Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 15

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 15
15 ___htplrjr^rpn^fl irinn Föstudagur 31. október 1980 Alþýöubandalagið i þinum augum? „Ég yröi aö halda langa tölu, ef ég ætti aö skilgreina þaö meö ein- hverri nákvæmni og hverfa þá jafnvel 40—50 ár aftur i timann. A hinn bóginn er þaö af og frá, aö byltingarsinnar og alræöis- kommar finnist i þingflokknum. Alþýöubandalagiö er augljóslega lýöræöisflokkur. Um það þarf ekki aö deila, þótt pólitiskir and- stæöingar séu aö reyna aö koma öörum hugmyndum inn hjá fólki. Staöreyndin held ég aö sé sú, að það eru ekki mjög skörp skil á milli allra flokka i islenskri póli- tik, þeir skara margir hver annan. Það eru engin ný visindi, enda gætu menn þá tæpast gengiö á milli flokka, eins hávaöalaust og verið hefur. Flokkaflakk viröist ekki tiltökumál, i stjórn- ólikur þvi sem gerist og gengur? Ertu t.d. umvafinn vixlum og af- borgunum, bónar þó bilinn á sunnudögum, kaupir I helgarmat- inn á fös.tudögum og svo fram- vegis? „Auðvitað er okkar lifsmáti ekkert ólikur þvi sem tiökast i þjóöfélaginu. Ég er nú óskaplega latur viö aö bóna bílinn og er svo gamaldags aö vilja aldei skulda neitt. Er þvi laus viö vixlaáhyggj- ur. Stjórnmálaþátttaka gerir þær kröfur, að maöur er aldrei full- komlega laus viö starfiö. Heima i Vestmannaeyjum fer ég aldrei svo út til aö skemmta mér, aö allir vilji ekki tala viö þingmann- inn um pólitik. Pólitikin yfirgefur mann þvi sjaldan algjörlega. Þaö þarf að lesa mikiö, þaö er ekki litið pappirsflóöiö sem hellist yfir þingmenn og þeir veröa aö vera ef málið er skoöaö nákvæmlega, fyrir neðan meöallag i landinu. Ég fengi t.d. hærri laun ef ég starfaði aðeins við sjómennsk- una. Heidarlaun þingmanna i fyrra voru sex og hálf milljón og það verður enginn feitur af þeim launum. Myndu t.a.m. góöir blaöamenn sætta sig viö slik árslaun? Ég vil þó taka fram, aö ég persónulega hef engar stórar áhyggjur af launamálum þing- manna. Þessi laun hafa dugað mér.Margiryngrimanna hafa þó kvartað og benda réttilega á, að þeir hafi lækkað i launum miðaö viö fyrri störf, þegar þeir tóku sæti á þingi. Ég tel enga nauösyn á þvi aö gera þingmenn aö hálaunastétt en hinar öfgarnar verður að varast lika. Það væri ófært ástand, ef þaö yrði aöeins á og störf þeirra á allra handa máta. Þessi neikvæði áróöur er alls ekki sanngjarn, enda þótt þingmenn eigi aö heyra réttmæta gagnrýni eins og allir aörir. Stað- reyndin er sú, aö þingiö er ekkert annaöen spegill þjóöarinnar. Það eru engar umbætur fólgnar i upp- hrópunum i þá átt aö draga þing- haldiö niöur i skitinn og gera þingmenn aö ótindum glæpa- mönnum. Þarna er veriö aö læöa ranghugmyndum aö fólki.” — En hvaöa breytingar eru þaö fyrir einstakling þegar hann sest á þing? Hafa venjur þinar og taktar breyst? Ertu annar maöur, sem þingmaöur og aftur sjómaöur? Ertu t.d. orðvarari i hlutverki þingmannsins? „Þingmenn eru menn eins og allir aörir — hvorki verri né betri. Viö erum engir bandittar og þegar orö min, og gjöröir eru