Helgarpósturinn - 15.04.1981, Blaðsíða 23
23
halgarpnezfl irinn Miðvikudagur 15. apríl 1981
28. júlí 1974 samþykktu 60 þing-
menn í hátíöarskapi á Þingvöll-
um, aö greidd skyldi 1100 ára
skuld viö landiö og hafin stórfelld
uppgræösla þess. Þjóöargjöf var
þetta nefnd, milljaröur gamalla
króna, ásam't veröbótum, sem
skyldi greiöast á næstu fimm ár-
um. 200 milljónir á ári, til þeirra
aðila á landinu sem vinna aö
landgræðslu. Og að sjálfsögöu
skyldu þessar bætur fyrir ellefu
alda slæma umgengni okkar um
landið engin áhrif hafa á venju-
legar, árlegar fjárveitingar á
fjárlögum til þessara hluta. Hinar
opinberu landgræðslustofnanir,
Skógrækt rikisins, og Land-
græðsla rikisins, skyldu fá sitt
eftir sem áður.
En nú, sjö árum siöar og
tveimur árum eftir aö þjóöargjöf-
in rann sitt skeiö, standa þessar
stofnanir frammi fyrir þeirri
Þjóðargjöf út í veður og vind
staöreynd, að rekstrarfé þeirra
hefur skerst stórlega frá þvi 1974.
Margir þættir hafa ekki aöeins
rýrnaö að verögildi heldur jafnvel
að krónutölu.
„Þvi miður hefur þjóðargjöfin
ekki staöist, þar hafa oröið mis-
tök, bæöi stjórnin og þingiö hafa
misstigiö sig”, sagði Eysteinn
Jónsson formaöur nefndar
þeirrar, sem geröi landgræöslu-
áætlunina 1974. Þaö sem hefur
gerst er bæöi þaö, aö verulega
hefur dregið úr föstum fjárfram-
lögum, og eins hitt, aö veröbæt-
urnar voru reiknaöar eftirá, en
ekki frá ári til árs. Viö þaö er
talið, aö tapast hafi talsvert fé.
„Samt sem áöur var gert þarna
stórt átak, þaö heföi ekki verið
hægt að gera nema brot af þvi
sem þó hefur verið gert, hefði
þjóöargjöfin ekki komiö til”, vildi
Eysteinn þó bæta við.
Vegna stöðugrar rýrnunar
framlaga til Skógræktarinnar og
Landgræðslunnar á fjárlögum
hafa þessar stofnanir oröiö að
gripa til þess ráðs aö nota hlutu af
þjóðargjöfinni i sjálfan rekstur-
inn, til þess beinlinis aö láta hjólin
snúast. Nú er svo komiö, að i báö-
um þessum stofnunum sjá menn
fram á verulegan samdrátt á öll-
um sviðum verði fjárframlög til
þeirra ekki hækkuö verulega. Hjá
Skógræktinni er ástandiö svo
slæmt, að þar eru framundan
stórfelldar uppsagnir fastra
starfsmanna, og litlar likur eru á
þvi, aö hægt verði að ráöa sumar-
fólk i venjubundin störf. Fari svo
missir Skógræktin ofan á allt
annaö gifurlegar tekjur af plöntu-
sölu og sölu á ýmiss konar
skógarafuröum.
Enda þótt landgræösluáætlun
vegna þjóðargjafarinnar hafi
lokið i árslok 1979 lauk henni
raunverulega ekki fyrr en á sið-
asta ári. Þá komu til greiöslu
veröbætur af gömlu áætluninni,
en þær námu 145 milljónum gam-
alla króna. Jafmframt vann sam-
starfsnefnd þeirra stofnana sem
nutu göös af þjóðargjöfinni að
gerð nýrrar áætlunar fyrir tima-
bilið 1981—1985. Þar er gert ráð
fyrir þvi, aö haldiö veröi i horfinu
miöaö viö gömlu áætlunina og að
variö skuli sextiu milljónum
króna (sex milljöröum gamalla
króna. til landgræöslu á þessum
fimm árum.
Þessi nýja áætlun var tilbúin i
haust, en samt komst hún ekki inn
i fjárlög fyrir 1981. í staðinn fór
inn i fjárlögin aukafjárveiting til
landgræöslu, sem nemur 80% af
þvi sem gert er ráö fyrir i áætlun-
inni, aö variö yrði til þeirrar
starfsemi i ár. Þær upphæöir voru
raunar fundnar út i mars i fyrra
og aö mati landgræðslumanna
eru þær nú aöeins um helmingur
af þvi sem þyrfti.
„Ef viö gefum okkur, að viö sé-
um aö greiöa skuld við landiö er-
um viö bara aö minnka afborgan-
irnar með þvi að draga úr fram-
lögum til þessara mála”, er
skoðun Sigurðar Blöndal skóg-
ræktarstjöra á þessu máli.
