Helgarpósturinn - 06.02.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudaaur 6. febrúar 1981 he/garpósturinn_ LEIBARVÍSIR HELGARINNAR ^^ýningarsalir Kjarvalsstaöir: A laugardag kl. 16 opna Sigurður Þór og GuBmundur Armann mál- verkasýningu I Vestursal. 1 Kjar- valssal stendur yfir sýning á teikningum sænska málarans Karls Frederiks Hill og á göngum eru tvær hoilenskar sýningar, annars vegar grafik og hins vegar skartgripir. Norræna húsiö: t anddyri stendur yfir sýning á verkum norska málarans Ed- vards Munch og i kjallara sýnir Helgi Þ. Friöjónsson myndverk af ýmsu tagi. Gallerí Langbrók: ValgerBur Bergsdóttir sýnir teikningar. Opið virka daga kl. 12—18. Djúpið: Einar Þorsteinn Asgeirsson og Haukur Halldórsson opna á iaugardag sýningu á skúlptórum, hugmyndum og relief. Sýningin heitir Upplyfting á þorranum. Mokka: Gunnlaugur ó. Johnson sýnir teikningar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30—16.00. Árbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar i sfma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aB, keramik og kirkjumuni. OpiB 9-18virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aBstandendur gallerisins, keramik, textii, graffk o.fl. Nýja galleriiö: Samsýning tveggja málara. Asgrímssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Leikhús Þjóölejkhúsiö: I / Föstudagur: Könnusteypirinn pólitiski eftir Holberg kl. 20 Laugardagur: Oliver Twist eftir Dickens kl. 15. Dags hrlöar spor eftir Valgarö Egilsson kl. 20. Sunnudagur: Oliver Twist kl. 15 Könnusteypirinn pólitiski kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Romml eftir D.L. Coburn. Sunnudagur: ótemjan eftir Shakespeare. Austurbæjarbíó: GrOttir. Gamansöngieikur, sýn- ing á laugardag kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýning i Félagsheimili Kópavogs á laugardag kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Konaeftir Dario Fo. Kl. 20.30. Laugardagur: Stjórnieysinginn ferst ,,af slysförum" eftir Dario Fo. Sýning kl. 20.30. Sunnudagur: PældiBI og Utan- garBsmenn. Leiksýning og tón- leikar kl. 20. Breiðholtsleikhúsið: Plútus eftir Aristofanes. Sýningar I Fellaskóla á sunnudögum og miBvikudögum kl. 20.30. ’ Nemendaleikhús Versl- unarskólans: Leikhópurinn frumsýnir leikritiB Markólfa eftir Dario Fo á föstu- daginn kl. 20.30 i hátiBarsal skólans. Næsta sýning verBur á sama staB á sunnudag kl. 17.00. Nemendaleikhúsið: NemendaleikhúsiB frumsýnir Peysufatadaginn, eftir Kjartan Ragnarsson I Lindarbæ á mánudag kl. 20. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns míns. Sýning aö Fríkirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: FariB I Bás- enda og Hvalsnes. Sunnudagur kl. 13: SklBaganga á HellisheiBi. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Fjöruganga á Kjalarnesi. Utvarp Föstudagur 6. febrúar 9.05 Samræmt grunnskóla- próf I ensku. Bara aB vara hlustendur viB, svo þeir haldi nú ekki aB Rússinn sé meB einhver áróBursbragB. 10.25 Barrokk-tónlist. Þarna verBur m.a. leikin tónlist eftir vin minn Jóhann Sebastian. Hann er bestur. 11.00 Ég man þaB enn. Ég er nú orBinn þreyttur á þessu minni hans Skeggja. Er ekki alitaf hollast aB gleyma? 11.30 Morguntónleikar: Tóniist eftir Jón Leifs. Þarf aB segja fleira, annaB en aB þaB eru Islendingar sem flytja? 