Helgarpósturinn - 23.01.1981, Síða 15

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Síða 15
15 SKÍÐI Nú geta allir komist á skíöi, þótt útbúnaðurinn sé ekki til í geymslunni, þvi eftir áramótin var opnuð skiðaleiga við Hring- brautina á móts við Umferðar- miðstöðina. Eigandi skiðaleigunnar er Einar Eiriksson, en hann hefur undanfarin ár verið þarna með leiguþjónustu fyrir feröamenn og leigt út tjöld, bakpoka og annan ferðabúnað, auk reiðhjóla og bif- hjóla. Hingað til hefur leiguþjónustan verið lokuð á veturna, en nú æ tlar Einarsem sagt að reyna að halda starfseminni gangandi allt árið með þvi að leigja út skiði og til- heyrandi bunað. „Mér sýnist á þeirri litlu reynslu sem komin er að hún lofi góðu um framhaldið”, sagði Einar. „Þaðhefur komið i ljós, að um helmingurinn af viðskiptavin- óhagstætt fram að þessu, en ég held að þetta geti borið sig. Aö minnsta kosti skortir ekki markaðinn. Staðsetningin er lika mjög hagstæð hjá okkur. Við er- um hér alveg við Umferðamið- stöðina, þar sem flestar rútu- ferðirnar hefjast. Þar af leiðandi miðum við opnunartima okkar við það hvenær lyfturnar eru opnar”. Skiðaleigan byður upp á bæði göngu- og svigskiði, skó og stafi. Einar sagðist hafa valið þá leið að kaupa allan útbúnaðinn nýjan og valið hann sérstaklega fyrir þessa notkun. „Einfaldleiki, styrkleikiog öryggi var látið sitja i fyrirrúmi”, sagði hann. Og verðið fyrir útleiguna á svigskiðum eru 90 krónur fyrir fyrsta daginn og 50 krónur fyrir hvern dag eftir það, gönguskiðin kosta 70 krónur fyrsta daginn og anna, sem hann hefur nú hafið út< leigu á. Fyrsta skíðaleigan komin á fót unum er aðkomufólk, annað hvort útlendingar eða fólk utan af landi, sem vill bregða sér á skiði, en hefur ekki tök á að taka með sér skiði hingað. Veðrið hefur verið fremur 40 krónur á dag eftir það og barnaskiðin kosta 70 krónur fyrsta daginn og 35 krónur eftir það. Ef skiðin eru leigð til langs tima, sagðist Einar gefa sér- stakan afslátt. „Ég held að það sé tóm vitleysa fyrir fólk, sem fer sjaldan á skiði, að láta græjur upp á 2—3 þúsund krónur rykfalla í geymslunni, þegar hægt er að fá jafn góðan út- búnað leigðan”, sagði hann. TÖNLIST „Held alltaf mest upp á gömlu meistarana" Sigurbergur við skápinn, sem hefur að geyma liðlega heiming piötusafnsins. eftir heldur bætast stöðugt nýjar hljómsveitir i safnið. ,,Ef ég fæ plötu, sem mér likar, þá fylgir þvi oft heilmikill kostn- aður,” sagöi hann. „Þvi' þá rek ég feril hljómsveitarinnar og reyni að eignast sem mest af þvi sem frá henni hefur komið. Ég hef ekki mikinn tfma frá iþróttunum, en hann fer þá helst i tónlistina. Ég veit ekki betri hvild en að hlusta á plötur. En þetta er dýrt sport. Það sem hefúr bjargað mér er að ég hef farið með landsliðinu i einar 50—60 utanferðir og þá komst ég i plötubúðir. Það munar gifurlega miklu. Þóhefég fengið góða þjón- ustu hjá Fálkanum. Þeir sem nú eru þar verslunarstjórnar voru sendlar þegar ég byrjaði á þess- ari söfnun.” Frimerki, flöskur og fiskar Sigurbergur hefur mikið söfn- segir Sigurbergur Sigsteinsson en hann á hvert einasta lag, sem komið hefur út eftir Bitlana ,,Ég byrjaði á þessu þegar Cliff Richard og Shadows voru aðal- mennirnir hjá unglingunum,” sagði Sigurbergur Sigsteinsson, í- þróttakennari og plötusafnari m.a. i samtali við Helgarpóstinn. Sigurbergur á núna á annað þúsund hljómplötur og yfirleitt er safnið tæmandi, þannig að hann á allar plötur, sem ákveðnar hljómsveitir