Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 4
4
Fösfudagur 19. september. 1980. —JielgarpásturinrL.
SigurOur Helgason, forstjóri Flugleiöa hefur sannarlega verið milli tannanna
á fólki aö undanförnu. Hvar sem tveir borgarar setjast niöur og ræöa málin,
skjóta flugvélar, fargjöld og Siguröur Helgason upp kollinum. Hann hefur veriö
bendlaöur viö margt þessa sföustu daga, — CIA, Mafiuna, jafnvel eitthvaö þaöan
af verra. Hann er sagöur kaldur, haröur, svffast einskis til aö bola sér áfram og
ýta öörum útl kuldann. Hann er sagöur vera búinn aö koma sér upp hópi manna i
kringum sig, sem alltaf segja já viö þvl sem hann spyr þá, og til eru þeir sem
telja hann furöu biræfinn aö reka allt þetta fóik úr vinnu, þótt þaö hafi unniö störf
sin samviskusamlega jafnvel I áratugi.
En þeir eru aö sjálfsögöu lika til sem finnst Siguröur ekki alveg svona slæmur
og enn aörir sem llkar ljómandi viö hann. Hann á sér fleiri hliöar en þær sem
snúa fram, nú i miöjum darraöadansi flugmálanna.
Siguröur Olafur Helgason, eins og
hann heitir fullu nafni, er fæddur 20.
júli áriö 1921, og veröur þvi sextugur á
næsta ári. Hann er af listafólki kom-
inn, og faöir hans Helgi Hallgrimsson,
fulltrúi Hafnarsjóös I Reykjavik
áratugum saman, var tónlistamaöur
góöur. Móöir hans var Ólöf Sigurjóns-
dóttir. Siguröur er Reykvikingur, bjó
lengst af viö Ránargötuna og ólst þar
upp, ásamt fimm systkinum. Siguröur
stundaði litiö skólanám hér heima, og
tólf ára gamall var hann farinn aö
vinna i Pennanum. A sumrin var hann
1 sveit á Mýrum I Borgarfiröinum, og
þar kynntist hann veiöiskapnum, sem
slöan hefur veriö eitt af hans aöal
áhugamálum. „Viö höfum lengi haft
áhuga á fiskirækt og fiskeldi”, sagöi
Gunnar Helgason, bróöir hans i
samtali viö Helgarpóstinn, ,,og erum
hluthafar I fiskræktarfyrirtæki i
Látravi'k. Viö höfum lika mikla
ánægju af veiöiskap, en honum
kynntumst viö i Borgarfiröinum,
þaöan sem faöir okkar er ættaöur. Viö
höfum fariö saman ieinn eöa tvo veiöi-
túra á ári núna siöastliöin tiu ár eöa
svo,ogégveitaöhann fer meö fleirum
i laxveiöi”, sagöi Gunnar.
Dr. Björn Jóhannesson kynntist
Sigurður ágætlega i New York, og þeir
ræddu oft um möguleika fisk-
ræktunarinnar. „Siguröur er mjög
opinn fyrir nýjungum, og er einn af
mörgum sem telja mikla möguieika
fólgna I fiskeldi. En samvinna okkar á
þvi sviöi hefur nú ekki náö lengra en
svo, aö hann sendir mér alltaf annaö
slagiö úrklippur um þessi mál, sem
hann hefur rekist á og fundist áhuga-
verö”, sagöi Björn, sem sjálfur hefur
unniö taisvert aö rannsóknum á
fiskeldi.
Ariö 1941, réöst Siguröur tvitugur til
bandariska hersins, og þá hófust kynni
hans af Bandarlk jum Noröur-Amerlku
sem áttu eftir aö veröa langvinn.
Siguröur var starfsmaöur flutninga-
deildar hersins hér 1 Reykjavik i tvö
ár, áöur en hann hélt utan til náms i
verslunarfræöum viö Columbiu-
háskólann i New York. Þar var hann I
tvö ár, en bjó siöan áfram I tvö ár i
New York og vann þá viö ýmisskonar
innkaupastörf fyrir fslensk fyrirtæki.