15.30 Tónieikar. Tilkynningar. Ekki nánar tilgreint, en ég get frætt iesendur á þvi, aB þarna verBur leikin tónlist meB StuBlabergskvart- ettinum og Jóa Gúmm. 17.20 LagiO mitt. Helga Þ. Stephensen velur og kynnir lög fyrir yngstu hlustendurna. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Sal stjórnar þætti um útsaum og hekl. 21.40 Vinnuvernd — fyrri þáttur. FjallaB um vinnu- áiag, hávaBa og streitu. Gylfi Páll Hersir og Sigur- laug Gunnlaugsdóttir ættu aB koma hingaB. StaBnum yrBi lokaB umsvifalaust. 23.00 Djass. Nokkrir slgildir framúrstefnumenn leika lög hjá Chinotti og Jórunni Tómasdóttur. T’es ché- bran? Laugardagur 7. febrúar 8.50 Leikfimi. Valdimar rifur letingjana framúr. 9.50 óskaiög sjúkiinga. Fór hann svona iíla meB þá? Kristin Sveinbjörnsdóttir leysir Asu Finns af eins og Asa leysir hana af I næstu viku. 11.20 Gagn og gaman. Barnatlmi undir stjórn Gunnvarar Brögu, en ég held aB þaB sé svona sem hún vill láta beygja nafniB sitt. 13.45 lþróttir. Umsjón: Hermann Gunarsson. Varla gerist þaB betra. 14.00 1 vikulokin. ÞaB væri þá ekki nema Oli H., sem aldrei liggur llfiB á, enda gefur stefnuljós. Tónlist Félasstof nun stúdenta: Manuela Wiesier flautuleikari og Julian Dawson-Lyell pianóleikari halda tónleika á iaugardaginn kl. 17. Flutt verBa verk eftir F. Borne, G. Fauré o.fl. Norræna húsiö: A laugardag kl. 16 heldur sænski visnasöngvarinn Thorstein Berg- man tónleika, þar sem hann syngur eigin lög viB ljóB sin og annarra. IBíóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ g<>ö þolanleg afleit Háskólabíó: ★ ★ Stund fyrir strlö. — sjá umsögn I Listapósti. Mánudagsmynd: ★ ★ ★ Mönnum veröur ekki nauögaö.— sjá umsögn I Listapósti. Maraþonmaöurinn (Marathon Man). Bandarísk meö Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Mjög góö og spennandi mynd. Sýnd á laugardag kl. 14.30. Laugarásbíó: Munkur á refilstigum (In God we Trust). Bandarlsk. árgerö 1980. Leikendur: Marty Feldman, Pet- er Boyle, Louise Lasser. Handrit og leikstjórn: Marty Feldman. Myndin hittir stöku sinnum I mark og mörg smáatriöi eru vel útfærö, en þegar á heildina er litiö er myndin alltof brotakennd til aö ganga upp og ekki nógu fyndin. A sama tíma aö ári (Same time next year). Bandarlsk, árgerö 1978. Leikendur: Alan Alda og Ellen Burstyn. Mynd gerö eftir samnefndu leikriti Bernards Slade. Þessar myndir eru sýndar I áiö- asta sinn á föstudag. OlIupaliarániÖ (North Sea Hi- jack). Bandarlsk, árgerö 1980. Leikendur: Roger Moore. James Mason, Anthony Perkins. Leik- stjóri: Andrew MacLaglen. Myndin fjallar um hryöju- verkamenn, sem taka olluborpall 15.40 islenskt mál. Guörún Kvaran leyfir hlustendum aö heyra þessa fornu þjóötungu. 17.20 Úr bókaskápnum. Kiljan á fullu og Guöbergur meö. Ekki má gleyma Thor. 20.00 Hlööuball. Jónatan dansar viö beljurnar. 21.30 Hljómplöturabb. Steini Hannesar bregöur plötum á fóninn. Þaö þarf varla aö spyrja aö þvl, aö þaö veröur Abba. 23.00 Danslög. Sunnudagur 8. febrúar 10.25 t)t og suBur.Svona á ckki aB ferBast, segir Dr. Gunnlaugur ÞórBarson. Hvernig á þá aB ferBast? 11.00 Messa I ReyBarfjarBar- kirkju. 13.20 Alfred Wegener. Framhald aldarminningar. Þabblaþa. SigurBur Steinþórssn tekur viB. af nafna sinum Þórarinssyni. 