Helgarpósturinn - 15.08.1980, Side 26
o£*f;
'yf-
Stig Helmer Olsson i gó&um félagsskap á sundlaugarbarminum á
Kanarieyjum.
Föstudaginn 22. ágúst, þ.e. i
næstu viku, hefjast sýningar í
Regnboganum á nýrri sænskri
kvikmynd, sem heitir „Sóiar-
landaferöin”, eöa á sænsku
„Salskapsresan, eller finns det
svenskt kaffe pa grisfesten”.
Höfundur, leikstjóri og aöalleik-
ari er Lasse Áberg, og er þetta
önnur kvikmyndin, sem hann
gerir. Samtimis frumsýningunni í
Regnboganum, veröur myndin
frumsýnd á öllum hinum Noröur-
iöndunum.
Eins og nafn myndarinnar gef-
ur til kynna, fjallar ..Sólarlanda-
feröin” um hóp sænskra feröa-
manna, sem fer til Kanarieyja i
jólafriinu á vegum feröaskrifstof-
unnar Sun Trip. Myndin snýst að
mestu leyti f kringum aöalsögu-
hetjuna ef hetju skyldi kalla, Stig
Helmer Olsson, óframfærinn og
klaufalegan lagerstarfsmann, og
þau ævintýri, sem hann lendir i.
Er brugöiö upp mörgum skopleg-
um myndum af hegöan og viö-
brögöum þessara feröalanga I
ókunnu Iandi, þar sem þeir vilja
helsthafa allteinsog heima, enda
heitir sta&urinn sem fariö er til
„Nýi Stokkhólmur”.
Fyrri mynd Abergs heitir
„Repmánaden” og segir frá þvi
er hópur manna er kallaöur til
endurþjálfunar í herinn.Sú mynd
nautmikiila vinsælda í Sviþjóö og
sló þar öll aösóknarmet.
Helgarpósturinn hitti Lasse
Áberg aö máli á dögunum og baö
hann fyrst aö segja örlltiö frá
sjálfum sér, og hver væru hans
fyrstu afskipti af kvikmyndagerö.
„Ég fór i listaskóla, þarsem ég
lagöi stund á nám i auglýsinga-
teikningu i' fimm ár. A6 náminu
loknu kynntist ég indónesiskum
málara, sem haföi áhuga á kóme-
diu. Viö geröum saman nokkra
þætti fyrir sjónvarp i kringum
1965, og á árunum þar á eftir
geröum viö tvo eöa þrjá þætti á
ári fram til ársins 1975, og þannig
varö ég þekktur i Sviþjóö.
Ariö 1975 fékk ég tækifæri til aö
gera niu klukkustundar langa
þætti fyrir börn og náöu þeir tölu-
veröum vinsældum. Þannig má
segja, aö ég hafi orðiö
„platfrægur”, fólk fór að þekkja
mig á götu. Ég kunni ekki viö þaö,
en ég haföi gaman af þvl aö gera
þættina. Fólkiö heldur aö þaö
þekki mig, en þaö þekkir ekki
nema persónuna, sem ég var aö
leika.
Ég get sagt þaö i fullri hrein-
skilni, aö mig langar ekkert til aö
veröa rikur og frægur, en ég hef
mjög mikinn áhuga á hugmynd-
um og bröndurum.
Þegar ég var strákur haföi ég
mjög gaman af þvi aö fá félaga
mina til aö hlægja, meö þvi aö
hermaeftirkvikmyndum, sem ég
sá, og nú þegar ég er orðinn
fertugur, græöi ég peninga á þvi.
Ég á þaö skiliö.
Hlutfall Svia sem sáu fyrri
mynd mina, „Repmánaden” er
þaö sama og hefur séö Óöal feör-
anna, eöa um tvær milljónir
áhorfendur. Sjónvarpsþættir
minir fyrir börn voru þeir einu,
þar sem kom fram hundraö
prósent „hlustun” I skoöana-
könnunum. An þess aö vera of
hógvær, get ég þvi sagt, aö ég er
nokkuö vinsæll.”
