Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 9

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 9
he/garpOSturínniFósiudagur 31. október 1980 9 Samsærí þagnarínnar Þaö segir sig væntanlega sjálft aö manni sem haldinn er ólæknandi löngun til aö lesa sem flestar bækur þyki mismikiö til þeirra koma. Ekki einasta þykir honum þær misvel geröar held- ur finnst honum sem sumar bækur skipti meira máli en aör- ar. Hér á dögunum barst mér i hendur ný bók sem mér sýnist einmitt vera ein þeirra sem skipta máli. Ekkivegna þess aö hún flytji með sér bókemnntaleg timamót eöa nokkuö i þá veru heldur vegna hins aö á öllu velt- ur hver viöbrögö manna veröa viö henni. Þetta er bók Stefáns Unnsteinssonar: Stattu þig drengur. Þættir af Sævari Ciecielski. (Iöunn 1980). Nú er mér vél ljóst að ég legg mannorö mitt i nokkra hættu meö þvi aö lýsa ýmislegri aö- dáun minni á þessu bókarkorni. Ég veit t.a.m. að margir munu þegar vera famir aö hugsa sem svo: Jæja, hann heldur þá að Sævar sé saklaus, hefur látiö glepjast af félagsfræöingnum — sem áreiðanlega er kommi- já svona fer fyrir nytsömum sak- leysingjum. — Kannski er til- gangslaust aö reyna i upphafi þessa máls aö staöhæfa aö þessu er alls ekki þannig fariö. Mér sýnist bók Stefáns litiö færa fram sem sannfært geti einn eöa neinn um „sannleik” f því máli sem ógæfumaöurinn Sævar Ciecielski átti einhvern hlut aö. Ég býst jafnvel viö aö hin opin- beru réttarhöld hafi komist nær þvi aö „sanna” eitthvaö. En mér þykir hins vegar umræöa Stefáns um ábyrgö mikils virði. Hvemig sem til hefur tekist aö ala (*kur, syni og dætur islenskra borgara, upp i guðs- ótta og góöum siöum hefur þó tekistaöinnræta mörgum okkar góöa trú á þaö samfélag sem viö höfum kringum okkar. Til dæm- is höfum viö tekiö i arf þá hug- mynd aö islenska samfélagiö sé aö sönnu ekki fullkomiö fremur en önnur mannanna verk en engu aö siöur stefni þaö sem sllktaöréttlæti sem jafntséfyr- iralla. Eöa með öðrum oröum: Hér sé meövitaö stefnt burt frá þvi sem Orwell lýsti öllum skáldum betur I „Dýragaröi” sinum og oröaöi sem stefnuyfir- lýsingu dýrafélagsins: „öll dýr eru jöfn en sum eru jafnari en önnur.” Viö höfum held ég mörg hver trúaö þvi f góöu sakleysi að allir menn hérlendir heföu vilja til aö leita sannleika og réttlætis, ástunda siðfagurt mannh'f — væru þeir ekki hindraðir til þess af llkamlegri eöa andlegri aðbúð og ástandi. Meöal annars af þessum sök- um hlýt ég aö gera mjög strang- ar kröfur til þeirra manneskja, þess kerfis sem fær I sinn hlut vandasamt verkefni eins og þaö aö leita „sannleikans” i málum sem kölluö eru glæpamál. Vist þykir okkur mikils vert aö grun sé létt af saklausu fólki, mörg- um okkarer sjálfsagt lfka i mun aöfundnir séu sökudólgar i mál- um. En ég vona ég tali fyrir munn margra þegar ég segi aö mér er ekki sama hvemig fariö er aö þvi aö leiöa þennan sann- leikfram. Ég get t.d. aldrei var- iö fyrir samvisku minni né nokkurs annars aö beitt sé pyndingum til aö knýja fram játningar. Og meö pyndingum á ég m.a. viö þaö aö láta menn búa sólarhringum saman I