Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 21
27
JielgarpOStUrinrL.rösiudagur 23. janúar 1981
Njósnir 3
bankastjórar, þegar þeir meta
lánshæfni manna.
Neitað um viðskipti
Og Reiknistofa Hafnarfjaröar
hefur einmitt oröiö fyrir þvi, aö
saklausri manneskju var neitaö
um viðskipti á grundvelli villu i
skránni.
Viökomandi manneskja vill
ekki láta nafns sins getiö, en sagði
i samtali viö Helgarpóstinn, að
eftir að hiin hafi gert kaup-
samning upp á 100 þúsund gamlar
krónur við stórt fyrirtæki hafi
nafni hennar verið flett upp i
vanskilaskránni. Þar virtist sem
hún heföi fengiö fimm vixildóma,
gjaldþrot, en siðan niðurfellingu á
gjaldþroti.
— Afgreiðslumaöurinn sagði,
aö þvi miður gæti ég ekki haft við-
skipti hérna og skellti aftur bók-
inni, án þess að kanna málið
nánar. Eg fékk hálfgert sjokk og
æpti, að ég neitaði að fara út fyrr
en ég hefði fengið nánari skýringu
á þessu, sagði þessi manneskja.
Við athugun kom i ljós, að
næsta nafn á undan hafði fallið
niður, og viðmælanda okkar eign-
aðar syndir óviðkomandi mann-
eskju. Utan eins vixildóms, sem
var þannig til komin, að hún hafði
skrifað á vixil fyrir ófjárráða
manneskju, sem tók við vixlinum
og lofaði að greiða hann, en stóð
ekki við það. Sá vixill var reyndar
mjög litill, hljóöaði upp á 27 þús-
und krónur.
— Þetta voru merkileg mistök,
sem við hefðum sagt fyrirfram,
að hefðu aldrei getað átt sér stað.
Þetta er lika eina tilfellið þar sem
slíkt hefur komið fyrir, sagði
Gylfi Sveinsson hjá Reiknistofu
Hafnarfjarðar.
En það er ljóst, að mistök geta
átt sér stað, bæði mannleg og i
tölvunni sjálfri. Enda eru allir
sammála um, að nauösynlegt sé
að um starfsemi sem þessa gildi
lög. Samkvæmt lagafrumvarp-
inu, sem fyrr er nefnt, er gert ráö
fyrir þvi, að tölvunefnd hafi eftir-
lit með fyrirtækjum, sem annast
tölvuskráningu. Méö "þvi ætti aö
vera hægt að tryggja, að þau hafi
á sér einhvern gæðastimpil, og
tryggja réttarstöðu almennings
gagnvart notkun og misnotkun á
persónulegum upplýsingum.
Leikhús 17
Lýsistrata er það verk
Aristofanesar sem oftast hefur
verið tekiö upp á seinni árum,
annars mun hann ekki mikið
sýndur.
Kómedian um Plútus tekur
fyrir ásóknina i auðinn, enda
var hann guð auðsins. 1 byrjun
leiksins rikir eymdarástand þar
sem glæpamenn.þrjótar og land-
eyður eru þeir einu sem komast
áfram i Úfinu. Astæðan fyrir
þessu er sú aö Seifur hafði af
mannvonsku sinni blindað
Plútus þannig að hann megnaði
ekki að greina þá heiðarlegu og
litillátu frá hinum.Fátæktin sem
einnig er persónugerð lék að
sjálfsögðu á alls oddi. En
höfðinginn Kremylus vill ekki
una þessu ástandi og þegar
hann fær Plútus i sin hús, þá
beitir hann sér þegar i stað fyrir
þvi að hann væri læknaður þótt
þaö gæti móðgaö Seif. Plútus
fær siðan lækningu (hinsvegar
er aöeins aukið á blindu dóms-
málaráðherrans) og færir auð i
hús Kremylusar, hans hyski til
ómældrar ánægju, en öðrum til
hrellingar.