Ariö 1948 kom hann aftur heim og
réöist sem framkvæmdastjóri hjá
Orku hf, og þremur árum siöar einnig
hjá Steypustööinni hf. Þessi fyrirtæki
eru aö mestu leyti i eigu K. Kristjáns-
sonar, Kristjáns Ford, eins og hann
var kallaður, og Sveins Valfells, sem
oft er nefndur i sömu andrá og
Siguröur Helgason. „Sveinn er góöur
frændi og vinur, og viö erum
veiöifélagar. Ég veit ekki til þess aö
Sveinn hafi neinar strengjabrúöur. Ég
sjálfur er ekkistrengjabrúöa neinna”,
sagöi Siguröur um viöskipti sin og
Sveins I Yfirheyrslu Helgarpóstsins
fyrir rúmu ári siöan.
Afskipti Siguröar af Loftleiöum
hófust einmitt þegar hann var
framkvæmdastjóri þessara fyrir-
tækja, áriö 1953. „Þaö veröur ákveöin
breyting hjá Loftleiöum 1953”, segir
Gunnar Helgason. „Þá er haldinn
hluthafafundur 14. október, sem er
frægur I hlutafélagasögunni, vegna
þess aö hann stóö I 12 til 14 tima. A
þessum fundi er kosin ný stjórn, og
Siguröur er einn þeirra sem koma nýir
inn”.
Eftir þennan fund gegndi Siguröur
stööu varaformanns stjórnar Loft-
leiöa, jafnframt framkvæmdastjóra-
störfum hjá Orku og Steypustööinni.
Þaö var ekki fyrr en áriö 1962 aö hann
feraö starfa I fuilu starfi hjá félaginu,
og þá sem forstjóri dótturfélags Loft-
leiöa i New York Icelandic Airlines.
Aöur en hann fór út hafði hann einnig
starfaö i tveimur öörum stjórnum — i
stjórn Félags bifreiöaeigenda, og I
stjórn Félags bifreiöainnflytjenda.
Arin tólf sem Siguröur bjó i New
York, frá 1962 til ’74, voru mikil upp-
gangsár fyrir flugiö islenska, og
Sigurö sömuleiöis. Hann þykir hafa
unniö afbragösgott starf i New York,
unniö eins og hann á vanda til, meö
eljusemi og krafti. Þaö sama átti viö á
félagsmálasviöinu. Siguröur var
formaöur Islendingafélagsins i New
York frá 1964, og i mörg ár þar á eftir.
„Siguröur var griöarlega aktifur i
félagslifi Islendinga þarna úti”, segir
Hans Indriöason, vinur Siguröar og
samstarfsmaöur m.a. úti i Bandarfkj-
unum. „Hann var formaöur Islend-
ingafélagsins, og mætti þar á alla
fundi og árshátiöir og sá um skipu-
lagningu á þvi. Svo haföi hann mikinn
áhuga á námsmannaskiptum, var
meöal annars i stjórn Thor Thors-
sjóösins og vann mikiö fyrir hann”.
Hans Indriöason sagöist ekki hafa
oröiö var viö hlédrægni eöa feimni hjá
Siguröi heldur þvert á móti, sér heföi
stundum fundist nóg um athafnasem-
ina á félagsmálasviöinu. „Þaö þurfti
oft aö fá út islenskan mat á árshátiöir
og tslendingakvöld, og islenska
tónlistarmenn sömuleiöis, og um allt
þetta sá Siguröur af röggsemi. Oftast
blandaöi hann þessu saman viö Loft-
leiöi einhvemveginn, þannig aö allir
högnuöust af”, sagöi Hans Indriöason.
