Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 3
he/garpásturinn_ Föstudagur 13. nóvember 1981 31 • Simon Spies, feröaskrifstofu- kóngurinn frægi, hefur haft i ýmsu aö snúast aö undanfprnu. Það eru nefnilega ansi mörg af- mæli hjá honum. Fyrstan skal telja Archibald, en hann varö ný- lega fjögurra ára. Afmælís- veislan var haldin i Sviþjóð, en þangaö kemst Archibald ekki vegna reglugeröa um heilbrigöis- mál. Þar sem hann er hundur, þurfti að setja hann i sex vikna sóttkvi. Bráðum veröur Spies svo sjálfur sextugur. Þá veröa einnig liöin 25 ár frá þvi hann hóf ferða- skrifstofurekstur sinn. Aö sjálf- sögöu verður haldiö upp á þaö meö glæsibrag, eins og Simons var von og visa.. Svo er þaö loks mamma Spies, sem veröur 82 ára i næstu viku og veröur einnig haldin veisla af þvi tilefni. Verður svo áö óska Simoni til f hamingju með öll þessi afmæli og megi þau eiga eftir að veröa enn fleiri. • Menn nota ýmsar aöferðir viö að róa sig er þeir komast i æsing, og nýlega barst okkur yfirlit yfir, hvernig þekktar kvikmynda- stjörnur fara aö þegar þær vilja slappa af. Linda Grey, sem við þekkjum úr „Dallas”, talar við sjálfa sig. Hún segist þá gjarna fara niður á störnd, þar sem hún gengur i sandinum og talar upphátt viö sjálfa sig, þar til hún róast. Elke Sommer segist mála til að slappa af. Við þá iöju er hún nak- in, aö eigin sögn, og málar hún þá yfirleitt i nokkra tima i einu. Roger Moore segir, aö besta ráðið til aö slappa af sé aö fá sér góöan sundsprett og grinleikarinn Dundley Moore sest viö pianóið, þegar hann vill slaka á, enda þyk- ir hann liðtækur lagasmiður. Dolly Parton kveöst aldrei æsa sig og hún segist yfirleitt vera mjög afslöppuð. „Þá sjaldan ég fer úr jafnvægi, hringi ég i ein- hvern vina minna og ræði máliö, þar til ég er oröin róleg aftur”, — segir Dolly. Og leikarinn og sóldýrkandinn George Hamilton á aöeins eitt svar viö þessu eins og við mátti búast: —„Besta ráöiö er aö þruma sér i gott sólbaö”, — segir hann. • MarkTwain (1835 — 1910). Þegar Mark Twain var ritstjóri litils dagblaðs i Missouri fékk- hann bréf frá áskrifanda blaösins, sem tjáði honum að hann hefði fundið könguló i blaðinu og spurði hvort þetta væri merki um illt eða gott. Twain svaraði strax og sagði að þetta merkti hvorki gott né illt. Köngulóin væri aðeins að fara yf- ir blaðið og gæta að hvaða kaupmenn auglýstu ekki i blaðinu, þvi þá gæti hún auöveld- lega spunnið vef sinn fyrir dyrnar hjá einum slikum og verið þar i friði sem eftir væri ævinnar. VERIÐ MEÐ FRA B YRJUN Bókaklúbbur Arnar og örlygs hefur nú verið stofnaður, en megintil- gangurinn með bóka- klúbbnum er að gef a f ólki kost á nýjum úrvalsbók- um á hagstæðu verði og eldri bókum á vildar- verði. Ætlunin er að klúbburinn gefi út sex til átta bækur árlega og verður lögð sérstök áhersla á fjölbreytni í bókavali, þannig að allir klúbbf élagar eiga að geta fengið einhverjar bækur við sitt hæf i. Félagsregl- ur í klúbbnurh eru ein- fáldar. Allir sem eru orðnir lögráða geta gerst félagar — engin félags- gjöld þarf að greiða, en klúbbfélagar skuldbinda sig til þess að kaupa a.m.k. tvær klúbbbækur eða aðrar bækur sem klúbburinn býður upp á Bókaklúbbur Arnar og Örlygs Síöumúla 11 — Sími 84866 3s Magnússon; Ij ÍST8Í0I06FRIÐ1 árlega. Er klúbbfélögum