Helgarpósturinn - 23.01.1981, Qupperneq 23
23
• T ' '
hnlrjnrph ^ti irinn Föstudag
ur 23. janúar 1981
Nií riöur á aö slökkva ljósin,
minnka frostiö i frystikistunni, og
fylla alltaf þvottavélina. Nú er
nefnilega minniháttiar orku-
kreppa á tslandi. Þaö vantar
vatn.
„Kuldinn i vetur hefur veriö
óvenju mikill”, sagöi Páll Berg-
þórsson, veöurfræöingur i sam-
tali við Helgarpóstinn, „strax i
október varö fremur kalt, og tveir
siöustu mánuðir, desember og
janiíar, hafa verið mjög kaldir.
Þessi kuldi ræður langmestu um
vatnsmagniö á hálendinu, úr-
koman hefur sáralitiö aö segja”.
Páll sagöi aö úrkoma inni á
hálendinu um vetrartimann væri
aö langmestu leyti snjókoma, og
þó rigndi annað slagiö, þá færi sú
rigning bara ofan i snjóinn og sæti
þar. Hiti, aftur á móti, kæmi aö
miklu gagni.
En hitinn hefur sem sé látið á
sér standa, og fyrir bragðiö
stendur orkufrekur iðnaður i
landinu, og reyndar öll þjóöin
frammi fyrir dálitlum vanda.
Orkuskortur er aö visu nokkuö
sem viö tslendingar getum haft
minni áhyggjur af en flestar
þjóöir aörar, enda höfum viö
meiri virkjunarmöguleika i ám
og vötnum, en nokkur þjóö önnur.
Kuldarnir á hálendinu lama nú starfsrækslu þessara mikilvægu mann-
virkja.
Veröi þíða — og Ijós
Og i sdrafáum tilfellum þurfum
viö aö hafa áhyggjur af at-
burðum, eins og hjá Norö-
mönnum i' Alta. Bestu virkjunar-
svæðin eru inni á hálendinu, þar
sem fólk hefur aldrei haft búsetu.
Vandinn nú er fólginn i þvi aö
vegna kuldanna hefur vatnsmagn
ánna sem virkjaðar eru, fyrst og
siöast Þjórsár, minnkaö svo að
ekki er hægt aö framleiöa nægi-
legt rafmagn fyrir markaöinn.
Samkvæmt upplýsingum Lands-
virkjunar eru þetta verstu áföll,
af þessu tagi, sem átt hafa sér
stað. Aldrei eftir að virkjanimar
inni á hdlendinu voru byggöar
hafa verið þar jafn langvinnir
kuldar.
Reyndar verður leiöinlegu
veöri ekki kennt um allt, enda eru
þær kröfur gerðar til virkjananna
aö þær geti framleitt rafmagn
þótt á móti blási. Og það nægjan-
legt rafmagn. Mannlegu mistökin
ráða lika. Ástand mála nú má
nefnilega rekja til Kröfluvirkj-
unar, eins og fleira misjafnt. A
sinum tíma þegar ákvöröun var
tekin um aö seinka Hrauneyjar-
fossvirkjun, var reiknað meö aö
Krafla skilaöi af sér fullri orku
nú, eöa allt að 70 Megawöttum.
Núna eru aöeins framleidd þar
um 11 megawött, og þegar sú
staðreynd bætist ofan á aö Hraun-
eyjarfossvirkjun er ekki eins
fljótt á feröinni og reiknaö haföi
verið meö, þá er von að illa fari
þegar árnar fyllast af is og
tæmast af vatni.
Þd er ekki um að ræöa annaö en
aö skera niður framleiösluna, og
það allverulega. Meöaltalsfram-
leiösla virkjánanna hefur veriö
360 megawött á mánuði, en þaö
var skoriö niður fyrir all nokkru
um 85 megawött, þannig að nú er
274megawatta áíag á stöðvunum.
Heildaraflgetan er hinsvegar 450
megawött, þannig að þar munar
orðið miklu.
Ljóst var að þessi niðurskuröur
var ekki nægur, og i gær var hald-
Velkomnir í frelsið segir á skiltinu sem tekur á móti gislunum við komuna til Frankfurt.
