Helgarpósturinn - 21.05.1982, Side 4

Helgarpósturinn - 21.05.1982, Side 4
4 Þetta er sá tími þegar bændur í landinu eru öðrum stéttum önnum kafnari. Hjá þeim ertími voranna# þegar borið skal á túnin, dytta þarf að girðingum og síðast en ekki síststendur sauðburðurinn sem hæst um þetta leyti. Því fór Helgarpósturinn þess á leit við ólaf Hannibals- son bónda i Selárdal að hann lýsti daglegu amstri sínu i síðustu viku, og þá ekki hvað síst „í fæðingardeildinni, ó- ræktuðum bletti innan girðingar upp í f jallsrótum, sem við köllum svo vegna þess að ærnar kjósa hann öðrum fremur, þegar kall lifsframvindunnar kemur..." eins og ólafur lýsir sjálfur sauðburðinum í dagbók sinni. Sunnudagur 9. maí Ég teygi höndina Ut undan sænginni og skrUfa frá Utvarpinu. Þulurinn hefur rétt lokiB viö aö bjóöa góöan daginn. Þýö kven- mannsrödd hefur lestur veöur- fregna og veöurspár og aldrei þessu vantsetur nUekki aö manni hroll og freistingu til að skriöa uppi aftur og breiöa upp fyrir haus: NU eru gefin fyrirheit um „betri tið meö blóm i haga” og minningar um „sæta langa sum- ardaga” seytla blitt og værðar- lega inni hugskotiö. Meöan skiliö ermilli draumheims og veruleika meö kaldri vatnsgusu framan i andlitiö ryöst vitfirring veraldar- innar innum hlustirnar: Brezki flotinn reiöubúinn til innrásar á Falklandseyjar, striösgæfan aö snúastKhomeini ivil ihernaöi ir- ana og Iraka, hermdarverk og blóösUthellingar hér og þar, óánægjan kraumar allsstaöar. Eg gjóa augum á hitamælinn úti fyrir ekihúsglugganum.Kvika' silfursúlan er á hraöri niðurleið eftir aö hin rósfingraða morgun- gyöja hefur sleppt af henni hend- inni og huliö ásýnd sina um stund bak viö Neðrabæjarnúpinn. Ég hef annað augaö stööugt á hita- mælinum meöan ég bauka viö aö kveikja á gasinu, skola kaffipok- ann og telja út ihann aftur hinar tilskildu, þrjár kúffullu teskeið- ar. Hvar á niöurleiöinni skyldi hann staönæmast? Maöur er full- ur tortryggni út i hagstæöar veö- urspárog dagmálaglennur eftir 1. maí-hretiö sem fór eins og risa- vaxiö strokleður yfir jöröina og þurrkaöi út þennan vott af græn- um lit, sem sú rósfingraöa haföi meö langvinnu erfiði náö aö smyrja á jaröflötinn, svo aö nú blasti túniö viö mér aftur meö lit skininna, sólbakaöra og veöur- barinna beina, eins og almanak- inu heföi veriö snúiö afturábak um nokkrar vikur. Reyndar hefur veöriö ekki ver- iö sem verst undanfarna daga. Eldri börnin min, Hugi og Sólveig ásamt bekkjarfélaga Huga, Ing- ólfi,komu sl. þriðjudag 4.ogkomu meö sólskiniö meö sér. En þaö vareinsog ekkertmegnaöi aöhita upp þennan bruna nema rétt yfir bla'daginn. Úr hvaða nárassgati kom þessi nistingskalda noröan- stroka, úr þvi aö hafisinn var óvenjufjarri aö sögn hinna sér- fróöu? Maöur var farinn aö trúa, aö náttúran mundi nú jafna reikninginn frá i fyrra, þegar næturfrostin gáfu almanaks- reiknimeisturum langt nef og teygöu helkaldar krumlur si'nar langt inn i júnimánuöinn. Gott ef afturbatapikur heföu ekki oröiö aö baöa sig i hélu I daggar staö á Jónsmessunótt