Helgarpósturinn - 23.01.1981, Side 11
11
--he/garposturinn- Föstudagur 23. [anúar 1981
IÐJA — félag
verksmiðjufólks
Hér með auglýsist eftir listum til stjórnar-
kjörs fyrir árið 1981. Á hverjum lista skuiu
vera nöfn formanns, varaformanns, rit-
ara, gjaldkera og þriggja meðstjórnenda.
Einnig nöfn þriggja manna i varastjórn.
Ennfremur tveggja endurskoðenda og
eins til vara.
Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 full'-
gildra félagsmanna, sem meðmælenda.
Listum ber að skila á skrifstofu félagsins
að Skólavörðustig 16, mánudaginn 16. jan.
kl. 4 e.h.
Kjörstjórn Iðju
spörum
RAFORKU
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMF^RÐARRAÐ
Verkamannafélagið
Dagsbrún
í tilefni 75 ára afmæli Dagsbrúnar verður
opið hús og veitingar i Lindarbæ sunnu-
daginn 25. janúar frá kl. 3—6 e.h. fyrir
Dagsbrúnarmenn og maka þeirra og vel-
unnara félagsins.
Stjórn Dagsbrúnar.
Blaðburðarbörn óskast á
eftirtalda staði STRAX
Skipasund — Efstasund
Barónsstigur — Eiriksgata — Leifsgata —
Egilsgata — Mimisvegur — Þorf innsgata.
Alþýðublaðið Helgarpósturinn
Simi 81866
Þar sem tískan byrjar
ISendist til: FREEMANS of London, Reykjavikurvegi 66,
220 Hafnarfirði
VORTÍSKAN
FRA LONDON
Pantiö nýja FREEMANS
vörulistann ‘
I
I
Vinsamlega sendiö mér nýja FREEMANS
pöntunarlistann í póstkrötu.
Nafn:
spörum
RAFORKU
spörum
RAFORKU
. O'
PHILCO
ÞVOTTAVÉUN
Nýr — fjölhæfur
fjölskyldumeölimur
★ Tekur inn heitt og kalt vatn (rafmagns- og tímasparnaður) ★ Hitastig fyrir allan þvott — 32, 45, 60 og 90 gráður ★ Sérstakt ullarkerfi ★ Vinduhraði 850 snún./min. ★ 2 stillingar fyrir vatnsmagn ★ 3 mismunandi hraðar í þvotti og 2 í vindu
i
1 1
1
HEIMILISTÆKI SF Hafnarstræti 3 — 20455 — Sætún 8 — 15655