Eftir tólf ár i New York kom
Siguröur Helgason heim aftur, og varö
einn þriggja aöalforstjóra hins nýja
flugfélags: Flugleiöa, Einn
viömælenda Helgarpóstsins sagöi
Sigurö greinilega hafa átt erfitt meö
aö koma heim aftur eftir svona langa
útiveru, og aö hann hafi einangrast
nokkuö bæöi félagslega og pólitiskt,
eftir heimkcmuna. Siguröur á ekki aö-
gang aö öllum helstu stjórnmála-
mönnum landsins, vegna persónu-
legra kynna.
Erling Aspelund einn nánasti sam-
starfsmaöur Siguröar i langan tima,
sem sjálfur var I New York I ellefu ár,
sagöi þaö mjög eölilegt aö ýmsir
erfiöleikar skytu upp kollinum eftir
svo langa útiveru. „Lifskjörin og Iffs-
stillinn I New York er svo gjörólikur
þvi sem er hér á Islandi aö þaö hiýtur
aö taka alla nokkurn tima aö komast
aftur inni hlutina hér. Ég sjálfur varö
til dæmis aö byrja á þvi aö kynnast
minum gömlu vinum uppá nýtt. Þaö
tekur talsveröan ti'ma aö koma sér
fyrir á nýjum staö, og þaö gildir
eflaust fyrir Sigurö eins og aöra,”
sagöi Erling.
En hvemig maöur er svo Siguröur
Helgason? „Ég öfunda engan sem
reynir aö gera grein fyrir persónuleika
Siguröar”, sagöi einn samstarfs-
manna hans þegar Helgarpósturinn
spuröi þeirrar spurningar. „Siguröur
er ein af þessum persónum sem af-
skaplega erfitt er aö fá hlutlægt mat á,
vegna þess aö menn skiptast svo f tvö
horn I áliti sinu á honum. Annaö hvort
likar þeim vel viö hann, eöa illa”.
Helgarpósturinn komst aö þvi aö
þetta eru orö aö sönnu.Og til viöbótar
þá kom i ljós, aö þeir sem ekki eru
góöir vinir Siguröar, eöa hafa eitthvað
viö hann aö athuga, færöust eindregiö
undan þvi aö tjá sig um hann. Þrátt
fyrir þetta bar mönnum oft ekki
saman i áliti slnu á honum, og þaö
segir sina sögu um, hve einangraður
hann getur veriö.
En eitt bar þó öllum saman um, sem
Helgarpósturinn talaöi viö. Siguröur
Helgason er skarpgáfaöur, fljótur aö
tileinka sér nýjar upplýsingar. „Þaö
sem vekur athygli manns viö fyrstu
kynni af Siguröi er hversu fljóthuga
hann er, opinn og næmur”, sagöi einn
starfsmanna Flugleiöa. Hans Indriöa-
son, sagöi þaö alla tiö hafa verið hans
sterka hliö, hve auövelt hann ætti meö
aö gera sér grein fyrir tölum.
„Yfirhöfuö er hann fljótur aö átta sig á
hlutunum, og gerir sér afskaplega
góöa grein fyrir aöstæöum hverju
sinni”. Annar ónefndur aöili sem
kynnst hefur Siguröi tekur undir aö
Siguröur sé skarpgáfaöur, og afskap-
lega fljótur aö hugsa. „En þeir sem
ekkihafa sama eiginleikaog eru seinir
til, þeir geta fariö svolitiö I taugarnar
á honum”, sagöi þessi aöili. Hann
sagöi Sigurö sömuleiöis stressaöan og
öran og hann segöi umbúöalaust ef
honum fyndist ekki verkefni leyst nógu
vel og fljótt af hendi.
Jón Júliusson, fyrrunri
framkvæmdastjóri sagöi um Sigurö i
samtali viö VIsi aö hann væri einhver
umtalsfrómasti maöur sem hannheföi
kynnst. ,,Hann er allra Islendinga best
aö sér i flugmálum sama hvar niöur er
boriö. Þú spyrö hann um flugvéla-
tegundir, fargjöld viösvegar um heim,
verö á flugvélum og fleira. Þú getur
flett uppi honum eins og oröabók.
Hann er sivinnandi og eljusamur,
mætir iöulega fyrstur til vinnu á
morgnana og fer siöasturog tekur starf
sitt mjög alvarlega”, sagöi Jón Július-
son.
