Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 19

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 19
19 __he/garpásturinrL. Föstudagur 31.-ok-tóber 1980 Heiðarlegt framtak Regnboginn: Tí&indalaust af vesturvígstö&unum. Ensk. Ar- gerð 1979. Handrit: Paul Monash eftir sögu Erich Maria Remarque. Leikstjóri: Delbert Mann. A&alhlutverk: Richard þó nógu margir, t>vi a& enn láta strákar senda sig án mikils mótþróa sem fallbyssufó&ur á vigvellina. Bók Remarque um örlög nokkurra þýskra bekkjar- \ . SmKt' við Frakka I fyrri heimsstyrj- ■■^M K vikm yndir eftir Björn Vigni Sigurpálsson og Guðión Arnqrimsson — Bardagaatri&i úr Ti&indaiaust af vesturvigstöðvunum. Heyrnarlausir ekki síöur en hevrandi geta notið finnska barnaleikritsins „Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala", sem Al- þýðuleikhúsið frumsýnir á sunnu- dag i Lindarbæ kl. 3. Leikritiö er eftir Christina Andersson og bvggir mjög á látbrag&i. Þaö hefur hlotiö afbrag&s vi&tökur víöa, en hér er þaö sy nt meö styrk frá Framkvæmdanefnd árs fatla&ra. Leikstjóri og þý&andi er Þórunn Sigurðardóttir, og eru leikarar fjórir. Myndina tók Smart, ijósmyndari HP á æfingu Alþýðuleikhússins i vikunni. Thomas Ernest Borgnine, Donaid Pleasence, Ian Holm, Patrichia Neal. Þeir eru liklega æöi margir strákarnir um allan hinn vest- ræna heim sem Remarque hefur snúiö af rómatiskri striös- dýrkun meö ljúfsárri striösá- deilu sinni, Tíöindalaust af Vesturvigstöövunum. En varla öldinni á enn fullt erindi viö nú- timann. og af þeirri ástæöu hafa einhverjir góðir menn i Eng- landi fundið sig knúna til að endurtaka fræga kvikmyndaút- gáfu af bókinni frá 1930. Þessi nýja útgáfa er svosem ekkert stórvirki en fagmann- lega unnin i alla staöi og heiöar- legt framtak, trú anda bókar- Tívolí-tökur hefjast næsta vor Björn og Egill ekki hættir við þátttöku Eitur Regnboginn: Mannsæmandi ltf (Et Anstandigt liv). Sænsk. Argerö 1978. Heimildarmynd tekin af Stefan Jarl. Heimildarmyndir rekur ekki oft á fjörur 'islenskra kvik- myndahúsagesta. Þá sjaldan þaö gerist er yfirleitt um aö ræöa glannalegar myndir af æs- andi atburöum, eins og flug- ránum, uppreisnum eöa álika. Eöa þá af fólki i hlægilegum aö- stæöum, eins og i Háskólabiói um daginn. Þessar myndir eru lika oftast leiknar. Mynd Stefan Jarls er ekkert af þessu. Hún er tekin i miðju sænska velferöarrikisins, og i henni eru engir leikarar. Samt minnist ég þess ekki að hafa séö áhrifameiri heimildarmynd (sjónvarpiö meötaliö) i háa herrans tiö. Og þaö þrátt fyrir að efniö, lif dópista i Stokk- hólmi, sé ekkert sérlega frum- legt, og þrátt fyrir aö myndin er á margan hátt flausturslega gerö. Hún lýsir lifi nokkurra 27-8 ára gamalla Stokkhólmsbúa sem háöir eru heróini og öðrum álika efnum. Fylgst er með þeim sprauta sig, strákunum liggjandi á klósettgöngum járn brautarstöðvanna köldum og skitugum, og stelpunum þegar þær selja sig fyrir næsta skemmti. Þaö er tvennt sem gerir þessa mynd jafn sterka og dapurlega og raun ber vitni. f fyrsta lagi algjört miskunnarleysi kvik- myndavélarinnar. Hún eltir t.d. aöra aöalpersónuna alveg þar til hún