rangfæröar. Ekki sist fer þaö i taugarnar á mér, þegar menn kannast ekki viö aö hafa sagt eöa lofað einhverju og geta ekki né vilja standa viö þaö. Annars er ég ekki oft til umfjöllunar i blööum og fjölmiölum, a.m.k. hef ég ekki tekið sérstaklega eftir þvi aö Þjóöviljinn sýni mikinn áhuga á þvi aö skrifa um þaö sem ég hef fram aö færa i þinginu. A hinn bóginn varast ég, að láta skapiö hlaupa meö mig í gönur. Held að það sé nauösynlegt fyrir stjórnmálamenn aö hugsa fyrst og tala svo. Það væri hollt fyrir suma af hinum ungu þingmönn- um, aö telja upp á tiu áöur en þeir opna munninn — hvort sem þeir eru reiðir eöa ekki. Þaö er of mikiö af þvi aö menn opna munninn of fljótt og opna hann þá erio dálftið íhaidsamur a inargl" i (Hclprposisviðiali málum hér á landi. Þá er jafn- framt ljóst, aö t.d. Sjálfstæðis- flokkurinn sem hefur um það bil 40% fylgi kjósenda, hefur innan sinna vébanda fólk með ólikar skoðanir á ýmsum grundvallar- atriöum. Hitt er ekki umdeilan- legt, að Alþýöubandalagið er sá flokkur sem stendur lengst til vinstri I flokkakerfinu, þaö fer enginn i grafgötur meö þá stað- reynd.” — En nú eru fleiri flokkar til vinstri, en Alþýöubandalagiö. Séröu möguleika á breiöfylkingu allra vinstri manna? „Það er dálitið vont aö svara þessari spurningu, þvi maður er svo bundinn af flokkaskipan i dag. Hitt er annað mál, aö ýmis- legt bendir til þess aö núverandi flokkakerfi muni riölasl á næstu árum og eftir þá uppstokkun gæti margt ýtt á tilurö eins stórs vinstriflokks.” Strrosbröli — Úr hvaða núverandi flokkum kæmu liösmenn i slika vinstri breiöfylkingu? Eöa kannski frekar, hvaöan vildir þú menn i slikt samstarf? „Þaö er erfitt i dag, aö taka einn hópinn úr þessum flokki og annan úr hinum og segja að þeir ættu heima i slikri breiöfylkingu. Ég teldi þaö t.d. grundvallar- atriöi aö afstaöan til eöa öllu heldur gegn hernaðarbanda- lögum væri svipuð. Þeim fer ört fjölgandi, sem taka afstööu gegn striösbrölti, hvar sem er i heim- inum Ekki aðeins gegn vig- búnaöarkapphlaupi stórveld- anna, heldur og striösmaskinum i noröri, suöri, vestri og austri. Andúö á þessari dýrkun ofbeldis og yfirgangs i hernaði fer vaxandi. Menn eru almennt sammála aö viö eigum að skipa okkur á bekk meö vestrænum þjóöum, en þátt- taka i striösbandalagi er okkur ekki samboðin.” — En yfir i annaö, Garöar. Hvernig er lifsstfll venjulegs þingmanns? Er hann um margt inni flestum málum — þótt staö- reyndin sé sú, að þeir setji sig oftast betur inn i sum mál, en önnur. A hinn bóginn gengur mér ekkert sérlega erfiðlega aö „kúpla” mig út úr pólitikinni, þegar ég vil frið frá henni. Það er t.a.m. mikil afslöppun frá póli- tisku þrasi, aö fara á sjóinn eða vera i rólegheitunum heima með fjölskyldunni. Ég geri ekki mikiö af þvi að fara i bió eða leikhús, enda sllkt ekki auðvelt meðan yngsta barniö er nýfariö aö ganga. Og það var eins og við manninn mælt um leiö og Garöar haföi sleppt oröinu, birtist yngsta dótt- irin og kjagaöi ótraustum fótum til pabba sins og skreið upp i fang hans. „Hún heitir Edda þessi, og er eins