Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 17
Þorsteinn Gunnarsson (Petrútsió) glimiir viö Lilju Guörúnu Þorvalds-
dóttur (Katrinu) i Ótemjunnieftir Shakespeare.
Ótemjan frumsýnd á sunnudagskvöld:
,,Vonandi grínagtug
kveikja að umræðu
um jafnréttismái"
- segir Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri
sú niöurstaöa, sem leikhópurinn
kemst að, er notuö sem grund-
völlur fyrir sýninguna eins og hún
er sett upp, en forleikurinn er lát-
inn gerast á sviðinu I Iönó.
„I leikritinu segir frá mjög
baldinni konu, og manni sem hún
giftist og sem er ekki slöur bald-
inn en hún. Hann setur sér það
takmark aö beygja þessa konu og
sigra hana. Hann gerir það svo
rækilega, aö hann ekki aðeins
beygir hana, heldur er hún sæl og
telur sig hafa fundið lifshamingj-
una”, sagði Þórhildur um efni
leiksins. Auk þessa blandast svo
inn i þetta ástamál yngri systur
konunnar.
Aðalhlutverkin eru i höndum
Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur og
Þorsteins Gunnarssonar.
Lilja Guðrún sagði, að konan,
sem heitir Katrin, væri skynsöm,
ákveðin orðhvöt og skemmtileg.
Hún vildi ekki láta setja sig I þær
föstu skorður, sem hún ætti aö
,,Þetta er meö fyrri verkum
Shakespeares, og þaö verk hans,
sem hefur notið hvaö mestra vin-
sæida frá bvf það var fyrst sýnt”,
sagði Þórhildur Þorleifsdóttir
leikstjóri um næsta verkefni
Leikfélags Reykjavíkur ótemj-
una, eöa Snegla tamin eftir
VVilliam Shakespeare, sem
verður frumsýnt á sunnudags-
kvöld. Þýöandi verksins er Helgi
Hálfdanarson, og er þetta i fyrsta
skipti, sem þaö er sýnt i atvinnu-
leikhúsi hér á landi.
Að verkinu er forleikur, sem
Shakespeare skrifaði til að leiða
áhorfendur sins tima inn i verkið.
I uppfærslu Leikfélags Reykja-
víkurer þessum forleik sleppt, en
i staðinn hefur veriö saminn
annar forleikur, sem færður er i
texta af Böðvari Guðmundssyni
samkvæmt hugmyndum leik-
stjórans. Þar eru ýmsar
uppákomur og deilur um verkiö,
en komist er að málamiölun, og
vera i og væri hún þvi talin hið
versta skass.
— En hverniggengur henni þá I
baráttunni við Petrútsíó, en svo
heitir maðurinn, sem vill temja
hana?
Lilja Guörún vildi ekki láta
það allt uppisjátt en sagði, að
Katrin sæi þaö að lokum, að best
væri fyrir hana aö vera blið og
undirgefin. ,,En að visu sér hún i
Petrútsld mann, sem er verðugur
að gllma viö og lifa með það, sem
eftir er ævinnar. Hann er ekki
eins og hinir biölarnir, sem eru
gungur og leiðinlegir”, sagði
Lilja Guðrún.
Þorsteinn Gunnarsson sagði, að
Petrútsid væri ævintýramaður
frá Veróna og biðji hann Katrinar
fyrst og fremst vegna heiman-
mundar hennar, en einnig vegna
þess, að hún væri fræg fyrir skap-
ofsa, hann hefði gaman af þeirri
glimu.
„Frá hendi höfundar eru þetta
lifandi persónur og sem slikar er
gaman að glima við þær”, sagði
Þorsteinn, og bætti þvi við, að það
væri ekki sist gaman i þessari
frábæru þýðingu Helga
Hálfdánarsonar, en verkið er allt
i bundnu máli. Sagöi Þorsteinn,
að það væri nauðsynleg reynsla
hverjum leikara að fást við
bundið mál.
í uppfærslu Þórhildar á verkinu
eru nokkur karlhlutverkin i
höndum kvenna. Hún saeði. að
það væri ekki nýtt, þvi að á
timum Shakespeares hafi karlar
verið látnir leika konur. Sagði
hún, að þarna væru þau að snúa
við kynjahlutverkunum. „Verkið
verður vonandi grinagtug kveikja
að umræðu um jafnréttismál”,
sagði Þdrhildur. Leikritið er
gamanleikur og sagði Þórhildur,
að aðalmarkmiðið væri að ná
skemmtilegri sýningu og ýta
undir þann iróniska tón, sem væri
i verkinu.
Auk Lilju Guðrúnar Þorvalds-
ddttur og Þorsteins Gunnars-
sonar koma fram þrettán aðrir
leikarar. Eru það flestir fast-
ráðnir leikarar Leikfélagsins,
auk þess, sem nokkrir utanað-
komandi eru fengnir meö.
