Helgarpósturinn - 06.02.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Blaðsíða 23
hnlrjFirpn^ti irinn Föstudagur 6. febrúar i98i 23 Þeir eru ófáir uppkomnir tslendingarnir sem ekki hafa ein- hverntima vaknaö meö „móral” aö lokinni drykkju. Aö detta iöa og gera skandal, þaö hefur lengi veriö vörumerki isleskrar drykkjumenningar — ef menn- ingu skyldi kalla. Litilsháttar mórall er aö visu ekkert tiltökumál. Smá skandall I rauninni ekki heldur. Þaö er al- varlegra ab langstærstur hluti allra afbrota sem framinneruá landinu eru á einn eöa annan hátt tengd áfengi. Taliö er aö um 90 prósent fanga íslands eigi viö vandamál aö etja i sambandi viö áfengi og fiknilyf. Þetta hefur aö visu ekki veriö rannsakaö af neinni nákvæni svo vitab sé, né heldur hvort áfengiö leiöir af sér manneskju,oftast karlinum, útaf heimilinu, kannski i eina nótt. Þaö er auðvitað engin framtiöar- lausn. Stundum eru afskipti lög- reglunnar aö visu svo mikið áfall að það hefur áhrif til batnaðar. En oftast eru þau bara frestun á vandamálinu,” sagbi hann. Þótt heimiliserjur af völdum áfengis séu útaf fyrir sig ekki glæpur, þá eru þær oft undanfari þeirra. Nú i siöustu viku fékk þjóöin aö heyra átakanlegt dæmi um slikt, þegar ung kona játaöi aö hafa borið eld aö manni sinum, þar sem hann svaf ölvunarsvefni. Þaö var verknaöur sem framinn var i örvæntingu, eftir að áfengið haföi i langan tima eitraö sambúö þeirra. „Heita má aö öll alvarleg af- Brennivínið og afbrot fara saman i ótrúlega mörgum tiifeilum. Afbrot og áfengi glæpi eða glæpir áfengisneyslu. En tengslin eru augljós og ógn- vekjandi. „Þaö er ekkert vafamál að þaö versta sem lögregluþjónar lenda i er þegar þeir eru sendir inná heimili til aö skakka leikinn. Þá koma þeir stundum aö fallegu heimili virts fólks, þar sem allt er i rúst. Fólkið sem alla jafna er kannski hiö rólegasta, er i öörum heimi vegna drykkju, börnin dauöskelkuð og grátandi úti horni, og nágrannarnir á hverjum glugga. Þaö er mikil lifsreynsla aö koma inni svona aöstæöur og eiga að skakka leikinn,” sagði fyrrverandi lögregluþjónn i Reykjavik, i samtali við Helgar- póstinn. „Gagnvart sliku stendur lög- reglan ráöþrota”, sagði hann ennfremur. „Það eina sem lög- reglan getur gert er aö kippa I..... . .. ." 1 . ■ brot — morö, naubganir, innbrot, þjófnaöir, ofbeldisárásir séu tengd áfengi eöa geöbilun. A þessu eru aðeins örfáar undan- tekningar. Þetta veit ég af reynslu minni, og hún er oröin all nokkur”, sagöi Bjarki Eliasson, yfirlögregluþjónn. „Þaö er Iika óhætt að staðfesta aö þeir sem sitja i fangelsum hérna, til dæmis á Litla Hrauni eiga langflestir viö áfengisvandamál aö striða. Lik- lega um eða yfir 80 prósent. Um tiu :prósent fanganna eiga viö fikniefnavandamél aö etja, þannig að i allt eiga niu af hverj- um tiu föngum á landinu i einhverjum likum vandamálum. Þaö gefur þvi auga leið aö áfangið er býsna stór póstur i störfum lögreglunnarr Bjarki sagöi áfengisneysluna þó vera miklu viöar til vandræöa en uppá yfirborðið kæmi, og tók þvi i sama streng og lögreglu- þjónninn hér aö framan. „Þaö er ekki nema I einstaka tilfellum aö þetta brýst út eins og hjá konunni þarna i Breiöholtinu, — en viða er örvæntingin litlu minni. Þaö þekkja lögreglumenn vel úr starfi sinu.” Bjarki sagöi það jafnvel eiga sér staö að fólk, sem einhver kynni heföu haft af lögreglunni áöur, hringdi áöur en það dytti i þaö, og bæöi lögregluna um aö hafa gætur á sér. Passa aö þaö geröi ekki einhvern óskunda. Flestir skoðendur nútima þjóö- félagsins telja glæpi félagslegt