Helgarpósturinn - 21.05.1982, Side 26
26
Föstudagur 21. maí 1982 ,rínn
Viðtal við Snjólf snilling
Ég hringdi I vin minn Snjólf
og spuröi hann hvort hann vildi
veita okkur hjónunum þá
ánægju aö boröa meö okkur
kvöldmat. Hann þáöi boöiö meö
þökkum.
Eftir aö hafa snætt þann á-
gæta mat sem konan min bar
fyrir okkur, fluttum við okkur
um set og fórum inn i bókaher-
bergið mitt. Konan min færöi
okkur kaffi og ég átti eitthvert
hungurtár af koníaki. Við létum
fara vel um okkur, spjölluðum
ið. Ég átti sjö hjartaslagi, tvo á
spaöa og tvo á tígul. Samtals
ellefu. Ekki mátti ég eyöa
trompi úr boröinu, þvi þá fengi
Konni trompslag. Eina vonin
virtist vera tigullinn. Væri
skiptingin þar 5-1, þá var öll von
úti. En biddu andartak. Konni
•var búinn aö syna aö hann ætti
niu spil ihálitunum. Gat töffar-
innátt fimm tigla? Þá væriekki
hægt að koma honum i kast-
þröng, þvi nóg átti hann af lauf-
inu til þess að henda. Lægi tíg-
Spil
eftir Friðrik Dungal
um hitt og þetta, þar til ég bað
hann um að sýna mér eitthvert
skemmtilegt spil sem hann
hefði spilað nýlega. Eftir
nokkra umhugsun sýndi hann
mér þetta:
Austur gaf. Austur og vestur á
hættu.
Kári kennari
SA62
HAKD
TAK862
LD3
Konnikæni Teitur töffari
SDG10974 S—
HG109 H—
TG9 TD1074
L64 LAKG1098752
Snjólfur snillingur
SK853
H8765432
T53
L—
Sagnir gengu þannig:
austur suður vestur noröur
3lauf pass 3 spaðar dobl
5lauf 5hjörtupass 6hjörtu
„Konni kæni lét spaöadrottn-
inguna. Boröiö gaf og töffarinn
lét laufagosann. Ég tók á kóng-
inn og lét tromp. Legan kom i
ljós þegar töffarinn kastaöi
laufatvisti. Þá sá ég að töffarinn
var tvilitur. NU vandaöist mál-
ullinn 3-3, eöa að Konni ætti
fjóra, þá var vandinn leystur.
Nei, mér leist ekki á þetta.
Sennilegra var aö töffarinn ætti
niu lauf og fjóra tfgla. En hvað
um innkomurnar? Tæki ég
trompin og trompaði tigul, þá
átti ég enga innkomu i' boröið.
Ekkert var sennilegra en að
bæöi Konni og ég ættum sina tvo
tiglana hvor. Væri þetta rétt, þá
átti Konni lika tvö lauf. Ef svo
væri, þá var lausnin fundin. Þvi
lét ég laufadrottninguna úr
borðinu. Töffarinn tók með kóng
ogég kastaöi tigli. Töffarinn lét'
meira lauf. Þaö trompaði ég.
Lét siöan tigul á kónginn.
Trompaöi tigul. Tók trompin.
Trompaöi tigul. Inn á spaöaás
og nú hurfu báöir spaöarnir
minir i fri-tigulinn. Þér er það
að sjálfsögöuljóst, að ég varð að
láta laufadrottninguna til þess
að hindra aö Konni kæmist inn,
þvi þá hefði hann spilað spaða
og tekiö af mér innkomuna i
borði.”
Þegar ég haföi hlustað á alla
söguna, fest spilin á pappir og
þakkað honum fyrir, þá baö ég
hann um aö segja mér eitthvaö
persónulegt um spilafélagana
hans. Sjálfsagt væru þeir ekki
alltaf að biöja bænirnar sinar
við spilaborðiö. Þá hefði eitt-
hvað breyst frá þvf ég var og
hét. Segöu mér t.d. hverskonar
manntegund Runki röflari er.
,,Já, þaö er -.il það. Ég skal
segja þér aö röflarinn hefir
þann leiöa siö aö reyna aö kikja
á spil annarra. Eitt sinn var
hann að spila sex hjörtu. Ég átti
drottninguna aöra á bak viö
hann. Ég faldi dömuna vand-
lega á milli tiglanna en lét sexið
vera eitt sér og hélt kæruleysis-
lega á spilunum svo hann gæti
kikt. Hann svinaði aö sjálfsögöu
fyrir drottninguna og þegar hún
kom á borðið frá mér, gat hann
ekki oröa bundist og hvæsti:
,,Ja, hver fjandinn. Ég sá aldrei
nema tólf spil. Hefði veriö nær
að taka það beint”.”
En hvað segirðu mér um töff-
arann?
„Jú, hann er ansi lunkinn
spilamaður en ber nafn með
rentu. Einu sinni vorum viö að
spila sem oftar. 1 þetta sinn vor-
um viö makkerar. Þegar nokk-
uð er liöiö á kvöldiö er komiö til
hans og hann beðinn um að
koma i simann. Hann stóö strax
upp og fór. Kom aftur að vörmu
spori. Ég spuröi hvaö um væri
að vera. Jú, konan hans var al-
veg komin að þvi aö fæöa. Ég
sagði að hann skyldi strax flýta
sér heim. ,,Og hún getur nokk
haldið i sér þangað til viö höfum
lokið rúbertunni”,sagöi hann og
settist hinn rólegasti og tók spil-
in sin.”
