Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 14

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 14
14 SÖFNUN Halldór Friörik raöar áritun- um i þrjár möppur og fer hann þá eftir þvi hve frægur viökomandi er. Gulikornin f safninu, bréfiö frá Buckinghamhöll og umslagiö meö áritun Bobby Fisher. Sendi frægu fólki gjafir — og fékk áritun til baka rætt við Halldór Friðrik Þorsteins- son um undirskriftasöfnun hans „Þetta er ekkert erfitt, þvi þaö taka mér allir svo vel,” sagöi Halldór Friðrik Þorsteinsson, 13 ára drengur, sem um nokkurra ára skeiö hefur safnað áritunum frægra manna, innlendra og er- lendra. i safni Halldórs eru nöfnstjórn- málamanna, listamanna, skák- sniilinga og iþróttamanna. Árit- anirnar eru orðnar 120 talsins og hefur Halldór ýmist fengið þær meö því að heimsækja mennina, sitja fyrir þeim á hótelum eöa skrifa þeim. Hann byrjaði á þessari söfnun þegar hann bjó norður i Mývatnssveit. Faðir hans var framkvæmdastjóri Kisiliðjunnar og eitt sinn kom Hannes Þ. Sig- urðsson, knattspyrnudómari, m.m., til hans. Þetta þótti Halldóri mjög merkilegt og fékk hann Hannes til að gefa sér og vini sinum eiginhandaráritun. Eftir þetta byrjaði Halldór að senda þekktum mönnum bréf, þar sem hann fór fram á áritun á meðfylgjandi póstkort. Með bréfinu lét hann alltaf fylgja ein- hverjar gjafir, hrafntinnu, penna, fána iþróttafélagsins i Mývatnssveit og jafnvel 'spil. „Það svöruðu mér eiginlega allir,” sagði hann. ,,Og margir sendu mér fleira en áritunina. Robert Arnfinnsson sendi mér til dæmis mynd af sér i „Zorba”, Stefán íslandi sendi lika mynd af sér, Alfreð Flóki teiknaði mynd af sérá kortið, Albert Guðmundsson sendi bókina, sem Jónas frá Hriflu skrifaöi um hann. Ævar R. Kvaran tók beiðninni kannski alveg sérstaklega vel, þvi hann bauðst til að safna fyrir okkur, vin minn og mig, áritunum. Hann gerði þaö lika og skrifaði okkur aftur og við honum, en það féll niður þegar ég flutti suður”. Meðal þeirra sem eiga nöfn sin i safninu eru: Halldór Laxness, Bukovsky, Rafael de Burgos, Föstudagur 23. janúar 1981. _Jielgarpásturiniil_ Rudolf Serkin, Stan Getz, Stefán Jóhann Stefánsson, Einar 01- geirsson, Hannibal Valdi- marsson, Sigurbjörn Einarsson, Finnur Jónsson, Þorvaldur Skúlason, Friðrik ólafsson, As- geir Sigurvinsson, Laddi, Ivan Rebroff og Kevin Keegan, svo nokkrir séu nefndir. Það sem Halldóri finnst þó einna mesttil um aö eiga eru bréf frá ritara Bretadrottningar og áritun frá Bobby Fisher á fyrsta- dagsumslagi sem gefið var út i tilefnTaf heimsmeistaraeinviginu i skák hér á landi 1972. Þetta um- slag gaf Sæmundur Pálsson Halldóri. Bréfið frá ritaranum er hins vegar svar við bréfi Halldórs til drottningar, þar sem hann sendi henni hrafntinnu og bað um áritun. Hún tók við steininum en veitti ekki áritunina af „prinsip- ástæðum”. Siðan Halldór flutti til Reykjavikur fer hann yfirieitt heim til þeirra, sem hann vill fá áritun frá. Þannig hefur hann heimsótt til dæmis Ólaf Ólafsson, myndhöggvara, og sýndi hann Halldóri stofuna sina. Aðeins einu sinni hefurhonum verið visað frá og þá var ástæðan sú, að viðkom- andi var sjúkur. Svo segja má að undantekningarlaust sé honum tekið með mestu virktum. „Ég hef haft alveg geysilega gaman af þessu,” sagði Halldór, ,,en i vetur hef ég heldur litinn tima til að sinna safninu, þvi ég er i þrem iþróttagreinum, hand- bolta, fótbolta og körfubolta og i sitt hverju félaginu, Val, Fram og Armanni. En það