Leikmyndin er eftir Steinþór
Sigurðsson og búningar eru eftir
Unu Collins frá Bretlandi, en hún
hefur áður starfað með islenskum
leikhúsum. Lýsing er i höndum
Daniels Williamssonar og tónlist
er eftir Eggert Þorleifsson, sem
flytur hana ásamt leikurunum.
HRAÐLEST/N BURT
Stjörnubió: Miönæturhraö-
lestin (Midnight Express).
Bresk-Bandarisk. Argerö 1979.
Handrit: Oliver Stone, eftir bók
William Hayes og William
Hoffer. Aöalhlutverk: Brad
Davis, John Hurt, Randy Quaid
sumsé stuðst við frásögn Billa
sjálfs. Hér veröur ekki efast um
að hún sé sönn, en þegar Alan
Parker hefur hagrætt henni svo
hún henti kvikmyndaforminu,
er orðið vafasamt aö tala um
sanna frásögn. Mörgu er sleppt,
Kvikmyndir
eftir Guðjón Arngrlmsson
og Irene Miracle. Leikstjóri
Alan Parker.
Lif Bandarikjamannsins Billy
Hayes hefur veriö sveiflukennt.
Ungur reyndi hann að smygla
tveim kilóum af hassi útúr
Tyrklandi, en mistókst, og lenti
þar I fangelsi svo viöbjóöslegu
að vart verður með orðum lýst.
Þaöan slapp hann, og skrifaði
siöar bók um minningar sinar
úr fangelsinu. Bókin varð met-
sölubdk og Hayes auöugur, og
siðan ennþá auðugri þegar hann
seldi kvikmyndaréttinn aö bók-
inni.
I kvikmyndinni, sem farið
hefur sigurför um heiminn,
(Nýjasti feröavinningurinn i
happdrætti Helgarpóstsins er
einmitt sigurför um heiminn) er
og öðru bætt við; heilir kaflar
skáldaðir.
En Midnight Express er engu
að siður meiriháttar afrek. Ég
er hreint ekki dómbær á það
hvort dregin er upp raunsæ
mynd af fangalifi i Tyrklandi,
eða réttarfarinu þar, en allt er
þetta efni i góða mynd. Fangelsi
hafa reyndar löngum þótt góður
efniviður. Og i þessari úrvinnslu
eins og flestum hinna er það
hæfileiki mannsins til aö laga
sig aö aðstæöum, sjálfsbjargar-
viðleitni hans og sjálfstæði sem
höfundi er hugstæöast. Billy er
heppinnj hann heldur vitinu —
kunningjar hans tapa þvi.
Þaö sem lyftir Midnight
Express uppfyrir aö vera venju-
legur fangelsisþriller er hin
nánast fullkomna tæknivinna
John Hurt og Brad Davis I hlut-
verkum sinum.
hennar. Hljóö, mynd, lýsing,
tónlist, og samspil þessara
þátta er fyrsta flokks og undir-
strikar hið sterka andrúmsloft
frásögunnar. Þá er leikurinn
svotil óaöfinnanlegur, og per-
sdnurnar eölilegar, nema
kannski sú stærsta, Billy Hayes
sjálfur. Brad Davis er greini-
lega vandvirkur leikari, en Billy
hans svolitiö dularfullur á köfl-
um, einkum þegar hann flytur
snilldarlega ræöu frammi fyrir
dómurum sinum. Það þótt mér
ótrúleg ræða.
Þetta eru smáatriöi. 1 heild
hefur Alan Parker tekist að búa
til verk, sem stendur bókinni
talsvert framar i listrænum til-
þirfum, og verður minnst löngu
eftir að hún er gleymd. örvænt-
ing og hræðsla.grimmd, sóöa-
skapur geðveiki og ofbeldi eru
hin heldur óskemmtilegu ein-
kenni þessarar myndar. En
einkum er þetta fyrsta flokks
þriller.
Ein milljón nýkróna
í Kvikmyndasjóð
Kvikmyndasjóði hcfur verið út-
hlutað einni milljón nýkróna á
fjárlögum, sem beint framlag úr
rlkissjóði. t krónutölu er þetta
helmingi hærra en á árinu 1980,
þegar sjóðurinn hafði til umráða
45 milljónir gkr.
Aö sögn Knúts Hallssonar, for-
manns stjórnar Kvikmyndasjóðs,
verður farið að auglýsa eftir um-
sóknum um styrki og lán úr I
sjóönum i febrúar eöa mars, en
eins og mönnum er kunnugt, fór
fram úthlutun úr sjóönum i
desember.
Myndir á kvikmyndahátíð:
EFTIR ROHMER,
TAVERNIER 0. FL
Undirbúningur fyrir kvik-
myndahátiðina I næsta mánuði er
i fullum gangi og i samtali við
Helgarpóstinn sagði örnólfur
Arnason, f ra m k væmdastjóri
hátiðarinnar, að allt væri nú
klappað og klárt, myndirnar
væru að berast þeim þessa
dagana.
Helgarpósturinn skýrði um
daginn frá nokkrum myndum,
sem staðfest var að yrðu sýndar á
hátiöinni. Listinn hefur nú lengst
töluvert, og er ekki annað að sjá
en að hátiðin verði mjög forvitni-
leg.