Máttur auðsins og algert vald
hans yfir mannskepnunum er
vitaskuld sigilt umfjöllunarefni
og Aristofanes setur það fram á
sannfærandi hátt. Fátæktin fær-
ir pottþétt rök fyrir þvi aö það
verði engum til góös aö ýtrýma
sér. Það er undirstrikaö aö
meðan enginn á neitt eru allir
tilbúnir að fórna einhverju, en
það breytist snarlega er hagur-
inn vænkast. Guðirnir gleymast
strax og þeir leita athvarfs
meðal manna. Hermes er kát-
legur er hann fær inngöngu i hús
Kremylusar sem guð sam-
keppninnar, þann guð er svo
sannarlega þörf fyrir.
Þýðandinn Hilmar J. Hauks-
son reynir að færa verkið nær
nútimanum meö þýðingu sinni.
Hann þýðiryfirá nútimatalmál
og tekst þannig aö nokkru leyti
að brúa þau 2400 ár sem skilja
að höfund og áhorfendur.
Þýðing hans er yfirleitt vel unn-
in, þo stakk mig nokkuö stöðug
notkun hans á hugtakinu helviti,
sem virkaði ankannalegt i forn-
grisku samhengi.
Sviöið i Fellaskóla er nokkuö
sérstætt og hlýtur alltaf aö hafa
áhrif á þau verk sem þar eru
sýnd, en alls ekki til hins verra.
t Plútusi eru þessar aöstæður
ágætlega nýttar t.d. i innkom-
um. Annars fer uppsetningin
veg sem e.t.v. liggur mitt á milli
hefðbundinnar og nútimalegrar
túlkunar á griskum gleðileik.
Grimurnar, þykksóluöu skórnir
og phallosarnir sjást ekki, hins-
vegar eru búningar mjög
hefðbundnir, en engu að siður
skemmtilega útfærðir. Svipuð
leið er farin með kórinn, hann er
ekki til staðar nema á hljóð-
böndum. Þaö veittist mér á
stundum erfitt að greina orðrétt
það sem kórinn flutti og mættu
aðstandendur taka það til
athugunar. Annars tókst nokkuö
vel að skapa hiö rétta andrúms-
loft á sviöinu og á köflum er
sýningin geysilega fyndin.
Alls eru sex leikendur i þessu
verki sem flestir fara með fleiri
•en eitt hlutverk. Allt er þetta
sérmenntað fólk sem veröskuld-
ar tækifærin mjög. Gaman var
að sjá Eyvind Erlendsson á
sviði. Hann dró upp kostulega
mynd af Kremylusi, en skorti
nokkuð öryggi i textanum. Þór-
unn Pálsdóttir lék af gáska og
miklu öryggi. Túlkun Kristinar
S. á konu Kremylusar var mjög
spaugileg og hún kom e.t.v.
mest á óvart. Annars tókst
leikendunum yfirleitt að hafa
samræmi i manngerðunum sem
þau túlkuðu og ýkjur fóru aldrei
yfir markið.
SS.
® Lögreglan i Phoenix, Arizona
handtók ungan misyndismann
fyrir nokkrum mánuöum með
nýrri og áður óþékktri aðferð'.
Þannig var að nokkrir lögreglu-
menn umkringdu verslun i borg-
inni, meðan innbrotsþjófur var
þar að störfum. Maðurinn var
vopnaður, og gekk hvorki né rak i
tilraunum til að koma honum úr
húsinu. Þar til einum lögreglu-
mannanna datt það snjallræði i
hugaðhrópa til þjófsins, að verið
væri að ná i hina hræðilegu þýsku
Sheperd hunda, sem sérstök
ofbeldisdeild lögreglunnar hafði
yfir að ráða. Skömmu siðar þegar
nokkrir lögreglumannanna fóru
aðgelta, féll þjófnum allurketill i
eld, henti frá sér byssunni og
gekk út....
