Helgarpósturinn - 19.09.1980, Side 19
-jMe/garpOSturinn- Föstudagur 19. september 1980.
Fjalakötturinn frumsýnir um helgina:
1 900 eftir Bertolucci
Starfsemi Fjalakattarins, kvik-
myndaklúbbs framhaldsskól-
anna, hefst um þessa helgi meh
sýningum á fyrri hluta itölsku
stórmyndarinnar 1900 eftir leik-
stjórann Bernardo Bertolucci.
Þar segir frá tveim bræðrum á
uppgangstima fasismans á ttalfu.
Meðal leikara i þessari mynd eru
Robert DeNiro og franski leik-
arinn Gérard Depardieu. 1900
vakti mikla athygli þegar hún var
tekin til sýninga á sinum tima og
er óhætt að fuilyrða að þetta er
meiriháttar viðburöur i mjög svo
daufu kvikmyndalifi höfuð-
borgarinnar undanfarnar vikur.
Við höfum áður minnst á nokkr-
ar væntanlegar myndir i Fjala-
kettinum, en góð visa verður
,,Við höfum svipaða stefnu og
áður, og megin einkennið á okkar
bókaútgáfu, er hve blönduð hún
er”, sagði Jóhann Páll Valdi-
marsson, þegar Helgarpósturinn
leitaði fregna hjá honum um
væntanlega bókaútgáfu hjá Ið-
unni.
Jóhann Páll sagði, að Iðunn
gæfi út um 130 bækur á þessu ári
og þvi verður hér aðeins stiklað á
stóru um væntanlegar bækur á
jólamarkaði.
Töluvert verður um frum-
samdar islenskar bækur frá Ið-
unni ogm.a. koma út þrjár skáld-
sögur. Þær eru Ljóstollur eftir
Ólaf Gunnarsson, sem þekktur er
Auður Haralds
aldrei of oft kveðin. Fljótlega i
næsta mánuði verður tekin til
sýninga myndin Þessir yndislegu
kvikmyndasérvitringar eftir
tékkneska leikstjórann Jiri
Menzel, en hann þykir einn sá
allra fremsti þar um slóðir. Þá
verður sýnd slðar i sama mánuði
myndin Skvettan mikla eftir
breska leikstjórann Jack Hazan,
en þetta er heimildarmynd um
einn fremsta málara Breta af
yngri kynslóðinni, David
Hockney.
Flestar myndanna, sem sýndar
verða i vetur eru frá 7. eða 8.
áratugnum. Þó koma fyrir nokkr-
ar eldri, eins og tvær myndir frá
gullaldarskeiði þýskra kvik-
mynda uppúr 1920. Eru það
af bókinni Milljón prósent menn.
Ljóstollur segir frá upptöku ungs
manns i samfélag karlmennsk-
unnar, þar sem öllu máli skiptir
að vera töff eða sýnast það til að
halda lifi. Auður Haralds verður
með nýja skáldsögu og heitir hún
Læknamafian, litil pen bók eftir
Auði Haralds og f jallar um sam-
skipti fólksvið lækna og sjúkra-
hús. Þriðja skáldsagan er svo um
rannsóknarlögreglumanninn
Margeir, sem birtist lesendum i
fyrra. Bókin heitir Margeir og
spaugarinn og er höfundurinn
Gunnar Gunnarsson.
Af öðrum frumsömdum is-
lenskum bókum fyrir fullorðna
Ólafur Gunnarsson
myndirnar Golem og Stúdentinn
frá Prag eftir leikstjórann Paul
Wegener.
Margt annarra góðra mynda
verður á dagskrá i vetur og eru
menn hvattir til þess að fá sér
áskriftarkortin sem allra fyrst.
Fjalakötturinn hefur undanfar-
in ár starfað i gamla Tjarnarbiói,
þar sem aðstaða til kvikmynda-
sýninga hefur verið fremur bág-
borin i alla staði. Nú hefur starf-
semin hins vegar verið flutt upp i
Regnboga, og þar af leiðandi hef-
ur sýningartimum verið breytt
frá þvi áður. Sýningar eru nú á
fimmtudögum kl. 18,50 laugar-
dögum kl. 13 og sunnudögum kl.
18.50.
Góða skemmtun! —GB
má nefna 10. bindið af bóka-
flokknum um Aldirnar. Að þessu
sinni er fjallað um 16. öldina,
1501—1550. Það er Jón Helgason,
sem hefur tekið efnið saman. Þá
kemur út heildarútgáfa á ljóðum
Sigfúsar Daðasonar, mynd-
skreytt af Sverri Haraldssyni.