En fjárveitingarvaldiö litur
ekki sömu augum á málin i fjár-
málaráöuneytinu eru þau sjónar-
mið á lofti, aö þjóöargjöfin hafi
sosum verið góö og blessuð, en af-
Meö för geimskutlunnar
Kólumbiu út fyrir gufuhvolið og
til jaröar aftur uröu þáttaskil i
geimferðum. Nú er kominn til
sögunnar farkostur, sem nothæf-
ur virðist til geimferöa svo tugum
skiptir. Hingaö til hafa eldflaugar
og geimför aöeins komiö að not-
um i eina ferö, svo nýting hefur
samsvaraö þvl aö flugvélar færu I
brotajárn eftir hvert flug. Þar að
auki er buröarmáttur og rými
Kólumbíu margfalt meira en
fyrri geimfara. Gerir þetta aö
verkum, aö Bandarikjamenn
hafa á ný tekiö forustu i
geimferöum, sem ekki veröur séö
aö unnt sé aö hagga næsta áratug.
Siðan smiði Kólumbiu var
ákveðin, hefur öllu geimferöa-
fiármagni sem Bandarikjastjórn
lætur I té veriö einbeitt aö gerö
skutlunnar, svo enginn Banda-
rikjamaöur hefur fariö I geimferö
á sama tímabili og sovétmenn
hafa sent hátt á fimmta tug
geimfara á loft og haft á braut um
jöröu árum saman mannaöa
geimstöö, Saljút aö nafni. Þar
hafa menn sett hvert dvalarmetiö
af ööru, og er vist þaulsætnustu
Sovétmánna úti I geimnum nú
komin upp I misseri.
Þar aö auki hafa hershöfðingj-
Kolumbia á skotpallinum á Cape
Canaveral.
djúpin og frá þeim koma merki
sem gera sömu kafbátum fært aö
staösetja sig af mikilli nákvæmni.
Herveldi sem megnar aö skjóta
niöur gervihnetti líklegs and-
stæöings, án þess aö hann fái
goldið I sömu mynt, er þvi I yfir-
buröaaöstööu, og henni hafa
Sovétrikin leitast viö aö ná meö
mikilli áherslu á aö gera dráps-
hnetti sina sem markvissasta.
Meö tilkomu geimskutlunnar I
höndum Bandarikjamanna snýst
tafliö viö. Bandariska herstjórnin
eygir nú möguleika á aö ná for-
skoti umfram þá sovésku, sem
öruggt ætti aö vera aö endist i
áratug eöa jafnvel lengur. Eru
uppi I Bandarlkjunum margvis-
leg áform um hagnýtingu skutl-
unnar i þessu skyni.
Þaö einfaldasta er fólgiö I þvi,
aö geimskutlan getur hæglega
fariö aö sovéskum gervihnöttum
og kirt þá i farangurslest sina,
sem búin er sjálfvirkum armi til
ferminga og losunar. Þar geta
Bandarikjamenn skoöað hern-
aðarleyndarmál Sovétmanna að
vild og tekið gervihnetti þeirra
meö sér til jarðar bjóði svo við að
horfa.
Geimskutlan gerir mögulegt
landnám manna úti í geimnum
arnir sem stjórna geimferöaáætl-
un Sovétrikjanna unniö ötullega
að þvi að koma sér upp geimvopni
og náö miklum árangri. A nokkr-
um árum hefur verið skotiö á loft
frá Sovétrikjunum nitján dráps-
gervihnöttum, sem ætlaöir eru til
að nálgast aðra hnetti sem fyrir
eru og eyðileggja þá með sprengi-
hleðslu. Sovétmenn sjálfir þegja
eins og gröfin um þessi fyrstu
skref til geimhernaðar, en
Bandarikjamenn hafa fylgst
gaumgæfilega með og segja, að af
drápshnöttunum 19 hafi 12 tekist
að eyðileggja skotmörkin sem
þeim var beint að.
Gervihnettir gegna þegar
þýðingarmiklu hlutverki á mörg-
um sviöum, og af þeim má bæöi
hafa friösamleg og hernaöarleg
not. Fjarskiptagervihnettir og
njósnagervihnettir eru alkunnir.
Veöurtungl senda til jaröar
myndir af skýjafari og eru
ómetanlegir viö veöurspár. Úr
gervitunglum er fylgst meö sigl-
ingum kjarnorkukafbáta um haf-
En uppi eru áform um langtum
viötækari notkun þeirra tækni
sem geimskutlan hefur aö bjóða
til aö efla hernaöarstööu Banda-
rikjanna gagnvart Sovétrlkjun-
um. Geimfarinn Harrison H.