En hvernig er Kári kennari?
„Hann er ágætur spilamaöur.
Afar prúður og fámáll. En þaö
sem hann segir það situr. Ég
gleymi þvi aldrei, að einusinni
vorum viö aö spila og Runki
röflari var makker hans. Runki
haföi veriö heldur óheppinn I
sögnum og spilamennskunni.
Kári haföi ekki sagt styggðar-
orð, en loks sauð upp Ur og þá
sagöi hann óhugnanlega róleg-
ur: ,,Ég skal segja þér eitt
Runki. Að spila við þig er eins-
konar spaugsamur harmleik-
ur”.”
En hvaö segir þú mér af
Konna kæna?
„Hann er lika ágætur spila-
maöur. Getur verið dálítiö
snögguruppá lagiö. Ég man eft-
ir þvi, að einusinni var hann aö
spila við Gvend glanna. Eitt-
hvaö var hann ekki ánægður
með hann. Ég get aldrei gleymt
þessu. Hvaö helduröu aö hann
hafi sagt viö hann? Glanninn
hafði veriö að gera rétt eina
„gloriuna” þegar mæöusvipur
færöist yfirandlitiö á Konna og
hann sagði með þrunginni
raust: ,,Þegar ég hefi spilað
lengi viö þig, þá fæ ég þá tilfinn-
ingu aö ég sé kominn meö kæst-
an höfuðverk.” Heldurðu að það
sé þokkalegt aö fá sllkt yfir
sig?”
Margt fleira sagöi hann mér,
en þetta veröur aö nægja aö
sinni.
Undanfariö höfum við veriö
meö skákdæmii hverjum þætti,
þar sem hvitur á að máta i 2.
eða 3. leik.
I þetta sinn skulum viö lita á
tafllok — stúdiu — Þar er krafan
aöeins sú aö hvitur eigi aö vinna
— eða halda jafntefli — en ekki
A.
SACKMANN
minnst á mát. En rétt samin
tafllok hafa það sameiginlegt
meö skákdæmunum að ekki
dugar nema einn fyrsti leikur,
lausnin er aöeins ein, en getur
að sjálfsögðu greinst i fleiri leiö-
ir eftir þvi hvernig svartur
svarar.
B.
PONZIANI
Hvftur á aö vinna,
Hvitur á að vinna.
Lausnir á skákþrautum — bls. 19
Lausn á síðustu krossgátu
5 a S 5 f\
L fí K 'fl L F fí B £ / N V 0 N T)
fí m 8 U R R u P L G £ F / N N ft
R fí F 5 u V u fí V U R £ fí £ fí £> fí L
O F R N F ft L L 'ft m fí N H 1 N 6 fí D
5 T R fí r F fí / L L R <£ l) J 6 £ R / S
m fí 6 R fí N 'fí L é / V / N /V R £ 5 T
H R fí -T 5 fí L L fl 6 5 / L t / D / r fí
V 1 D 5 /< R fí F 6 fí T F F/ fí "T U R /A
fí / N N U m ó E / R / N N T f/ R / N fí
£ 'fí F> U L- fí L L R 'o fí t? / R N /t R
É / R /V U Þ V é L fí fí (Y) fí 5 fí T) fí N fí A
/? fí u /fl V fí u V J k ’o R fí R £ N £ fí R
K R 0 5 5 & A
T
N
WWflKfl
ÞV£R
HNYTI
HMFAR
—í-
Tftbl6p,
FUGL
E-1-5HR
STR55
GO£
KKOT
'fíLkóG
—
LE
L£(,UR
KPiíSR
PROF
VRuSl^
V/LKUfi
þEFum
BÓK
6R/5K
mYNT
MfíVk
’mfíÐUh
5TBRK
/TK
Smk
BfíTúR
gluF■
/fí /V
fíf
fífíí/
FeLL
(bLÓTun
veiki
UR6UR
1 S’A'
PBTV
X
Kllt>l
- /
— o
Topn
V/guk
m/Eli
HE/NS
STflmp
KjflFT
/NU/fl
ÞR'fíST
flófísr
ToTuk
MElÐfí
5RR
Kon/J
5P/L
Vot)
'Il'rt
BFFT
Lyefl
5/fíGfl
TflLfl
SPlLfl
5 lt>A
IL'OOV
STSLPu
—í-
Fofljy
/yiy/v t
SVflR
VK/Et>l
BRÚKq
ET-
RNb/
5 Koll
RNN
TlNfíUR
-5- P
/3£R
fín/n'T.
L/ETfl^
mnfíNfl
bm
GoT
'OSVÍF
INN
YK/uR
kLfíki
éNÐ-
T/VU/n
ER/LL
BFSTUP
ENV.
ftTT
K/NDUZ
Lfí6~
SP/L
ÚRflTr
þoRP
PLÓnTo
HLUTfl^
HRt/K
Sflfl
5t£Fk
UR
dB/SK,