Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 24

Helgarpósturinn - 23.01.1981, Page 24
# Numerus clausus er latnesk- ur draugur sem vakinn hefur veriö upp annaö veifiö viö lækna- deildina i Háskóla tslands og valdiö úlfaþyt. Þetta eru fjölda- takmarkanir á inntöku nýrra nemenda i læknadeild. Slikar tak- markanir eru mörgum, ekki sist nemendum mikill þyrnir i aug- um. Nú heyrir Helgarpósturinn aö numerus clausus muni láta á sérkræla i læknadeildinni á næsta ári. Vilji yfirstjórn deildarinnar sigta aösóknina og fleyta rjóm- ann ofan af henni. Talaö er um aö 35 nýir nemendur veröi hámark i læknadeildinni næsta vetur... 9 Þaö er lif og fjör i læknadeild. Helgarpósturinn heyrir ennfrem- ur aö nú sé aö losna þar önnur helsta prófessorsstaöan, — em- bætti prófessors i lyflæknisfræöi sem Siguröur Samúelsson hefur gengt tii þessa. Vitaö er aö fjöl- margir læknar renna hýru auga til þessarar stööu, og er búist viö umsóknum bæöi utanlands ' frá og innan... # Loksins tókst dagblaöinu Visi aö selja húseign sina i Siöumúlan- um, en staöiö hefur i nokkru þófi um þab mál um tima. Þaö er oliu- félagið Skeljungur sem keypt hef- ur húsiö og heyrst hefur aö 150 milljónir gkr. hafi veriö greiddar út, en ekki fer sögum af heildar- söluveröi. Þaö mun vera svoköll- uö „smokkadeild” Skeljungs, sem ætlar aö hreibra um sig i Siöumúlanum... # Vísir reynir fleiri leiöir þessa daga til að renna stoöum undir fjárhag sinn. Blaöiö mun nú standa fyrir söfnun áskrifenda gegnum sima og er þar auk venjulegrar áskriftar boöin sér- áskrift aö helgarblaöinu og mánudagsblaöi Visis... # Málefni Helgarpóstsins og Alþýðublaðsins hafa veriö i frétt- um fjölmiöla undanfarna daga. Við Helgarpóstsmenn höfum ekki hugsaö okkur að fljúgast á við félaga Jón Baldvin á þeim vett- vangi. Hins vegarhafa fjölmargir lesenda og velunnara blabsins oröiö til að sýna útgáfu Helgar- póstsins áhuga og velvild, og heit- ið margvislegum stuðningi. Al- mennur áhugi er meðal starfs- manna Helgarpóstsins aö taka boöi Alþýöuflokksins um að taka yfir reksturinn náist samningar um þaö, en jafnframt er öðrum möguleikum haldib opnum... • Menn gripa til margra ráða til að bæta kjörin. Sú regla er sögð hafa tekið gildi hjá ýmsum sér- hæfðum opinberum stofnunum að starfsmenn fá fastar yfirvinnu- greiðslur fyrir tima sem varið sé til að lesa fagtimarit i viðkom- andi grein heima i stofu... ♦ Þá er gisladeilan i Iran leyst. Viö tslendingar eigum okkar eig- in gisladeilu, sem mikiö hefur veriö i fréttum undanfariö. Þaö er G isladeilan. Hún er kennd viö Gisla Alfreösson, formann leik- arafélagsins, og varöar samn- ingagerð leikara viö rikisútvarp- iö. Gísladeilan islenska mun nú vera aö leysast, og er jafnframt talið aö aðrar deilur á þessu sviöi, svo sem leikstjóradeilan, kvik- myndaleikstjóradeilan og hinar ýmsu leik- og stjóradeilur, muni einnig leysast i kjölfar Gisladeilunnar... # Kvikmyndagerð er stööugt aö vinna sér fastari sess i islensku menningarlifi. Menntamálaráöu- neytiö hefur nú ráögert aö halda ráöstefnu i mars eöa april um kvikmyndamál, þar, sem boöiö yröi öllum helstu hagsmunaaöil- um, Félagi kvikmyndageröar- manna, kvikmyndahúsaeigend- um, sjónvarpinu og fleirum. Veröur þar aöallega rætt um stööu mála i dag og hugsanlega stefnumótun... Jie/garpásturinn. jm tíma