® Skriffinnskubáknið er vist
allsstaðar eins. Það er ekki langt
siöan skattstofan bandariska gaf
út yfirlýsingu þess efnis aö hinir
fjölmörgu ríkisstarfsmenn, sem
veriö hafa i haldi i Teheran sem
gislar, fengju undanþágu vegna
skatta sinna. Skiladagur skatta-
skýrslu i Bandarikjunum var 15.
april, en gislarnir fengu þriggja
mánaða undanþágu til að gera
hreint fyrir sinum dyrum.
Dráttarvextir, og aðrar refsingar
hófust ekki fyrr en að loknum
þeim tima....
® Michael De Nardo brákaði á
sér höndina árið 1975, þegar hann
lamdi óþyrmilega i kaffimaskinu
á vinnustað sinum. Hann fór fram
á bætur hjá tryggingarfélagi
verkamannafélagsins, en fékk
neitun á þeim forsendum aö bar-
smið kaffimaskinu sem ekki skil-
aöi kaffibollum eða smámyntinni
til baka, væri ekki hluti af vinnu
hans. DeNardo áfrýjaði til hæsta-
réttar Rhode Island, og þar féll
dómurinn honum i hag. Sagt var i
dómsorðinu að tengsl kaffineyslu
og þar af leiðandi kaffivélar við
vinnu, væriaugljós, og sömuleiöis
hin ástriðufulla þrá manna til að
refsa kaffivélum sem bregðast
skyldu sinni..
Lausn á síðustu krossgátu
• R 5 5 F
6 lí 6 5 T 'O 'fí T r fí T 'J U
-r ’o m Pi 5 V 5 5 R £ 1 V fí N M
5 r 'F/ l £ £ / V fl R L B 6 u R R r P f) R
Ö R L f\ R L o - /n P) ú r ■ f) r T 8 N P fí
/ r U n V 6 /? /9 u T 5 k p U T / N • D
/r> n T u R / N /V F £ / r fí R N fí K / U
m IZ 5 Ö R f) /3 U R B u R f) u R £ / R
£ f) ú T 5 F) u /n U R • 8 N > fí L N) u // /< fí
• Ð <$ / 5 P R f) 6 £ N V R 8 /Y & R 0 r
'/ /< J /) R N /3 5 l< o 6 J p 5 /V /3 fí
V / N V R 0 K t> L L o R u T fí R '/=) L
/V fí R 'fí V 5 ■ f / T 8 R £ / m n R 5 L
KROSSGÁTA
HÖFUD FflTJÐ VLÐt/R FRpmfíF 1 2JpflPS rf)£NN V£RS LUJV 5 mffa SULTU ” 2*» *"■ GRuNfl b'rizu UýRF) mu PÚKfí L £ l£Qt
HVfrlW R£f$fí L/Í.RI RmBoD
Ql p G6LT
?
t'h>% METTflR SKfíP
'1 SÆl / TruFlrh SfíFKfífl L'tr fÆRl
LYFrl TJÍKI T/EPF/N V TfíLn HVÍLT f
FóTfí SPFIRK
f BlFtf.Tffó um FLjR Upp S'fíTpji) ÖRUTt SRfíS
FOGL lr*ry Ifj fíGNM LNÖ/57 Bftfún
XB-IMS KRoPP fíR 'OY/Ljfí
fí /TJfLLJ £//VJNá fí.VD VfíRP LEN6ÓT ÍK'fí
HfíRr,a S KFRfí Ltyrfí PGMIR FLYriK £Ft/R $Jfí
TjoN YB/Slfí
umoERB VÆ6/
iyiYnt FOR. KlpD G LfíDfí
mflr/H -P'flL
f' HROSS HY66JBIÍ * ■prr 1 EINS
'FITT SfímtL. HLuKKfl
Tv/HL. RlT GBIW/R flRKfUL F£/r KORfí * ‘
f ENlP OKUGl 5mfí