Helgarpósturinn - 23.01.1981, Side 1

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Side 1
Halla mér frekar að anarkistán um” Magnús uf' * Pálsson w L i Helgar- póstsviðtali 9H Herra r» nótt Lausasöluverö nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 4. tölublað 3. árgangur Föstud Sálsjúkir fang- aráLitla-Hrauni Eru stór- skuldugir vegna lyfja- kaupa Carter greiðir götu Reagan Erlend yfirsýn • Verði þíða — . og Ijós Innlend yfirsýn „Þetta er hneisa” segir Hilmar Helgason formaftur fangahjálparinnar Verndar og ræðir þar um þá staðreynd að sálsjúkir fangar á Litla-Hrauni, sem i raun eiga að vera vistaðir á sjúkrahúsi, þurfa sjálfir að greiða öll þau lyf sem þeir þarfnast. Er málum svo komið að þessir menn eru orðnir stórskuldugir vegna nauðsynlegra lyfja- kaupa. Þessum sjúku föngum eru veitt lyf samkvæmt ráði fangelsislæknis, en sjúkratryggingar taka engan þátt i kostnaðinum við lyfjakaupin og þeir sjúku verða að greiða fyrir þau sjálfir. Jafnframt þessu eru hinir sjúku fangar óvinnufærir og þar af leiðandi peningalausir og geta ekki veitt sér vörur og þjónustu á Litla-Hrauni eins og aðrir fangar þar. „Þetta eru olnbogabörn i þjóðfélaginu ”, segir Hilmar Helgason um A /\ málefni þessara I 9 I sálsjúku fanga. • Á öil lög Bítlanna Frístundapóstur Ríkisstjórnin hefur gálgafrest Hákarl NEI VINUR—-------------------- þú ert á svarta listanum • Tvær tölvuskrár yfir vanskilamenn í gangi • Mikilvæg hjálpargögn eða persónunjósnir? varp um kerfisbundna skráningu á einkahögum hefur þvælst óafgreitt fyrir Aiþingi i ein fjögur ár. Helgarpósturinn fjallar um þessi mál i dag og kannar meðal annars afstöðu nokkurra manna, sem eru á „svarta listan- um” — og ástæður þess að þeir lentu þar. menn geta átt á hættu að vera neitað um viðskipti á grundvelli skrárinnar. Það er einkafyrirtækið Kciknistofa Hafnar- fjarðar, sem gefur út þessa skrá, og önnur skrá er gefin út i Reykjavik. Hún er mun umfangsminni og nær ein- göngu yfir gjaldþrot og árangurslaust fjárnám. Að mati margra sem stunda viðskipti eru þessar skrár ómetanlegt hjálpargagn þegar meta skal lánstraust manna, og með hjálp hennar hefur vafasöm iðja margra fjárglæframanna verið stöðvuð. En vanskilaskráin hef- ur fleiri. hliðar. Þar eru menn skráðir á „svartan lista” fyrir litlar sem engar sakir, og mistök i skraningunni geta haft ör- lagarikar afleiðingar. Engin lög ná yfir þessa starfsemi, en lagafrum- Milli sex og átta þúsund ísiendingar eru vanskilamenn og skráðir á tölvuunna vanskilaskrá, sem er til i bönkum og hjá stærri fyrirtækjum. Van- skilaskráin er um 500 siður og endurnýjuð tvisvar á ári, og þar eru þeir skráðir, sem hafa fengið á sig vlxil- dóma á undanförnum þremur árum, eða fengið kröfu um gjaldþrot á und- anförnum tiu árum. Þessir Góð byrjun i Breiðholts leikhúsi Listapóstur • Halló alvörukróna Akureyrarpóstur Hvar eru réttindin? Hvar eigum við að leita réttar okkar? spyrja nokkrir fyrr- verandi og núverandi starfsmenn öryggisþjón- ustunnar Securitas. Þeir telja sig hafa verið hlunn- farna i launum og öðrum réttindum, og þegar þeir hafa maldað i móinn segj- ast þeir hafa átt uppsagnir yfir höfði sér. Mánuðir eru siðan þeir leituðu til verka- lýðsfélags sins, en enn hefur ekkert gerst. KLÍKAN í KÍNA OG VÍS / INDIN V Taugatitring- ur i leikhús- heiminum Hringborðið Sjónvarpsíþróttir íflv % 1 TSI- í r í ” * .... Sagway. • . . frýwaqsOSv . WELCOME 8ACK TO ' FREEDOM - m * ry D| L, frinn.. Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.