árs” sagði Garöar. „Annars erum við sex i heimili og ég er mikið fyrir þaö, aö vera með konunni og börnunum hér heima. Er fjölskyldumaður i mér.” — Hvaö um áhugamálin? „Þaö er litiö um þau að segja. Hef litinn tima til bókalesturs, tefli þó við og viö, enda þótt ég sé afleitur skákmaður, leik stundum á pianó og orgel sjálfum mér til skemmtunar, þótt ekki kunni ég aö lesa nótur og dunda mér yfir- leitt við ólikustu hluti, eftir þvi sem timi vinnst til. tþróttir þekki ég aftur ekki nema af afspurn og hef aldrei tekið þátt i iþróttaiðk- unum af neinu tagi.” „Margir munnar að meiia” — En hvernig gengur þing- mönnum aö brauöfæöa stóra fjöl- skyldu á þingmannslaunum? „Þaö er hægt að draga fram lifiö á þingmannstekjum, þvi neitar enginn. Hins vegar eru það vel þegnar aukatekjur hér á heimilinu, laun min fyrir sjómennskuna. Þaö er dýrt að halda heimili á tveimur stööum og ófáir munnar aö metta. En þótt laun þingmanna séu ekki nein sultarlaun, þá eru þau, færi hinna fjársterku aö fara inn á þing, vegna lágra launa þing- manna. Laun min hafa aldrei veriö tilefni mikilla heilabrota hjá mér og öllu jafnan hef ég ekki stórar áhyggjur af mínum peningamálum.” — Ertu starfssamur ma.ður? „Nei, það held ég ekki. Ég gæti eflaust lagt harðar aö mér. Hitt er annað mál, að mönnum eru á stundum falin mismikil störf innan þings.” — Hvað áttu viö? „Það eitt, að ég hef aldrei haft geð i mér til aö gina yfir öllu og öllum. Ekki verið i keppni um völd og metorð.” Drðltur oq drátlur Garðar var þvi næst spurður hvort allar grin- og gaman- sögurnar sem heyrast neðan úr þingi og fjalla um samskipti og orðaskipti þingmanna, séu sannar. „Eru ekki allar sögur sannar?” svaraði hann og hló. 1 einni þingmannasögunni kemur Garðar Sigurösson nokkuö við sögu. Ragnar Arnalds þáver- andi formaöur Alþýöubanda- lagsins var i ræöustól og kvartaði sáran yfir þvi, „aö óhóflega langur dráttur” heföi veriö á af- greiöslu ákveöins máls. Gall þá i Garöari: „Herra flokksformaöur. Geturöu greint okkur frá því, hvað telst hæfilegur dráttur? — Ragnar mun hafa svaraö fáu. — Viö spurðum Garðar hvort þessi saga væri sönn. Hann kvaðst ekki geta neitaö þvi og kimdi örlitið við endurminningunni. „Annars vil ég gjarnan koma inn á þá ósanngjörnu gagnrýni á þingmenn og starfshætti þingsins, sem ýmsir aðilar hafa haldið á lofti. Þessi menn fjalla um þingið i neikvæðum tóni og gera eins litiö úr starfi þess og þeir mögulega geta. Þetta er lýðræöisfjand- samlegur tónn, sem heyrst hefur úr þessum herbúöum. Þessi tónn er mjög hávær i rauðvinspress- unni svokölluöu. Þar er snúiö út úr flestu þvi sem þingmenn segja og gera og reynt aö niöurlægja þá heldur engir kórdrengir. Ég hef að ég held ekki breyst i viðmóti viö annað fólk og þaö ekki viö mig. Ég hef ekki sérstakt orö á mér fyrir að vera orövar.” Bergþóra óskarsdóttir eigin- kona Garðar bar okkur nú kaffi og meðlæti og hún var spurö hvort hún heföi oröiö vör við breyttan mann i Garöari Sigurðssyni eftir að hann varö þingmaður. „Nei, nei,” sagði hún. „Ég held að það skipti engu máli hvort