Helgarpósturinn - 15.04.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 15.04.1981, Blaðsíða 19
19 JielgarpósfurinrL Pólýfón og kór Langholtskirkju: Flytja stórverkeftir tvo meistara lUunið frímerkjasöfnun Geðverndar ■ ANOLEQ HREVSTVAONA HELLB j \ |^GEÐVERNDm| !^Nr I ■OEOVEnNCWRFCLMS ISLANDSO stimpluð, óstimpluð, gömul kort og heil umslög innlendra og erlendra ábyrgðarbréfa. Pósthólf frímerkjanefndar er 1308. Tvö trtíarleg tónverk eru flutt I Reykjavík. t Fossvogskirkju flytur kór Langholtskirkju Messias eftir Handel undir stjórn Jóns Stefánsson, en Póiýfónkór- inn flytur Jóhannesarpassiuna eftir Bach undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar i Háskólabíói á föstudaginn langa. Fyrstu tónleikar kórs Lang- holtskirkjuvoru laugardaginn 11. april, en annar konsert var i gær, 13. apríl. Svo skemmtilega vill til, að Messias var einmitt frum- fluttur i Dublin undir stjórn höfundarins þann sama dag árið 1741, og eftir þaö stjórnaði hann verkinu alls 30 sinnum, þar til hann lést, árið 1759. Messias verður næst fluttur i Keflavik á Simsvari slmi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viöar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagn- rýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,..nær einkar vel tiðarand- anum. ”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur: , loft og láð.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ.,Dbl. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast við að sjá hana.” F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Of beldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd með Charles Bronson jill I reland og Telly Saval- as. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. þriðjudaginn eftir páska, og að öllum likindum einu sinni enn 24. april. Einsöngvarar með kor Lang- holtskirkju eru Elin Sigurvins- dóttir, Rut L. Magnússon og Hall- dór Vilhelmsson, auk þriggja félaga tír kórnum, þeirra Sig- nýjar Sæmundsdóttur, Ragn- heiðar Fjeldsteð og Viöars Gunnarssonar. Undirleik annast 25 félagar tír Sinfóniuhljómsveit- inni, en Martin Hunger Friðriks- son leikur á orgel og Helga Ingólfsdóttir á sembal. Verkið er sungið á ensku, en þeir hlutar textans sem eru beint úr testamentunum hafa verið prentaðir i prógram. Pólýfónkórinn flytur nú Jó- hannesarpassiu Bachs I annað sinn, siðast flutti kórinn þetta stórverk árið 1974. Alls taka 180 manns þátt i flutningnum, þar af 140 I sjálfum kórnum, 30 manna kammerhljómsveit annast undir- leik, þar á meðal tvær dætur stjórnandans, Maria, sem leikur á fiðlu og Inga Rós á selló, en eiginmaður hennar Hörður Áskelsson leikur á orgel. Með einsöngshlutverk fara baritoninn Graham Titus og alt- söngkonan Anne Wilkens frá Bretlandi, Jón Þorsteinsson tenór, Hjálmar Kjartansson og Kristinn Sigmundsson, sem syngja bassa og tenórsöngkonan Elisabet Erlingsdóttir. IWÓSIEIKHÚSB Oliver Twist Skírdag kl. 3 Sölumaöur deyr Skírdag kl. 20 Haustið í prag Skírdag kl. 20.30 La Boheme 2. i páskum kl. 20. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommý i kvöld kl. 20.30 Skornir skammtar 8. sýning Skirdag kl. 20.30 upp- selt 9. sýning þriðjudag kl. 20.30 10. sýning miövikudag kl. 20.30 Ofvitinn 2. i páskum kl. 20.30 í kvöld kl. 20.00 Allra siðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16—21.00. Simi 11384. (BORGAR^ SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚI»«g»tWi>iiliailiiM ■«■>«»11 HégMVcgl) l Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA — Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiðleikum með diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæðir með „Bear in the Aire” Hound on the Greound. Ef þú springur ekki úr hlátri gripur mtísikin þig heljar- tökum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 skirdag, laugardag og 2. páskadag. Undrahundurinn Sýnd kl. 3 2. páskadag. •3*1-15-44 Maðurinn með stál- grímuna Létt og fjiárug ævintýra- og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokka- fyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristel og Ursula Andress ásamt Beau Bridg- es, Lloyd Bridges og Rex Harrison Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30. O 19 OOO Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, með Tim Curry, Truni Alvardado, Robin Johnson. Leikstjóri: Aian Moyle tsl. texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15. salur Hin langa nótt Afar spennandi ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie.með Hayley Mills — Hywel Bennett. íslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.7.05 - 9.05 - 11.05. -salur Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um að sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3-6-9 og 11.20 salur Jory Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 fll IbTURBÆJARKII I 3*1-13-84 Helför 2000 (Holocaust 2000) Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, ensk-itölsk stdrmynd i litum. Aöalhlutverk: KirkDouglas Simon Ward Anthony Quayle Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 3* í-21-40 Páskamyndin 1981 FELLIBYLUMNN . * t y* x\y atburðaspennandi stór- mynd um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjdri: Jan Troell. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Max Von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Marco Polo Spennandi teiknuð ævintýra- mynd. Sýnd kl. 3. á skirdag og annan i páskum. 3*1-89-36 Sýningar á skirdag (frumsýn- ing) og annan I páskum Osc a r s- verðlaunamyndin KRAMERvs. KRAMER tslenskur texti Hreimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari, Dustin Hoffman. Besta aukahlutverk, Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.