Helgarpósturinn - 04.03.1983, Side 11
11
-flfe/ irinn Föstudagur 4. mars
1983
„SKAPA MINN
EIGIN HEIM"
— segir franski myndlistarmaðurinn
Felix Rozen, sem opnar sýningu f
Nýiistasafninu í kvöld
„Draumur minn var að verða tón-
listarmaður, en af því varð þó ekki.
Ég vinn hins vegar mikið með tón-
list og þannig voru þessi verk mín
gerð“, sagði Felix Rozen mynd-
listarmaður í samtali við Helgar-
póstinn, en Rozen opnar sýningu á
verkum sínum í Nýlistasafninu í
kvöld, föstudag.
Felix Rozen er fæddur í Rúss-
landi og hlaut menntun sína í Var-
sjá. Til Frakklands fór hann 1966
og varð franskur ríkisborgari.
Myndir sínar kallar Rozen
„maxímalískar", þ.e. hann hleður
myndtáknunum hvert ofan á
annað. Málverkin, sem hann sýnir
hér eru gerð á árunum 1980-1983,
og eru þau mjög línuleg eða lárétt
og er það stærsta um 25 m x 10 cm
að stærð.
Aðspurður hvort verk hans ættu
eitthvað skylt við hið nýja málverk,
sem svo er kallað, svaraði Rozen því
neitandi, hann hefði sjálfur verið
að fást við expressíónísk málverk
fyrir 10 árum. „Ég reyni að skapa
heim, sem er minn að öllu leyti“,
sagði hann.
Rozen hefur haldið sýningar víða
um heim og verk hans eru í eigu
margra af þekktustu söfnum
heimsins, eins og Guggenheim,
Nútímalistasafnsins í New York,
Pompidou-safnsins í París o.fl.
Sýningunni lýkur 12. mars.
LEiKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
Skilnaöur
þriðjudag kl. 20.30
Forsetaheimsóknin
föstudag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Salka Valka
laugardag uppselt
Jói
sunnudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbíói kl
16-21. Sími 11384.
ISLENSKA
óperanIuv
LITLI SÓTARINN
Næsta sýning sunnudag kl. 16.00
eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri
þýöingu Ragnheiðar H. Vigfúsdótt-
Stjórnandi Garðar Cortes.
Leikstjóri Francesca Zambello.
Leikmynd og Ijós Michael Deegan.
Frumsýning föstudaginn 11. mars.
kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða hefst föstu-
daginn 4. mars og er miðasalan
opin milli kl. 15—20, daglega.
Ath.: Styrktarfélagar íslensku ó-
perunnar eiga forkaupsrétt að mið-
um til sunnudags.
Miðasalan er opin milli kl.
20.00 daglega.
Sími 11475.
15-
'ifi ÞiÓfilEIKHÚSI#
Þrumuveöur yngsta
barnsins
2. og síðari sýning í kvöld kl. 20
Oresteia
2. sýning laugardag kl. 20
Lína langsokkur
laugardag kl. 12 Uppselt
sunnudag kl. 14 Uppselt
sunnudag kl. 18 Uppselt
Ath. breytta sýningartíma
Litla sviðið:
Súkkulaði handa Silju
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—20. Sími
1-1200
HOFFERÐ
TIL HÖFUD-
BORQARIHHAR:
Qóðir landsmenn!
Efþið hafið í huga að bregða ykkur til
höfuðborgarinnar í vetur, til að n jóta leiksýninga,
málverkasýninga, tónleika eða til að hittaœttingjana,
þá viljum við Arnarhólsmenn bendaykkur áað okkur
erþað einstök ánægja að taka á móti hópum utan af
landsbyggðinni.
Vœ viljum aðeins minna ykkur á nauðsyn
þess að panta með góðum fyrirvara, helst nokkurra
daga, í síma 18833.
Með góðum fyrirvara býðst betri þjónusta.
\íerið velkomin, Veitingahúsið Arnarhóll.
ARTiARHÓLL
Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833.