Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 8
36 ✓ Lenny: En þar kom að Samuel stofnaði eigið fyrirtæki, Hárhús Samuels Bernsteins. Hann seldi ekki aðeins hárkollur heldur einnig krullupinna, krullujám og hárnet og græddi á tá og fingri. Svo kom kreppan. Millarnir töpuðu al- eigunni á einni nóttu og hoppuðu fram af skýjakljúfum eða tóku upp á öðrum heimskulegum tiltækjum: fóru jafnvel að selja epli á torgumiititilaðeiga í sig og á. En Samuel varð auðugri með hverjum degi. Astæðan: Permanentið varnýkomið tilsögunnar og Samuel fékk einkaumboð tilað selja permanenthjálma á Nýja-Eng- landi. Nú gat Bernstein-fjölskyldan flutt inn i finasta og dýrasta hverfi Boston. Þegar Lenny var tiu ára kom pianó á heimilið. Það átti frænka hans en hún var á förum til New York og fékk Bernstein- hjónin tilað geyma hljóðfærið. Orlög hans voru ráðin um leið og hann sló fyrstu nót- uraar. Þrettán ára gamall fór Lenny á fyrstu tónleikana. Rachmaninoff hélt tón- leika til ágóða fyrir bænahús sem gyðing- ar voru að reisa i Boston og Samuel hafði keypt tvo miða. Fyrsti pianókennari Lennys var stúlka, sem bjó i nágrenninu, Friede Karp. Hver kennslustund kostaði einn dal. Það var með harmkvælum að hann gat sært aura út úr föður sinum fyrir kennslunni. Er honum óx ásmegin leitaðihann sér dýrari kennara. Hann gat unnið sér inn nokkurt fé sjálfur með þvi að leika við öll tækifæri sem buðust, fyrir dansi, við helgiathafnir o.s .frv. Þegar hann var sextán ára hóf hann nám hjá Heinrich Gebhard sem var besti og dýrasti kennarinn i Boston. Hver kennslustund kostaði 15 dali. Þá var karli föður hans nóg boðið og hann setti hnef- ann i borðið. Árið 1939 varð ekki þverfótað fyrir at- vinnulausum pianóleikurum i öllum he/garpósturinn Föstudag ur 4. snillingur treyju og leðurstigvélum i sama stíl. Faöir Lennys, Samuel, vildi alls ekki að drengurinn yrði tónlistarmaður. Afi Sam- uelsbjó IRússlandi og var heilagur. Hann geröi ekkert annað allan daginn en liggja á bæn. Faöir Samuels var einnig mjög trúaöur en kenndi lika.Samuel gerði upp- reisn gegn þessu strangtrúaða samfélagi og hljópst til fyrirheitna landsins, Banda- rikjanna. Samuel mundi eftir fiðlurunum og klarinettuleikurunum heima i Rússlandi sem feröuöust þorp úr þorpi og léku fyrir skildinga. Hann vildi ekki að sonur sinn gerðist starfsfélagi þessara umrenninga. Fljótlega eftir komuna til Bandarikj- anna fékk Samuel vinnu hjá náungum að nafni Frankel og Smith i New York en þeir fengust m.a. við hárkollugerð. Dag nokkurn ákváðu þeir að færa út kviarnar og gerðu Samuel að deildarstjóra útibús- ins i Boston. og kennari. Tónsmiðar hans eru svo smá- ar að vöxtum að mörgum finnst sem hann hafi sóað hæfileikum sinum. Þar ber hæst söngleikina „Candide” og „West Side Story”. Enginn, sem rætt hefúr við Leonard Bernstein, er ósnortinn af kynnum sinum af manninum. Flestum þykir hann frá- hrindandi vegna óheflaðrar framkomu. Mörgum þykir hann óákveðinn, óábyrgur og barnalegur i viðræðum og það er frægt hve ofthann erupp á kant við hljóðfæra- leikara sem hann vinnur með. Svo eru aftur aðrir sem nefna nafn hans með lotningu. Að visu reyni hann á þolrif- in i okkur öllum en hann sé heiðarlegur i öllum hlutum sem skipta einhverju máli. „Mér er sama hvernig hann talar eða hvernig hann býrsig,” segir einn af nem- endum hans. „Þegar hann stendur