Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 7
helgarpósti trinnI^±3H “■desember ”81
35
— EruB þið trúaöir?
Yfirleitt göngum viö meö þessa
krossa á okkur, og og oft erum viö
spuröir hvort viö séum kaþólskir.
En viö erum fyrst og fremst
kristnir og þaö er hinn sterki
grunnur sem viö byggjum skoö-
anir okkar á. Þaö er þaöan sem
þessi sterka tilfinning okkar
kemur. Tréverkin tengjast sterkt
trúnni, en um leiö veröldinni i
kringum okkur.
Ferlega djúpir"
Listaheimspeki er svo annaö
mál. Þaö þýöir litiö aö tala um
þaö. Þaö er svakalega flókiö mál,
og viö erum ferlega djúpir.
— Eruö þiö miklir listamenn?
— Picasso sagöi einhvern-
timann i viötali aö hann vildi ná
þvi, aö listaverkin töluöu til
áhorfenda, án þess aö þeir vissu
hvernig þau eru gerð. Þaö er
þarna sem viö byrjum. En það er
ekki spurning um þaö hvor sé
meiri listamaöur, viö eöa
Picasso, heldur hvernig fólkiö
nálgast verkin, hvaöa áhrif þaö
fær af verkinu, óháö þvi hvernig
þau eru gerö.
— Ætlið þið einhverntimann að
upplýsa hvernig þetta efni er búiö
til?
Hver veit. Ennþá eru Islend-
ingar ekki nógu menningarvanir
til þess að fá þaö i höfuöiö.
Skyndilega er Höröur kominn
meö langan, sivalan hlut i hend-
urnar og spyr hvaö ég haldi aö
þetta sé. Ég get ekki svarað ööru
en aö þaö sé kylfa.
Höröur: Já, flestir sjá út úr
þessu kylfu — og fyrr en varir er
hluturinn kominn á hraöa
hreyfingu. Meö snöggum og
kraftmiklum handahreyfingum
beitir hann „kylfunni” eins og
þjálfaður fjöllistamaöur i hring-
leikahúsi.
— Þetta köllum viö „palo”.
Það er jafn erfitt aö gera þetta og
dansa ballett. Viö hugsuöum um
„palo” i tvö ár áöur en viö hönn-
uðum það. Þegar þaö var tilbúiö
komu hreyfingarnar af sjálfu sér.
Viö æfum aldrei, en ég fæ útrás af
þvi oinu aö snerta þennan hlut.
Þeir segjast hafa „hannaö” 16
hluti i sambandi við hreyfingu,
þar á meðal er hnifabelti meö
tveimur hnifum, sem Hörður
sýnir lika hvernig á að nota.
— Fyrst þiö eruö svona flinkir i
allskonar bardagalistum ættuö
þiö að geta teki á móti, ef á ykkur
er ráöist.
//Við mundum hlaupa"
Höröur: Nei, viö mundum
hlaupa. Fyrsta boöorö okkar er:
Ég slæst ekki. Við berum ekki
hatur til nokkurs manns, jafnvel
ekki þeirra sem vega að okkur
með tilhæfulausum stað-
hæfingum. Við getum ekki veriö
vondir. En það kviknar meö
okkur spurningin um þaö hvernig
viö getum komiö fram á leik-
völlinn og sýnt fólki þessa and-
legu hliö okkar.
— Hvert stefniö þiö meö list
ykkar?
Viö byrjuöum i listinni 21 árs og
erum 29 ára núna. Þegar þú litur
á verkin gætir þú haldiö aö viö
værum útlæröir frá listaskóla.
Viö getum auöveldlega faliö
okkur á bakviö þaö hvaö viö erum
flínkir og orðiö sölumenn, fram-
ieitt til aö selja. En viö erum fyrst
og fremst rannsóknarlistamenn.
Viö vörpum fram spurningum,
bendum fólki á eitthvað sem fær
þaö til aö hugsa. Við viljum fá
mörg svör og höfum i dag fengið
viss svör, sem viö þorum aö
leggja á borö fyrir hvern sem er.
Haukur: Viö erum heimslista-
menn, ekki útkjálkalistamenn.
Höröur: Hugsunin hjá okkur er
útlensk, eins og hjá Picasso, Miro
og fleirum állika. Viö erum
alþjóöalistamenn, þótt allt sem
viö gerum sé original. Viö
hermum ekki eftir neinum.
Hverju verki okkar fylgir ljóö, og
þessi ljóö eru á ensku, vegna þess
aö viö erum heimslistamenn.
Viö höfum lika ensk nöfn yfir
verkin okkar, t.d. „How Children
Leave their Toys”, „According to
the Law of Children” og „Do I
Need to Hide?”
Viö höfum fengist viö grafik og
þróað eigin aöferö þár lika. viö
köllum hana „mikrórelief þrykk”
og höfum gert talsvert margar
myndir meö þessari aðferð en
ekkert sýnt ennþá. Hins vegar
höfum viö selt talsvert. Viö erum
ekki tilbúnir til aö sýna þessar
myndir.