fyrirbæri. Enginn sé fæddur glæpamaður, heldur ráöi þar uppeldi og aðstæöur feröinni fyrst og fremst. Þaö sama á viö um áfengisdrykkju, aö einhverju leyti aö minnsta kosti. Þaö má þvi segja aö vafasamt sé að fullyrða að áfengisnotkun leiði af sér Einhver afdrifarikustu þátta- skil á þróunarbraut lifsins á jöröinni urðu, þegar kynæxlun kom til sögunnar. Blöndun erfða- eiginleika frá tveim foreldrum i nýjum einstakling skóp skilyröi fyrirþeirri fjölbreytni tegunda og mismun einstaklinga innan teg- undanna sem myndað hafa rikj- andi lífheim jarðar. Fyrir nokkrum áratugum varð visindamönnum ljóst, aö tök kynnu að vera á þvi að taka fyrir óendanlega og ófyrirsjáanlega fjölbrey tni einsta klinganna meðal tegunda sem timgast meö kynæzlun, og rækta I rannsóknar- stofum raðir einstaklinga sem allir eru nákvæmlega eins, af þvi þeir eru allir búnir sömu erföa- eiginleikum. Slikt er alkunna úr jurtarikinu, þar sem græðlingur tekinn af tré eða runna verður sjálfur með timanum fullburöa jurt. En þegar þvi var fyrst haldið fram, aö svip- aö mætti fara með dýr, jafnvel gersneyddar eiginleikum þeirra músa sem lögöu til eggin eða báru græöifóstrin og ólu. Fram til þess haföi græöi- fjölgun ekki heppnast hjá æöri dýrategundum en láðs- og lagar- dýrum. Margendurteknar og árangursrikar tilraunir meö græöifjölgun froska, sem breski vísindamaðurinn dr. John Gordon gerði fyrir tæpum tveim áratugum, uröu til aö vekja heimsathygli á möguleikunum sem I þessari aöferð felast til að koma upp kyni þar sem sérhver einstaklingur er nákvæm eftir- mynd annars. En jafnframt vaknaði uggur um hvaö af hlytist, sér i lagi ef tekiö væri að beita græðifjölgun á mönnum. Dr. Gordon vakti rækilega at- hygli á, að allt annaö og vanda- samara verk væri að koma við græðifjölgun á spendýrum en froskum. Egg froska eru stór og meöfærileg, en spendýraegg veröa ekki meöhöndluö nema t Genf hefur tekist að rækta mýs með græðingu. Músagræðlingar færa nær stöðluð spendýrakyn spendýr meö langa og flókna fósturþróun, rak flesta i rogastans. Siöan hafa græðlingar með mannsmóti veriö eitt helsta yrkisefni i visindaskáldsögum. Skáldskapurinn um græölinga i dýrarikinu færðist risaskrefi nær veruleika á siðasta ári. Skömmu eftiráramót vitnaöist, aö visinda- mönnum viö háskólann i Genf hefur tekist aö rækta mýs meö græðingu. Er þaö fyrsta staðfesta græöifjölgun spendýra. Með þvi aö taka frumur úr músafóstrum, koma þeim fyrir i nýfrjófguðum músaeggjum sem kjarninn haföi verið numinn úr og koma græðifóstrunum fyrir I enn öörum músum, tókst dr. Karl Illmensee frá Genfarháskóla og dr. Peter Hoppe frá Jackson tilraunastofunni i Bar Harbor i Maine i Bandarikjunum að rækta þrjár mýs, sem einvöröungu höfðu úl að bera erföaeiginleika fóstranna sem igræðslufrumurn- ar voru teknar úr en reyndust undir smásjá. Vandann sem i þessu felst hafa þeir dr. Illmensee og dr. Hoppe leyst. Aðferð þeirra er sú, aö þeir beittuhárfinni, vélstýrðri sogpipu undir smásjá til að fjarlægja frumukjarnana úr frumum mús- arfósturs á blöðrustigi (blastúlu). Siöan var sogpipunni beint aö ööru eggi, svo nýfrjófguöu aö kjarnar eggfrumu og sáöfrumu höföu ekki enn náö að sameinast. 