Helgarpósturinn - 19.09.1980, Síða 8

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Síða 8
8 Föstudagur 19. september 1980. helgar pósturinn— 'útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjáfi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins. en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir, Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngrims- son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð- mundur Arni Stefánsson og Þor- grímur Gestsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars- son, Friðþjófur Helgason Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur - Dungal. Auglýsingar: Elín Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 400 eintakið. Kynþáttavandamál hafa ekki skotið upp kollinum hér á islandi svo teljandi sé. Þaö er kannski fyrst og fremst vegna landfræöi- legrar legu landsins, aö útlend- ingar hafa ekki sótt hingað f vinnu svo nokkru nemi, hvaö þá aö al- gengt sé aö útlendingar flytjist búferlum frá sinu heimalandi hingaö til lands. Þar fyrir utan er þaö langt frá þvi aö vera sjálfgefiö aö útlend- ingar fái atvinnuleyfi hér á landi. Samkvæmt lögum frá 1951 eru allstrangar reglur um veitingu slikra leyfa. Segir I þeim lögum meöal annars, aö félagsmálaráö- herra veiti atvinnuleyfi ,,ef at- vinnuvegi landsins skorti vinnu- afl, sem ekki er fáanlegt innan lands”. Þessi lög setja þvl greini- lega allþröngar skoröur viö þvi, aö útlendingar geti flykkst hingaö og hafiö störf á islenska vinnu- markaönum. Vföa I rikjum hins vestræna heims hafa skotiö upp kollinum vandamál sem byggjast á átök- um og togstreitu milli ólíkra kyn- þátta. t þessu sambandi má bcnda á hin Noröurlöndin og Eng- land, en þangaö hefur fjöldi fólks af óliku þjóöerni og litarhætti flust á siöasta áratug, unniö þar i nokkur ár eöa sest aö fyrir fullt og allt. Er staöa þessa aökomufólks viöa mjög bágborin, fjárhagslega sem félagslega. Þvi hefur og gengið illa aö samlagast heima- mönnum, sem aftur lita margir hverjir niöur á þá aökomu. En vandamál af þessari tegund þekkjast vart hér á tslandi. Erlent vinnuafl er ekki veigamik- ill þáttur á hérlendum vinnu- markaöi. Fiskiönaöurinn hefur fengiö nokkra tugi vinnufúsra handa erlendis frá þegar vetrar- vertiöin stendur sem hæst, auk þess sem einn og einn útlendingur kemur hingað i atvinnuleit. En þe ssi tilvik eru fá. Þá er og vert aö minnast þess I þessu sambandi, aö hingaö komu til dvalar 35 Vietnamskir flótta- menn á siöasta ári og munu ef aö iikum lætur dvelja hér til frambúöar. Ekki heyröust háværar mótmælaraddir þótt þessi hópur kæmi hér inn á is- lenska vinnumarkaðinn. Þaö er hins vegar spurning, sem landsmenn veröa aö svara — ef til vill fyrr en siöar — hvernig skuli mæta auknum straumi út- lendinga hingaö i leit aö vinnu meö framtiðarbúsetu i huga. t Helgarpóstinum i dag, er gerö örlitil athugun á þvi hvernig Jielgarpásturinn borgarbúar bregöast viö ef þel- dökkur bandarikjamaöur óskar eftir liðsinni þeirra viö útvegun vinnu. t ljós kom, aö flestir voru boðnir og búnir til aöstoöar og voru fullir velvilja. tslendingar hafa jafnan litiö á sig sem jafnréttismenn þegar kynþáttamál ber á góma. Þaö er yfirlýst stefna stjórnmálaflokka, aö allir menn eigi aö hafa jafnan rétt og sé þá ekki spurt um hör- undslit, skoöanir eöa þjóöerni. Spurningin er