Carter greiðir götu Reagans
með því að fá gíslana lausa
Meö hæfilegum vifilengjum
tókst samningamönnum Irans-
stjórnar aö draga afhendingu
bandarisku sendiráðsgislanna
fram yfir forsetaskipti i Banda-
rikjunum. Jimmy Carter varð þvi
ekki að von sinni, aö geta látiðþaö
verða sitt siöasta forsetaverk aö
kunngera bandarisku þjóöinni aö
52 sendimenn hennar erlendis
væru lausir úr fimm ársfjórðunga
prisund.
Eftir ósigurinn I forsetakosn-
ingunum heföi Carter hæglega
getað brugöiö á það ráð aö fara
sér hægt i samningaumleitunum
við stjórnvöld i íran og arfleiða
Ronald Reagan eftirmann sinn aö
máli gfslanna. Það segir nokkuö
um manninn, aö þvert á móti
lagöi hann metnað sinn i aö fá
sendiráðsmennina lausa á þeim
vikum sem eftir liföu af valda-
tima hans. Meö þvi móti var ekki
einungis leystur viðkvæmasti
vandi sem Bandarikin rötuöu i á
valdaferli Carters. Mestu máli
skiptir, aö með þvi að ganga frá
samkomulagi um freisi gislanna
skilur Carter þannig viö, aö
Reagan hefur langtum meira
svigrúm, bæði á alþjóðavettvangi
og heima fyrir, en vera myndi
hefði hann verið nauðbeygöur til
aö uppfylla vonir Bandarikja-
manna um skjóta lausn nýs for-
seta á sárri þjóöarraun.
Þegar Khomeini erkiklerkur lét
loks mál gislanna til sin taka I
september siðastliönum, setti
hann fjögur skilyrði fyrir aö þeim
yröi skilað. 1 fyrsta lagi krafðist
hann að kyrrsettum eignum Irans
ibandariskum peningastofnunum
yrði skilað. 1 ööru lagi vildi hann
aö Bandarikjastjórn héti þvi aö
skipta sér ekki af írönskum
stjórnmálum. Þriðja krafan var
um afsal allra bandariskra
krafna á hendur Iran og sú fjóröa
um afhendingu eigna keisarans
sáluga.
Iransstjórn setti afstööu sina
ekki fram formlega fyrr en 19.
desember. Þá krafðist hún 24
milljarða dollara samkvæmt
fyrsta liðnum I skilmálum
Khomeini. Upphæðir sem fulltrú-
ar Irans hafa nefnt i kröfugerð til
dánarbús keisarans nema svim-
andi upphæðum, sést hafa frá
þeim tölur allt upp i 52 milljarða
dollara.
Þegar upp var staðið á mánu-
dag nam yfirfærsla á frystum
eignum i'ranska rikisins og rikis-
fyrirtækja um niu milljöröum
dollara. En þar af fer stærsti hlut-
inn til aö greiða eöa tryggja
greiöslu á skuldum Irans og
iranskra aöila viö bandariska
lánardrottna og kröfuhafa sem
hafa I höndum skýlausar skulda-
viöurkenningar. Hátt i tveir
milljaröar fara á biðreikning og
eiga aö standa straum af skulda-
skilum sem enn er ekki lokiö. Fé
inn stjórnarfundur I Lands-
virkjun, þar sem rætt var um
hugsanlegar ráöstafanir. Þegar
Helgarpósturinn fór i prent-
vinnslu lágu niöurstööur fundar-
ins ekki fyrir, en liklegt var taliö
aö enn yröi skorið niöur.
Annars verður enn að itreka að
veðrið leikur stórt hlutverk i
ákvarðanatiStu sem þessari, og
komi núna viku til hálfsmánaðar
þýöa og leysingar, þá er meö
góðri samvisku hægt aö kveöja
niöurskuröinn. En til aö vera
örjxgg um aö þjóöin standi ekki
frammi fyrir allsherjar raf-
magnsleysi I mars, veröur stjórn
Landsvirkjunar aö gera varúöar-
ráðstafanir, þar sem tekiö er tillit
til þess aö veöriö haldist þannig
að það komi sér illa fyrir raforku-
framleiðslu. Til að tryggja aö
ekki komi til vandræöa siöar, þá
er talið aö um 20—40 megawatta
niðurskurö þurfi nú.
