Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 10
!!______________________________________________________________Föstudagur 4. desember 1981 holmrpn^fi irínn
eftir: Jóhönnu Þórhallsdóttur
Vantar fólk sem parg
ar á þá sem stjórna
t vor kom Björgvin Gislason gitarleikari til landsins,
haföi þá veriö i eitt ár i Missisippi þar sem hann starfaöi
sem hljóöfæraleikari. Hann spilaöi m.a. meö trúbador,
hevi rokk bandi og Clarence Gatemount Brown en sá er
þekktur i heimalandi sinu og ekki siöur i Evrópu. Hann
spilar bæöi hilibilly, djass og blús. Meö Gatemount Brown
fór Björgvin í tónleikaferö um Ameriku og spiluöu þeir á
margvislegum stööum allt frá litlum börum upp I stórar
tónleikahallir. Björgvin sagöi aö þaö heföi veriö ansi töff
að vera ,,on the road”, ekki sist meö erfiöum karakterum
og það mun Gatemount Brown vera. Mér skildist á Björg-
vini að margir góöir hljóðfæraleikarar væru I hevi dröggi
og hann hafi eiginlega ekki viljað starfa meö mönnum
sem áttu viö pcrsónuleg vandamál aö striöa. Nenla hvaö,
eftir að Björgvin kom hein) geröist hann vinnumaöur
vestur á Baröaströnd. Slöan kom hann suöur fór I stúdló
þar sem hljóörituö varsólóplata hans Glettur.en Björgvin
samdi öll Iögin á þeirri plötu viö texta Kristjáns Hreins-
mögur.
Ég heimsótti Björgvin i Breiöholtiö þar sem hann býr
ásamt fjölskyldu sinni. Hann vareinn hei.na þegar mig
bar aö garöi, enda miður virkur dagur, konan aö vinna og
börnin í skólanum. Björgvin er heimavinnandi húsmóöir á
milli þess sem hann spilar meö hljómsveitinni Friöryki
vltt og breitt um landiö.
Viö settumst I stofu. Björgvin barmaði sér yfir klaufa-
skapnum I pönnukökubakstrinum, sem misheppnaöist á
meðan hann hleypti kettinum inn. Ég lét mér þvl nægja
kaffið og fyrr en varði var viðtalið hafiö.
— Geturðu skilgreint tónlist þina?
„Það er alltaf erfitt að skilgreina sina eigin tónlist. A
plötunni, Glettur rikja margar tónlistar-
stefnur, — kannski einum of margar..” Björgvin brosir.”
..en lögin eru öll eftir mig þannig að þaö hlýtur aö vera
einhver heildarsvipur á henni. Allt eru þetta ný lög, utan
eitt. Þau voru öil samin úti og á Barðaströndinni. Þaö er
svona sitt litið af hverju, rokk pönk og smáfönk. Þetta er
kannski galli en sumir, eins og t.d. Bowie gera þetta”.
Gagnrýnendur eiga ekki að vera bundnir
við sinn smekk!
— Hvernig finnst þér plötugagnrýni?
„Allt umtal er náttúrlega auglýsing, en fólkið sem
kaupir plötuna hlýtur að dæma hana endanlega. Mér
finnst dálitið skritið að plötudómarnir i Helgarpóstinum
og Þjóðviljanum skuli vera eins og svart og hvitt! Þegar
einhver skrifar kritik á hann ekki að vera bundinn við sinn
eiginsmekk. Það virðist eins og litið megi hverfa frá ein-
— rætt við Björgvin
gítarleikara
hverri gefinni linu sem þykir ,,fin” i dag. Mér finnst t.d.
Gunni Þórðar fá asnalega kritik. Gagnrýnendur skrifa um
plötu sem þeir eru fyrirfram búnir að dæma. Hann þykir
einfaldlega ekki góður af þvi hann semur ekki pönk eða
nýbylgjutónlist. Og svo er nú eitt: þegar farið er að telja
til lýta þegar textar á plötum eru óþægilega skýrir. Það er
alveg úti hött og meira en það ,,... það er úti Hróa hött”.
Björgvin fussar og sveiar.
Fékk ekki inngöngu
— Ertu tónlistarmenntaður?
,,Nei, ég fékk ekki inngöngu i Tónlistarskólann i
Reykjavik. Ég fór alveg i kerfi á inntökuprófinu, átti að
spila á pianó fyrir tuttugu-þrjátiu manns. Það var alltof
mikið fyrir mig. Svo fór ég i Tónskóla Sigursveins og lærði
smávegis hjá Helgu Helgadóttur. Hún var mjög góður
kennari og fylgdist vel með þvi sem var að gerast i kring-
um hana. Hún fékk mann lika til að spila þaö sem maður
var að semja og það var jákvætt. Þetta var ágætur skóli
en þegar maður er auk þess aö spila i hljómsveit verður
það oft þannig að maður einbeitir sér aldrei fullkomlega
að náminu”.