ein- angrunarklefum þar sem ekki veröur slökkt ljós. Ég veit vel aö menn sem halda þeir séu staddir i amrisk- um bófahasar segja sem svo: Þarna er viö harösvíraöa glæpamenn aö eiga. Þaö er skylda okkar aö vernda þegna samfélagsins fyrir þeim. — Mig brestur kunnáttu i heimspeki til aö svara sem vert væri. Vil aö- ins leyfa mér aö benda á aö þaö er gömul siöfræði fslensk að lita fremur á afbrotafólk sem ógæfumenn en stjórnlaust of- viöri. Samkvæmt þessari siö- fræöi er t.d. óleyfileg aöferö Þorbjarnar önguls i Grettlu. Það er alveg sama i hvaöa ógæfu Grettir hefur rataö: þaö er á móti siöferöisreglum aö beita galdri til aö fyrirkoma honum. Þvi miöur viröast yfirvöld Islensk ekki hafa tileinkað sér þessa lifsspeki forfeöra okkar. Þaö sýnir Utskriftin Ur „harö- ræöisréttarhöldunum” f bók Stefáns. Er bað raunar ekki Heimir Pálsson — Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias- dóttir— Páll Heióar Jónsson— Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson eina ásökunin sem fram er bor- in f þessu riti, þvi þær eru marg- ar, og flestar eru þær þannig vaxnar að mér sýnist þær ættu þegar f stað að leiöa til annars tveggja opinberra rannsóknar á embættisstörfum eöa þá meið- yrðamála höfðaðra af þeim ein- staklingum sem þarna eru bornir þungum sökum. En hvað gerist? Jú, f skemmstu máli viröist gert samsæri þagnarinnar. Ekkert heyrist. Embættismenn- irnir, þegja, hvortheldur þaö er sálfræöingur eöa fangavöröur, lögmaöureöa lögregluþjónn. Og hvar eru nú rannsóknarblaöa- mennirnir eöa réttlætis- postularnir sjálfskipuöu sem jafnvel hafa komist á þing út á kjafthátt um jafnrétti og kerfis- kalla? Þeir þegja. Kannski þdr séu spældir yfir endalokum málsins? Kannski þeim sé núna ljóst aö það sem átti aö vera refsivöndur áheilan dómsmála- ráöherra og allan flokk hans reyndist bara vera limi sem dugöi til aö meiöa vesalinga. Þaö er mér sem þegni þessa samfélags alvarlegt áfall ef samsæri þagnarinnar verður ekki rofið. Sú hugmynd sem ég vék aö I upphafi að mér og mörgum öörum heföi veriö kennt aö trúa á hefur þá beöiö alvarlegt skipbrot. Þögnin skelfir mig. Reyndar er margt fleira sem bók Stefáns ætti aö vekja til um- hugsunar og rökræöna um. T.d. er hart aö láta liggja i þagnar- gildi lýsingu hans á uppvaxtar- skilyröum bama og unglinga i Reykjavik þegar svo var komið að „Engar deilur voru um aö allir þyrftu aö eignast það nýj- asta nýtt, menn greindi aöeins á um hvar i rööinni þeir ættu aö vera. Gamla öreigaæskan gleymdi Æskulýöshöllinni, húni var of upptekin viö aö flytja úr blokk i raöhús.” (Stattu þig... bls 88). Vitaniega ætti einmitt úttekt Stefáns á félagsmálum barna og unglinga aö veröa al- varlegt umræðuefni nú þegar heil kynslóö upphefst i formæl- ingum yfir unglingum Hallæris- plansins. Reyndareinmitt sama kynslóð og lesa má um i blööum aö efndi til stórbrotnustu götu- óspekta sögunnar á gamlárs- kvöld 1947 og 48. Auövitaö hefur maður stund- um áhyggjur af samfélagsþróun islenskri. Auðvitað læðist oft að manni grunur um að ekki sé allt eins og þaðá aö vera samkvæmt trúnni á manngæsku