Helgarpósturinn - 19.09.1980, Síða 16
Hreindýrakótilettur
Helgarrétturinn er aft þessu
sinni ættaöur frá hjónunum
Onnu Gisladóttur og Eiriki Þ.
Einarssyni. Hann er i óvenju-
legra lagi — Hreindýrakótil-
ettur með sveppum og tilheyr-
andi. Nú er rétti timinn til aö
boröa hreindýrakjöt, þaö fæst i
aö minnsta kosti einhverjum af
kjötversiunum borgarinnar á
sjö þúsund og fimm hundruö
krónur kilóiö. En uppskriftin er
svona:
4—8 kótilettur af hreindýri
1 hvitlauksrif
1 stór kvistur af nýju rósmarin
(1 tsk. þurrkað)
1 tsk. steytt einiber
3 timian kvistir (1 tsk. þurrkaö)
hnifsoddur af cayennepipar
4 msk. olivuolia
250 gr nýir sveppir (upplagt aö
nota nýtinda sveppi úr Heiö-
mörk)
4 msk. smjör
salt og pipar
1 dl þurrt hvitvín
4 msk. sýröur rjómi
1 tsk. sterkt sinnep
Timian-kartöflur
1 kg kartöflur
50 gr smjör
1 tsk. salt
pipar
4 dl bouilon
Leggiö kótiletturnar I djúpt fat.
Takiö utan af hvitlauknum og
skeriö hann i þunnar sneiöar,
dreifiö hvitlauknum og hinu
kryddinu yfir kótiletturnar.
Helliö síöan ollunni yfir og látiö
standa undir klút eöa loki i 1
klst. Snúiö kótilettunum af og
til.
Timian kartöflur
Hitiö ofninn I 200 gr. Afhýöiö
kartöflurnar og skeriö þær i
þunnar sneiöar. Smyrjiö ofnfast
fat meö smjöri og látiö kartöflu-
sneiöarnar i fatiö. Stráiö siöan
timian, •salti og pipar yfir og
helliö siöan bouilon yfir.
Afgangurinn af smjörinu er
siöan settur yfir kartöflurnar og
fatiö látiövera i ofninum I u.þ.b.
1 klst. eöa þangaö til kartöfl-
urnar eru soönar.
Hreinsiö sveppina vel og sneiöiö
þá. Steikiö sveppina I smjörinu
bangaö til öll væta er gufuö upp
úr þeim, þá eru þeir teknir af
pönnunni. Steikiö kótiletturnar i
smjörinu af sveppunum auk
hluta af oliunni sem hefur veriö
siuö frá marineringunni. Stráiö
salti og pipar yfir. Kótiletturnar
þurfa 6—8 min. steikingartima á
hvora hliö. Kótiletturnar eru
siöan teknar af pönnunni og
settar á heitt fat. Sjóöiö upp úr
pönnunni meö hvitvininu, setjiö
sýröa rjómann og sinnepiö og
sjóöiö þangaö til soöiö er oröiö
jafnt. Hitiö sveppina I jafn-
ingnum og beriö þá fram i
honum.
Waldorf-salat er mjög gott meö-
læti. Piat Beaujolet-rauövin er
gott rauövin.
Anna og Eirikur i eldhúsinu
Rúnar Georgsson Viðar Alfreðsson
Guðm. Ingólfsson Guðm.Steingrímsson
leikaí Glæsibæ 23. Hótel Loftleiðum 24.
og 25.sept. Húsin opna kl. 21—
Miðasala við innganginn
^yjflzzvnKninG
Föstudagur 19. september 1980.
„Aukin fjölbreytiii, og hrööog góö þjónusta”, sagöi hinn nýi eigandi
Vogakaffis, Birgir Viöar Halldórsson.
Hresst uppá Vogakaffi
,,Ég hef hugsaö mér aö gera
nokkrar breytingar á starfsem-
inni, auka fjöibreytnina og hressa
uppá húsnæöiö meö tiö og tima”,
sagöi Birgir Viöar Halldórsson
sem fyrir stuttu festi kaup á
Vogakaffi og hefur ýmislegt á
prjónunum i þvi sambandi.