—Voru þetta gamanþættir fyrir
börnin?
„Já, en einnig með alvarlegu
efni. Ég geröi t.d. eina seriu um
mannlega hegöan, um alls kyns
andleg áföll, sem viö veröum
fyrir, og komplexa sem viö höf-
um. Núna langar mig- til aö gera
umferöaröryggisbrandara. Þaö
hljómar óskemmtilega, en ég
vona að þaö veröi hægt að gera
þaö á skemmtilegan hátt. Ég næ
góöu sambandi viö börnin. Ég hef
gaman af þvi sem ég geri. Sumt
af þvi' fer i' vaskinn, en ööru er vel
tekiö.”
»
Lasse Aberg og Lottie Ejebrant i hiutverkum sfnum f „Sólarianda-
feröinni”.
Fostudagur i5. égúst '™helaarpóstt'irinn
„Framtíðin er
ekkert gamanmál”
segir sænski leikarinn og kvikmyndastjórínn Lasse Áberg,
en kvikmynd hans „Sólarlandaferðin"
verður frumsýnd i Regnboganum eftir viku
Viðtal: Guðlaugur Bergmundsson Myndir: Sigurður Þorrí
,,Ekki vanmeta hlátur-
inn”
—Er eitthvaö eitt efni, sem þú
tekur sérstaklega fyrir?
„Ég vil fá fólk til aö hlægja aö
sjálfu sér. Viö vitum, aö framtiö-
in er ekkert gamanmál og þess
vegna finnst mér þaö vera skylda
min aö fá fólk til aö vera um-
burðarlyndara gagnvart hegðun
hvers annars.”
—Er þaö þá hláturinn hláturs-
ins vegna, eöa býr eitthvað annaö
aö baki?
„Ekki vanmeta hláturinn. Mér
finnst mjög mikilvægt aö fá fólk
til aö hlægja. Ég held aö þjóö-
félagiö yröi skemmtilegra, ef
stjórnmálamennirnir gætu fengiö
fólk til aö hlægja.
Ef ég vildi, gæti ég gert kvik-
myndir meö boöskap, þröngar
kvikmyndir, og mér finnst aö
slikar myndir i' Sviþjóö séu til-
geröarlegar. I fyrstu kvikmynd-
um Hasse og Tage var bæöi boö-
skapurog fyndni, þeir gátu komiö
boöskapnum til slyla á fyndinn
hátt.
i „Sólarlandaferðinni” er leiö-
sögumaðurinn leiötogi hópsins.
Hann er minniháttar valdafigúra
og nokkurs konar dulinn fasisti.
Þaö er meirihlutinn, sem ræöur
hvaöskal gert og meirihlutinn vill
fara i grisaveislu, til þess aö
skemmta sér og fá ódýrt áfengi.
Þeim er skitsama um allt sem
heitir menningarlegt.”
—Hvaö geturöu sagt mér um
þessa mynd, hvernig hún varö
til?
„Þaö er yfirleitt þannig i lifinu,
aö hugmyndirnar koma ekki allt i
einu, þú verður aö vinna eins og
brjálaöurmaöur til aö fá þær. Viö
Bo Jonsson gerðum þessa mynd
vegna þess aö okkur finnst gaman
að vinna saman. Okkur fannst
þaö athyglisvert, að allar myndir
sem fengu góöa aösókn voru yfir-
leitt heimskulegar.
Fólk hefur gaman af þvl aö sjá
sjálft sig undir ýmsum kringum-
stæöum, þannig aö þegar viö
byrjuöum að ræöa um þetta,
geröum viö lista meö sögum, sem
fólkkæmitil aö sjá, leiguflugferö-
ir til sólarlanda, herinn o.s.frv.