og góöan vilja. Verði bók Stefáns Unn- steinssonar þöguð I hel, hygg ég fleirum fari sem mér: þeim þyki grunsemdirnar nálgast vissu, draumurinn breytast I martröð. Háskólakennarar greinar þröngur, og auk þess sé þvi þannig varið á sumum sviðum aðrannsókna sjái mjög litið staö i mörg ár jafnvel. En hvemig skilgreinir Guö- mundur Magnússon rektor rann- sóknarskylduna? — Viö höfum túlkaö ýmiss- konar þjónusturannsóknir, meðal annars fyrir Rannsóknarstofnun Háskólans sem hluta af rann- sóknarskyldu. Það hefur lika verið túlkaö sem hluti af rann- sóknarskyldunni, þegar menn vinna að undirbúningi kennslu, t.d. lestur bóka og tilraunir. — Sumir hafa bent á, að eftir suma kennara liggi litiö sem ekk- ert annaö en kennslubækur. Getur samning þeirra talist sem hluti af rannsóknarskyldunni? — Þar erum viökomnir alveg á mörkin. Þaöaösemja kennslubók krefst iðulega einhverra rann- sókna, þótt þaö séu ekki algjörar grundvallarrannsóknir, sagöi háskólarektor. Einn af þeim ungu háskóla- kennurum sem Helgarpósturinn hafði tal af sagði, aö í þeirri litlu umræðu sem fyrirkomulag rann- sóknarskyldunnar, sem hann hafi orðið vitni að, séu skoöanir mjög skiptar. Sumir álita, að hans sögn, aö menn þurfi aö vera meö „puttana í öllu”, sinna rann- sóknum á sem breiðustum grund- velli. — En menn komast lltiö áfram meðan þeir eru að pota hver i sinu horni. Þaö þarf aö koma á hóp- vinnu og samvinnu aö ákveönum verkefnum þar sem menn örva hver annan og leggja til þekkingu hver á sinu sérsviöi. Þetta hefur raunar gerst innan Háskólans. Þaö hafa meöal annars fariö fram rannsóknir I jaröfræöi og jaröeölisfræöi i sambandi viö Kröflu þar sem skapaöist alveg sérstaklega uppörvandi and- rúmsloft. Beðið eftir hugmynd Annar háskólamaöur benti á, aö sú tilhögun á rannsóknum i Háskólanum, sem nú sé viöhöfö, sé áratuga gamall arfur. Hér áöur fyrr höföu menn kannski tima til aöbföa eftir ein- hverri bráösnjallri hugmynd lysti niöurihugþeirra.Núer ekki timi til slíks. Vinnu af þessu tagi veröur aö vinna I samvinnu margra vfsindamanna, sagöi hann. — Það sem vantar er kannski skynsamlegra kerfi til aö örva menn til aö rannsaka, og um þaö á einmitt fundurinn I Félagi háskólakennara aö fjalla, sagöi Guömundur Magnússon rektor, þegar viö ræddum þetta viö hann. — Þaö þarf aö ráöa fram úr þvi hvernig á aö verja tekjum sem Háskólinn hefur af ýmisskonar þjónusturannsóknum og einn möguleikinn er að beina þeim i einn sjóö sem þeir gætu fengiö framlag úr sem eru virkastir. Þaö er ekki vafi á þvi, aö rannsóknafþátturinn hefur setiö á hakanum hjá okkur.En það er ekki bara viö mennina að sakast, heldur lika aöbtinað til aö sinna rannsóknum Þessvegna þurfum við aö koma upp einhverskonar afkastahvetjandi kerfi, sagöi Guömundur Magnússon. Fjárskortur Þaö er einmitt fjárskortur sem flestir bera viö þegar beöiö er um að meta afrakstur rannsóknar- skyldunnar. — Það er ekki sama viö hvaða fræði er veriö að vinna. Það er mikill munur á þvi', hvort unniöer á rannsóknarstofu eöa t.d. aö sagnfræði- eða guftfræöirann1.