15.20 HvaB ertu aB gera? BöBvar GuBmundsson rekur (kattar-) garnirnar úr Svanlaugu Löve, formanni Kattavinafélagsins. ÞaB verBur liklega mikiB mjálmaB. 16.20 Um suBur-ameriskar bókmenntir. GuBbergur les þjóBsöguna um Tatómönu eftir Miguel Angel Asturias. Sá skrifaBi liklega um for- seta lýBveldisins, eBa hvaB? 16.45 Kvöldstund á Hala I SuB- ursveit. Stefán Jónson gripur I skottiB á Steinþóri bónda ÞórBarsyni og ræBir viB hann. EndurtekiB. 19.25 Veistu svariB? En þú? Annars væri ég ekki aB spyrja. i gislingu og heimta stórfé fyrir. Roger Moore leikur þar liBsfor- ingja sem heklar og reddar öllu, eins og vænta má af honum. Tónabió: ★★★ Manhattan. Bandarlsk. Argerfi 1979. Handrit: Woody Allen og Marshall Brickmann. Leikendur: Woody Allen, Mariel Hemingway, Maryl Streep, Diane Keaton, og Michael Murphy. Leikstjóri: Woody Allen. 1 Manhattan heldur Woddy All- en áfram skoBun sinni á nútima- manninum. Einfalt mynstur samskipta sex aBalpersóna verB- ur honum tilefni vangavelta um hans gamalkunna þema — kari- mennsku og kvenmennsku, til- finningar og skynsemi, kynlif og siBferBi. Myndin er jafnt bráBfyndin og grafalvarleg og þar aB auki fögur á aB lita. 1 heild er þetta sterkasta mynd hins annars nokkuB mis- tæka Allens, og gefur fögur fyrir- heit. MaBurinn er jú rétt aB kom- ast á miBjan aldur. —GA Gamla bió: ★ ★ Tólf ruddar (Dirty Dozen). Bandarisk kvikmynd, árgerfi 1967. Leikendur: Lee Marvin, John Cassavetes o.fl. Leikstjóri: Robert Aldrich. Spennandi mynd um sérþjálf- aöar sveitir manna á striöstlm- um. Nýja bió: ★ ★ La Luna. Itölsk, árgerB 1979. Handrit: Clare Pepioe, Gíovanni og Bernardo Bertolucci. Leikend- ur: Jill Clayburgh, Matthew Barry, Veronica Lazar. Leik- stjóri: Bernardo Bertoiucci. Myndin fjallar um nokkuB svo náiB samband móBur og sonar og hvaB svo sem segja má um þafi, þá tekst Bertolucci ekki vel aB halda athygli áhorfandans. Hins vegar verBur ekki annaB sagt, a& myndin sé mjög falleg, og listi- lega gerB. Þá er leikur Clayburgh og Barry mjög góBur. ÞaB ásamt nokkrum óhemju fallegum sen- um, nægir ekki til aB gera þessa mynd áhugaverBa. 21.30 Byggingarvinna. Jón frá Pálmholti les smásögu eftir sjálfan sig. Eg var I bygg- ingarvinnu sumariB ’68, þegar Rússar redduBu Tékkó. 21.50 AB tafli. Margir hafa beBiB eftir þessum þætti meB óþreyju, þvi nú verBa birtar lausnir á jóla- skákdæmum þáttarins. EruB þiB búin aB kaupa bingóspjald? 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal fjallar um rykbindingu hljómplatna. Sjónvarp Föstudagur 6. febrúar 20.40 A döfinni. Leiöarvisir helgarinnar, en ekki eins skemmtilegur og okkar. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir bitur I kex og kynnir vinsæl sjómannalög. 21.20 Fréttaspegill. Herm þú mér, hver bestur er á landi hér. Bogi og Gaui, sem sjá um þáttinn. 22.30 Merki tigursins og drekans (Kung Fu). Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerB 1971. Leikendur: David Carradine, Barry Sullyvan, Keye Luke. Leik- stjóri: Jerry Thorpe. — Kynblendingur, Klnverji og eitthvaB annaB, vinnur viB járnbrautarlagningu I villta vestrinu. Þar lendir hann i slagsmálum vifi vonda menn og lemur þá I klessu. Ef myndin er öll eins og Sig- urjón sýndi, þá er hún býsna skemmtileg. Austurbæjarbló: ★ ★ Tengdapabbarnir (The In-Laws). Bandarisk, árgerB 1980. Handrit: Andrew Bergman. Leikendur: Peter Falk, Alan Arkin o.fl. Leik- stjóri: Arthur Hiller. ÞaB er skemmst frá þvi aB segja, aB á köflum er þessi mynd sprenghlægileg, einkum þegar fer aB siga á seinni hlutann og Alan Arkin kemst I sitt gamla stuB. Peter Falk sýnir þaB og sannar hér aB hann er ágætur gaman- leikari. ■Fjalakötturinn: Spegillinn (Zerkalo!. Sóvésk kvikmynd, árgerð 1974. Leik- stjóri: Andrei Tarkovsky. Þetta er ein allra besta og frægasta sovéska mynd siBari ára og hefur hvarvetna veriB mikiB lofuB. Bæjarbíó: ★ ★ „10”. Bandarlsk, árgerB 1979. Leikendur: Bo Derek, Dudley Moore. Leikstjóri: Biake Ed- wards. DágóB kómedia, þar sem hin itur- vaxna Bo Derek sýnir á sér kroppinn. Laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 5 og 9. Regnboginn: ★ ★ ★ Trúöurinn — sjá umsögn I Listapósti. Tataralestin (Caravan to Vaccares). Bresk litmynd. Gerö eftir sögu Alaster MacLean meö Charlotte Rampling. Charro. Bandariskur vestri meö EIvis Presly. Regnboginn, kvikmyndahátíð: Laugardagur: Perceva! le Gallois, frösnk eftir Rohmer kl. 14.30. Þetta er opn- unarathöfn hátiBarinnar og aBeins fyrir boBsgesti. Illjómsvcitarstjórinn, pólsk eftir Wajda. Kl. 7, 9 og 11. Cha Cha, hollensk eftir Ninu Hagen. Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Johnny Larsen, dönsk eftir M. Arnfred. Kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Solo Sunnay,a-þýsk eftir K. Wolf. Kl. 3.05. 5.05, og 7.05. Alexandria, hvers vegna?, egypsk eftir Y. Chahine. Kl. 9 og 11. Laugardagur 16.30 lþróttir. UmsjonarmaBur er Bjarni Kr. Felixxon. 18.30 Leyndardóm urinn. Breskur myndaflokkur i sex þáttum um og fyrir ungt fólk á uppleiB. 18.55 Enska knattspyrnan. Bjarni les úrslit dagsins. 20.35 Spitalalif. Bandarlskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Söngvakeppni sjónvarpsins. Annar þáttur undanúrslita. Ef hann verBur jafn slappur og sá fyrsti, þá megum viB ekki eiga von á góBu. 21.40 ÆBarvarp viB Isa- fjarfiardjúp. Bresk heimildamynd um þetta náttúrufyrirbæri. 22.05 Börn á flótta (Flight of the Doves). Bandarisk blómynd, árgerB 1971. Leikendur: Ron Moody, Dorothy McGuire. Leik- stjóri: Ralp Nelson. — Skemmtileg mynd fyrir börnin á heimilinu, þar sem segir frá tveim munafiar- leysingjum,sem eru á flótta og tilraunum einkaspæjara til aB hafa upp á þeim. Alla jafna fjörug þó nokkrum sinnum komi væmnis- söngvar til aB hægja á öllu, en vel leikin. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekjan. Séra Valgeir AstráBsson flytur. 16.10 llrollvekjan I fjörunni. Fyrri hluti af vorferö. Mynd um loBnuveiBar. 17.05 Ósýnilegur andstæöing- ur.Annar þátturinn af þess- ari bráBskemmtilegu mynd um AlþýBuflokkinn. 18.00 Stundin okkar. Binni Hrókur fer á grimuball og dregur Bryndlsi meB. Skemmtilegt fyrir alla aldurshópa. 18.50 SkiBaæfingar. Þýsk morgunleikfimi. Þá er nú Vaidimar betri. 20.35 Sjónvarp næstu viku. NokkuB spennandi þáttur og fjölbrevttur. 20.45 Leöurbiakan. Fyrsti þátt- ur af þrem af þessari sivinsælu óperu, þar sem tónlistin er eftir Jóhann Strauss. — Sjá kynningu. 21.45 Landnemarnir.