Viö vissum, aö ef viö gætum gert
góöa mynd um þetta efni, kæmi
fólk til aö sjá hana, og þaö hefur
gengiðhingað til. Þaö kannast viö
það sem veriö er aö fjalla um og
þaö getur boriö saman viö slna
reynslu, og þessi samanburður er
mjög mikilvægur. Ef þú gerir
kvikmynd um menntamann, sem
er farinn aö efast um trú sina, er
það talin vera mjög þung mynd
og þrjú þúsund manns kæmu
kannski aö sjá hana. Myndin
kostar fjögur hundruö milljónir,
þannig aö þaö yröi mjög dýr
mynd. Þaö lltur kannski þannig
út, aö ég sé óvinur menningarinn-
ar, en ég er þaö ekki.”
Að setja sig i spor litil-
magnans
—Áttu þér einhverjar fyrir-
myndir viö gerö mynda þinna?
„Mér finnst gaman aö þvi þeg-
ar fólk kannast viö kringum-
stæðumaroghlær, vegna þess aö
þaö er feimið. Þaö verður aö fást
viö mannlega hegöan og gildis-
mat.
Þegar ég skapaöi aöalpersón-
una I „Sólarlandaferöinni” haföi
ég í huga að gera hann aö fórnar-
lambi nútlma þjóöfélagsins.
Hann er saklaus og stendur fyrir
hversdagslegt fólk i Sviþjóö.
Hann er i leiöinlegri vinnú og er
aö reyna aö lifa eftir hugmynd-
um, sem aö honum eru réttar.
Þaö er mjög auövelt aö setja sig i
spor litilmagnans. Hann gengur i
allar þær gildrur, sem áhorfendur
hafa gengið i og þeir hlægjá þegar
þeir sjá þaö.”
—Hvernig er staöan I sænskri
kvikmyndagerö núna?
„,Þaö er aö koma upp ný kyn-
slóö af kvikmyndageröarmönn-
um, sem hefur endurnýjað
sænska kvikmyndagerö. Ég get
nefnt Lasse Hallström, sem geröi
myndina „Ég á von á barni” og
Mats Arehn, sem hefur gert gam-
anþriller, sem heitir „Maöurinn
sem varð milljónamæringur”. Þá
eru einnig margir sem feta i fót-
spor Bergmans og gera þungar
kvikmyndir og sumar þeirra eru
mjög góðar.
Til þess aö kvikmyndalistin
þróist, verður aö gera framúr-
stefnukvikmyndir, en einnig
myndir eins og viö erum aö gera,
myndir sem almenningur fer aö
sjá.
1 Sviþjóö borga allar sænskar
kvikmyndir 10% til sænsku kvik-
myndastofnunarinnar svo hægt
sé að gera aðrar myndir. Kvik-
myndageröarmenn fá lán en ef
myndin misheppnast, þurfa þeir
ekkert aö borga til baka, en ef hún
gengur vel aftur á móti, þurfa
þeir aö endurgreiöa lániö. Fyrsta
kvikmyndin min, sem hefur halað
inn meiri tekjur en nokkur önnur
sænsk kvikmynd, hefur þvi
borgaö eina framúrstefnukvik-
mynd.
Okkur Bo Jonsson hefur tekist
aö sýna og sanna meö myndum
okkar, aö þaö er hægt aö gera
góöar kvikmyndir sem almenn-
ingur flykkist á. Aöaláhugamál
okkar var ekki að græöa peninga,
heldur að fá fólk til að hlægja.”
—Hvaö meö næstu mynd?
„Ég veit ekki um hvað hún
veröur, né hvar eöa hvenær hún
veröur gerö.”
—Veröur þaö gamanmynd?
„Já, ég ætla aö halda mig viö
þaö. Ég myndi hlægja aö sjálfum
mér, ef ég ætlaöi að gera alvar-
lega mynd. Þaö er ekki mín
deild.”
„Ég get sagt þaö i fullri hrein- Stig Helmer og félagar ræ&a viö ieiösögumanninn hjá feröaskrifstof-
skilni, aö mig langar ekkert til aö unni Sun Trip.
veröa rfkur og frægur”.