Vegna þess hvernig samn-
ingum Landsvirkjunar viö raf-
orkukaupendur — bæjarfélög og
stóriöjuverin — er háttaö, þá
veröur þessi niöurskuröur aö
koma jafnt viö alla. Þaö veröur
ekki skoriö meira niöur hjá einum
en öörum, ákveöin prósenta
gengur yfir linuna. Ef skeröingin
nær þvi marki sem nauösynlegt
er taliö vegna öryggis, þá er ljóst
að Grundartangaverksmiöjan
getur ekki rekiö sinar vélar.
Af sumum er þetta taliö hag-
kvæmasta lausnin — hreinlega að
hvila þá verksmiöju um stund.
Jafnvel þótt borga verði starfs-
fólkinu laun. Sú orka sem kæmi i
hlut járnblendiverksmiðjunnar
mundi þvi væntanlega nýtast
hinum aöilunum.
Nú er taliö að stóriöjuverin noti
um 53 prósent af allri orku sem
framleidd er i landinu. Til hús-
hitunar fara um fimmtán pró-
sent, um tiu prósent til heimilis-
nota, og til opinberra stofnana og
INNLEND
YFIRSÝN
almennrar notkunar um sex og
hálft prósent. Þessar tölur eru
reyndar frá árinu 1979, og þær
geta hafa breyst eitthvað.
Liklegt er aö rafmagnsnotkun
til húshitunar hafi aö minnsta
kosti aukist verulega, þvi æ fleiri
hverfa frá oliuhitun yfir i raf-
magniö. Verölagiö er mun hag-
stæöara. Og þaö er einmitt á þvi
sviöi sem taliö er að mest megi
spara I rafmagnsnotkun á
landinu. Aö visu hjálpar þaö til aö
nota ekki lítinn pott á stóra hellu,
og sjóöa kartöflurnar ekki I of
miklu vatni, en slikumsparnaðar-
ráöstafanir er dálltiö erfitt aö
henda reiöur á.
Hinsvegar hefur verið gerð
könnun á þvi hve mikið mætti
spara við húshitun, og niður-
staöan varö sú aö meö tvöföldu
gleri og betri einangrun þaka
mætti spara svo verulega að á
ellefu árum myndu slikar aö-
gerðir borga sig upp. Rætt hefur
verið um að veita sérstök lán til
að bæta einangrun húsanna.
Nú stendur yfir sérstök orku-
sparnaöarvika og hafa skipu-
leggjendur hennar hitt á réttan
tima. Orkusparnaöur er hugtak
sem nUtima Islendingar þekkja
ekki nema af afspurn — þeir hafa
fæstir miklar áhyggjur af þvi þótt
ljós sé i eldhúsinu meðan horft er
á sjónvarpið inni I stofu. Það er
talsvert meira en vikuverk að
breyta hugsanagangi þjóðarinnar
svo rækilega að þjóðarbuddan
finni fyrir þvi en rafmagns-
reikningurinn er fljótur að lækka
fyrir hvern og einn sem sparar.
Og þá kannski nær Þórisvatn
loksins aftur eðlilegri dýpt. Það
hefur nefnilega ekki gerst siðan i
ágúst 1976.
ERLEND
af bundnu reikningunum sem
Iransstjórn fær i hendur til ráö-
stöfunar þegar i stað nemur rétt
rúmum þrem milljöröum dollara,
eða einum áttunda af upphæöinni
sem Khomeini kraföist I septem-
ber.
Siöustu mánuöi hefur gislamál-
ið af írana hálfu fyrst og fremst
verið prútt um fjármuni. Akvörö-
un þeirra að sætta sig viö brot af
upphaflegri kröfugerð ber vott
um þrengingarnar sem Iran á nú
við að búa. Óvinaher Iraks hersit-
ur væna sneið lands viö vestur-
landamærin, þar á meðal mik-
inn hl.oliuhéraösins Khuzistan.