1 þessu eggi var kjarninn úr fóst- urfrumunni skilinn eftir en kjarnar sáöfrumu og eggfrumu sem þar voru fyrirfjarlægöir með sogpipunni. Eggið meö kjarnanum úr fóst- urfrumunni var nú geymt i næringarvökva I fjóra sólar- hringa, en aö þeim tima loknum komið fyrir i legi músar, sem búin hafði verið undir þungun meö hormónagjöf. Þeir músar- ungar sem fæddust eftir þessa græöingu reyndust hafa til að bera erfðaeiginleika frá fóstrinu sem lagði til aðflutta frumu- kjarnann en alls engar erföir hafa þegiö frá músunum sem lögöu til eggið og meðgönguna. Visindamennirnir i Genf fram- kvæmdu alls 542 kjarnatilfærslur i músaegg. Þar af heppnuðust 142 að einhverju leyti, og var i öll þau skipti um að ræða kjarna úr írumum innan úr blastúlunni. Frumukjarnar úr ytra byrði blastúlunnar, sem við fóstur- þróun veröur að legköku og likna- belg, reyndust gagnslausir til græðifrófgunar. Af igræddu eggjunum 142 sem einhver lffsmörk sýndu og komið var fyrir i næringarvökva, fór fram aö minnsta kosti ein frumu- skipting hjá 96. Að fjórum sólar- hringum liönum hafði af 48 myndast fóstur á belgstigi. Þau sextán fóstur sem virtust i alla staðieðlileg voru að svo búnu sett i leg fimm hvitra músa. Eggin sem kjarnarnir vöru græddir i voru öll úr svörtum músum og glæpi, eða að glæpir kalli á áfengisnotkun — þjóöfélags- mynstriö sé þannig aö þaö kalli á hvort tveggja. En þaö er hinsveg- ar varla tilviljun hve oft þessi tvö þjóöfélagsmein fara saman. Stór hluti fanga kemur frá heimilum þar sem áfengi er eöa var vanda- mál. „Oft á tiöum er um algjörlega óstöövandi hringrás aö ræöa”, sagöi Bjarki. „Nákvæmlega sömu hringrásina og hjá fikni- efnaneytendum. Maöur lendir á fyllerii og gerir einhverja gloriu. Hann lendir ef til vill i fangelsi. Hann missir vinnu sina og veröur fyrir áfalli, sem aftur dregur hann aö flöskunni. Hún gerir þaö aö verkum aö hann á erfitt meö aö fá vinnu, eöa komastaftur inn i sinn staö i þjóöfélaginu, og þaö leiöir til ennfrekari afbrota. Oft á tiöum hreinlega til að eiga fyrir annarri flösku. Þetta ér óstöövandi afturgerö hringrás. Bæöi er aö áfengiö leiöir fólk úti aliskonar mistök og aö glæpir leiða fólk úti ofneyslu áfengis.”Lögreglumaöurinn fyrr- verandi, sem rætt var viö hér aö framan, var sannfærður um að lögreglan heföi langtum minna aö gera nú, ef ekki væri áfengið. Það mætti fækka lögreglumönnum til muna. „Allt aö 80 prósent vanda- málanna sem upp koma, eru tengd brennivini”, sagöi hann. Njöröur Snæhóim, hjá rannsóknarlögreglunni var á svipaðri skoöun. „Viö veröum ekki varir viö þetta vandamál á sama hátt og almenna lögreglan. En þau mál sem koma til okkar tengjast oftast á einhvern hátt áfengisnotkun.” Og Óskar Clason , yfirmaöur umferðamála lögreglunnar i Reykjavík, haföi scmu sögu aö segja. „A siöastliönu ári var tekiö ÍNNLEND YFIRSÝN ERLEND blóö úr 1046 ökumönnum, sem teknir voru ölvaöir viö akstur. Og af þessum rúmlega þúsund höföu 186 lent i einhverskonar óhappi áöur en þeir voru stöövaöir. Allt frá þvi aö keyra á ljósastaur I þaö aö valda alvarlegum slysum og örkumli á ööru fólki,” sagöi hann. Þrátt fyrir allverulegan áróöur lögreglunnar og hert eftirlit þá lækka þessar tölur ekki neitt. Þær fara hækkandi ef eitthvað er. Ariö 1979 voru til dæmis um ellefu hundruö ölvaöra ökumanna tekn- ir i Reykjavik, og 161 af þeim, eft- ir aö hafa valdiö slysum eöa skemmdum. „Þessi tala viröist haldast, hvaö sem viö gerum. Okkur er það nánast óskiljanlegt aö fólk skuli vera óánægt yfir þvi aö lögreglan stöövi ökumenn af handahófi til aö athuga hvort þeir eru i ökufæru ástandi,” sagöi Óskar. „Ekki sist þegar um einn fimmti hluti þeirra sem teknir eru fyrir ölvun viö akstur, hafa lent i einhverskonar óhappi.” Bjarki Eliasson hafði annaö dæmi um umsvif lögreglunnar i kringum áfengiö. „Hjá okkur hérna á lögregiustööinni gista i allt milli sex og tiu þúsund manns á ári. Þar af talsveröur hluti