Helgarpósturinn - 04.03.1983, Page 15

Helgarpósturinn - 04.03.1983, Page 15
15 -ÖS5i pösturinn Föstudagur 4. mars 1983 Vegg- og gólfdúkur DLW vegg- og gólfdúkarnir. Heimsfræg gæðavara. Urval allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. Thomson hreinsilöggr - hreinsar upp gamla dúka. Sofix bón gerir gamla dúkinn sem nýjan - nýja dúkinn enn betri. Úrval af málningu og málningarvörum. 50 ára þjónusta í sölu vegg-og gólfefna. Valin gæðavara vönduð vinnubrögð + leiðbeiningar og góð ráð = ánægjulegur árangur Lítið við, verið velkomin. npöróDRflniKH» W Hveríisgötu 34 - Reykjavík Sími 14484 - 13150 _ GÓÐIR SKILMÁLAR Flórens Verð með dýnum 16.630 BETRI SVEFN Elfa 150 Verð með dýnum 15.410 Ragna 85 Verð með dýnum 6.785 Ragna 150 Verð með dýnum 13.685 Sælan 85 Verð með borði, útvarpi og Ijósi 12.391 Sátt 150 Verð með dýnum, útvarpi og Ijósum 13.340 LHja Verð með dýnum, Ijósum og útvarpi 19.527 Gilbert Verð með dýnum 15.600 Carmen 150 Verð með dýnum 24.127 Amarant Verð með dýnum, útvarpi og Ijósum 15.600 Savoy 100 Verð með dýnum, útvarpi og Ijósi 11.400 Hulda 150 Verð með dýnum20.263 HVERSVEGNA er hagkvæmast að kaupa rúm framleidd hjá Ingvari og Gylfa? 1. Húsgagnaverslun þeirra er stærsta sérverslun landsins með islensk rúm. 2. Húsgagnavinnustofa þeirra framleiðir flest öll rúm, sem framleidd eru á lslandi. 3. Þeir hafa yfir 20 ára reynslu i smiði rúma. 4. Eigin framleiðsia tryggir hag- stæðasta veröið. 5. Þeir bjóða upp á bestu greiöslu- skiimálana. GÓÐIR SKILMAL- AR — BETRlSVEFN 6. Reynslan tryggir gæðin. 7. 5 ára ábyrgö fylgir öllum fram- ieiösluvörum. 8. Þér getið valiö úr 14 gerðum rúmdýna. 9. Allar framleiðsluvörur þeirra eru unnar úr ekta viöarspæni, en hvorki úr plasti né viðariikingu. 10. Þér getið valiö úr u.þ.b. 3000 rúmum. 11. Fyrirtækið er á tslandi, þanníg aö ef eitthvaö kemur fyrir rúmið, eru þeir ávallt til staðar. 12. Rúmin endast og endast... 13. Fagmenn aðstoða yður við val- ið. 14. Þér fáiö litmyndaiista heim- senda, ef þér óskið. 15. Útvörp, sem fylgja rúmum eru meö fuilri ábyrgð. 16. Boöiö er upp á fullkomna dýnu- þjónustu. 17. Ef þér búið á Stór-Reykjavikur- svæöinu fáiö þér rúmið sent heim, yður að kostnaðarlausu. 18. Verslunin er opin frá kl. 8 til 19 alla virka daga, og á iaugardög- um frá ki. 9 til 12. 19. Ef breytinga er þörf, er hægt að leysa flest slik vandamál. 20. Avallt til þjónustu reiðubúnir. 15 GERÐIR AF DÝNUM

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.