Einnig kemur út annað bindi af
Mánasilfri, safni endurminninga,
sem Gils Guðmundsson hefur
tekið saman. Ný ljóðabók eftir
Hannes Pétursson er væntanleg
og heitir hún Heimkynni við sjó.
Iðunn hefur svo nýverið gefið út
bókina Stattu þig drengur eftir
Stefán Unnsteinsson og fjallar
hún um Sævar Cicielski.
Islenskar barnabækur skipa
einnig veglegan sess og skulu hér
nefndar fimm. Dóra i Alfheimum
eftir Ragnheiði Jónsdóttur, en
það er endurútgáfa með myndum
eftir Ragnheiði Gestsdóttur.
Guðrún Helgadóttir sendir frá sér
nýja bók um Jón Odd og Jón
Bjarna, en enn hefur ekki veriö
ákveðið nafn á hana. Sú bók
verður myndskreytt af Sigrúnu
Eldjárn. Sigrún Eldjárn sendir
einnig frá sér bók, þar sem hún
semur texta og myndskreytir,
heitir sú bók Allt i plati. Eftir
Magneu frá Kleifum kemur út
bókin Krakkarnir i Krummavik
og Hreiðar Stefánsson sendir frá
sér Grösin i glugghúsinu.
Meðal erlendra höfunda verða
gamlir kunningjar, eins og
Alistair MacLean og fleiri. En sú
bók, sem vafalaust á eftir að
vekja hvað mesta athygli er
Vetrarstarfsemi Tónlistarfé-
lagsins hefst um næstu helgi með
tónleikum orgelleikarans Almut
Rössler I Kristskirkju. Að sögn
Hauks Gröndal, framkvæmda-
stjóra félagsins verða siðan tón-
leikar á þess vegum einu sinni i
mánuði I vetur — alls tólf tónleik-
ar.
,,Það hefur verið voðalega erf-
itt fjárhagslega að halda þessari
starfsemi gangandi”, sagði hann
i samtali við Helgarpóstinn. ,,Ar-
gjaldið er ákveðið á sumrin, og
vorið eftir er þaö stundum oröiö
heldur litið. Verðbólgan hefur
fariö heldur illa með okkur, og
gert allar áætlanir mjög erfiðar
og hæpnar”.
Haukur sagði siðasta vetur
annars hafa verið góðan, og tón-
leikarnir sem þá voru haldnir, vel
heppnaðir.
bandariska metsölubókin
Kvennaklósettið eftir Marylin
French i þýðingu Elisabetar
Gunnarsdóttur. Þá skal einnig
nefnd bók eftir grænlenskan
veiðimann, sem heitir Tomas
Fredriksen. Hélt sá dagbók um
nokkurra ára skeið og mynd-
skt;eytti, án þess þó að hafa út-
gáfu i huga. Danskt útgáfufyrir-
tæki komst þó i spilið og eru þessi
dagbókarbrot birt undir nafninu
Grænlensk dagbókarblöð. Bók frá
Suður-Ameriku verður einnig á
boðstólum og er hún eftir Perú-
manninn Manuel Scorza. Bókin
heitir Rancas, þorp á heljarþröm
og fjallar m.a. um ofsóknir á
hendur indiánum.
Dalur dýranna heitir barnabók,
sem unnin er i samvinnu við
Auk reglulegs tónleikahalds yf-
ir veturinn er Tónlistarfélagið
rekstraraðili, ásamt riki og bæ,
að Tónlistarskólanum, og Tóna-
bió er alfarið þess eign. Félagið
stendur á gömlum grunni, þaö
var stofnað árið 1932, af áhuga-
mönnum um tónlist, til þess að
reka Hljómsveit Reykjavikur,
sem siðar varð að sinfóniuhljóm-
sveitinni.
Haukur Gröndal sagði félagið
núna leggja aðaláherslu á að fá
hingað til lands einleikshljóð-
færaleikara eða söngvara, og
næsti gestur á eftir Rössler verð-
ur Bandariskur söngvari, Paul
Sperry að nafni. Tónleikar hans
verða i október.
Formaður Tónlistarfélagsins er
Ragnar Jónsson i Smára.
— G A
World Wildlife Fund og segir þar
frá dýrum, sem annað hvort eru
útdauð, eða i hættu. Koma þarna
fyrir bæði fræðitextar og lesmál
af léttara tagi. Loks skal nefna
tvær ævintýrabækur, annars
vegar með ævintýrum Grimm
bræðra, og hins vegar bók með
ævintýrum H.C. Andersen.