hins vegar sú hvort þessi bræöralagshugsjón i kyn- þáttamálunum sé höggþétt þegar verulega á reynir. Kurteisi og hlýlegt viömót gagnvart ókunn- um útlendingum —svörtum, hvit- um eöa gulum — er ef til vill I eöli landans. Hver yröu viöbrögöin hins vegar ef fjöldi útlendinga af þeldökkum kynþáttum flykktist hingaö til lands og tengdist blóö- böndum viö innfædda? Myndi frjálslyndiö og bróöurkærleikur- inn hjá íslendingum duga langt? Annaö slagiö heyrast raddir sem benda til að svo sé ekki. Þær raddir mega hinsvegar ekki yfir- gnæfa I þjóöarkórnum. Þú guð sem stýrir kjarnaher Þegar ég kom út i heiörikjuna á laugardagsmorgun var mér fagnað af skógarþröstum sem flugu einsog hvirfilvindur hér viö Núpshúsin og æföu sig fyrir feröina löngu, þeir sem ekki á annaö borö ætluöu aö vera kjur- ir. Efra flugu stálfuglarnir Óri- on og Boeing 707 AWAC og heils- uöu mérá sinn máta, þvi aö þeir eru orönir staöfuglar og hafa sest aö I Keflavfk. órionin kom meö sperrt stéliö út Dýrafjörö- inn og lækkaöi flugiö eftir þvi sem utar dró. Helgi i Alviöru sagöist hafa veriö aö kikja á Finna út undir Keldudal og náöi honum i tal- stööina en Finni var aö lóöa á einhvern andskotann sagði Helgi, hélt fyrst hann væri aö lóöa á smokk sem var svo ekki. Annars væru menn að biöa eftir smokknum, hann var kominn á sama tima i fyrra og kaupfélag- iö ætlaöi ekki aö brenna sig á sama soöinu og i fyrra og voru komnir meö smokkaöngla strax i september. Órioninn var nú snúinn við og kom nú „lóflæing” inn f jörö en Finni var aö kútta fyrir utan Keldudal og vonaöi aö hann væri aö lóöa á smokk. AWAC vélin kom nú krúsandi noröur yfir, maöur þekkir hana strax á annarlegri flugleið hennar suöur-norður, þannig fijúga ekki longreins vélarnar frá SAS og Air France. Hún flýg- ur svo skrambi hátt, aö maöur sér ekki skerminn ofan á henni. Hins vegar þekktist hún á öllum leiöum um leiö og Afganistan- hasarinn byrjaöi þá var eskortvél meö henni. Og manni dettur i hug sálmurinn eftirlhann Valdimar Briem ,,Þú Guö sem stýrir stjarnaher”. Nema þessi guö stýrir ekki stjarnaher held- ur kjarnaher og um borö i hon- um er formúlan um eyðingu mannkyns meö formála og viö- auka. 1 þessum svifum tritlaöi kötturinn Dimmalimm yfir hlaöiö, viö vorum meö hana til varöveislu fyrir Bjarna og Val- borgu, sem voru fyrir sunnan. Og kötturinn var hamingjusam- „Visindin efla alla dáö” kvaö þjóöskáldið og vissulega hefur sú setning oröiö trúaratriöi meö upplýstum tsiendingum. Fjárframlög til visindastarfsemi hafa fariö vaxandi ár frá ári og hvaö sem öllum söng frá þrýsti- hópi rannsóknastofnana liöur, þá er þaö staöreynd aö islensk stjórnvöld hafa búiö myndarlega aö margvislegri visindastarf- semi. Þeim fjármunum sem variö er til rannsókna fylgir þaö óskráöa skiiyröi frá hendi skatt- greiöenda, aö rannsóknunum sé vel stýrt og þær beinist aö þvi aö bæta lif og menntun þjóöarinnar og efla atvinnuvegi hennar. Er fjármununum vel variö? Þvl er ekki aö neita, aö á undanförnum árum hafa vaknaö vaxandi efasemdir um, aö þeim fjármunum, sem variö er til visindastarfsemi sé vel variö. Allt of oft viröistþeim fremur variö til eflingar feröamannaiönaöar fjar- iægra landa, en til rannsókna hérlendis. Litiö eftirlit viröist meö árangri rannsóknarstarf- semi, þar sem mælikvaröi veröur á slikt lagöur og þar sem mæli- kvaröa veröur