Fulltrúar Frakklands verða
kvikmyndagerðarmenn, sem all-
ir eru virtir i sinu heimalandi.
Fyrstan skal telja Eric Rohmer,
sem sjónvarpsáhorfendum er
minnisstæður vegna Greifafrúar-
innar, sem sýnd var þar fyrir
nokkrum vikum. Mynd Rohmers
á kvikmyndahátið heitir Perceval
ogergerðeftir gamalli þjóðsögu.
Þá verður enn einn höfundur, sem
sjónvarpsáhorfendum er að góðu
kunnur, Bertrand Tavernier
(Saga af úrsmið) og verða sýndar
tvær myndir eftir hann, Des
enfants gatés (Dekurbörn) og
Une semaine de vacances
(Vikufri). Loks verður frá
Frakklandi myndin Les enfants
du placard (Börnin i skápnum)
eftir ungan leikstjóra, Benoit
Jacquot.
Að minnsta kosti ein rússnesk
mynd verður á hátiðinni, Haust-
maraþon, eftir Daniliov. Mynd
þessi, sem höfundurinn sjálfur
kallar dapurlega kómediu, hefur
fengið mikinn fjölda verðlauna á
kvikmyndahátiðum, m.a. fyrstu
verðlaun i San Sebastian árið 1979
og 2. verðlaun á kvikmynda-
hátiðinni i Feneyjum.
■ Þá éru likur á þvi, að önnur
rússnesk mynd verði tekin til sýn-
inga.
Tvær myndir verða frá Afriku,
önnur þeirra frá Egyptalandi og
var sagt frá henni hér um daginn.
Hin er frá Senegal og heitir
Xala. Höfundur hennar, Sembene
Ousmane er talinn einhver
fremsti kvikmyndaleikstjóri
svörtu Afriku og er hann islensk-
um kvikmyndahúsagestum ekki
með öllu ókunnugur, þvi mynd
hans Póstávisunin var sýnd hér
sem mánudagsmynd fyrir nokkr-
um árum.
Ungverjar eiga sinn fulltrúa og
heitir hann Istvan Szabd. Mynd
hans, sem hingað kemur, Svik,
fékk fyrstu verðlaun íyrir
leikstjórn á kvikmyndahátiðinni i
Berlin 1980.
Þá skal að iokum geta tveggja
svissneskra mynda. Jónas verður
25 ára árið 2000 heitir mynd eftir
Alain Tanner, en hann er af
mörgum talinn fremsti leikstjóri
frönskumælandi Sviss. Þýsku-
mælandi Sviss fær einnig sina
mynd, Die Graue Zone, eftir
Freday Muhrer.
örnólfur var að lokum spurður
að þvi hvort von væri á einhverj-
um ieikstjóra sem gesti
hátiðarinnar. Hann sagði, að
mörgum hefði verið boðið, en
enginn hefði enn getað staðfest
komu sina.
Góð byrjun í Breiðholti
Breiöholtsleikhúsið sýnir
Plútus eftir Aristofanes I
þýðingu Hilmars J. Hauks-
sonar. Leikstjórn: Geir Rögn-
valdsson. Búningar Hjördis
Bergsdóttir. Leikendur: Ei-
vindur Erlendsson, Þórunn
orðiö að veruleika i Reykjavik.
Þessum áfanga ber að fagna og
vonandi tekst þessari starfsemi
að festa sig I sessi. Möguleik-
arnir ættu að vera þó nokkrir,
alténter tilnægur mannafli sem
þarfnast tækifæra. Vonandi
r, ■Lj
Leikfíst
Jmt eftir Sigurð Svavarsson
Pálsdóttir, Evert Ingólfsson,
Kristin S. Krist jánsdóttur,
Sigrún Björnsdóttir, Kristln
Bjarnadóttir.
Nú hefur Breiðholtsleikhúsið
ýtt úr vör og úthverfaleikhús er
Sletberinn afklæddur — Þórunn
Pálsdóttir og Kristin S.
Kristjánsdóttir i hlutverkum
sinum.
sinna aðstandendur Breiöholts-
leikhússins börnunum vel I
framtiðinni, þau eru hvergi
fleiri en þar og þeim er litið
sinnt af öðrum leikhúsum.
Grfski leikritahöfundurinn
Aristofanes var mjög umdeildur
á sinni tiö og olli oft mikilli
hneykslan. Gleöileikir hans eru
næstum hið eina sem varöveist
hefur af þeirri tegund
leikbókmennta griskum. Plútus
mun vera sföasta verk hans og
er frá 388 f.Kr. Menn greinir
nokkuö á hversu vel verkum
Aristofanesar hefur tekist aö
standast timans tönn. Hin
magnaða ádeila hans beinist
yfirleitt að grundvallaratriöum
i mannlegum samskiptum og er
þvi sigild. Hinsvegar hefur
kannski dofnað yfir
henni og
kraftur gagnrýn-
innar minnkað.
lefur
é