og mjög spennandi
ný amerisk kvikmynd I
litum.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Aöalhlutverk: Nick
Manusco, David Warner,
Kathryn Harrold.
Sýnd kl. 5, 7, og 9 og 11.
| Bönnuð börnum.
‘ÖS 1-89-36
Vængir næturinnar
(Nightwing)