Helgarpósturinn - 21.05.1982, Page 1

Helgarpósturinn - 21.05.1982, Page 1
Eldfimar veitingar I í Garðveislu Þjóðleik- húss" ins Líf og dauði í Selár dalnum Ólafur Hannibals son, bóndi skrifar dagbók Pólitíkin í pylsuvagn inum Ásgeir Hannes hress aö vanda Föstudagur 21. maí 1982 20. tbl. 4. árg. Verð kr. 12,00. Sími 81866 og 14900 Svarta- markaðs brask með íslenska skreið í Nígeriu? „Þaft vita allir ab smygl og svartamarkaftsbrask hefur verift mikift vandamál i Nigeriu og er ein helsta ástæftan fyrir stöftvun gjaldeyrissölu og þar meft lokun markaftarins,” segir Jón Armann Héftinsson hjá Lýsi hf. um lang- stærsta markaftinn fyrir islenska skreift. Miklar sögusagnir eru i gangi um aö islenskur útflytjandi skreiftar taki þátt i smyglinu og hefur frést aö hann hafi, i sam- vinnu viö skoskan skreiftarspekú- lant, látift 3.800 pakka af skreift „hverfa” i Hamborg. Þessi skreift á svo aö hafa fariö „bakdyrameg- in” inn i Nigeriu og hafnaö á svörtum markaöi. Helgarpósturinn kannafti máliö en kom viftast hvar aö luktum dyrum, ma. i viftskiptaráftuneyt- inu. Þar töldu menn svona mál ekki i verkahring sinum og „vor- um bara fegnir aft losnavift skreiöina”. Hvern þyrstir í ævintýri? Helgarpósturinn býftur i dag ungum islendingi aft taka þátt i sex vikna rannsóknar-og ævin- týraleiöangri til Grænlands nú I sumar, honum aft kostnaftar- lausu. Þátttakendur i þessum leift- angri, sem breskir aftilar standa aft, eru ungt fólk viftsvegar aft úr heiminum, en einum tslendingi stendur til bofta aft vera meft. Einu skilyrftin fyrir þátttöku e-u aft kunna aft synda, vera sæn i- !ega hraust/ur og getr. bjargaft sér á ensku. Og aft vera 16 til 19 ára. Ragnhildur Grýlaí ,/í Helgarpöstsvi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.