ekki viö komiö, sýnir þaö sig, aö visindamennirn- ir gerast makráöir og sofa frameftir, þegar þeim er ætlaö aö brjóta einhver viðfangsefni til mergjar. Háskóiakennarar fá t.d. afslátt frá kennsluskyldu til rannsóknarstarfsemi. Uppskera þeirra fjármuna, sem þannig er variö, er sannanlega afar rýr. Opinberar rannsóknarstofnanir Sá árangur, sem opinberar rannsóknarstofnanir ná i starfi, viröist fremur vera I hlutfalli viö dugnaö og útsjónarsemi forstööu- mannanna en I hlutfalli viö þá fjármuni, sem stofnanirnar fá til ráöstöfunar. Þaö sýnir sig lika oft, aö þær stofnanir, sem ná árangri fá meiri fjármuni og m.a. eru forstööumenn þeirra oft lagn- ir til þess aö ná i fjármuni frá alþjóöastofnunum til þess aö kosta athyglisverö verkefni. Sem dæmi um stofnanir, sem ná góöum árangri i hlutfalli viö fjár- muni má nefna Rannsóknarstofn- un landbúnaöarins. Þar hefui duglegur og hugmyndarikur for- stöðumaöurdrifiö upp rannsóknir og stýrt þeim á þann hátt, aö árangur fæst af. Sem dæmi um hiö gagnstæöa má nefna rannsóknarstarfsemi i þágu iön- aðarins. Þar er árangur vart mælanlegur a.m.k. ef reynt er aö finna samband á milli þeirra fjármuna, sem variö hefur veriö af opinberri þágu til rannsókna- og þróunarstofnana iönaöarins og þeirra framfara sem oröiö hafa i Islenskum iönaði á sama tima. Framleiöniaukning og bætt vöru- gæöi hjá Islenskum iönfyrirtækj- um eiga sér i sáralitlum mæli uppsprettu hjá opinberum vis- indastofnunum og Islenskur iönaöur gæti þess vegna alveg veriö án þess visindagutls, sem þar fer fram. Orkustofnun Ein Islensk rannsóknarstofnun hefur algjöra sérstööu, hvaö snertir fjárráö. Þaö er Orkustofn- un, sem siöan i ráöherratfö Ingólfs Jónssonar hefur haft feiknaháar fjárhæöir til þess aö spila úr. Sumt af þvi fé hefur skil- aö sér i aukinni nýtingu jarö- varma og vatnsorku, en margt viröist lika hafa fariö til spillis. Þaö hefur komið fram i fréttum, aö orkumálastjóri hefur aö undanförnu setiö alþjóölega orku- málaráöstefnu I Mtinchen ásamt stórum hópi annarra tslendinga. Kostnaöur viö sendiförina er tek- inn af framlögum til visindastarf- semi og árangurinn er enginn umfram þaö aö taka viö prent- uðum fyrirlestrum og flytja þá heim með sér. Þannig fer mikiö af fé Orkustofnunar i feröalög starfsmanna um heiminn þveran og endilangan og þaö vekur furöu annarra jaröarbúa, hvað tslend- ingar senda fjölmennar sendi- nefndir á hinar margvislegustu ráöstefnur. Þannig mætti 15 manna sendinefnd á jarðhitaráö- stefnu i San Fransisco fyrir nokkrum árum og Orkustofnun hefur sent fulltrúa á ráöstefnu um járnbrautarsamgöngur, svo aö annaö dæmi sé nefnt. Orkan fær semsé útrás i feröalögum og málþingum. Orkustofnun hefur á undanförnum árum veriö mikiö i sviösljósinu vegna mistakanna viö Kröflu, en aörir þættir i starf- seminni orka ekki siöur tvimælis. Rekstur stofnunarinnar mótast mjög af þvi, aö þegar stofnuninni var siöast valin forstaöa, var einn færasti visindamaöur hennar settur til starfans. Viö þaö missti stofnunin af verömætum visinda- manni, en fékk lélegan stjórn- anda. Nú munu mál hennar skv. blaöafregnum vera i endur- skoðun og lausnin er skólabókar- dæmi um veikt stjórnkerfi og tviskinnung hjá okkur Islending- um. í staö þess aö flytja orku- málastjóra aftur i sitt fyrra embætti, sem mun enn vera laust, þá viröist ætlunin vera, aö