Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 19.09.1980, Qupperneq 6

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Qupperneq 6
6 Föstudaqur 19. seotember 1980. —JlBlgOfpÓSturÍnrL. BAM! YOWF! FFFFFFTT! Lítið eitt um teiknimyndasögur rekja enn lengra aftur i timann, eða allt til hinna fornu hellaristna frá forsögulegum tima, þar sem dregnar voru upp myndir af lifs- baráttunni. Forngrikkir skreyttu leirker sin með myndum af atr- 'iöum Ur goðsögnum, þar sem hver goösagnavera hafði sitt ein- kenni, svo almenningur vissi hver ætti i hlut. Höggmyndir og gler- myndir gotnesku kirknanna á 13. öld voru biblía hinna fátæku, sem kunnu ekki að lesa. Þar voru settir fram þeir hlutir, sem and- legir leiötogar töldu að almenn- ingur þyrfti að vita, svo sem sköpun heimsins.kennisetningar trúarinnar, atriði úr lifi dýrling- anna o.s.fr.v. Enski 18. aldar málarinn William Hogarth lagöi með teikningum sinum af lifi Lundúnabúa grundvöllinn að þvi sem teiknimyndasögurnar urðu siðar. Frægasta saga hans heitir A Rake’s Progress og segir I átta atriðum frá hnignun ógeðfellds herramanns. Skopteikningar urðu mjög vin- sælar á 19. öldinni og náðu þá mikilli útbreiöslu með dag- blöðunum, sem þá voru I miklum uppgangi. Þar kom að þvi, aö teikni- myndasögur komu I dagsljósið og var svissneski kennarinn Rodolphe Töpfer einn af braut- ryðjendunum og notaöi hann sögur sinar við kennsluna. Meðal þeirra sem hvöttu hann til dáða, var þýska stórskáldiö Goethe. Ariö 1854 teiknaöi Frakkinn Gustave Doré sögu, sem hann kallaði „Pólitiska, rómantiska og skoplega sögu hins helga Rúss- lands”, þar sem hann i 500 myndum réðist að keisaranum, sem þá hafði lagt út i strið gegn Tyrkjum. Guli strákurinn og co. Teiknimyndasagan, eins og við |>ekkjum hana i dag, kemur hins vegar ekki fram fyrr en rétt fyrir aldamótin, eins og áður segir. Það geröist þann 16. febrúar 18961 dagblaðinu New York World. Hetjan I þessari fyrstu eiginlegu teiknimyndasögu, var litill gutti, Myndasögur ’má skilgreina á fjölda vegu. Með algengustu skil- greiningunni mun þó vera átt við sögur, sem sagöar eru með myndum, eins og þær birtust I dagblöðum i Bandarikjunum i lok siðustu aldar. Þessar mynda- sögur hafa siðan fram á okkar daga fuilkomnast að ailri gerð, bæði vegna áhrifa frá kvik- myndum og vegna einstakra frá- bærra listamanna, sem lögðu stund á þessa listgrein. Upphaf myndasagna má þó Griskur vasi frá 6. öid fyrir Krist: Eitt elsta dæmi um „myndasögur”. Hinn frægi Bayeux-refiii frá 1070, þar sem sagt er frá innrás Vilhjálms Bastarðs i Engiand. „Hef mest gaman af Lukku Láka” segir Þráinn Bertelsson dagskrár- gerðar maður ,,AÖ sjálfsögðu les ég teikni- myndasögur. Ég les Andrés önd að staðaldri og hef gert þaö frá biautu barnsbeini. A6 visu datt úr hjá mér tímabil, en ég byrjaði aftur þegar sonur minn fór að lesa þetta”, sagöi Þráinn Berteis- son dagskrárgeröarmaöur hjá Sjónvarpinu. Þráinn sagöi að hann læsi einnig Tinna, Asterix og Lukku- Láka. „Þetta eru topp bók- menntir”, sagði hann. —En áttu þér einhverja uppá- haldssögu? „Eghefmestgamanaf Lukku- Láka, sem mér finnst vera hvaö besta serian. Andrés greyið hefur sett svo mikið ofan meö árunum. Gullöldin er liðin. —Hvaö séröu við teiknimynda- sögur? „Séu teikningarnar vel unnar, eins og þær eru i góðum teiknimyndasögum, þá er sjón sögu rikari. Þaö er myndmáliö, sem mér finnst svo heillandi, og svo er þetta yfirleitt gert af hel- vlti góöum húmor. Þetta er aðgengilegt efni, fljót- lesiö, og núna finnst mér gaman aö flestum þeim greinum, sem sonur minn og ég getum lesiö af sama eöa svipuðum áhuga. Sumir hafa miklar áhyggjur af teikni- myndasögum sem fjölþjóða- prenti, eins og þaö er kallaö, og þaö er mikiö til i þvi. En ég segi ekki að öll þau lifsviöhorf, sem birtast i þessum sögum séu jafn æskileg, en þaö er með þetta eins og annaö, sem maöur les, að maöur gleypir það ekki hrátt”. ,,Ég skil ekki mynda- sögur” segir Guðrún Helgadóttir alþingis maður „Þessu er afskaplega fljót- svarað. Það hefur lengi