uppi á pallinum man ég hvers vegna mig langaði að verða tónlistarmaður.” Leonard Bernstein komst á forsiður blaðanna þegar hann var 25 ára gamall, árið 1943. Þá geröist hann stjórnandi Fíl- harmoniusveitar New York í forföllum Brunos Walters. Ætið slðan hefur hann veriði sviðsljósinu, einna mest allra tón- listarmanna i heimi. Arið 1957 kynntist heimurinn lögum hans úr „ West Side Story” og um likt leyti var hann skipaöur forstjóri Fílharmoniu- sveitarinnar.Hann var fyrsti Bandarikja- maður sem gegndi þcirri virðingarstöðu. Næstu ár stóð Bernstein að gerð sjón- varpsmyndaflokks, Tónlcikar unga fólks- ins, sem bar hróður hans viða um heim. Ilann var alls staöar þar sem eitthvaö var um aðveraá tónlistarsviðinu. Hann var I Hvita húsinu áriö 1961 þegar Kennedy var skipaður forseti og hann stjórnaði Sin- fóniuhljómsveit Israels á Scopus-fjalli i israei sköm mueftir Sexdagastriðið, enda stoltur af gyðingdómisinum. Arið 1948 lék hann á tónleikum, sem haldnir voru fyrir gyðinga sem komust lifs af úr fangabúð- um nasista. Þessir tónleikar voru haldnir I fangabúöum I grennd við Munchen. Glöggt má sjá á rúnum ristu, sól- brenndu andliti Bernsteins að maðurinn er komii^t á sjötugsaldur (hann varð 63ja ára fyrr á þessu ári). Og svipbrigðin eru margbreytileg. Eina stundina likist hann einna helst fööurlegum rabbina og þá næstu minnir hann einna helst á uppi- vöðslusaman pönkara. „Enginn veit fyrir Ihvertgervi hann bregður sér næst,” seg- ir maður sem hefur þekkt hann árum saman. „Hann þarf ekki lengur að hugsa um framkomu sina. Konan hans er dáin. Hann er ekki lengur forstjóri sinfóniu- Óheflaður hljómsveitar. Hann er sjálfs sin herra.” Lenny Bemstein er maður vellauðugur. Launin, sem hann fær þegar hann stjórn- ar Snfdniuhljómsveitinni i Boston, Iætur hann renna til Berkeshire-tónlistarskól- ans en þaðan útskrifaðist hann sjálfur með láði fyrir rúmum fjörutiu árum. A þjóðhátiðardaginn, 4. júh', myndaðist mikið kraðak á götum i Boston. Menn komu um langan veg til að heyra og sjá Lenny stjórna Sinfóníuhljómsveitinni i Boston, en hann hefur átt langt og stormasamt samband við þá hljómsveit. Hljómsveitarmenn eru ekkert yfir sig hrifnir af Bernstein og hann segir hverj- um semheyra villaðhann sé hundleiður á þeirri djö... hljómsveit. Klúrt orðbragð er eitt af þvi sem Lenny er alræmdur fyrir. ókunnugum fannst oft sem þeir væru að hlusta á annan Lenny, þ.e. Lenny Bruce. A sinum tima var Andre Watts i læri hjá Bernstein. Bernstein er siöur en svo haldinn for- dómum þegar klæðaburður er annars vegar. Hann á það til að koma á æfingar klæddur slitnum stuttbuxum og gúmmi- sandölum eða svartgljáandi mótorhjóla- Bernstein viðtónsmíöar heima hjá sér ár- ið 1945. helstu borgum Bandarikjanna. 1 þeim hópi var Leonard Bernstein. Hann var næstum að þvi'kominn að byrja að vinna i hárhúsi föður sins, þegar vinur hans, Dimiti Mitropoulos, fékk ljómandi hug- mynd: „Þú verður hljómsveitarstjóri, Lenny. Þú ert fæddur hljómsveitarstjóri. Fritz Reiner ætlar að halda námskeið.” Lenny fór á’fund Reiners og var nem- andi hans i eitt ár. Siðan fór hann til Koussevitzkys sem reyndist honum sem bestifaðir.Og vister að Bernstein er fyrst og fremst kunnur sem hljómsveitarstjóri Að loknum tónleikum i Paris 1979. Hetjubragurinn er alltaf samur við sig.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.