Af unglingabókum skal fyrsta
nefna nýja bók eftir hollenska
höfundinn Jan Terlouw og heitir
hún Fárviðri. Þá kemur einnig út
unglingabók, sem fékk H.C.
Andersen verðlaunin. Heitir hún
Liðið hans Lúlla og er eftir E.W.
Hildick.
Bókaunnendur ættu þvi að hafa
úr nógu að velja fyrir næstu jól.
— GB
Jólabækur Iðunnar:
KENNIR MARGRA GRASA
Alniut Rössler og Paul Sperry, tveir fyrstu gestir tónlistarfélagsins f
vetur.
Tónlistarfélagið að hefja vetrarstarf:
Verðbólgan
leikur það illa
mynda þjóðdansinn, en kona
hans fer að baða sig i fljótinu.
Hún er mjög fallega vaxin og
snýr rassinum siðsamlega i
myndavélina meðan hún af-
klæðist.
Sem hún gengur á land eftir
baðið stekkur á hana bólugraf-
inn þrælaveiðari og kippir henni
upp i vörubil og ekur burt með
hana. Þessu reiðist Michael
Caine og ákveður að ná i konu
sina aftur og veitir þrælasölun-
um eftirför.
Peter Ustinov leikur yfir-
þrælasalann og virðist litið
botna i þvi hvað hann er að gera
i þessari mynd inni i miðri
Afriku, svo hann gerir bara að
gamni sinu skömmustulegur á
svip. 1 myndarlok er hann svo
drepinn, þá hefur Ustinov verið
feginn. En áður en hann fær
makleg málagjöld hefur hann
selt arabiskum prinsi konuna.
Prinsinn er þarna að kaupa
jólagjöf handa pabba sinum
sem er nokkuð við aldur en hef-
ur þó gaman af þvi að glingra
viö ambáttir. Prinsinn reynir aö
vera bæði kurteis og mannboru-
legur, en er reyndar hálf-
skömmustulegur eins og flestir
sem fram koma i þessari mynd.
Og loks kemur Michael Caine
Kvikmyndir
eftir Þráin Bertelsson
Þrælasala ku tiðkast enn
þann dag I dag: sagt er að fyrir
meðalgöngu „hjúskaparmiðl-
ara” sé hægt að fá keyptar am-
báttir frá Þælandi og öðrum
Asfurikjum, og sömuleiðis að
arabiskir furstar kaupi gjarna
pilta og stúlkur frá Afriku.
Annars fer litlum sögum af
þessu, svo að kvikmynd um
þrælasölu á tuttugustu öld lofar
góðu, og maður skundar i
Stjörnubiö.
yfirleitt meira spennandi en
innihaldið). Og þetta reynist svo
sannarlega rétt vera. Vafamál
er, hvor er þreytulegri, sögu-
þráðurinn ellegar leikararnir.
Michael Caine leikur þarna
lækni sem staddur er i Afriku á-
samt konu sinni sem einnig er
læknirá vegum SÞ að bólusetja
innfædda sem hamast glaðir og
ánægðir við að dansa þjóð-
dansa. Eftir að hafa bólusett
einn ættbálk fer Mikjáll að ljós-
og bjargar spúsu sinni og þau
kyssast og stjörnufilterinn er
settur á myndavélina.
Hins vegar segir fátt af öðrum
þrælum sem minnst hefur verið
á i myndinni, enda eru þeir
hvorki gifttr Michael Caine,'né
jafnhuggulega vaxnir og fröken
Beverly Johnson sem leikur
konu hans.
Ég hygg aö það sé langt siðan
verri þvættingur en þetta hefur
sést á hvita tjaldinu. Annars
segja jákvæðir menn að engin
vitleysa sé svo slæm að ekki
megi draga af henni einhvern
lærdóm. Sá lærdómur er að
þessu sinni vandfundinn, nema
hvað mér fannst athyglisvert að
heyra, að til að fá afrískan úlf-
alda til að risa á fætur og hreyfa
sig skal hann ávarpaður á is-
lensku: HOTT, HOTT ...
Michael Caine I hlutverki Linderby læknis
Hott, hott...
Stjörnubió: Þrælasalan
(Ashanti). Bandarisk. Argerð
1979. Handrit: Stephen Geller.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Peter Ustinov, Kabir Bedi, Bev-
erly Johnson.
Leikstjórinn heitir Richard
Fleischer og er gamall I hett-
unni. Um hann segir i „Film-
goer’s Companion”: „His films
usually sound more interesting
than they prove to be”. (Laus-
lega þýtt: Nöfn mynda hans eru
I