eru ótal mörg nöfn, sem mig langar i og til að byrja með er ég að hugsa um að heimsækja forsetann bráðum.” Vanir spilarar eiga auövelt meö aö ná bandariska kerfinu. BRIDGE sagði Páll. En við reynum að koma skipulagi á sagnirnar og fá fólk til að skilja hvers vegna sagt sé á ákveðinn hátt. Við sjáum áberandi framfarir eftir nám- skeiðin. Fólki gengur auövitað misjafnlega vel að tileinka sér þetta, enda er bridge ekki auðlært spil. En þeir sem eru vanir að fara með tölur eiga auðveldara með að ná þessu.” Páll fór sjálfur að draga úr þátttöku sinni i bridge-iþróttinni fyrir 8—9 árum og kvaðst spila mjög litið nú orðið. Um langt ára- bil fuku þó margir timarnir hjá Þau læra að segja rétt rætt við skólastjóra Bridgeskólans „Þetta var gömul hugmynd hjá mér, en svo rakst ég fyrir tilviljun á bandariskt kennslukerfi og það hleypti þessu af staö”, sagöi Páll Bergsson, fyrrum tslandsmeist- ari og landsliðsmaöur i bridge, þegar hann var spurður um til- komu Bridgeskólans, sem hann stofnaði fyrir liölega ári sföan. Páll þýddi þetta bandariska kerfi, sem er bæði miðað við byrj- endur og lengra komna, og hefur notað það siðan. Hann k vað kerfið hafa gefið nokkuðgóöa raun, þótt það sé ólikt þvi sem margir hafa þekkt hér. „Flestir segja skipulagslaust,” honum við spilaborðið, þvi hann var m.a. nokkrum sinnum I islenska landsliðinu. En nU leggur hann sem sagtaö- aláhersluna á að kenna öðrum spilið og kveður hann fólk geta náð þvi að verða liðtækt við borð- ið eftir byrjendanámskeiðiö. Fyrir þá sem verið hafa á nám- skeiðunum hefur verið stofnaður spilaklúbbur, sem jafnframt er æfingastöð fyrir þátttakendur yfirstandandi námskeiða. Þessi klúbbur er nú orðinn alveg sjálf- stæður og er spilað þar vikulega i sama húsnæöi og námskeiðin eru i, að BorgartUni 18. Belgíumadur af írsku kyni 17. Rxg5-Rf6 Af öllum þeim erlendu skák- meisturum er hafa sótt tsland heim.hefurliklega enginn getað státað af jafn stoltu nafni og Belgiumaðurinn Alberic O’Kelly de Galway greifi, er tefldi hér á Reykjavikurmóti fyrir nokkrum árum. O’Kelly eins og hann var venjulega nefndur, nafnið i heild var allt of langt, andaöist siðastliðið haust sextiu og niu ára að aldri. Hann var um langt skeiö snjallasti skákmaður Belga og tefldi talsvertá mótum erlendis, þóttekki kæmist hann þar I allra fremstu röö. Hann var mjög vel aö sér um skák, skrifaði talsvert I blöö og tima- rit og honum tókst aö verða einu sinni heimsmeistari i bréfskák. Hann var málamaöur góöur og þvi oft fenginn til að vera dóm- ari við skákmót og einvígi. Ekki þarf mikla málaþekk- ingu til þess að sjá að hið glæsi- lega nafn O’Kellys er hvorki komið Ur flæmsku né vallónsku, enda fluttust forfaöur hans frá trlandi til Belgiu snemma á átjándu öld. Þetta voru dugnaðarmenn er komust vel áfram i nýja landinu og senni- lega hefur greifatitillinn komið sem kaupbætir ofan á vel heppnuð viðskipti. O’Kelly bar höfuð og herðar yfir landa sina, enda er Beigla ekki framarlega i skákinni. Hann varð skákkóngur Belga tólf sinnum, en áriö 1954 mis- tókst honumþó aö vinna sigur. Þar hefur einhver slysni verið með i taflinu. Þaö virðist hægt að lesa úr þessari skák sem O’Kelly tefldi á mótinu við sigurvegarann. O’KELLY — GOBERG 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rc3-dxe4 4. Rxe4-Rd7 5. Rf3-Rgf6 6. Rxf6+-Rxf6 7. Bg 5-Be 7 8. Bd3-b6 9. De2-Bb7 10. o-o-o-o 11. Hadl-c6 Svartur ber viröingu fyrir andstæðingi sinum og hefur valið afbrigði af frönskum leik þar sem hann hefur frekar þrönga entrausta stöðu. En hafi hann veriö ákveöinn í að gefa hvit ekki of lausan tauminn, kom 11. -Bxf3 12. Dxf3 Dd5 (vita skuld ekki Dxd4, 13. Bxh7+) mjög til greina. Hvitur er þá eiginlega neyddur til að taka drottningarkaupum (13. Dg3- Rh5 eða 13. De3-Rg4! 