sem er oftar en einu sinni. Þetta er þó ekki nema um þaö bil einn þriöji hluti af ölium þeim sem við höf- um afskipti af. Og allt tengist þetta áfenginu.” Aö sögn Bjarka er I rauninni aðeins ein tegund afbrota hérlendis sem ekki tengist áfeng- inu á einn eöa annan hátt, og þaö eru hin svokölluöu hvitflibba-af- brot. Fjárdrættir, bókhaldssvik og svo framvegis. En jafnvel þar er brennivinið ekki alltaf langt undan. fóstrin sem frumukjarnarnir voru teknir úr komin úr gráum músum eða brúnum. Auk græðifrjófguöu eggjanna var komiö fyrir i meögöngumús- unum 44 fóstrum teknum úr hvitum músum, svo þær gutu allar eölilegri tölu unga. Af 35 ungum reyndust allir hvitir nema þrir, sem báru lit músanna sem lögöu til frumukjarnana i græði- frjófguðu eggin. Vefjasýni úr þessum þrem mislitu músum tóku af allan vafa um aö þær höfðu alla sina erföaeiginleika frá fósturfrumukjörnunum, en enga frá framandi eggjum né með- göngumúsum, sem verið höfðu umgerð um þróun þeirra til fullburða, lifandi dýra. Tvær þessara þriggja græðlingsmús hafa nú eignast afkvæmi saman, en sú þriðja varð ekki nema sjö vikna gömul. Við krufningu kom ekki fram nein vansköpunsem unnt var aðsetja i samband við græðsluna. Dr. Illmensee og dr. Hoppe taka fram, að tilraun þeirra sé ekki raunveruleg græðlinga- fjölgun, eins og slikt verk er skilgreint fræðilega, vegna þess að ekki er um aö ræöa að af græðlingamúsunum þeirra geti sprottiö óendanleg röð sams- konar einstaklinga. Engu að siður bendir verk þeirra til aö slikt geti átt sér staö, einnig þegar spendýr eiga I hlut. Búist er viö aö næsta skref þessara rannsókna verði að ganga úr skugga um, á hvaða stigi einstaklingsþróunar frumu- kjarnarnir verða ófærir um að leggja til alla erfðaforskriftina til að mynda nýjan einstakling, en fengin reynsla bendir til að sá hæfileiki dofni ört með aldri. Hry llingssýnir visinda- skáldsöguhöfunda, þar sem harðstjórar framleiöa urmul hálfmennskra þræla með græði- fjölgun, hefur færst nær eftir árangur visindamannana i Genf. En sama máli gegnir um ýmsa möguleika sem fyrir rannsóknar- mönnum vaka. Sumir þeirra telja að með þessu móti megi fjölga bestu afbrigðum búpenings i stór- um stíl. Ekki er siður áhugi á að nota græðifjölgun til að komast að raun um eðli fósturþróunar og uppvaxtar og öðlast i leiðinni fyllri skilning á fóstursköðum og vansköpunum. Ekki er loku fyrir það skotið, aö hæfileiki láös- og lagardýra eins og froska til að láta sér vaxa nýja likamshluta i stað glataöra, sé aö einhverju marki fyrir hendi hjá spendýrum. Helstu not af músakyni, þar sem allir einstaklingar eru sömu geröar aö öllu leyti, verða þó i tilraunastofum. Þar sjá menn mikla möguleika til aö ná meö notkun slikra tilraunadýra áöur óþekktum árangri viö krabba- meinsrannsóknir, öryggisprófun nýrra lyfja og aðrar umhverfis- rannsóknir. Loks ætti með græöi- fjölgun að vera fundin leiö dl aö prófa samspil erföa og umhverfis i mótun einstak- lingsins. XXX Leiðrétting Rétt eitt prentsmiöjuslysið bitnaöi á upphafi Erlendrar yfir- sýnar i siðasta blaði Þar féll niður 'i fyrstu málsgrein sá kafli, i sem hér á eftir er feitletraður: „Likurnar á að breski Verka- mannaflokkurinn klofni hafa aukist dag frá degi, eftir að flokksráðstefna á sunnudag ákvaö aö veita forustumönnum sambanda verkalýösfélaga úr- slitavald i vali á foringja flokksins. Tylft Verkamanna- flokksþingmanna hefur myndaö Ráö sósialdemókrata og draga enga dul á að það geti orðiö upp- haf á stofnun nýs flokks.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.