Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 27.08.1982, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 27.08.1982, Qupperneq 24
'íþifisturinn* Föstudagur 27. ágúst 1982 n* f' JFíkniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik og Lögreglustjóra- embættið leita enn að eiganda marijuanakassanna, sem hingað komu i byrjun júni frá Jamacia i gegnum New York. 1 þeim voru alls 289 kg af marijuana. Lögregl- unni hafa borist ýmsar ábend- ingar um hugsanlega eigendur. Meðal manna, sem (bent hefur verið á — og lögreglan hefur haldið uppi itarlegum spurnum um — er islenskur kaupsýslu- maður, nú búsettur i New York. Maður þessi var aðalleikari i miklu fjársvikamáli, sem upp kom við höfnina i Reykjavik fyrir þremur árum. Hann var i Banda- rikjunum um það leyti sem fikni- efnin fóru þar um og kom hingað heim i skyndiheimsókn þegar lög- reglumenn stóðu vörð um kass- ana i vöruskemmum. Hann frest- aði siðan brottför sinni nokkrum sinnum þessa daga, án þess að á þvi fengjust viðhlitandi skýringar. Lögreglan leitar nU skýringa á þessum frestunum og heldur uppi spurnum um ferðir hans og viðskipti erlendis áður en efnið kom til íslands... r,T /"lllrafn Gunnlaugsson hefur ■J veriðmikið til umræðu undan- farið, ekki siður en nýjasta bió- myndin hans. Um hvoru tveggja eru uppi margar skoðanir. Hitt geta flestir fallist á að Hrafn fer ótroðnar slóöir i vali á leikurum i verk þau er hann leikstýrir. Og stundum tekst honum i þvi efni vel upp. Hrafn er nú með friðu föruneyti austur i Skaftafelli við upptökur á nýju sjónvarpsleikriti eftir Þorstcin Marelsson. í aðal- hlutverkinu er, eins og HP hefur ur skýrt frá, Laddi, Þórhallur Sigurðsson og er þetta fyrsta „alvarlega” hlutverkiö sem hann leikur. En ekki vekur siður eftir- tekt að i öðru stóru hlutverki er svo Jón Viðar Jónsson,leiklistar- gagnrýnandi okkar hér á Helgar- póstinum. Jón Viðar leikur skóla- stjóra á heimavistarskóla, þangað sem ungur poppari, leik- inn af Ladda, ræðst sem kennari. Ekki er að efa að margir biöi með eftirvæntingu eftir að sjá frammistöðu beggja... ^LjStaða borgarritara i Reykja- ^/!vik sem Gunnlaugur Péturs- son hefur gegnt lengi, verður ekki auglýst. Ákveðið mun að þegar Gunnlaugur lætur af embætti t. nóvember n.k. taki Jón G. Tómasson, borgarlögmaður við þeirri stöðu og hefur hann til- kynnt stjórn Sambands islenskra sveitarfélaga, þar sem hann hefur gegnt formennsku, þetta. Og þá er spurningin: hver verður borgarlögmaöur?.... í. jVeturinn er ekki langt undan V-og þvi megum við eiga von á nýjum islenskum þáttum i sjón- varpið. í október hefjast sýningar á þáttunum um Félagsheimilið, sem teknir voru upp fyrr á þessu ári, alls sex þættir. Þá heyrum við, að i bigerð sé alveg splunku- nýr magasinþáttur, sem á að vera einu sinni i viku. Þáttur þessi á að leysa gamla Vöku- þáttinn af hólmi, og er honum jafnframt ætlað að vera i takt við liðandi stund og fjalla um viðara svið en Vaka geröi. Stjórnendur þessa þáttar verða til skiptis Ándrés Indriðason og Kristin Pálsdóttir, en ekki hefur verið gengið frá umsjónarmanni eöa - mönnum.... fj AHi nú' f jAllir muna hvaða ráðherra núverandi rikisstjórnar við- hafði opinberlega þau fleygu orð, — „valdið, það er mitt”. Nú hefur það „vald” verið notað einaferð- ina enn, og rikir ólga meðal kenn- ara við Menntaskólann við Sund i þvi sambandi. bar var auglýst til umsóknar staöa frönsku- kennara. Fjöldi umsókna banst. Skólastjórn, sem er umsagnarað- ili til menntamálaráðherra, mat nokkurn veginn að jöfnu um- sóknir Mariu Gunnlaugsdóttur og Catherine Eyjólfsson, bæði hvað varðar menntun og starfs- reynslu. Þriðja umsóknin stóð þeim að baki hvað hvorutveggja varðar. Menntamálaráðherra skipaði samt þann umsækjanda i starfið. Umsækjandinn heitir Fanney Ingvarsdóttir. Ráðherrann heitir Ingvar Gisla- son.