Helgarpósturinn - 27.08.1982, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 27.08.1982, Blaðsíða 17
_Hslgai----7—- ' pösturinn Föstudagur 27. ágúst 1982 17 halda mönnum i samstarfi”. — Er nauösynlegt að hafa um- boðsmann? „Nei, það er ekki nauðsynlegt. En ef hljómsveitir finna mann sem þær geta treyst og sem framkvæmir, þá er það mjög gott fyrir þær. Annars verður varla neitt úr neinu. Þaö er betra fyrir ma5ur helgarinnar „Ifyrsta lagi þarf að finm Hallvaröur E. Þdrsson er svo sannarlega maður helgarinnar. Hann stendur á bak við Kisarokk- hátíðina á Melaveilinum sem við biðum öll eftir. Já að öilum likindum verður hún á morgun, þ.e.a.s. ef veður leyfir. En hvernig flæktist Hallvarður inn i starf umboðsmannsins? Stuðaranum lék forvitni á að vita það og þá var ekki annað að gera en kýla spurningunni á Hallvarð. finna and- ann i bandinu og reyna að vinna úr honum. Þá þarf að marka braut eða stefnu hljóm- sveitarinnar og að skapa atvinnu- tækifæri, kynna hljómsveitirnar. Og að sjálfsögðu að reyna að Bransinn lokkandi... „í fyrra i maímánuði var ég búinn að segja upp vinnu minni og hafði hug á að fara út. Ég var að leita mér að þriggja til fjögurra vikna vinnu til að hala inn pen- ing, þegar ég rakst á auglýsingu um að umboðsmann vantaði i hljómsveit. Nú, ég hringdi og var boðið á æfingu um kvöldið. Bransinn hafði alltaf virkað lokk- andi á mig, en einhvern veginn hafði ég aldrei látið verða af þvi að kýla á hann. Auglýsingin var frá frá hljómsveitinni Spilafíf 1 sem þá hét reyndar Fimm og við tókumst i hendur: ég var ráðinn. Svo var það einn dag i júli þegar Utangarðsmenn voru að koma úr reisu sinni að þá vantaði mann. Ég tók þvi samstarfi sem stóð stutt eða til 15. ágúst þegar bandið hætti. Svo vann ég með Bodies sem voru Utangarðsmenn minus Bubbi til áramóta. Frá áramótum tók ég mér fri. Leist ekkert á Mela- vallarhugmyndina fyrst... I vor var bransinn farinn að kitla mig aftur og ég fór að leita fyrir mér. Ekkert freistaði min, svo ég var búinn að leggja inn at- vinnuumsóknir á aðra staöi alls ótengda bransanum. Þá var það að Bubbi hringdi i mig og ég fór að vinna með Egó. — Djobbið er þess eðlis að þú gerir ekki annað á meðan. Þá kýldi ég á rokkhátið- ina i júli en þá var þessi Mela- vallar hugmynd i sigtinu. Hún var lengi að gerjast. Mér leist ekkert á hana i byrjun. Mér var ljóst að eitthvað meiriháttar varð að gerastsvo fólk mundikoma. Þess vegna ákvað ég að taka áh hljóm- sveitir frá serh flestum stöðum af landinu til að fá meiri breidd en ekki^ tvær þrjár sem myndu trekkja og einhverjar lási með”. 18 timar á sólarhring — En i hverju felst starf um- boðsmanns? hljómsveitir að hafa mann sem getur hrósað þeim heldur en að þær séu að þvi sjálfar”. — Er ekki brjáluð vinna fyrir svona rokkhátið? „Þú vinnur 18 tima á sólarhring i þrjár vikur. Ég hef þurft að hafa samband við 130—140 manns út af hátiðinni og það ólikt fólk”. Stuðarinn þakkar spjallið og minnir á Melavöllinn á morgun. Við þangað! hljómplöfuklúbburinn TÖN-LIST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu meö 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómþlötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upþlýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög -— disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga — svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. Heimilisfang: Hljómplötuverslunin LIST Miöbæjarmarkaðnum Aðalstræti 9 101 Reykjavík Sími 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9 101 Reykjavík — sími 22977 „Útlenskt” landslid 1 næstu viku hefst mikil vertið hjá islenskum landsliðsmönnum i knattspyrnu, bæði þeim yngri og þeim eldri. A þriöjudaginn leikur landslið skipað mönnum undir 21 árs aldri gegn Hollend- ingum á Laugardalsvelli og er sá leikur liöur I Evrópukeppni. Daginn eftir, 1. september, leika sömu lið á sama stað I Evrópu- keppni A-landsliða. Og þetta er bara byrjunin. Viku stðar, þann 8. september, verður leikinn vináttuleikur við Austur-Þjóðverja á Laugardals- vellinum. Þann 13. verður islenska A-landsliöið komiö til Iriands þar sem leikinn veröur leikur i Evrópukeppninni og 26. og 27. september keppa bæöi landsliðin á Spáni viö heimamenn sem einnig eru i riðli með islensku liðunum. Undirbúningur landsleikjanna er þegar hafinn en hann er erfiður hvað snertir A-landsliöiö þar sem meirihluta liösins mynda leikmenn sem spila með erlendum félögum og þeir koma ekki til landsins fyrr en rétt fyrir leikina. Ég sló á þr.