setja annan mann viö hliö hans til þess aö vinna þau stjórnunarverk, sem orkumálastjóri viröist ekki ráöa viö. Fornleifarannsóknir Rétt er aö ljúka þessu spjalli meö þvi aö taka dæmi af annars Gutlað í vísindum ur þvi upp á hann haföi aldrei veriö þröngvaö Cogito ergo sum. — Ég hugsa, þess vegna er ég til. — eöa hvaö? Skyldi hann vita aö hann hét Felix domus á latinu, þaö skyldi þó aldrei vera? AWAC vélin var nú á bakaleiöinni eftir aö hafa boöiö Jóa vitaveröi og lundanum I Hornbjargi góöan dag og minnt á, aö allt er forgengileikanum undirorpiöhvort sem menn hafa eitt lif eöa niu eins og Dimma- limm, eöa þrjú einsog Jói. Nú fer ekki aö veröa hjá kom- ist aö vitna i þjóöskáldiö, Eilift vakir auglit þitt ofar timans glaumi, eöa var þaö draumi, skiptir ekki öllu, bara aö þaö vaki og mér finnst vel fara á, aö senda blessuöum vininum hans Óla Tynes i AWAC vélinni litla sjóferöabæn meö leyfi Valde- mars Briem, reyndar siöasta versiö I fyrritilvitnuöum sálmi: Stýr minu fari heilu heim I höfn i friðarlandi, þar mig i þinni gæslu geym, ,,ó, Guö minn allsvaldandi. P.S. Gaman væri að vita hvort Órioninn heföi veriö aö lóöa á smokk fyrir utan Keldudal. HÁKARL konar rannsóknum, en þaö eru fornleifarannsóknir. Frá þvi er skýrt I fréttum, aö viö rannsóknir sem nokkrir áhugamenn standa aö 1 Hrafnkelsdal á Austurlandi hafi ýmislegt óvænt komiö i ljós. 1 Vestmannaeyjum er lika fundin byggö frá 8. öld. Upphafssaga byggöar á tslandi og hins islenska samfélags er byggö á munnmæl- um sem voru um 3ja alda gömul, þegar þau voru skráö á skinn. Margt hlýtur aö vera þar mis- sagt, þótt meginatriöin kunni aö vera rétt. Fornleifarannsóknir gætu leitt fram sannleika um ýmis atriöi, en fram aö þessu hafa þær verið tilviljanakenndar. Ekki hefur veriö leitaö fornminja á kerfisbundinn hátt, heldur yfir- leitt látiö nægja aö bregöast viö, þegar uppblástur eöa jarö- vinnslutæki hafa hróflaö viö forn- um rústum. A siöustu áratugum hefur þó annars staöar veriö beitt sér- stakri tækni i fornminjaleit eins og aö taka myndir af landssvæð- um meö ljósmyndafilmum, sem nema infrarauöa útgeislun eöa aö fara yfir land meö mælitæki sem nema segultruflanir frá málm- hlutum undir yfirboröi jaröar. Allt þetta hefur fariö fram hjá forstöðumanni Þjóöminjasafns- ins og hann hefur eigi haft þann áhuga eða kraft til aö bera, aö honum hafi tekist aö ná til stofn- unar sinnar þeim fjármunum, sem þarf til þess aö gera átak I fornleif arannsóknum. Skipti á forstöðumönnum Hér hafa aöeins fá dæmi veriö nefnd, en af nógu er aö taka. Ljóst er aö óheppilegt hefur reynst aö ráöa forstööumenn rannsóknar- og visindastofnana upp á llfstiö, þar sem þeim hættir til aö staöna og þar meö staönar stofnunin öll og visindastarfsemin veröur aö gutli. Einnig er ljóst, aö ekki er ávallt heppilegt aö taka færa visindamenn til stjórnunarstarfa. Skipta þyrfti örar um forstööu- menn t.d. meö þvi aö velja þá ein- ungis til 4 ára i senn. Einnig mætti flytja þá milli stofnana. Nóg er t.d. komiö af landbúnaöi i bráö og skattgreiöendur hafa ekki efni á frekari framleiösluaukn- ingu á þvi sviöi. A sama tima skortir okkur vitneskju um forsögu tslandsbyggöar. E.t.v. væri lausnin, aö skipta á forstööu- manni Rannsóknarstofnunar landbúnaöarins og þjóöminja- veröi! Hákarl.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.