Schmitt er oröinn öldunga-
deildarmaöur á Bandarikjaþingi.
Hann hefur lagt fyrir Reagan
forseta áætlun um aö nota
geimskutluna til aö koma upp úti i
geimnum herstjórnarstöð, þar
sem menn séu að staðaldri og
reiðubúnir að taka við hlutverki
mælishátiöin megi þó ekki vara
aö eilifu. Þjóöin megi ekki halda
upp á 1100 ára afmæli á fimm ára
fresti héöan i frá!
Nýja landgræðsluáætlun sam-
starfsnefndarinnar hefur nú veriö
kynnt formönnum þingflokkanna,
og aö öllum likindum veröur hún
„keyrö i gegn”, eins og einn
þeirra oröaöi þaö. En áriö 1981,
þegar hátiöarskapiö á Þingvöll-
um er runnið af þingmönnum, eru
sumir þeirra farnir aö lita það
gagnrýnum augum hvernig
staöiö er aö uppgræöslu landsins.
Þau sjónarmiö heyrast, að of
miklu hafi verið eytt i aö rækta
upp beitilönd fyrir bændur, sem
siöan hafi enn aukið álagið á þau.
Dæmi um þaö eru átök milli
skagfirskra bænda og Land-
græðslunnar, sem áttu sér staö á
siöasta sumri. Landgræöslan
haföi boriö á beitarlönd Skagfirð-
inga i hálft annað ár, en það haföi
veriö tekið skýrt fram, að ekki
væri ætlunin aö rækta upp
hrossabeit fyrir þá. Samt sem
áöur ráku Skagfiröingar mikinn
fjölda hrossa á þessi svæöi i
fyrra. Landgræöslan hætti sam-
stundis allri áburðargjöf. Meira
aö segja einum þingmanna
Framsóknarflokksins á Noröur-
landi eystra ofbauö „frekja Skag-
firöinga”, eins og hann orðaöi
þaö.
Aburðardreifing á beitarlönd er
lika gagnrýnd á þeirri forsendu,
aö hún valdi miklum breytingum
á gróöurlendi. Margir halda þvi
fram, aö nýjar plöntutegundir út-
rými smám saman harðgeröum
fjallagróöri, og sé dregiö úr
áburöanotkun eöa henni hætt meö
öllu deyi þessar nýju plöntur
fljótlega, og landiö fari fljótlega
að blása upp. Þá er lika bent á, aö
bráönauösynlegt sé aö telja fé og
hross inn á beitarlöndin og friöa
miskunnarlaust svæöi þar sem
hætta sé á ofbeit. Eöa eins og
skógræktarmaöur nokkur sagöi
viö mig: „Ég biö eftir þeim degi
þegar ég heyri i útvarpinu til-
kynningar um lokanir á hólfum á
afréttarlöndunum á eftir tilkynn-
YFIRSÝN i
herstjórnarstöðva á jörðu niðri,
sem gerðar væru óvirkar með
skyndiárás.
Gervihnettir sem eiga aö vara
tafarlaust viö eldflaugaárás hafa
veriö á lofti árum saman. Nú sjá
bandariskir herforingjar mögu-
leika á að nota geimskutluna til
aö koma upp úti i geimnum
varnarkerfi gegn óvinaeldflaug-
um. Þar er um aö ræöa öfluga
laserspegla, sem beint gætu aö
eldflaugum sem komnar eru á
loft lasergeisla sem eyöilegði
buröareldflaugina áöur en
sprengjuoddurinn væri kominn á
skotbraut. Féllu þá sprengjurn-
ar óvirkar til jaröar. Bandarikja-
mönnum hefur þegar tekist aö
skjóta niöur mannlausar flugvél-
ar meö lasergeislum. Kosturinn
viö laserbyssur úti I geimnum er
að geislinn er virkur um langa
vegalengd I lofttómu rúmi.
Gert er ráö fyrir aö um miöjan
þennan áratug veröi reyndur úti I
geimnum fimm megavatta las-
erspegill, fjórir metrar I
þvermál. Bandariska herstjórnin
lætur nú gera tilraun með frum-
gerö þessa vopns i breiöþotu. Viö
þaö er miöað, aö fyrstu laserbúnu
eldflaugavarnastöövar I geimn-
um veröi tilbúnar um 1990. Þær
eiga aö vera búnar 25 megavatta
laserspeglum, sem veröa 15
metrar i þvermál. Enn er las-
ertæknin á frumstigi, en banda-
riska herstjónin gerir ráö fyrir aö
til þess komi, aö beitt verði langt-
um öflugri geislum en ljóstgeisl-
um. Þegar er hafinn undirbún-
ingur aö smiöi laserbyssu sem
beitir röntgengeislum, og þá er
um aö ræöa afl sem numiö getur
billjónum vatta. Slik byssa á aö
geta beint geislum sinum sam-
timis aö fimmtiu skotmörkum
sem hreyfast meö eldflaugar-
hraöa.