- sóknum. Þaöstendur öllum okkar rannsóknum fyrir þrifum hvaö bókasafn til guöfræöirannsókna er ófullkomiö, og viö höfum gert tilraun til að setja á stofn guð- fræöistofnun, en ekki fengið eina einustufjárveitingutilþess, sagöi Björn Bjömsson forseti guöfræði- deildar. Vikingur Arnórson forseti læknadeildar kvartaði lika yfir þvi, aö aðstaða til rannsóknaiök- ana i læknadeild sé erfiö og fjár- framlög skorin við nögl. Þettakemurheim ogsaman viö niöurstööu starfshóps sem hefur unniö aö Uttekt á rannsóknarmál- um Háskólans á vegum Rannsóknarráös rikisins. Hún er á þá lund, aö engu hefur veriö variö til þess aö byggja þá starf- semi upp hvorki meö beinum fjárframlögumné bættri aöstöðu, aö sögn forstööumannsins, Vil- hjálms Lúövikssonar. Þekking sérhæfös starfsliös Háksólans nýtistþvf ekkii' þágu rannsóknar- stofnana atvinnuveganna. Hvar vantar ekki pen- inga? — Hvar i þjóöfélaginu er ekki peningaleysi? Ég álit, aö skekkjan hafi legið i þvi aö taka upp störf viö Háskólann, sem siðan er ekki hægt aö sinna til hlítar. Þaö er enginn vandi aö finna ástæöu fyrir þvf aö gera eitt og annaö, en koma siöan og kvarta yfir þvi aö ekki séu til peningar til þess, var svar Birgis Thorlacius ráöuneytisstjóra i menntamálaráöuneytinu, þegar viö bárum þetta undir hann. En hvað sem öliu peningaleysi liöur er variö rúmlega hálfum milljarð króna I ár til rann- sóknarstarfsem i háskóla- kennara. Menn eru raunar ekki sammálaum þaö hvernig beri að túlka skiptinguna á milli kennsiu og rannsókna. Samt sem áður hlýtur þab aö vera krafa skatt- greiðenda aö fá upplýsingar um þaö hvernig þessir peningar skila sér I árangri af rannsóknarstarf- semi. Stopult yfirlit Þegar háskólakennarar eru spuröir aö þvi hvaöa eftirlit sé með vinnu þeirra kemur I ljós, aö það er ekkert, nema i þeim til- fellum að menn fá afslátt af kennsluskyldu eöa leyfi til rann- sókna. Annars er visað i „Skrá um ritháskólakennara” og Arbók Háskólans. Ritskráin á að koma Ut á fimm ára fresti, en þeirri reglu hefur aldrei verið fylgt. Hún var fyrst tekin saman áriö 1940, og náöi þá aftur til 1911. Siöan hafa komið út skrár yfir rit háskólakennara fram til ársins 1970. Þær eru i tveimur bókum, og nær sú seinni yfir árin 1966-1970, en hún var gefin Ut áriö 1974. Arbókin kom út reglulega á árunum 1911-1969, en var ekki gefin út aftur fyrr en 1977. og náöi þá yfir árin 1973- 1976. Þar var tekin upp sú ný- breytni aö birta ritaskrá kennara, þar eö skrá um rit háskóla- kennara haföi þá ekki komiö Ut um árabil. 1 ritskránni 1966-1970 er getib 127 fastra kennara og starfs- manna ýmissa stofnana Háskólans, en þeir voru þá 156. Ekki gekk þaö þó þrautalaust aö þvi er Þóra Cskarsdóttir bóka- safnsfræðingur, sem sá um útgáf- una, segir i formála. Hún sendi út bréf seint á árinu 1970. en i mars árið eftir varð að senda út itrekun. í mai 1972 var komið 101 svar, en sjö þeirra sem höfðu þá svarað sögðust ekki hafa neitt fram að færa. Eftir þrjá þeirra fundust þó nokkur ritverk. Þá segir i formálanum: ..