menn vinni i steinkumbalda niður við Austur- völl, eöa úti á sjó. Persóna manna breytist ekki þó skipt sé um vinnustað.” iNóq al shapinu — Hvernig gengur þing- mönnum að lynda hver viö annan, þegar þeir starfa undir sama þaki, sextíu i hóp? „Þaö gengur yfirleitt vel. Menn geta haft ólikar skoðanir i pólitik, en verið bestu vinir engu að siður. Þaö kemur þó fyrir að menn reiðast og deila hart hver á annan. Það er ekkert óeðlilegt viö þaö og allir hafa gott af þvi, aö það hvessi viö og við.” — Nú segir sagan, aö hún sé ekki of heit vináttan milli ykkar Ólafs Ragnars Grimssonar og ýmsar sögur fariö á kreik i þvi sambandi? Sagt að hitnaö hefði i kolunum i vor, er Ólafur hafi hringt I þig út á sjó og messaö yfir þér vegna afstööu þinnar í þing- fararkaupsnefnd? „Það er rétt aö Ólafur hringdi i mig, þegar ég var á sjónum. Viö ræddum þar málin og skiptumst á skoöunum. Þarna var þó ekki um neitt rifrildi aö ræöa. Ég er hins vegar alltaf á móti þvi að ákvarðanir séu teknar fyrir mig.” — En þarf ekki þykkan skráp til að standa i stjórnmálum? Reiðist þú t.d. ef snúið er út úr oröum þinum og gjörðum og allt þitt starf er fært út á versta veg? „Mér er óhætt aö fullyröa að ég hafi nóg af skapinu. Það vantar ekki og stundum kemur fyrir að mér mislika hlutir, eins og gjarnan of mikiö. Koma þá meö miður heppilegar yfirlýsingar. Þetta þekkist i Alþýðubanda- laginu eins og öörum flokkum”. „Alórei reynl að poia mer” — Nú er oft um þaö talað, að þaö biði kandidatar i rööum eftir aö þú hættir i Suöurlandskjör- dæmi og vilji taka við þingsæti þinu? „Ef allar sögur eru sannar i þá átt, þá geri ég ráð fyrir að fótur sé fyrir þessu, þótt ég fullyröi ekkert um það. Hef engar áhyggjur af slikum vangaveltum. Ég hef aldrei reynt að pota mér i hinar ýmsu stofnanir Alþýðbanda- lagsins — ekki gert tilraunir i þá átt — en það gæti veriö eftir þróunina i flokknum undanfarin ár að mér þætti nauösynlegt að láta meira til min taka innan flokksins. Þaö gæti lika allt eins fariö svo, að sum vinnubrögö yrðu svo ógeöfelld aö minu mati, aö ég hefði ekki áhuga á þvi að taka lengur þátt i sliku. Ég lit á mig sem tryggan flokksmann en ég læt ekki skammta mér skoðanir og ákvaröanir. Þaö vil ég gera sjálf- ur. Ég mun ekki taka upp mörg þau nýju vinnubrögö, sem æ frekar hafa skotið upp kollinum og eru I öfuga átt aö minu mati. Mér er sama hvað aörir gera i þeim málum, en ég læt ekki teyma mig áfram hindrunar- laust.” — Óttast allir þingmenn aö falla i kosningum? „Ég veit ekki um hina, en það er mér ekkert tilefni til hræðslu. Það kemur i hlut allra aö hverfa af þingi — fyrr eöa siöar — og þeim örlögum kviöi ég ekki. Ég hef að visu tekiö þátt i margs konar kosningum i gégnum tiðina og ætiö unniö. Ég yrði þó ekki skelfingu lostinn þótt ég félli. Tap i pólitik er jafnsjálfsagt og vinn- ingur, þótt allir stefni aö sigri. Þaö er ekkert sáluhjálparatriöi hjá mér að sitja á þingi til eiliföarnóns.” „Þekki ekki gjörla Iifsskoöanir allra i þingflokki Alþýöubandalagsins.”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.