til aö endur- heimta meydóm sinn, og hætt viö aö fáar heföu oröiö til aö leggja á sig slika mannraun fyrir svo vafasaman ávinning sem nútim- anum þykir aö téöum dómi. Frek- ar þær heföu gert þaö til aö farga honum. Já, ’81. Fjandinn mátti vera hreykinn af þvi ári. Fimbulvetur. Sannnefndur Lurkur. Kuldavor, kaiog sprettuleysi. Illviðri upp úr miöjum ágúst svo aö jafnvel viö votheysbændur gátum ekki at- hafnaö okkur, heyið fauk úr stút sláttutætarans um viöa veröld. Septemberhret, sölnaö gras og næringarrýrt þegar loks gaf aö rifa þaö inn. Ég er kominn i fyrn- ingarnar frá ’79, besta grasári i minni fimm ára búskapartiö og veturinn sem á eftir fór ekki gjafafrekur. En „minnkar stabb- inn minn”. Tekstaö krækja sam- an endanum á honum og græna litnum á málaratrönum tilver- unnar? Þaö erspurningin. Biöum viö. Þaö er einhver ný mildi i loftinu sem þrengir sér inn um eldhúsgluggann. Ærnar liggja makindalegar utan viö opin fjár- húsin og jórtra. Kvikasilfursúlan er aö staðnæmast á 7 gráðu strik- inu. Ég sloka I mig heitt og ilm- andi kaffiö, sýg meö áfergju nokkrar reykjargusur úr pfpu- stertinum og snarast út. Þaö er sunnudagur og best aö lofa unga fólkinu aö sofa örlitiö lengur, enda haldiö til dagsins I gær og sjálfur komst ég ekki i bóliö fyrr en 4. Fyrst lit ég i fjárhúsin. Nokkrar einlembur liggja inni meö lömb sin og jórtra i fullri sátt viö tilveruna. Óbornar ær vafra út og inn um dymar velja sér tuggu og tuggu af jötunum af gjöfinni frá i gærkvöldi, vand- fýsnar á svip, og minna á hund- leiöa launþega i velferöarþjóöfé- lagi, sem finnst heldur litiö til þess koma, sem á boöstólum er, en þóeins og alltaf á nálum um aö einhvernáibetri tuggu en hinum hlotnast. Tvilemburnar tek ég inn jafnóöum og set sér i stiur og reyni að moka i þær heyi og fóö- urbæti, svo aö mjólkurkirtlarnir taki ærlega viö sér. úti er ekkert aö hafa fyrir tvilembur, þótt ein- lembur getihaftsnöp með heyi og fóöurbæti. Hann er gefinn ofan á heyið á kvöldin og ærnar kallaöar inn meö vestfirsku ,,gudda-gudd” sem mér er foraliö aö i öörum landshlutum hljómi sem „gibba- gibb”. Hjá tvilembunum er lika allt I sómanum og mér léttir verulega. Lömb búa yfir alveg sérstökum eiginleikum tii að veröa sérútum aldurtiia með af- brigöilegum hætti, og mætti „Það er eins og Ólafur Hannibalsson í góðum félagsskap. nöldurseggurinn í mér gufi upp með bar- lómi og öllu saman” \ j ? i t»n - . • \ l s i y r DU : e;cj ^ Föstudagur 21. maí 1982 ratsVJn -JHelgar—1- Jiposturinn. þreyta lesendur meö mörgum hryllingssögum þar um, og skal þeim þó hlift viö þvi aö sinni. Þá er komiö aö þvi aö fara eft- irlitsferð um túniö.Mófuglakórinn fyllir loftiö meö hljómi og söng, og vongleöi og bjartsýni er aftur rikjandi i veröldinni. Þaö er eins og nöldurseggurinn I mér gufi upp meö barlómiogöllu saman. Græn nál og nýkviknaö lif fellur nú eðli- lega inn I aöra þætti umhverfisins og vekja notalega kennd, gagn- stætt þvi sem gerðist vikunni fyrr, þegar kviöinn og hrollurinn smugu inni