er orðin aö ösku i lik- brennsluofninum. Hún fer ekki af andlitum þótt áhorfandinn nánast grátbiðji um aö þurfa ekki aö horfa framan i þjáning- una sem i þeim er. Hún leynir engu. 1 ööru lagi er sú staöreynd að fyrir 10 árum siöan tók Stefan Jarl hliðstæða mynd af sama fólki. Þá voru Kenta og Stoffe og hinir krakkarnir 17 ára, voru aö byrja að reykja hass og drekka, en yfirhöfuö venjuleg ungmenni, lifsglöð og hress. Stefan Jarl notar klippur úr þeirri mynd óspart I þessari, og þaö er áhrifamikiö vopn. innar og þar af leiöandi áhrifa- mikil svo aö notuö sé gömui si bylgja úr bióauglýsingum. Og myndin er lika lærdómsrik fyrir þær sakir að þarna má glöggt sjá hvernig gamlir refir á borö við Ernest Borgnine, Donald Pleasence og Ian Holm gera sér góöan mat úr tiltölulega litlum hlutverkum. — BVS I himnasælu eöa hitt bá heldur. Annarsvegar sjáum viö bjart- sýn ungmenni tala um framtiö- ina, hinsvegar sjáum viö þá framtiö. Það er hroðalegur samanburður. Þegar ég kom út af þessari mynd, úti rigninguna á Hverfis- götunni mætti ég svo ungu pari, stúlku sem leiddi strák. Hann var nákvæmlega eins og þeir menn sem ég haföi veriö aö fylgjast meö inni I bióinu — stjarfur af eitri. Stúlkan var greinilega aö draga hann meö sér á myndina, reyna aö sýna honum. Þetta er nefnilega allt til á Islandi lika. —GA „Nei, þaö er ekki rétt sem stóö i si&asta llelgarpósti, aö viö Björn Björnsson höfum dregiö okkur út úr gerö myndarinnar um Tivoli", sagöi Egill Eövar&sson i samtali við blaöiö. „Þvi er hins vegar ekki a& leyna, aö upp á si&kastiö hefur handritsgeröin stefnt af háifu Stuömanna i a&ra átt en viö Björn heföum taliö æskilegt. Núna standa yfir bréfaskipti milli okkar og Jakobs Magnússonar i Los Angeles, sem er potturinn og pannan i gerö myndarinnar, þar sem viö reynum aö átta okkur á þvi hvernig þetta gæti best oröiö, og viö biðum nú eftir svari frá Jakobi viö okkar hugmyndum. Þaö hefur þvi engin endanleg ákvöröun verið tekin um okkar þátttöku i TIvolí.” Helgarpósturinn hafði samband viö Jakob Magnússon i Los Angeles vegna þessa máls, og sagöi hann, aö handritið væri loksins komiö aö endanlegum punkti. „Þaö hefur tekiö tals- veröan tima i þróun, en viö höfum komist aö niöurstööu, sem ég held aö allir geti sætt sig viö. efnislega, en þá er eftir aö lag- færa samtöl hér og þar”, sagöi Jakob. Um þau orö Egils, aö handritiö hafi af hálfu Stuömanna tekiö aöra stefnu, en Egill og Björn heföu taliö æskilegt, sagði Jakob, að þar væri aöallega um aö kenna fjarlægöinni á milli þeirra. Þeir heföu ekki rætt saman á hverjum degi um þaö sem veriö var aö gera. „Þegar tónlistin var unnin hér i sumar, tók þetta nokkuö nýja stefnu og þaö sem kom út úr þvi, kom þeim kannski full mikiö á óvart, en nú má segja,aö viö höf- um mæst á miöri leiö, þannig aö allir sætti sig viö útkomuna”. Jakob sagöi, aö fjármögnun myndarinnar væri komin vel á veg, en þó ætti eftir að ganga frá ýmsum atriðum i þvi sambandi og yröi þaö væntanlega gert um jólin. Fjármagn myndarinnar veröur bæöi islenskt og banda- riskt, en Jakob vildi ekki tjá sig frekar um þaö á þessu stigi. Tónlist