14. Bxh7 + -Kh8! 15. Dh3 Dxg5 16. Be4+-Rh6) En eftir 13. Dxd5- Rxd5 14. Bd2-Hfd8 á svartur við- unandi tafl. 12. C4-Dc7 13. Hfel-Had8 14. Bbl-Re8 En þetta er beinlinis slæmur leikur. Frekar kom Rh5 til greina eða Hfe8, þótt þá þurfi að hafa gætur á f7 (Rf3-e5xf7 er hugsanlegur möguleiki) 15. De4!-g6 16. Dh4-Bxg5 18. Hd3! Hér er sem oftar vandi að velja á milli hróka. Það kemur fljót- lega i ljós hvers vegna þetta er betri leikur en He3. 18. —c5 19. d5! Hrókarnir skipta með sér verk- um: d-hrókurinn á að fara til h3 eða f3, en k-hrókurinn á að gæta e-linunnar, svartur getur ekki lokað henni: 19. -e5 20. Hh3-Rh5 21. Rxh7! (enn betra en g4). 19. —exd5 20. Rxh7! Hér er þessi leikur lika betri en Hh3, Hfe8! og svartur fær gagn- færi. 20. —Rxh7 21. Hh3-f6 f5 strandar á 22. He7 22. Bxg6-Hd7 23. Hg3-Kh8 Meiri seigla er i 23. -Rg5, en eftir 24. f4-He7 25. Hfl-Hg7 26. Dh5 vinnur hvitur einnig án fyirhafnar (26. -Re6 27. Bh7+- Kh8 28. Bf5+ og Bxe6+) 24. Bxh7-Hxh7 25. Dxf6 + !-Dg7 Eða Hxf6, He8+ og mát i næsta leik. Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Friðrlk Dungal — Söfnun: Magni R. Magnússon — Bllar: Porgrlmur Gestsson Skák I dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skðk 26. Hxg7-Hxf6 28. He7 + -Kg6 27. Hxh7+-Kxh7 29. Hxb7-dxc4 og hvitur vann auðveldlega. Belgiumaður af irsku kyni. En einhverja frumlegustu skák ævi sinnar tefldi O’Kelly i skákmótinu i Amsterdam 1950. Þangað var Guðmundi S. Guð- mundssyni boðiö og þóttu nokkur tiðindi hér heima. Is- lendingar voru i þann veginn að verða hlutgengir á alvöru- mótum erlendis, Guðmundur hafði staöið sig býsna vel á skákmóti i Hastings nokkru áður. En hér sjáum við hvemig O’Kelly leikur Golombek sem þá var einn fremsti skákmeist- ari Breta. O’KELLY - GOLOMBEK 1. e4-Rf6 2. e5-Rd5 3. d4-d6 4. Rf3-g6 Mikið vatn hefur runnið til sjávar á siöustu 30 árum. 1950 var4. -g6 nærrióþekktur leikur i Aljekínsvörn. 5. Rf3! ?-f6! ? NU myndu menn leika c6. 6. C4-Rb6 7. e6!-fxg5 8. d5-Bg7 9. a4! Fyrir manninn hefur hvitur mikið rými. Hann hefur lamaö drottningararm svarts og sett hann i mikinn vanda. Hugsan- legt Urræði væri að láta mann- inn aftur, t.d. með 9. -c6 10 a5- R6d7, en ekki er gott að segja hvort það er betra en sU ieið sem svartur velur. 9. —a5 10. h4!-gxh4 11. Hxh4-Bxe6 Svartur afræður að láta mann- inn. Hvitur hótaöi Dg4 og Hxh7, að hróka er ekki árennilegt vegna 12. Bd3 með alls kyns hættu yfirvofandi. 12. dxe6-Rc6 13. Dg+Dc8 Býr sig undir 14. Hxh7-Hxh7 15. Dxg6+-Kf8 16. Dxh7-Dxe6+ og hefur losað um sig. En O’Kelly heldur tökunum fast: 14. Ha3! !-Rd4 15. He3! !-Rc2 + 16. Kdl-Rxe3 17. Bxe3-Kd8 Hvitur hótaði enn Hxh7. Svartur á skiptamun yfir en staða hans er heldur ömurleg. 18. Bd4-Bxd4 19. Dxd4-He8 20. c5-Dxe6 21. cxb6-Db3+ 22. Kc 1-Hc8 23. Rc3-Dxb6 24. Dxb6-cxb6 25. Hxh7-Hc5 26. Hg7-Hg5 27. Re4-He5 28. Bd3-Hf8 29. f3-d5 NU er vist orðið ljóstaðsvartur er með tapað tafl. 30. Rf2-g5 31. Rh3-Hel + 32. Kd2-Hal 33. Rxg5-Hf6 34. Bb5-Hgl 35. Rh3-Hhl 36. Rf2-Hh2 37. Kc3-Hd6 38. Kd4-Hh4 + 39. g4-Hh2 40. Rd3-Hf6 41. f4 og svartur gafst upp

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.