sálartetriö hvert skipti sem maður gekk fram á nýbæru í snjófjúki og frostnist- ingi. Þá haföi veriö hugsaö af hamslausri heift til nágranna- hrútanna, sem maöur kennir um aö hafa valdiö ótlmabærum spjöllum á þessum fákænu og lauslátu rolluskjátum mfnum með þeim afleiðingum, að sauö- buröur veröur þrisvar sinnum fyrirferöarmeiri á langveginn en gengur almennt og gerist i hinum siömenntaöa heimi og stelur mestu af þeim ti'ma, sem ætti að gefast til annarra nauösynlegra vorverka. A þessum lifi þrungna vor- morgni fer maöur hins vegar að sjjá, aö mögulega eru á þessu bjartari hliöar. EF nú bregöur virkilega til betri tiöar og EFhey og fóður duga til aö fleyta öllum fénaði fram á græn grös,þá gætu þessir fyrirmálsdilkar oröiö væn- ir I haust og bætt aö einhverju leyti tima og fyrirhöfn. Nú, og heföi ég veriö frjáls aö þvi aö verja þessum tima til annars, þá heföi ég sennilega veriö búinn að leggja eitthvaö af grásleppunet- umog þau vafist upp i göndla og rifnaö i'noröangaröinum á dögun- um, án þess aö gefa annaö I aöra hönd en nokkrar horaöar og hrognarýrar slembur, einsog fregnir hafa borist af úr ná- grannasveit. 1 fæöingardeildinni, óræktuðum bletti innan giröingar upp i fjalls- rótunum; sem viö köllum svo vegna þess aö ærnar kjósa hann öðrum fremur, þegar kall lifs- framvindunnar kemur, sennilega vegna skjólsælu I lautum og við steina, eru fjórar nýbornar, tvi- lemba að kara lömb sin og önnur meö sin þurr og spræk. Einlemb- ur læt ég eiga sig aö sinni og þá nýbornu, en þoka hinni heim, set hana i sti'u,færi henni tuggu, vatn og fóðurbæti. Siöan vek ég strák- ana til verka I húsunum, gef heimasætunni fri frá eldhúsverk- um og sný mér aö undirbúningi sunnudagssteikarinnar. Nú skal vera læri aö spænskum hætti, kryddboriö mjög og hvitlauks- spekkað, sem áunniö hefur mér álit innan fjölskyldunnar, þó nokkuö umfram raunverulega kunnáttu I matargeröarlist. Um þaö leyti sem ofninn er heitur og læriö tilbúiö i hann ásamt hrygg sem ég sting meö mér til hægari verka um kvöldiö, rennur blll i hlaö. Þar er á ferö ólafur ná- granni minn á Neörabæ, og segir aö gestir sinir hafi I göngufeFÖ { morgun rekist á afvelta kind niö- ur viö sjóinn, og er nánar var að gáö var hún nýborin og þrilembd og min eign. Einnig mælist hann til aö ég fjarlægi hesta mina, sem séu komnir inná tún hjá honum. Ég bregð viö skjótt, kveð pilt- ana mér til stoðar og stig upp i frambyggöa rússann, sem ég er nýlegabúinn aöfesta kaupá eftir 3ja ára billeysi. Hann er upp- lagöur IsvMia snatt og nóg pláss- iö, má flytja I honum 20-25 full- orðnar ær samtimis. Ekki kom- umst viö alla leiö, þvi aö ræsi hef- ur grafist sundur I vorleysingun- um. Þaögengur þó fyrirhafnarlit- ið aö flytja móöur og lömbin þrjú þennan spöl, og heilu og höldnu heim i hús. Ærin er þó sýnilega eitthvaö miöur sin, kannski illa búin undir þaö kröfuharöa hlut- verk, sem þrir sisvangir munnar heimta. Hún er ein af hópi sem yfirgaf hlýju og öryggi fjárhús- anna i góöviröiskaflanum um daginn, en greinilega ekki