myndarinnar er aö mebtu leyti tilbúin.en endanlega veröur gengiö frá henni um jólin og siöan er gert ráö fyrir þvi aö tökur hefjist næsta vor. Þá sagöi Jakob, aö þeir væru aö velta fyrir sér hlutverkaskipan. Jakob sagöi aö lokum, aö þess misskilnings virtist gæta, aö fólk héldi aö þetta ætti aö vera heim- ildarmynd um gamla Tivoli. Svo væri ekki, en hins vegar á myndin sér staö þar aö hluta til. —GB/AÞ. Ferðin sem aidrei var farin Halidór Laxness: Grikkiands- áriö. Heigafell 1980. 239 bls. auk nafnaskráar. Gegnum tiöina voru skáld- sögur Halldórs Laxness býsna ólíkar skrifum annarra Islend- inga. Ekki aðeins að hann skrif- aði betra og skemmtilegra mál en aðrir — aö þá Þórbergi einum undanskildum — heldur voru sögurnar beinlinis sagðar meösiferskri list, þráður þeirra spunninn af yfirvegun og smekk — enda útkoman betri en við höföum átt aö venjast i nokkrar aldir. A sinn hátt eru endur- minningar Gljúfrasteinsbónda lika öðruvisi en tiöist. Þar kemur margt til. Nú er t.d. svo aö sjá aö ævisöguritun sé lokiö allagötu I þeirri mynd sem hún hefur staöiö undangengin ár.— og þá er söguhetjan orðin nitján vetra. Menn geta skemmt sér viö aö reikna út hve gamall höfundurinn þyrfti aö verða til að segja sögu sina til áttræös ef sama takti heföi veriö haldiö. Annað sérkenni er það að bækurnar hafa komið i skringi- legri timaröö en titt er um minningabækur. Innan á titil- blaði Sjömeistarasögunnar (1978) stóö: „Bók þessi er annaö bindi af þrem samstæðum skáldsögum i ritgeröarformi (essay roman) þar sem höf- undur viöar að efni frá æskutiö sinnni til tvitugs. Fyrsta bindi, I túninuheima, kom á prent 1975, þriöja bindi, Úngur ég var, 1976.” Og nú er komið fjórða bindið. Hvergi er getið um að það sé essay roman, en þvi fylgir nafnaskrá sem nær til allra bindanna og eru þau nú númeruö: 1 túninu heima, II. Úngur ég var, III Sjomeistara- sagan og IV. Grikklandsáriö. Meö öörum oröum horfiö aftur frá þeirri timaröösem gilti fyrir tveim árum. Innbyröis hafa þessar bækur einnig oröiö ólikar. í túninu heima var afar ljóöræn bók og full af stemningu. Úngur ég var hálfgerö prakkarasaga, full meö gálgaglens. Sjömeistara- sagan minnti mest á eyöufyll- ingu. Og nú kemur sú sem hug- myndin er aö reyna að greina frá hér. Grikklandsáriðernitjanda ár Halldórs. Hann er kominn heim frá Kaupmannahöfn (sbr. Úngur ég var), hefur siglt i hálf- gert strand með næstu skáld- sögu og eyöir timanum i margt og misjafnt, meira aö segja barnakennslu. Grikklandsferð verður honum „ferðin sem aldrei var farin ”, ogbókarheitið er þversögn, þvi Grikklandsár sitt var Halldór á Islandi. Það verða engin stórtiðindi i þessari bók, fremur en Sjö- meistarasögunni. Lesandinn kynnist viö fáeinar persónur sem flestar hafa þó veriö nefnd- ar á öðrum bókum höfundarins. Þaö sem þarna bætist af drátt- um i mynd þeirra er þvi miður ekki mikið. Þannig er maður fjarska litlu nær um Jóhann Jónsson þrátt fyrir þónokkur orð um hann i Grikklaúdsárinu. Halldór hafði áður gert af honum ógleymanlega mynd i formála að ljóðum Jóhanns, og við hana veröur ekki bætt. Sama er raunar um Halldór Kolbeins. Lesari