veriö gamanmál hér á heimilinu, aö ég skil ekki myndasögur. Þaö eina, sem hefur boriö viö að ég skilji af sliku er Andrés Ond, en allt þar yfir er fyrir ofan mitt gáfnasvið”, sagði Guðrún Helgadóttir alþingismaður, þegar hún var spurö aö þvi hvort hún læsi teiknimynda- sögur. „Það er liklega eins með mig og Gerald Ford fyrrum Banda- rikjaforseta, sem sagt var að gæti ekki tuggiö gúmmi og gengiö samtimis, ég get ekki lesiö og skoðað myndir I einu.. Ég verð að gera það hvort I sinu lagi.” „Fylgist ekki með neinni sérstakri” segir Vésteinn Olason lektor „Ég lit stundum á þær, þegar þær verða á vegi minum, en ég fylgist ekki fast meö neinni sér- stakri”, sagöi Vésteinn Ólason lektor, þegar hann var spurður að þvi hvort hann læsi teikni- myndasögur. Vésteinn sagði, að sér fyndust teiknimyndasögurnar skemmti- legt form, ef þaö væri vel notað. Hann sagði, að boðskapur þeirra væri oft litilfjörlegur, en stundum bæri þó á fyndni og háði, sem kæmi mjög vel til skila. „Les teiknimyndasög- ur aldrei ótilneyddur” segir Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður „Ég verð að játa það hrein- skilnislega, að teiknimynda- sögur les ég aidrei ótil- neyddur”, sagði Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður á Dag- blaðinu, en þar hefur hann m.a. það á könnu sinni að þýða teiknimyndasöguna Flækjufót, sem hann segir „litið spennandi sögu”. Atli Rúnar sagði að hann myndi i fljótu bragði aðeins eftir einni teiknimyndasögu, sem honum hefði fundist sniöug, en það væri Móri, sem áður birtist i Visi. Sagðist hann hafa heyrt einhverja vinnufélaga sina hlæja að henni og þess vegna farið aö kikja I hana, en hann hefði sjálfur ekkert fyrir þvi aö lesa þær. „Hins vegar lit ég ekkert niöur á fólk, sem tekur þetta fram yfir allt annað efni i blööunum”, sagöi Atli Rúnar Halldórsson. hárlaus, eyrnastór og með tvær tennur og Iklæddur gulri nátt- skyrtu. Hann var kallaður „The Yellow Kid”, eða guli strakurinn. Til þess að gera sér grein fyrir þýðingu þessa litla gula stráks, veröur aö lita nánar á stööu dag- blaða I Bandarlkjunum á þessum tima. Fram til þessa, höföu þau flest veriö skrifuð og gefin út af mönnum, sem tóku ákveðna af- stööu I pólitlk og þjóðfélags- málum. Litið var á þau sem vett- vang fyrir almenna umræðu og þjóöfélagsgagnrýni. 1 upphafi nýrrar aldar drógust dagblööin æ meir inn i hið fjöruga viöskiptallf, sem þá var I miklum uppgangi. Það varð dagblaða- eigendum æ meira kappsmál aö græða peninga og þá helst eins mikiö og hægt var. En til þess aö svo mætti verða, varð að auka upplagiö. Það varö þvi að gera eitthvaö til þess að laöa að nýja lesendur. Fréttirnar voru gerðar meira lifandi en áður og ekki sakaði að hafa nokkrar æsifréttir. Teiknimyndasögurnar urðu brátt hluti af þessum nýja stil dag- blaöanna og náöu miklum vin- sældum. Ein af fyrstu teiknimynda- sögunum og sú elsta, sem enn er á lifi, er Islenskum lesendum að góðu kunn, en það eru ævintýri Knold og Tot, eða The Katzen- jammer Kids, eins og hún heitir á frummálinu. Hugsanlegt er aö teiknurum og höfundum þessara fyrstu teikni- myndasagna hafi verið kunnugt um fyrri tilraunir til að skapa slikar sögur, en þess sér þó engin merki i þessum myndasögum. Vegna tæknilegra takmarkana i sambandi við prentun, urðu myndirnar að vera fremur ein- faldar að allri gerð. Fyrstu teiknimyndasögurnar byggja á hversdagslifinu og er þar öllu slegið upp i grin, og oft eru spaugileg atvik sköpuð i kringum peninga, eins og i hinni vel þekktu sögu um Stinu og Stjána. Eftir hrunið mikla i kaup- höliinni i New York árið 1929, breyttust teiknimyndasögurnar. 1 stað fjölskyldusagna, komu fram nýjar sögur þar sem ævintýrið sat I fyrirrúmi, til þess að fá fólk til að gleyma ömurlegum kvunn- deginum. Þá komu fram sögur Gotnesk kirkja frá miðöldum: Biblian höggvin út i myndir svo hinir ólæsu megi meötaka boöskapinn. Fyrsta eiginlega teiknimyndasagan: Guli strákurinn, sem fyrst sást I febrúar 1896. eftir Guðlaug Bergmundsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.