I þessu sama viötali sagöi Jón
Sigurö hafa tamið sér „ameriskan”
stjórnunarstil.og kalda framkomu viö
starfsfólk sitt. Siguröur sagöi sjálfur I
samtali viö Morgunblaöiö aö stjórn-
unarstill færi eitthvaö eftir aöstæöum
hverju sinni, en að hann teldi mun
árangursrikara aö hvetja fólk til
framlags og afkasta meö jákvæöum
uppörvunum heldur en meö skömmum
og umvöndunum.
Vinum Siguröar hefur komiö á óvart
hin kalda og haröneskjulega mynd
sem almenningur viröist hafa af hon-
um. „Ég er nú þeirrar skoðunar aö aö-
geröirnar sjálfar, uppsagnir og fleira i
þeimdúr, hafi tekið leiðandi pól i þvi”,
sagöi Hans Indriöason, sem eins og
flestir vina hans telja hann hlýjan og
góöan að eiga aö. Annar maöur sem
hefur haft af honum kynni segir aö
Siguröur eigi dálitiö erfitt meö aö
skipuleggja sig, og gefi sér stundum
ekki tlma I smáatriöi sem i annarra
augum eru stórmál, eins og til dæmis
persónulegt samband viö starfsfólkið.
Maöur sem þekkir hann ágætlega
segir hann allnokkuö feiminn og
hlédrægan, og að þaö sé fyrst og
fremst ástæöan fyrir þvi hve kaldur
hann virðist. „Þetta kuldalega viömót
sem margir kannast eingöngu viö er
eiginlega hans brynja. Hann á erfitt
meö aö umgangast starfsfólkiö á eöli-
legan máta, kannski sérstaklega eftir
aö hann hefur sagt þvi upp. Þegar
hann flýgur meö Flugleiöum er hann
vandræöalegur, og á erfitt meö aö
koma elskulega fram viö sina undir-
menn.”
Hvort þetta er ástæöan eöa einhver
önnur, hefur starfsfólk Flugleiöa
nokkurn beig af manninum, og þaö
viröist ganga alveg upp metoröa-
listann innan félagsins. Einn
starfsmaöur þess man eftir þvi
þegar flugvél var snúiö á leiö frá Osló
til Reykjavikur, og látinn taka Sigurö
upp I Skotlandi, en skömmu áöur hafi
30 manna hóp skiöamanna veriö neitaö
um klukkustundarseinkun á flugvél
héöan frá Reykjavik, Starfsmaöurinn
sagöi þetta dæmi um völdin sem
Siguröur heföi i fyrirtækinu.
En þótt hann sé aö allra mati mikill
vinnuþjarkur, og aö oft megi sjá ljós á
skrifstofu hans eftir aö öll önnur ljós
skrifstofunnar hafa veriö slökkt, og
bláan Wagoneer á bilastæöinu fyrir
utan, þá gerir Siguröur fleira en aö
vinna. Hann hefur veriö formaöur
Islensk-ameriska félagsins um nokk-
urtskeiö, og þar hefur ÓlafurStephen-
sen, forstjóri, kynnst honum sem
félagsmanni. „Siguröur er röggsamur
stjórnandi, og vill augljóslega hafa
hlutina i' lagi. Hann lætur t.d. vita meö
góöum fyrirvara, jafnvel skriflega, ef
hann forfallast einhverra hluta vegna,
og á stjórnarfundum fer litill hluti til
spillis. Hann gerir sér far um aö láta
verkefnin koma jafnt niöur á stjórnar-
mönnum félagsins, og vinnur af tals-
veröum áhuga”, sagöi Ólafur Stephen-
sen. Siguröur er einnig félagi I Rotary-
klúbb, þannig aö félagsstörfum sinnir
hann jafnframt Flugleibavinnunni.
Hann er giftur Unni Einarsdóttur og
fjögurra barna faöir.
eftir Guðjón Arngrímsson