árs, þegar þvottavélin f ( gangi, og veður getur i til beggja vona, er tilvalið að ér hjá því að hengja upp þvott ni, þegar mikið liggur við! Philco þurrkara um árarafcit ocpfiæla óhikað með þeim,-jafnvel^ir^erstu heimili. Komdu og skoðaðu Philco Heimilfstækjum h.f. | ,,Þú hefur allt á þurru með /egna er óneitanlega freistandi iipa þurrkara frá Philco fyrir lið. Heimilistæki h.f. hafa selt heimilistækj Hafnarstræti 3 — Sætúnii pHnmndMA # Um siðustu helgi dvöldust hér nokkrir Nigeriumenn, sem fulltrúar opinberrar sendinefndar rikisstjórnar Nigeriu og áttu viö- ræöur viö islensk stjórnvöld og útflytjendur vegna skreiöarmála. Fundirnir áttu aö hefjast á sunnu- dagsmorgun I stjórnarráöinu. Sú áætlun breyttist þó af óvenjuleg- um ástæöum. Þegar Nigeriu- mennirnir lentu hér á landi á laugardaginn, þá kvörtuöu þeir strax sáran yfir kuldanum og veöurfarinu. Kuldinn varö siöan slikur ógnvaldur i þeirra augum, aö þeir treystu sér ekki út úr húsi á sunnudagsmorguninn þegar fundir áttu að hefjast. Og fyrst fjalliö vildi ekki til Múhameös, þá varö Múhameð aö tölta til fjalls- ins. Nigeriumennirnir sem dvöld- ust á Hótel Sögu neituöu alfariö aö hreyfa sig á milli húsa og þaö varö þvi úr, aö islenska sendi- nefndin flutti sig um set úr stjórn- arráðinu og yfir á Hótel Sögu, þar sem fundirnir fóru siöan fram. Blökkumennirnir frá Nigeriu munu þó hafa marið þaö að fara i bil frá Hótel Sögu og niður I ráö- herrabústað I kvöldverð hjá viö- skiptaráöherra . Þaö fylgir ekki sögunni hvort þeir hafi kvefast á leiöinni... # Ekkieruennöllkurlkomintil grafar i deilu Visis og Hannesar Jónssonarsendiherra, en eins og kunnugt er birti blaðið fréttir og forystugreinar um störf Hannes- ar i utanrikisþjónustunni og taldi þau um margt ámælisverð. Þessu svaraöi Hannes og taldi freklega á heiöur sinn gengiö. Þaö nýjasta i þessu máli er, aö Hannes hefur nú ráöiö sér lögfræöing, sem á aö kanna möguleikana á málaferl- um gagnvart Visi. Er þaö Stefán Pálssonisonur Páls. S. Pálssonar hæstaréttarlögmanns) sem þenn- an starfa hefur fyrir Hannes og mun Stefán hafa veriö á kreiki I utanrikisráöuneytinu upp á slö- kastið, kannaö málin og rætt viö menn... # Hrafn Gunnlaugsson, leik- stjóri hefur undanfarið veriö I Skandinaviu, þar sem kvik- myndin Óöal feöranna er aö kom- ast upp á hvita tjaldið. Hún var frumsýnd i Helsinki i Finnlandi fyrir skömmu á norræni kvik- myndahátiö.- Eftir þvi sem viö heyrum var Óöalinu afbragös vel tekið og henni m.a. likt við finnsku myndina Jöröin er synd- ugur söngur, sem hér var sýnd á sllkri viku fyrir nokkrum árum. Síðan veröur Óöal feöranna frum- sýnt I Stokkhólmi 15. mars og nefnist á sænsku Upbrottet... # Undirbúningur er nú i fullum gangi að spurningaþáttum sjón- varpsins, sem Tage Ammendrup mun stjórna en þjóðhetjurnar Guöni Kolbeinsson, islensku- fræöingur og Trausti Jónsson veðurfræðingur munu stjórna, og sjónvarpsmenn eru aö gantast með aö eigi aö taka viö merki þeirra Tomma og Jenna. Upphaf- lega var ráögert aö spurninga- þættir þessir yröu i beinni út- sendingu en frá þvi hefur veriö fallið þar sem annar umsjónar- mannanna verður væntanlega er- lendis um likt leyti og þættirnir veröa sendir út og veröa þeir þar af leiðandi teknir upp fyrirfram... spörum RAFORKU

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.