Hingaö til hafa geimrannsóknir
Bandarikjanna veriö undir yfir-
stjórn embættismanna og
ingum um lokanir á hólfum á
fiskimiöunum. Þá og fyrr ekki
næst árangur”.
Þrátt fyrir þetta er ljóst, aö
nokkur árangur hefur orðiö af
landgræöslustarfinu. Aö sögn
Sveins Runólfssonar land-
græöslustjóra er ljóst, að viöa
hefur oröiö varanlegur árangur
af áburöardreifingu, jafnvel þótt
henni veröi hætt. Eins benti hann
á, aö nokkuð sé um það, aö
vissui svæði séu friöuð fyrir
sauöfé, i samvinnu viö bændur og
sveitarstjórnir. En hvaö árangur-
inn er mikill, og hvaö er gagnrýni
vert I framkvæmd landgræðslu-
áætlunar er erfitt fyrir leikmenn
aö meta. Ekki sist vegna þess, að
sú litla opinbera umræöa sem fer
fram um þessi mál einkennist af
tilfinningahita þar sem bændur
og fylgismenn þeirra annars-
vegar og landgræöslumenn hins-
vegar stilla sér gjarnan upp i
tvær andstæður fylkingar og
þessvegna harla litilsviröi.
Landgræðsluáætlun fyrir næstu
fimm ár, arftaki þjóöargjafar-
innar, kemur væntanlega til um-
ræðu á Alþingi i vor. Þá er þess aö
vænta, aö öll þessi mál veröi tekin
til rækilegrar og opinskrárrar
umræðu. Þá er þess lika aö
vænta, að þeir stjórnmálamenn
standi fyrir máli sinu, sem telja
aö skuld okkar við landið sé aö
fullu greidd og landgræðslu og
skógræktar sé ekki lengur þörf.
Veröi áætlunin samþykkt, sem
taliö er næsta öruggt, verður aö
læra af þeim mistökum sem urðu
við framkvæmd þjóðargjafar-
innar. Hún er ætluö til sérstaks
átaks viö uppgræöslu landsins.
En haldi framlög rikisins á fjár-
lögum til þeirra stofnana sem
annast uppgræösluna áfram að
rýrna verður þetta átak til litils.
Þá gæti farið svo, aö land-
græösluáætlunin fari að lokum öll
i beinan rekstur, og áriö 2074,
veröi aö samþykkja aöra þjóöar-
gjöf á Þingvöllum.
eftir
4
Þorgrim
Gestsson
visindamanna I geimferöastofn-
uninni NASA. Vegna þeirra hern-
aðarlegu möguleika sem
geimskutlan gefur, óttast yfir-
menn NASA aö herstjórnin muni
sækjast eftir aö fá þetta starfs-
svið fært undir sin yfirráð.
Rannsóknir og framkvæmdir á
þessu sviöi krefjast slikra fjár-
hæöa, aö óhugsandi er aö um
veröi aö ræöa nema eina
samræmda framkvæmdaáætlun.
NASA hefur nú þegar verkefni
fyrir Kólumbiu og systur hennar
nokkur ár fram i timann. Ferðir I
þágu bandarisku herstjórnarinn-
ar eru þar fyrirferðarmiklar, en
einnig er um aö ræöa feröir til aö
koma á loft fjarskiptagervihnött-
um stóru fjarskiptafyrirtækj-
anna.
óvissa rikir um hversu mikið fé
fæst til visindalegra verkefna,
sem visindamönnunum i forustu
NASA standa hjarta næst. Þar er
efst á blaöi áform um að koma
fyrir I geimnum 96 þumlunga
stjörnukiki, sem valda myndi
byltingu I rannsóknum á
veröldinni. Utan lofthjúps jaröar
væri unnt aö eygja i slikum kiki
reikistjörnur umhverfis nálægar
sólir, hundraöfalt daufari hlutir
en nú sjást af jöröu niöri myndu
koma i Ijós og hugsanlega yröi
unnt aö ráöa fjölmargar erfiöar
gátur stjörnufræöinnar.
Aörir visindamenn leggja á þaö
megináherslu, aö geimskutlan
opni, sé rétt á haldið, leiö til aö
ráöa bót á orkuskorti á jöröu niöri
I eitt skipti fyrir öll. Meö slikum
flutningatækjum megi koma upp
úti i geimnum aflstöðvum, sem
nýtt geti sólarorku til aö sjá fyrir
allri hugsanlegri orkuþörf
jaröarbúa.