Oliuvinnsla og oliuútflutningur
liggja niðri og gjaldeyristekjur
hafa þorrið aö sama skapi. Viö-
skiptabann hefur hvilt á Iran
fyrir gislaránið af hálfu hefö-
bundinna viöskiptaþjóða i
Ameriku og Vestur-Evrópu. At-
vinnuli'f i landinu er i lamasessi,
bæði vegna viöskiptabannsins og
af völdum upplausnar i kjölfar
byltingarinnar.
Taka gislanna var upphaflega
bragð I baráttu striðandi stjórn-
málaafla i Teheran. Með sendi-
ráðstökunni og gislaráninu voru
kveiktar múgæsingar, sem ofsa-
trúarmenn shiita notuðu til að
fella rikisstjórn Bazargans og
hindra að Bani Sadr forseti og
samherjar hans næðu tSxum á
landst jórninni.
1 bréfi sem Bani Sadr ritaöi
Khomeini I vetrarbyrjun og ný-
lega hefur birst I evrópskum
blöðum, lýsir hann þvi hvernig
frumkvöðlar klerkaveldis á þingi
og i rikisstjórn vilja öllu ráða en
skortir allar forsendur til að
stjórna nútimariki. Einkum
kvartar hann yfir tilraunum
þeirra til að torvelda sér eflingu
hersins og þar meö varnir lands-
ins fyrir innrás Iraks.
Bréf þetta er mjög i sama anda
og ræöa sem Bani Sadr hélt i
Teheran, þegar hann kom til
höfuðborgarinnar frá vigstöövun-
um til aö bjóða andstæðingum
sinum byrginn. Siðan hefur her-
inn undir forustu Bani Sadr gert
fyrstu gagnsóknina á hendur
eftir
Magnús
Torfa
ólafsson
Irökum og náð þó nokkrum
árangri. Eftir að losnaöi um
erlöidar innstæöur fyrir frelsi
bandarisku gislanna, hafa Iranir
fjárráð til að leita fyrir sér um
endurnýjun birgða og vopnakaup
erlendis, þvi vopn er viða aö fá,
þótt vopnasölubann gildi enn af
hálfu Bandarikjanna og Bret-
lands að minnsta kosti, en frá
þeim löndum er kominn mestall-
ur vopnabúnaður Iranshers.
Nú hefur Khomeini hafið upp
raust sina til Irana og áfellst þá
sem reyna að grafa undan hern-
um og veikja aga sem rikja ber á
strlðstimum. Bani Sadr getur litið
á þann boðskap sem jákvætt svar
við kvörtunarbréfi sinu.
Mál bandarisku gislanna flækir
ekki lengur valdabaráttuna i
Iran. Hér eftir ræöst framtiö
landsins fýrstog fremst á vigvell-
i num, þ ar sem herinn á I höggi viö
innrásarliðið frá Irak, ef þá
óvæntir atburöir setja ekki strik i
reikninginn, eins og svo oft áöur i
atburöarás siðustu missera i
Iran. Lifslikur Khomeini styttast
óðum, og verði hann örvasa er
enginn til aö halda striöandi fylk-
ingum i landinu i skefjum. Þjóöa-
brot eru mörg i tran og upplausn
ríkisins meöal þess sem fyrir gæti
komið. Sovéthollur flokkur
Tudeh-manna hefur skýlt sér á
bak viö óhvikula fylgispekt vib
Khomeini og klerkahirö hans og
biður eftir ab sitt tækifæri komi.
Aform sovétstjórnarinnar komu i
ljós vikuna áður en gíslarnir
bandarisku fengu frelsi. Þá
reyndu málgöng sovétstjórnar-
innar af fremsta megni aö spilla
fyrir aömilliganga Alsirstjórnar i
deilu Bandarikjanna og Irans
bæri árangur. Sovésk blöö og
fréttastofur héldu þvi fram, að
samningaviðleitnin væri yfirskin
eitt og látalæti af Bandarikja-
manna hálfu. Fyrir þeim vekti i
raun og veru að herja á tran' og
væri árásarundirbúningi langt
komiö.