Þá verður sprenging
Þaö sem skiptir máli er hug-
mundaframleiöslan og spurn-
ingin er hvers vegna sýningar eru
haldnar, hvers vegna list er sett
fram. Okkur langar til að vekja
fólk til umhugsunar um smáatriöi
i lifi þess, sem flestir gleyma i
llfsgæðakapphlaupinu. Þess
vegna starfrækjum viö lika hug-
ræktarskóla, sem við höfum
fengið mikla viöurkenningu fyrir.
Viö erum ekki þjóöfélags-
ádeilumenn, viö erum frekar aö
ráöast á hugi fólks og benda á, að
til eru fleiri dyr i huganum en eru
opnar eins og þjóöfélagiö er i dag.
Við vorum varaðir viö aö sýna á
Kjarvalsstööum, okkur var sagt,
aö þaö yröi bara til þess aö verkin
yröu eyöilögö. En meö næstu
einkasýningu okkar náum viö
fullri viöurkenningu. Þá veröur
sprenging, segja þeir bræöur
Haukur og Höröur Haröarsynir.
Og viö biöum eftir þessari
miklu sprengingu i myndlistar-
heiminum.
I
NÓV.
AUKUM ÖRYGGI í VETRARAKSTRI 1 \L
rs IOTUM ÖKULJÓSIN 1 ALLAN SÓLARHRINGINN |
llx
IFEROAR
Tviburabræðurnir Haukur og Höröur Haröarsynir, sjálfmenntaöir heimslistamenn. A bakviö þá eru
brúöur sem þeir „stúderuöu” viö gerö verksins sem er á öörum staö á siöunni.
U)
'J
jéLUUaSMLL
Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Arnarhóli,
gefur jólauppskriftir fyrir 6.
RJÚPUR M/BRÚNUÐUM
KARTÖFLUMOG WALDORFSALATI.
Skolið 9 8tk. hamflettar rjúpur ásamt
innmat í köldu vatni og þerrið vel.
Kryddið með salti og pipar.
Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á
pönnu og 8etjið hvoru tveggja í pott.
Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni
á pönnuna. Sjóðið smá stund til að fá góða
steikingarbragðið með.
Hellið þar nœst soðinu í pottinn ásamt
vatni 8em þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar.
Sjóðið við vægan hita í 1 klst. Ath. að
innmatinn á að 8Ía frá eftir suðu.
Síið nú rjúpna8oðið og bakið sósuna upp
með 8mjörbollu sem er 100 g brœtt íslenskt
smjör og 75 g hveiti. Bragðbœtið sósuna
með salti, pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi
og rjóma.
WALDORFSALAT. (EPLASALAT)
2-3 epli/100 g majonnes/1 dl þcyttur
rjómi/50 g saxað selleri/50 g saxaðar
valhnetur/Þurrt Sherry/Sykur.
Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og
sneiðið í teninga. Setjið majonnes,
stífþeyttan rjóma og selleri saman við.
Bragðbœtið með Sherry og sykri. Skreytið
salatið með valhnetunum.
Geymið í kceli í 30 mín.
BR ÚNA DA R KARTÖFL UR
Bræðið smjör á pönnu, bætið sykri saman
við og látið freyða.
Afhýðið kartöflurnar, bleytið þœr vel í
vatni, setjið á pönnuna off brúnið jafnt og
fallega.
FYLLTUR GRÍSAHRYGGUR
M/SMJÖRSTEIKTUM KARTÖFLUM
OG EPLASÓSU.
Takið 1 Vi kg af nýjum grísahrygg og rekið
fingurbreiðan pinna í hann endilangan til
að auðvelda ykkur að fylla hann. Komið
8teinlau8um sveskjum fyrir í rásinni eftir
pinnann.
Kryddið hrygginn með salti, pipar og
papriku og komið lárviðarlaufum og
negulnöglum fyrir.
Brúnið nú hrygginn í ofnskúffu (við 175°C
eða 350°F) ásamt 2 sneiddum laukum,
2 aöxuðum gulrótum og 1 söxuðu epli.
Þegar hryggurinn er brúnaður er [h líter
af vatni bœtt út í og þetta steikt saman í
1 'h kl8t.
EPLASÓSA
Síið 8oðið og bakið sósuna upp. Bragð-
bœtið með pipar, 3ja kryddi, frönsku
sinnepi, eplamús, örlitlu af púrtvíni, rjóma
og kjötkrafti.
ISMJÖRS fEÍKTAR KARTÖFLUR
Notið helst 8máar kartöflur, sjóðið þær
í léttsöltuðu vatni í 20 mín., kælið og
afhýðið. Brœðið íslenskt smjör á pönnu og
hitið í því kartöflurnar. Stráið að lokum
saxaðri steinselju yfir ásamt papriku.
Hryggurinn er borinn fram með
kartöflum, rauðkáli, smjörsoðnum baunum
og epla8Ó8u.
Baunirnar eru hitaðar í íslensku smjöri
ásamt fínt söxuðum lauk. Áœtlið um 500 g
af baunum á móti 1 lauk.
Á jólunum hvarflar
ekki að mér að nota
annað en smjör við
matseldinaY