haft til aö bera þann þrótt, sem til þess þarf aö hafa fullnægjandi lifsvið- urværi af visnum siövetrarút- haga, og gæöum og gögnum fjör- unnar þó gjöful sé, enda af henni mestur æskuljóminn. Auösætt er aö aukamjókurgjafir veröa aö koma til, ef henni á aö takast að fóstra öll þrjú. Nú eru hestarnir sóttir og komiö 1 giröingu handan ár og bráða birgöalagfæring á gerö þar sem þeir hafa komist út. Þá er ti'mi til kominn aö gera steikinni skil. Eftir matinn ætla ég aö reyna að nappa mér kriublundi, en pilt- arnir hyggja á göngutúr. Úr hvorutveggju veröur þóminna en efni standa til. Þeir rekast á lamb i botni framræsluskruöar og engin nærliggjandi rolla vill viö þaö kannast. Mér er naumast sig- iö I brjóst, þegar knúiö er dyra og gestir komnir: kunningi frá Bildudal ásamt vinkonu sinni, einni úr hópi svonefndra Astraliu- stúlkna þótt allar séu þær utan ein úr öörum löndum upp runnar og sú,sem hér er komin, frá Nýja- Sjálandi og heitir Pamela,lög- fræðingur aö mennt og á systur sem er rækjuskipstjóri i Astraliu, bróöur, sem stundar tannlækn- ingar á heimaslóöum og fööur, sem er skurölæknir og rekur 900- kinda bú Ihjáverkum á kvöldin og um helgar. Sinnir hjörð sinni á mótorhjóli, þarf engin hús og sáralitil hey, og hvemig eigum við svo tslendingar aö geta keppt um verö á heimsmarkaði i svo ó- jöfnum leik. Gestirnir staldra stutt og ég gengút ibliöuna. Piltarnir sleikja sólskinið úti á hól meö fósturson- inn úr framræsluskurðinum sér viö hliö og virðisthannverafarinn aö una sinum hag og hefúr hlotið nafn: Tappi. Tilhugsunin um heimaalning skirskotar þó ekki til min og ég fer aö rölta um ná- grenniö og sé fljótlega á meö lambi, sem mér finnst býsna sviplikt hinu. Er ekki aö orö- lengja þaö, aö veröa fagnaöar- fundir og týndi sonurinn f sátt tekinn og hættunni á aö sitja uppi með heimaalning bægt frá aö sinni. Nú er ég kallaöur i simann og er þaö kona sem samband hafðihaft viö mig fyrir allnokkru og viöraö viö mig þá hugmynd, að ég veitti móttöku skiptinema, italskri stúlku sem hér hefur dvaliö aö heyja sér fjölbreytilega reynslu af islenskum veruleika. Nú er hún semsagt aö leggja af stað og ferðast á puttanum. Fyrsti áfangastaöur Olafsvik og kannski tekur hún svo flóabátinn yfir á Brjánslæk. Ekkert berfrekar til tíðinda og um kvöldiö reyni ég aö setja sam- an verkáætlunfyrir vikuna. Þaö á þó eftir aö koma i ljós, aö verk- efnin og röð þeirra eru ekki háö mannlegum vilja, heldur þvert á móti: Þaö er eins gott aö manns- ins vilji sé nógu sveigjanlegur til aö gera þaö sem gera þarf, jafn- ótt og það ber að höndum . Degin- um lýkur meö ef tirlitsferö um hús og haga og raunar þá langt liöið á nótt. Bliku dregur i loftið og það byr jar aö kólna eftir þennan heit- asta dag, sem voriö hefur enn dregiö framúr pússi sinu. Mánudagur Hefst meö þvi aö þrflembingun- um er færður aukaglaöningur. Þá kemur i ljós aö á öðrum hrútnum Ólafur Hannibalsson bóndi í Selárdal heldur dagbók fyrir Helgai

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.