kemst ekki öllu nær þess- ari gátupersónu en henn haföi komist i ýmsum áföngum áður. Einni persónu munu þó margir þykjast kunnugri eftir lestur Grikklandsársins, og það er hreint ekki ómerk persóna Halldór Guöjónsson sjálfur. Um hann er þessi bók, og hún eykur okkurfróöleik einkum aí tvennu tæi. 1 fyrsta lagi birtir Grikk- landsárið okkur fáein augnablik úr ævi skáldsins þar sem talað er opinskárra en stundum áður og af minni tilgerð. Þetta gerist t.d. i frásögninni af viöureign unglingsins viö stúlkur. Feimni hans er bráðskemmtilega lýst, einkum þegar hún magnast upp i ákvörðunina um aö bregða sér eins og eitt ár til Grikkiands til að losna viö að fara til Hafnar- fjarðar. Þaö er þó fjarri aö úr þessum umræöum um „hitt kynið” veröi „neðanþindar- breim með hriðum til baks eða kviðar eins og ástabókmenntir eru núna” (Grikklandsáriö, 174). Siður en svo. Þarna er talaö af mikilli kurteisi og með rikulegum „afdráttum” (sem er þýðing bókarinnar á „under- statement”). I ööru lagi birtir Grikklands- árið okkur talsverða sjálfum- gleöi unglingsins sem samið hefur bók og orðið heimsfrægur i fæðingarbæ sinum og heima- sýslu. Býsna oft er komið að þvi hve margir urðu til að geta þessarar bókar — og reyndar annarra sem siöar komu, t.d. er aö finna þessa klausu þar sem ræöir um Halldór Kolbeins og esperanto: „Hér vil ég ekki láta undir höfuð leggjast það sem siðar geröist, að þegar nafna minum var boðið á alheimsþing esperantista I Danmörku snemma á árum hélt hann svo langa ræöu um Halldór frá Lax- nesi á þessu máli, ég held i Slag- else, að allar þjóðir heims voru geingnar út áöur en hann var hálfnaður og seinnipartur er- indisins var talaöur yfir auöum stólum.” (Bls. 140). —Lesanda kann aö veröa spurn hvers vegna ekki mátti láta undir höfuð leggjast aö segja þessa sögu á Grikklandsárinu. Still bókarinnar kemst næst þvi aö geta kallast „rabbstill” og er máski fyrir þá sök sem textinn verður notalegur og viö- felldinn. Þó bregöur náttúrlega út af þessu og „laxnesskan” ræður öllu: „Stundum finnst höfundi að skruggubúðarmenn, surrealistarnir, þó rutlaðir væru ein einkum og sérilagi þraungsýnir ómentaðir og dá- litið heimskir, séu einu mennir- nir sem skilið hafi fánýti ann- ála, ef ekki mist timaskynið sjálft, aö minstakosti haft hug- rekki til að neita gildi timans.” (Bls. 14). — Eða þá þegar svo segir: „A námsarum þegar ég var á Laugavegi 28 áttu þrir bændur austanyfir fjall enn og leingi siðan hver sina búð i næsta nágrenni við Verslun Frón, og hétu allir jónar sem titt var um bændur og næst kemst þvi að heita ekki neitt.” (Bls. 151). — Það mun reyndar i anda þessa rabbstils að ( óþægi- lega) oft er notuð samtengingin ogfyrir tilvisunarfornafn: „Nú skal hafinn formáli að reynslu af islenskri menningu áður ókunnri og ég hlaut þetta sumar.” (Bls. 155). Þótt svona tiktúrur orki til- gerðarlega á mann þegar þær eru ofnotaöar, verða þær svosem engin umtalsverö lýti á löngum texta og vega létt gegn þeirri tilfinningu sem merkari er : manni finnst sem maöur sé aö lesa notalega bók og hlýlega.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.