Þau svör, sem fengust, voru misjöfn að gæðum. Hefur þvi aöalvinnan við undirbúning skráarinnar verið fólgin i þvi aö fylla upp i fengnar upplýsingar, leita uppi nýjar, og f þvi skyni hefur veriö fariö yfir dagblöð, timarit, rit- raöir og safnrit frá timabilinu 1966-1970, auk ýmissa bókfræöi- rita....” í ritaskránni er þó ekki einungis getiö visindalegra verka háskólakennara. Þar er einnig getið um ræöur, ritdóma, eftirmæli, afmælisgreinar þýöingar.ritstjórn blaöa og tlma- rita og útgáfur sem menn hafa staðiðaö. Hjá sumum er upptaln- ingin stutt og verkin aö því er viröist ekki mikil aö vöxtum. Aðrir virðast hinsvegar hafa verið all afkastamiklir. En eins áður hefur komiö fram er ekki réttlátt aö dæma vfsindastörf manna eftir þvi, — aö minnsta kosti ekki eingöngu. Nú er unnið aö Utgáfu ritskrár fyrir árin 1970-1980. En hún er ekki komin lengra á veg en þaö, aö jafnframt vinnur Þórir Kr. Þóröarson guðfræöiprófessor aö samantekt Arbókar fyrir áin 1976- 1979. Þar verður sem áöur aö finna skrá yfir ritverk manna frá þessu timabili, en að mestu tak- markaö viö fræöirit. — Ég byrjaöi aö safna þessu strax sumariö 1979. og betta hefur gengiö vel, menn nafa sýnt áhuga. En þetta er engin skylda og þaö getur veriö erfitt aö hafa upp á verkum ýmissa, sem hafa ekki hlutina i röö og reglu hjá sér. Þar eru kennarar I raunvisindum bestir, þeir hafa allt sem þeir skrifa á skrá h já sér, sagði Þórir, þegar viö spuröum hann aö þvi hvernig verkið gengi, og hann bætti þvi við, að hugmyndin væri að senda mönnum beibni um skrá yfir rit þeirra árlega, og gefa ár- bókina út árlega. Vantar skipulag Þaö má telja ljóst á þessari samantekt, aö viða er pottur brot- inn i rannsóknarmálum Háskóla Islands. Rannsóknarskylda, sem nemur 40% af vinnutima fastra háskólakennara er aö visu fyrst og fremst kjaraatriöí og það leiöir af eðli háskóla, að kennarar hafa nokkuö frjálsar hendur hvaö varðar vinnubrögö. En hvað sem þvf lfður er þó nokkru tii þess kostaðað halda uppi rannsóknar- starfsemi á þessu æösta skóla- stigi. Sú starfsemi af þvf tagi sem þó fer fram nýtist samt ekki sem skyldi að margra mati, fyrst og fremst vegna þess aö hún viröist litiö sem ekkert skipulögö, og einnig vegna þess að sjómvöld fylgja ekki eftir ákvöröunum sinum um stofnun nýrra háskóla- deilda meö fjárframiögum til rannsóknarstarfsemi. Staöa Háskóla Islands viröist vera sú, að engin stefna hefur veriö mörkuð í þvi,hvort hann á eingöngu að vera starfsþjálfunar- stofnun, eöa hvort hann á einnig aö vera mikilvægur. hlekkur I þeirri vfsindalegu rannsóknar- starfsemi sem fram fer í landinu. Þá er spurningin f huga leik- manns, hvort á aö gera stórátak til aö efla þá starfsemi skólans, eöa marka honum farveg sem þjálfunarstofnun fyrir embættis- og visindamenn, sem sinntu þá störfum sinum annars staöar. En i staðinn einbeitiu kennarar skól- ans sér aö kennslunni sem jafn- framt þýddi aö þeim mætti fækka verulega — meöal annars stundakennurum, sem eru 7-800 talsins. Kannski fæst svar við þessari spurningu á ráöstefnui Félags háskólakennara, sem á aö fara fram um miöjan mánuöinn. Afmælisgrein og eftir- mæli

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.