Þeir tala um aB menn hafi elst skyndilega siöast. Oldrunarþjónusta Ihaldsins er komin I spiliB. SiBasti þáttur! Dekurbörn, frönsk eftir Tavernier. Kl. 9.05 og 11.05. Sunnudagur: Kl. 14.:3Ö opnun á Buster Keaton hátlBinní. Sýnd verBur myndin Skyldur gestrisninnar, ásámt stuttri mynd eftir Keaton. Þessar myndir verBa sýndar aftur kl. 5 og 7. Cha Cha, hollensk eftir Ninu Hagen, Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Perceval, frösnk eftir Rohmer. Kl. 3.10 og 6. Xala, senegölsk eftir O. Sembene. Kl. 3 og 5.10. Hauatmaraþon, sovésk, eftir G. Danelia. Kl. 7.20, 9.05 og 11.05. Johnny Larsen, dösnk eftir M. Arnfred. Kl. 9 og 11. Sherlock júnior og Nágrannar, ameriskar eftir Keaton. Kl. 9.10 og 11.10. Mánudagur: Sherlock junior, bandarisk eftir B. Keaton. Kl. 3.10 og 5.10. Hljómsveitarstjórinn, pólsk eftir Wajda. Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. GrásvæBi, svissnesk eftir F. Murer. Kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Börniniskápnum.frönsk eftir B. Jacquot. Kl. 3.05 óg 5.05. Jónas.svissnesk eftir A. Tanner. Kl. 7, 9 og 11. Skyldur gestrisninnar, amerisk eftir B. Keaton. Kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Alexandria, hvers vegna?, egypsk eftir Y. Chahine. Kl. 9 og 11.15. Borgarbióið: Börnin (The Children). Bandarisk árgerð 1980. Leikcnd- ur: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett. Ung börn veröa fyrir geislavirkni og taka miklum stökkbreyt- ingum. Þaö er þvi vissara aB rekast ekki á þau... Stjörnubíó: ★ ★ ★ Miönæturhraölestin (Midnight Express). Bandarlsk, árgerö 1979. Handrit: Oliver Stone, eftir bók VVilliam Hayes. Leikendur: Brad Davis, John Hurt, Randy Quaid, Irene Miracle. Leikstjóri: Alan Parker. ÞaÖ sem lyftir Midnight Ex- press uppfyrir aö vera venjulegur fangelsisþriller er hin nánast full- komna tæknivinna hennar. Hljóö, mynd, lýsing, tónlist, og samspil þessara þátt er fyrsta flokks og undirstrikar hiö sterka andrúms- loft frásögunnar. Sjónvarp á sunnudagskvöld: Leðurblaka Strauss Jóhann Strauss var oft kall- aður valsakóngurinn, þó svo hann kynni sjáifur ekki að dansa. En honum var fleira til iista lagt en að skrifa sam- kvæmisdansa, þvi hann samdi einnig óperettur og verður sú þekktasta þeirra, Leðurblak- an fiutt I sjónvarpinu nú næstu daga. Vcrður húnflutt I tvennu lagi, fyrsti þáttur á sunnu- dagskvöld, en 2. og 3. þáttur veröa fluttir daginn eftir. Operettan er byggB á þýsk- um gleBileik, Fangelsinu, sem siBar meir varð Offenbach, yrkisefni I Réveillons. Strauss lauk viB aB semja LeBurblök- una um áramót 1873—74. og var hún frumsýnd i Theater an der Wien þann 5. aprll 1874. Fékk hún heldur óbliöar viB- tökur og völdu gagnrýnendur henni nafn, eins og blanda af völsum og polkum. Eftir 16 sýningar var hún tekin niBur, en var litlu seinna sýnd i Berlin viB miklar vinsældir, þar sem sýningafjöldi komst yfir eitt hundrað. Flytjenduróperettunnar eru Lucia Popp, Erich Kunz, Birgitte Fassbander og fleiri söngvarar, ásamt hljómsveit og ballettflokki Rikisóperunn- ar i Vinarborg. Hljómsveitar- stjóri er Theodor Guschl- bauer. Er ekki aB efa aB mörgum mun hlýna um hjartaræturn- ar, þegar valstaktarnir HBa meB veggjum. Skemmtistaðlr Esjuberg: A laugardag og sunnudag veröa Þýskir dagar, þar sem á boBstóI- um verBa ýmsir þýskir réttir. EsjutrióiB leikur