í sjálfsvald sett hvaða bækur það eru. Klúbbfé - lagar munu f á sent ókeyp- is fréttablað, þar sem greint verður frá útgáfu- starfsemi klúbbsins og það kynnt sem hann hef- ur upp á að bjóða. Klúbb- félagar geta sagt sig úr klúbbnum hvenær sem er. . Tvær fyrstu bækur Bókaklúbbs Arnar og Örlygs Víkingar í stríði og friöi Víkingar í stríði og friði eftir hinn heimsþekkta rithöfund og sjónvarps- mann Magnús Magnús- son. Á bók þessari eru hinir kunnu sjónvarps- þættir Magnúsar byggðir, og í henni bregður hann nýju Ijósi á líf og störf forfeðra okkar, víking- anna, og byggir á merk- um fornleifarannsóknum. Hafa þær sannað að af- rek víkinganna voru margþátta og gætir áhrifa þeirra enn í menn- ingu Vesturlanda. Verð til Athugið: Fyrst um sinn verður unnt að skrá sig í klúbbinn símleiðis. Hringið í síma 84866 bókaklúbbsfélaga AÐ- EINS KR. 249,00. Björt mey og hrein Fyrsta skáldsaga ungs höfundar, Guðbergs Aðalsteinssonar. Þetta er saga úr Reykjavíkurlíf- inu, af leitandi fólki sem sækir skemmtistaðina bæði til að láta sjá sig og sjá aðra, finna förunauta hvort sem tjalda skal til einnar nætur eða fram- búðar. Sterk og hispurs- laus saga er orkar á les- andann. Verð til bóka- klúbbsfélaga AÐEINS KR. 149,00. Sérstök athygli skal vakin á því að þessar bækur verða ekki til sölu á al- mennum markaði — verða aðeins fyrir bóka- klúbbsfélaga. Ég undirrit....óska hér með að gerast félagi í Bóka- klúbbi Arnar og örlygs. Naf n Heimili Póststöð Naf nnúmer • Georges Clemenceau (1841— 1929) forsætisráðherra Frakka i fyrri heimsstyrjöldinni. Þegar hann var ritstjóri La Justice lét hann setja upp skilti fyrir ofan dyrnar á skrifstofu blaösins. Textinn var svohljóð- andi: Ritstjórarnir eru vinsamleg- ast beönir um*aö mæta áöur en þeir fara. • Þaö er ekki óvinsælt aö sigla til kóngsins Kaupmannahafnar i friinu, a.m.k. höfum viö Islend- ingar veriö iönir viö kolann og svo viröist sem allar leiöir landans liggi ekki til Rómar, eins og mál- tækiö segir, helduc til Kaup- mannahafnaf. Og þetta er ekki litil tekjulind i Danmörku, þessi túristainnrás til’Jíaupmanna- hafnar. Þaö er reiknaö^ieö þvi að heildartekjur af túrist^n i Kaup- mannahöfn veröi ekki undir 2,2 milljöröum króna á þessu ári. Ekki er að efa, aö Islendingar leggja til nokkrar krónpr af þeirri upphæö. *.. LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum öryggi í umferðinni meö því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góöu lagi. Ljós geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur fara að dofna eftir u.þ.b. 100 kl_* notkun, þannig að Ijósmagn þeirra getur rýrnað um allt aö því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoðun að vera lokiö um allt land. IUMFEROAR RÁÐ TSTi y japanskm verðmerkivéla1 Léttar — Sterkar — Fljótvirkar ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ <ðminsei Við höfum margar gerðir verðmerkivéla — en mælum sérstaklega meö HALLO 1-Y — því aö við teljum hana þá bestu af þeim vélum sem við höfum reynt PLASTPOKAR O 8 26 55 Plasl.os Iil QidiSP PLASTPOKAR 8 26 55 PLASTPOKAVERKSMIÐJA 00DS SIGUROSSONAfi- BILDSHÖFÐA 10 REYKJAVIK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR Auglýsingasíminn er 81866 Helgarpósturinn Síðumúla 1 1

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.