— Hvernig semurðu lög?
Löng þögn. „Fyrsthefégekki hugmyndum að þaö sé að
koma lag. Þetta gerist einhvern veginn ósjálfrátt”. Björg-
vin hlær og segir. „Póstmaðurinn af himnum sendir þér
bréf,einsog við strákarnir sögðum i gamladaga. Og allti
einu er kominn smá lagstúfur, án þess þó að þú reynir að
þvinga hann fram. Ég nota mikið segulband til að taka
upp og tek siöan ofan i aftur og aftur og nota þá bæði pianó
og gitara”.
Peningaleysi
— Nú varstu i tónleikaferð úti og ert varla kominn heim
þegar þú ferð aftur i tónleikaferð meö hljómsveitinni
Friðryk. Verðurðu aldrei þreyttur á spilamennskunni?
„Ekki þegar ég leik á konsertum, frekar þegar ég spila á
böllum. Núna þegar ég hef ekki spilað hér i tvö ár hef ég
fulla orku. En vitaskuld finn ég að þeir sem eru búnir að
spila lengi eru farnir að bera þreytumerki. En það er allt
annaðað spila á konsertum. Þá erum við að spila lög eftir
okkur sjálfa, við höfum gaman af þvi”.
— Hvað er leiðinlegast i spilamennskunni?
„Það er ábyggilega leiðinlegast að fá aldrei peninga
fyrir vinnuna. Ef það kemur upp leiðindamórall myndast
hann yfirleitt af peningaleysi. En ferðalög geta verið
ævintýralega skemmtileg þrátt fyrir langar keyrslur og
litið kaup. — Ég vil gjarnan skjóta þvi inn i að mér finnst
Friðryk vera mjög heilbrigt band. Þar drekkur enginn
einasti maður i vinnunni og það er mikill kostur. Þeir lita
á spilamennskuna sem atvinnu sem er sjaldgæft. Þetta er
fyrsta hljómsveitinsem ég er i þar sem þetta sjónarmið
ríkir. En það er gifurlega erfitt að ætla sér að hafa atvinnu
af þessu. Það eru svo l'áir staðir til að spila á. Helstu stað-
irnir eru NEFS og Hótel Borg.
Fólk hrætt við að opna sig
Það er varla hægt að bera ástandið hér saman við
ástandið i Ameriku. Oft er jú notast við litla staði til að
spila á en fólk vill hlusta á lifandi tónlist. Það er lika
tvennt ólikt að spila fyrir Amrikana og Islendinga. Maður
finnur fyrir áhorfandanum i Ameriku. Það leynir sér ekki
hvað fólki finnst um sjóið. Það skapast oft virkileg
stemmning. Hér vantar aftur á móti alla stemmningu.
Fólk er hrætt við að opna sig á svona stöðum. Annars held
ég að þetta sé að breytast til batnaðar. Þó ég hafi ekki ver-
ið úti nema eitt ár finn ég að fólk er opnara. Það þorir að
klæöa sig eins óg það vill og þorir að vera sin eigin per-
sóna. Þetta er stökkbreyting. Svo er lika góð þróun i
músikinni. Þessir ungu krakkar eru að gera mjög
skemmtilega hluti.
Verst er hvað það virðist lokast fyrir aðrar tónlistar-
stefnur. Ég vil nefnilega meina að öll músik eigi rétt á sér.
Þótt ég skilji kannski ekki alltaf hvert Purrkurinn er að
fara hef ég nett gaman af honum. „Nett gaman” endur-
tekur Björgvin og Brosir. „Og Fræbbbíarnir. Já. Ég er
fegin þessari þróun. Þessi nýja tónlist á siðan eftir að þró-
ast I allar áttir, svo eru alltaf einhverjir sem detta útúr.”
Hugsjónastarf
— Hvernig samræmist það að vera fjölskyldufaöir og
hljóðfæraleikari. Er ekki erfitt að hafa svona ótrygga at-
vinnu?
„Jú , það er það og auðvitað er pressa innanfrá. Þessa
stundina er það sem oftar, konan sem sér fyrir heimilinu.
Stundum,það er ansi oft,eru litlir peningar.
Margir halda eflaust að maður græði á plötugerðten ég
hef aldrei fengið peninga fyrir plötur. Þetta er i rauninni