einnig fyrir gesti. Klúbburinn: Lóló frá SeyBisfirBi ætlar aB skemmta gestum á föstudag og laugardag. Hún spilar vel hún Lóló. Auk þess veröur diskótek, sem tekur svo alveg völdin á sunnudag. Hlíðarendi: Hjdnin Hjálmtýr E. Hjálmtýs- son og Margrét Matthlasdóttir syngja lög úr söngleikum og óper- um viB undirleik Steinunnar B. Ragnarsdóttur á klassisku sunnu- dagskvöldi. Hótel Loftleiðir: A föstudag hefst sildarævintýri i Blómasal og stendur þaB i heila viku. A sama staB verBur Vik- ingakvöld á sunnudag. En skyldu vikingarnir ekki hafa boröafi sild? Hótel Saga: Súlnasalur lokabur á föstudag, en Grill og Mimisbar opin, svo alla helgina. A laugardagskvöld kem- ur Raggi Bjarna I Súlnasalinn og skemmtir. SamvinnuferBir veröa svo meB skemmtikvöld á sunnu- dag. Hollywood: Vilhjálmur AstráBsson stendur viB stjórnvölinn alia helgina og stendur sig meB prýBi. A sunnu- dag veröur mikiB um að vera, en þá veröa úrslitin i rokkkeppninni, Model 79 veröa meB sina vinsælú tiskusýningu og flokkur frá Dans- stúdlói Sóleyjar Jóhannsdóttur sýnir djassballett. Naust: Þorramaturinn er á fullu þessa helgina, en einnig geta ménn fengiB sér af sérréttaseBlinum. A föstudag leika þeir Ingólfssynir GuBmundur og Gunnar fyrir dansi til kl. 01 og á laugardag eru þaB GuBni Þ. GuBmundsson og Eyþór Þorláksson, sem taka viB af þeim. Þafi sama kvöld skemmta svo GuBný GuBmunds- dóttir fiBluleikari og Halldór Haraldsson planóleikari meö léttu klassisku prógrammi. Magnús Kjartansson verBur svo á sunnudagskvöld. óðal: Leópold er i diskótekinu á föstu- dag og laugardag og þá er hlafian llka opin. A sunnudag kemur Haildór Arni og leysir hann af. Stund undir og I stiganum. GuB- mundur Ingólfsson og spurninga- keppni, sem Halldór Arni stjórn- ar. PenthúsiB er opiB alla helgina meB Guccioni and his girls. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld meB Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, meB mat og húllumhæ. Djúpið: GuBmundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Artún: LokaB alla helgina. Sigtún: Brimkló leikur á föstudag og laugardag fyrir sæbarfia gesti. A laugardag kl. 14.30 ver&ur bingó eins og venjulega. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barBar á laugardag i þessum lika fjörugu gömlu dönsum. Hótel Borg: DiskótekiB Disa skemmtir unga fólkinu á föstudag og laugardag. VerBur fjölmennt. A sunnudag tekur eldra fólkiB völdin meB hljómsveit Jóns SigurBssonar i fararbroddi. DansaBir veröa gömlu dansarnir. KynslóöabiliB brúaB. Þ jóðleikhúskjallarinn: Létt danstónlist af plötum alla helgina og hægt afi rabba saman undir 4 eða fleiri augu.Kjallara kvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins bregBa á leik. Glæsibær: Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemur Stefán Jónsson i Lúdó i heimsókn og skemmtir gestum og gestir skemmta hon- um. Snekkjan: Hin frábæra hljómsveit Oliver skemmtir Göflurum á föstudag og laugardag og ennfremur veröur Halldór Arni I diskótekinu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti. A föstudag, laugardag og sunnudag koma Mezzoforte og Haukur Morthens I heimsókn og skemmta meö litlu brölti. Tlskusýningarnar vinsælu á fimmtudögum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.