Þau eru feðgin. Og i valdið, —■ það er hans.... > jMeðal þeirra, sem brá i brún _^þegar Eggert Haukdal lýsti pvi yfir að við hann hefði aldrei verið talað um bráðabirgðalögin og hann myndi greiða þeim mót- atkvæði var forseti tslands. For- seti hafði sérstaklega gengið úr skugga um það með viðtölum við forystumenn Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og sjálfstæðis- manna i rikisstjórninni hvort bráðabirgðalögin hefðu þing- meirihluta og verið fullvissaður um, að svo væri. Þegar svo reyndist ekki vera kom það for- setanum i opna skjöldu. Forseti lslands kom ekki á skrifstofu sina allan þriðjudaginn og var ekki til viðtals fyrir blaðamenn. Mun hannhafanotaödaginn til þess að ráðfæra sig við ráðgjafa sina vegnahinnar óvæntu uppákomu.. KZ* s / ,>■ Aðsókn að kvikmyndahúsum _<jhöfuðborgarinnar hefur minnkað mjög á þessu ári miðað við árin á undan, og ef svo fer sem horfir, mun aðsóknin minnka um allt að 35%. Kvikmyndahúsaeig- endur eru að vonum ekki hressir. og ætla að mæta þessu með þvi að draga saman seglin. Mun ætlun þeirra að segja upp starlsfólki og jafnvel fækka sýningum i miðri viku. Þrátt fyrir þetta áfall, eru þeir ekkert á þvi að gefast upp, þvi að svona samdráttur hefur gerst áður, en aðsókn siðan farið vaxandi eftir nokkurn tima... ^sjl fjölmennri veislu forsætis- ^ ráðherra til heiðurs danska forsætisráðherranum og krata- foringjanum Anker Jörgensen vakti það athygli og umtal, að enginn núverandi forystumanna Alþýðuflokksins var þar mættur en forystumenn allra annarra stjórnmálaflokka. Heiöursgest- urinn tók eftir þessu eins og aðrir, BING &GR0NDAHL A KJARVALSSTOÐUM Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 16-22.00 Föstudaginn 27. ágúst kl. 14-22.00 Laugardaginn 28. ágúst kl. 14-22.00 Sunnudaginn 29. agúst kl. 14-22.00 Mánudaginn 30. ágúst ki. 14-22.00 þvi hann er vel kunnugur mörgum krataforingjunum. Spurðist hann fyrir hverju þetta sætti og mun hafa fengið þau svör, að formaður Alþýðuflokks- ins væri erlendis og ekki hefði verið hirt um að biðja þá annan að koma i hans stað. Danska for- sætisráðherranum mun hafa gramist þetta og brá hann hart við og svaraði með þvi að óska eftir nærveru tveggja alþýðu- flokksmanna á móti hverjum einum úr öðrum stjórnmála- flokkum i veislunni, sem hann hélt til heiðurs Gunnari Thor- oddsen tveimur dögum siðar. Hafa „hirðsiðameistarar” hins opinbera hent gaman að þessari kennslustund i kurteisi.... H. Haarde, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna gefi kost á sér... »rO > iStór spurning meðal sjálf- ^Vstæðismanna er hvort Þor- steinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambandsins helli sér út i pólitiska slaginn núna eða biði enn um sinn. Ákveði hann hið fyrrnefnda er um tvennt að velja, — Reykjavik eða Suður- land. Þar yrði annað sæti listans trúlega laust, þvi Steinþór Gests- son á Hæli hættir, og Eggert Haukdal einn um toppinn, en Þorsteinn er Selfyssingur að upp- runa... 