Helgarpósturinn - 04.03.1983, Page 17

Helgarpósturinn - 04.03.1983, Page 17
17 -tpifisturinn Föstudagur 4 Kond’í STUÐ Þar færðu nefnilega (ef þú flýtir þér) plöturnar með: □ Stranglers (9 titlar) □ Doors (12 titlar) □ Tangerine Dream (14 titlar) □ D.A.F. (allar) Q Art Bears (allar) □ P.I.L. | | Sex Pistols Q RAR's Gr. Hits (kokteili með Clash, Stiff Little Fingers, Gang of 4, Tom Robinson o.m.fl. | □ Work (ljúft pönk) | | Tom Robinson (sú nýj asta 4-gamlar og góðar smáskífur I | Black Sheep (besta boogie- voogie tölvusveit Hollands) Q T.C. Magic (Blanda af Gang of 4 og Purrknum) □ Jim Page (nýr Woody Guthrie) Q] Pere Ubu O Recommended Records (kokteill I með Art Bears.Residents, Hénry I Cow.Robert Wyatt, Fausto.m.fl.);| [~~1 Glás af hressum skandi- naviskum plötum. Munið jafnframt: • bolina (með Dead Kennedys, Roxy Music, Police o.m.fl. • músíkmyndbandaleiguno, (með Grace Jones, Bob Marley, Black Uhuru, Joy Division, Maddness, Doors, Kid Creola o.m.fl. Einnig er slangur af kokkteilspólum). • STUÐ-klúbbinn. Hann kemur þér vel. • LAST-vökvann sem gerir plöturnar betri en nýjar. Laugavegi20 Sími27670 . mars 1983 Undirbúningur fyrir mikla kirkjulistarsýningu sem á að halda að Kjarvalsstöðum dagana 19 mars til 10 apríl er hafin og er hann nokkuð sérstæður. Þeir sem að henni standa hafa ferðast um landið að undanförnu og leitað muna á sýninguna, og nú eftir helg- ina verður tekið til hendi víða í kirkjugörðum og í kirkjum,losaðir legsteinar, teknar niður altaristöfl- ur og kirkjuklukkur. Meðal annars verður flogið með hina frægu altar- istöflu Kjarvals úr kirkjunni í Borg- arfirði Eystra hingað suður, klukk- an fræga úr Innansveitarkróniku í Mosfellskirkju verður tekin niður og flutt í bæinn, legsteinn við Þing- vallakirkju verður losaður og margskonar annað rask verður framið á hinum helgu stöðum... **1 Vafasamt er að nokkur / J stjórnvaldsaðgerð á siðustu ~ árum hafi misheppnast jafn algjörlega og útdeiling láglauna- bótanna svonefndu, sem voru hluti meintra efnahagsaðgerða ríkis- stjórnarinnar með bráðabirgðalög- unum alræmdu. Þegar hefur verið sagt frá nokkrum kostulegum dæmum um fólk, sem fengið hefur láglaunabætur — og hér er enn eitt Spil Framhald af 19. siðu. „Ekki beint, en ég sá strax að ég þurfti að nota þessar innkomur í borðinu. Eftir að svínan tókst, gat ég hent hjartanu og sett vestur í kastþröng”. „Þetta var stórfeng- leg spilamennska Snjólfur. Þakka þér fyrir”, sagði töffarinn. Þegar ég nokkru seinna kvaddi vin minn Snjólf, tjáði ég honum að ég væri honum þakklátur fyrir að hafa beðið mig um að fara ekki strax, því ég hefði alls ekki viljað missa af að horfa á síðasta spilið. Heyrt í spilaklúbb „Geturðu aldrei munað eftir því Guðjónína, að ég spila aldrei út einspili nema með vinstri hend- inni?” brandaradæmið: norrænir lektorar við Háskóla íslands, sem fá örlítinn hluta launa sinna í íslenskum krón- um, en megnið í gjaldeyri síns heimalands frá sínum heimalönd- um, fengu líka láglaunabætur. Tölvuveldið lætur ekki að sér hæða... Fátt þykir nú vonlauara en f J að selja skreið til Nígeríu y Eitthvert smáræði kaupa Nígeríumenn þó ennþá, en ekki af okkur heldur Norðmönnum. Stafar það að sögn ekki af því að norska skreiðin sé betri en sú íslenska, heldur vegna þess að Norðmenn greiða nú 15 dollara á pakkann í mútur. Nú nýlega samþykkti Seðla- banki íslands mútugreiðslur vegna íslensku skreiðarinnar en ekki nema sex dollara á pakkann, og það er einfaldlega ekki nóg... Skóhreinsarinn Frábær heimilishjálp. Fæst aöeins hjá okkur. Höfum einnig úrval af og gólfdúkum. Heimsfræg gæðavara. m vegg- Öll nauðsynleg verkfæri og áhöld til dúklagninga. Sofix-bónið gerir gamla dúkinn sem nýjan, nýja dúkinn enn betri. Thomson hreinsilögurinn hreins- ar upp gamalt bón og önnur ó- hreinindi. Úrval af málningu og málningar- vörum. Lítið inn. Verið velkomin. Mér hefur alítaf fundist óþarflega bindandi að míða við fastar mánaðargreíðslur þegar ég er að safna fyrír sumarferðinni. Ég vil bara leggja fyrír þann pening sem ég á aflögu hverju sínní. Þess vegna ákvað ég hiklaust að nýta mér FerðalánAlþýðubankans. legg bara inn pening þegar ég á hann tíl og fjárhæðin er færð jafnóðum inn á sérstakt orlofsskírteiní. Þegar svo líður að brottfarardegi fæ ég Ián frá bankanum sem nemur tvöfaldrí spamaðarupphæð mínni, en hún stendur áfram óhögguð ínni á orlofsreikningnum. Þá er allt klappað og klárt fýrir ferðína. Lánið þarfég svo ekkí að borga fyrr en þremur mánuðum eftír lántökudag, aðeíns með venjulegum bankavöxtum en ínnistæða mín er hins vegar verðtryggð allan tímann og gengur með hærri vöxtum en Iánið beint upp í greiðsluna. Ferðaláníð gerír svo sannarlega gæfumunínn Þú ættír að kynna þér ferðalán Alþýðubankans. Það er ekkí aðeíns frjálslegra en þú átt að venjast, - það er Iíka hagstæðara. Alþýðubankinn hf. Laugavegi 3t-sími 28700 — Útibú Suðurlandsbraut 30 -sími 82911 rti

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.