Eins og kunnugt er er Vogakaffi
staösett i verksmiðjuhverfinu viö
Elliöavoginn nánar tiltekiö I
Súöavogi 50. Hefur reksturinn
fyrst og fremst byggst upp á há-
degisveröi og kaffisölu fyrir
starfsfólk nálægra vinnustaða.
,,Mín hugmynd er sú, að færa út
kviarnar, auka að mun viö mat-
seöilinn og hraöa þjónustunni.
Léttir réttir, eins og hamborg-
arar, samlokur, pizzur veröa auö-
vitaö á boðstólum en jafnframt
verðum við meö vandaöri rétti”,
sagði Birgir Viðar.
Birgir Viöar er kannski þekkt-
astur I þessum bransa fyrir
rekstur á Hótel Vestmannaeyjum
á árum áður og samhliöa rekstri
Vogakaffis er hann einnig eigandi
Júmbó merkisins, sem selur
samlokur, hamborgara og annaö
léttmeti i verslanir.
,Ég er m jög bjartsýnn á fram-
tiö Vogakaffis og hræðist ekki
hina miklu aukningu matsölu-
staða i borginni. Það færist mjög i
vöxt aö fólk borði úti og þaö sem
kúnninn vill fy rst og fremst er góö
vara og hröð og vönduö þjónusta.
Þaö veröur á boöstólum i Voga-
kaffi”.
Birgir Viðar Halldórsson lét
þess einnig getiö, að Vogakaffi
tæki aö sér aö útbúa veislur fyrir
fólk úti i bæ og jafnframt væri
hugmyndin sú, að bjóöa fyrir-
tækjum þaö aö fá til sin örbylgju-
ofna, sem hituðu matinn upp á 1
eöa 2 minútum. „Viö kæmum þá
meö matinn kaldan i fyrirtækin
ogþar væri hægt aö hita hann upp
á örskömmum tlma. Það er óhætt
aö fullyröa, að ég kom þessu ör-
bylgjuofnaæöi i gang á sinum
tima, en nú eru allir alvörumat-
sölustaöir búnir aö koma sér upp
slikum ofnum”.
,,Við förum okkur hægt með
allar ytri breytingar á húsnæöi
Vogakaffis” sagöi Birgir aö
lokum, „en upp úr áramótum
býst ég viö aö innréttingar veröi
verulega bættar og lagfæröar”.
— GÁS
Sími86220
85660
Boröa-
pantanir
Atli snýr
plötunum
Hljómsveitin
Glæsir
Bílaleiga Akureyrar
Bréfasamband
Heigarpóstinum hefur borist
bréf frá Hallgrimi Inga
Haligrimssyni, Fangelsinu Litla-
Hrauni, Eyrarbakka, Arnessýslu.
Hallgrimur óskar eftir bréfasam-
bandi viö trúaðar stúlkur á
aldrinum 16 til 27 ára. Helstu
áhugamál hans eru Kristin-
dómur, kristilegar samkomur,
feröalög og lestur góöra bóka.
Óskum Hallgrims er hér kotnið á
framfæri.
Jóhannesar Guömundssonar,
framkvæmdastjóra Helgar-
póstsins i fyrradag. Guöný
hyggst bjóöa eiginmanni sinum,
Birni Þórhalissyni, formanni
Landssambands versiunarmanna
i feröalag i tilefni af fimmtugs-
afmæli hans. — Heigarpósturinn
óskar þeim hjónum góörar
feröar.
Vinningshafinn i Morögátu
Helgarpóstsins, Guöný Jónsdótt-
ir, Brúnalandi 17, tekur hér viö
miiljón króna feröaúttekt hjá
feröaskrifstofunni Ctsýn úr hendi
interRent
car rental
Akureyri
TRYGGVABRAUT14
S. 21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan.
VI6 útvegum yöur afslátt
á bilalelgubilum erlendls.
lí
Galdrakarlar
Diskótek