'f' jKosningaundirbúningur er ^^þegar hafinn i Sjálfstæðis- flokknum. Verið er að kjósa kjör- nefnd, prófkjör i Reykjavik gæti orðið þegar i október, og yrði það bundið við flokksmenn. 1 stjórn- málaheiminum eru menn farnir að bollaleggja um úrslit. Pott- þéttir i fjögur efstu sætin i Reykjavik eru taldir Gcir Hall- grimsson, Albert Guðmundsson, Friðrik Sophusson og Birgir tsleifur Gunnarsson. Fái flokk- urinn 7—8 sæti er ljóst að all- margir munu berjast um þau 3—4 sem „laus” yrðu. Þar myndu takast á Pétur Sigurðsson, Ragn- hildur Helgadóttir, Guðmuudur H. Garðarsson og trúlega Ellert Schram, þótt staða hans innan flokksins sé talin mjög tvisýn um þessar mundir. Þá er vitað að bæði Elin Pálmadóttir og Bessl Jóhannsdóttir.sem lengst af hafa einbeitt sér að borgarmálefnum, hafa hug á þátttöku i prófkjörinu, svo og Jónas Ellasson, prófessor og Jónas Bjarnason, efnaverk- fræðingur. Veruleg hreyfing mun jafnframt vera fyrir þvi að Geir. •’Fl f' JA fundi útvarpsráðs nýverið ^Tvoru ráðsmenn og útvarps- stjóri búnir að sitja alllengi og biða eftir einum fulltrúanum, — sjálfum formanninum, Vilhjálmi Hjálmarssyni frá Brekku. Þótt útvarpsráð sé þrautseigt fór mönnum að leiðast biðin og loks gerðist sá atburður að Andrés Björnsson, útvarpsstjóri lauk munni sundur og sagði: „Skyldi villti, tryllti Villi ekki láta fara að sjá sig!”... /■ JMikil leynd hvilir yfir hlut- verki nýrrar stöðu deildarverk- fræðings, sem sjónvarpið auglýsti lausa til umsóknar á dögunum, og verjast forráðamenn stofnunar- innar allra frétta. Við heyrum hins vegar, að nýi maðurinn muni taka við af Herði Frimannssyni yfirverkfræðingi, sem mun eiga að annast sérstök verkefni fyrir yfirstjórn sjónvarpsins, en eins og kunnugt er, hefur löngum verið erfitt samstarf milli Harðar annars vegar og ýmissa annarra- starfsmanna stofnunarinnar hins vegar. Gengu erfiðleikarnir svo langt, að i fyrra skrifuðu ýmsir dagskrárstarfsmenn bréf, þar sem þess var krafist, að yfir- stjórn sjónvarpsins gripi i taum- ana. Þá heyrum við einnig, að endurskipulagning tæknideildar- innar standi fyrir dyrum og að innan skamms muni norskur sér- fræðingur koma til landsins til að annast þá endurskipulagningu. Mun hann m.a. eiga að vera hinum nýja manni innan handar og setja hann inn i stöðuna... s 1 Hið frjálsa og óháða DV var ;Jí'jx\T nokkru með rokufréttir uin að Albert Guðmundsson, alþingismaður, flugráðsmaður og einn af stærri hlutafjáreigendum i Dagblaðinu h.f., hefði hótað að segja sig úr flugráði. Daginn eftir birtiDV viötal við flugráðsmann, sem sagði að Albert væri guðvel- komið að segja sig úr ráðinu, það væri engin eftirsjá i honum þar. Þriðja daginn ætlaði blaöið að vera með viðtal við Albert um málið. Einn blaðamanna DV hringdi til Alberts að morgni dags og bar undir hann ummæli flug- ráðsmannsins, sem ætlaði ekki að sakna þingmannsins úr ráðinu. — Heyrðu, góði, sagði þá Albert. Þú skalt eiga þetta mál við hann Svein R. Eyjólfsson,— Þar með lognaðist málið út af siðum DV — endaerSveinn R. Eyjólfsson ekki einasta stjórnarformaður og út- gáfustjóri DV, heldur og einka- vinur Alberts og samherji hans i stjórn Hafskips h.f.... f' J|Samskipti gagnrýnenda og _^llistamanna hafa stundum verið stirð, eins og kunnugt er. Hið endurreista gagnrýnenda- félag hyggst nú leggja sitt af mörkum til að fá fram breytingu . á þvi. Félagið mun gangast fyrir [)« BÚNAÐARBANKINN undirbýr gjaldeyris viðskipti

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.