eða hljómlistarmenn hafa gefið út. Þannig á hann allar plötur Bitlanna, litlar og stórar, bæöi þær sem þeir gáfu út sam- eiginlega og eins hinar sem þeir stóðu að hver um sig. Þær eru nú yfir 50 talsins. A eftir Bitlunum komu Rolling Stones og Dave Clark Five, en Sigurbergur hefur ekki látið sér nægja að fylgja þessum köppum Galdrakarlar Diskótek unareðli, þvi hann hefur ekki látiö sitja við plötusöfnunina. Hann hefur lika safnað frimerkjum og þá þeim, sem tengjast iþróttum á einhvern hátt. Þessi söfnun er enn i fullum gangi hjá honum og það sama má segja um bjórflösku- safnið, sem varð ein afleiöing landsliðsferöanna. Frimerkja- safnið hefur lika notið góðs af utanferðunum, þvi i tilefni stærri mótanna voru sérstakar fri- merkjaútgáfur. Auk alls þessa var Sigurbergur til skamms tima með 200 litra fiskabúr, sem nú er i hvild vegna flutninga fjölskyldunnar. Strax og þeir eru um garð gengnir, og búið er að koma sér fyrir i nýja húsnæðinu, sem enn er i bygg- interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S.21715 23515 S.31615 86915 Mesta urvallö, besta þjónustan. Vlð útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. ingu, segist Sigurbergur búast við að koma sér aftur upp fiskum, enda á hann allt sem til þarf. Vinarmissir En þrátt fyrirönnur áhugamál, skipar tónlistin heiðurssessinn i strjálum fristundum Sigurbergs. Hann les mikið um tónlist og fylg- ist t.d. alltaf með Music Week og Billboard. Fyrir vikið bætast stöðugtnýjar hljómsveitir i safn- ið. „Ég held þó alltaf mest upp á þessa gömlu meistara,” sagði hann. „Það var eins og missa náinn vin, þegar Lennon var skot- inn. Og allt i einu eru Bitlarnir taldir góðir hjá gagnrýnendum. Mér virðist annars, að þeir telji allt lélegt ef það er melódiskt. Þá er tónsmiðin orðin iðnaður. Þó velja þeir alltaf melódisk lög, þegar þeir nefna dæmi um góða „háþróaða” músik. Ég hef gam- an af að hlusta á þunga musik inn á milli, en mesta ánægju höfum við þó öll á heimilinu af lögum sem maður getur lært. Þannig eru bókstaflega öll lög Bitlanna.” — Er ekki mikil ásókn i að fá lánaðar plötur hjá þér? „Fyrstu árin var alltaf verið að fá lánaðar plötur hjá mér, en ég er svo til búinn að taka fyrir það. Ég þurfti að endurnýja verulegan hluta af safninu vegna þess að þetta kom til baka allt rispað og skemmt. Það þarf ekki annað en að nálin sé slæm, þá eyöileggur hún plötuna án þess að á henni sjái. Það er ekkert gaman að hlusta á plötu, sem er skemmd og þess vegna tel ég að ekkl sé hægt að lána plötur. Ég vil hafa þetta alveg i lagi og það sér ekki á plötunum minum. Þó þarf ég ekki að hugsa mikið um þær. Þær fara auðvitað beint i umslagið eftir notkun og ef fellur á þær eitthvað ryk, þrátt fyrir það, þá fer ég að- eins lauslega yfir þær með vatni og góðum svampi. Meira þarf nú ekki.” Boróa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsið í GLÆSIBÆ Eftirlitskerfi Fyrir: Verslanir, verksmiðjur, fiskvinnslustöðvar, ffskiskip, útisvæði o. fl. 14 geröir sjónvarpsvéla fyrir mismunandi aðstæður SP 1820 þarf 90 lux lýsíngu, vinnur vel við dagsbirtu SP 1920 þarf 0,9 lux, fyrir lítið Ijós, t.d. skemmtistaði/útisvæði LL 779/AX þarf 0,1 lux, mjög litla lýsingu LL779/AX-ISIT þarf 5,4x10-4 lux VM-9CX 9H monitor Einnig til 15" og 19" monitorar fyrir tölvur Upphituð öryggishús fyrir allar gerðir véla Hvert kerfi hannað eftir aðstæðum Þórsgötu 14 - Sími 14131/11314

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.