áðinn til Jó- hannesar Atlasonar landsliðsþjálfara og bað hann að segja mér hvernig gengi að smala saman i liöiö. „Það hefup gengið merkilega vel að ná I „útlendingana” miðaö við það aö landsleikurinn gegn Hollendingum fer fram i miðri viku og evrópsku liðin leika flest í þniöri viku. Þaö er þó Ijóst að Asgeir Sigurvinsson og Teitur Þórðarson verða ekki meö vegna meiösia sem þeir hafa átt við aö striða. Eins og stendur er ljóst að Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen, Láríis Guðmunds- son, Sævar Jónsson, Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev mæta til leiks. Janus Guðlaugsson er hér heima en hefur átt i meiöslum og óvist hvort hann treystir sér til aö leika? Þetta verða að teljast viðunandi heimtur.” æ Sla»fi6 eftir Þröst Haraldsson — Nú hefur það veriö gagnrýnt að „útlendingarnir” séu sjálf- ' kjörnir I liðið en leikmenn hér heima fái enga möguleika. Finnst þér þessi gagnrýni réttmæt? „Þetta er nú gamalt þrætumál. En þess ber aö gæta aö þegar mennirnir fara utan eru þeir yfirburðamenn i knattspyrnunni hér og þeim fer varla aftur meðan þeir leika erlendis. Þvert á móti hefur þeim farið mikið fram og ef þeir væru i þeim litlausa fótbolta sem hér er leikinn væru þeir enn méiri yfirburðamenn. Hér má varla koma nýliði inn i landsliðið þá er hann strax farinn utan. Meðan ástandið er svona get ég ekki tekið þessa gagnrýni alvarlega. En fyrst við erum aö ræöa þetta þá hjó ég i það hjá þeim Helga Danielssyni og Sigmundi Steinarssyni i sjónvarpinu sl. laugar- dag að þeir kvörtuðu yfir þvi aö hér væru skoruð allt of fá mörk. Það er alveg rétt, en hvernig á öðruvisi aö vera þegar 4—5 bestu miðherjar landsins leika með erlendum liðum? Meðan þessir menn voru hér skoruðu þeir mörg mörk og þaö hlýtur að mynd- ast skarð eftir þá.” — Er ekki erfitt að velja úr þeim leikmönnum sem leika hér heima, það er jú sagt aö hér skari fáir fram úr. „Jú það er enginn öfundsverður af að þurfa að velja úr þeim sem eru hér heima. Ég fæ t.d. ekki betur séð en að fimm manns keppi um tvær stööur. Liðin hér eru mjög jöfn, það er helst að Vikingarnir skeri sig úr og þaö fyrst og fremst i krafti jafnrar liösheildar, þeir hafa engar stjörnur á borð viö Lárus Guðmundsson sem bar af hjá þeim f fyrra.” — Hvernig verður æfingum fyrir leikina hagað? „Það verður ósköp svipað og verið hefur. „útlendingarnir” koma á sunntLdaginn en þá er úrslitaleikurinn i bikarkeppninni svo fyrsta æfingin verður á mánudag, svo er æfing á þriðjudag og morgunæfing á miövikudag fyrir leik.” — Er ekki erfitt að skapa sterka liösheild og æfa leikkerfi á svona skömmum tfma? „Jú, en landsliöbyggiráþviaðþarerureyndirmenn.Þaöeru svona 8—9 manns sem háfa spilað mikið saman, landsliðiö er eins og annað félagslið þeirra. Við höfum mjög leikreynt lið svo æfingarnar fara mest i upprifjanir. Aðalmálið er aö skapa góðan anda i liðinu. Oðruvisi horfir með yngra liðið, þar eru menn ekki eins leikreyndir svo þar háir þaö okkur hve naumur timi er til æfinga. Þaö hefur lika sýnt sig eins og i leiknum gegn Dönum fyrr i sumar. Þá lék liðið afleitlega i fyrri hálfleik en eftir hlé varð leikur þess ailt annar og betri.” — Hafa lslendingar einhverja möguleika I Evrópukeppninni? Getum við sett strik I reikninginn? „Ég véit nú ekki um möguleikana, en við getum áreiðanlega sett strik i reikninginn eins og við gerðum i undankeppni HM i fyrra. Aö visu fórum við ekki gæfulega af staö þegar við töpuðum fyrir Möltu og við höfum ekki verið alveg nógu heppnir meö mannskapinn. Þar á ég við að Asgeir hefur ekkert verið með siöan i vetur og Arnór eingöngu I leiknum gegn Englendingum, en þessir tveir eru litrfkustu leikmenn okkar og þaö munar um þá. Þaö sem við þurfum er að koma saman góðri vörn og góðri markvörslu, framlinan stendur fyrir sinu. Ef það tekst og leik- menn eru I góðu formi, eins og þeir voru i leikjunum gegn Tékkó- slóvakiu og Wales I fyrravetur, þá er liðiö til alls vist.” — Eru Hollendingar með gott lið um þessar mundir? „Þeir eru að byggja upp nýtt lið með ungum leikmönnum. Þeir segjast vera með geysi- sterkt lið i yngri flokknum. Hol- lendingar hafa vitanlega sterka stöðu á knattspyrnusviðinu. Að visu tókst þeim ekki að komast áfram eftir forkeppni HM en þeir enduðu hana meb því að vinna Frakka sem komust mjög langt i keppninni. Jú, þeir eru með þrumugott lið.” -- Ertu bjartsýnn á úrslitin? ■, ,.Ja, okkar me'nn eru til alls visir svo ég er hæfiíega bjart- sýnn. Það þarf ýmislegt að fylgjast að til að góður árangur náist. Það er (il dæmis mikið atriði að hafa marga áhorf- endur, en þeir hafa verið i færra lagi á knattspyrnuleikjum sumarsins.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.