Helgarpósturinn - 04.03.1983, Síða 18
samþykki eða afskiptaleysi heimil-
að kapallagnirnar, enda þótt tví-
mælalaust sé um að ræða brot á
einkarétti Landssíma íslands.
Sums staðar erlendis hafa sveit-
arfélög á öðrum lagagrundvelli aft-
ur á móti heimilað kapalsjónvarps-
lagnir um land sitt gegn ærnu
gjaldi, er notendur verða síðan að
greiða í afnotagjaldi. Svo er t.d. í
Bandaríkjunum, þar sem um 60%
allra heimila fá nú sjónvarpsefni
um kapalkerfi.
Þótt löggjöf um fjarskipti hér á
landi verði breytt á þann veg, að
einkaréttur Landssíma íslands
verði afnuminn, þá hefur lagning
kapalkerfa á vegum einkaaðila
þann ókost, að kerfin verða ósam-
um að tengja allt þéttbýli landsins
við 50 rása boðveitukerfi, sem auk
þess að flytja sjónvarpsefni og
fréttaboð inn á heimilin, getur einn-
ig flutt boð frá heimilunum og
vinnustöðum til miðstöðvar, er'
kemur þeim vélrænt á framfæri við
t.d. banka, skóla eða verslanir.
Þetta kerfi kemur til viðbótar við
það síma-, útvarps- og sjónvarps-
kerfi, sem fyrir er í landinu.
Slíkt boðveitukerfi mun trúlega
breyta mörgu í brezku samfélagi, en
á hvern hátt eru menn ekki sam-
mála um.
Sjónvarp frá gervihnöttum
íslendingar eiga þess kost að ná
sjónvarpsefni frá fjarlægum þjóð-1
Boðveitur sveitarfélaga
Á síðustu árum hafa orðið mikl-
ar framfarir í fjarskiptum og fjöl-
miðlun. Sjónvarp, myndsegul-
bönd, gervihnettir og kapalsjón-
varp setja nú mark sitt á umhverfi
samtimans. Upplýsingar, skemmti-
leg fræðsluefni flæða yfir okkur frá
öllum heimshlutum um nýjan
tæknibúnað.
Við upphaf sjónvarpsaldar urðu
nokkrar umræður um nauðsyn
sameiginlegra loftnetskerfa fyrir
íbúðarhverfi, sem kæmu i stað ó-
hrjálegra loftnetsskóga á þökum
húsa.
Lítið varð úr framkvæmdum í
fyrstu, en síðan eru nokkur dæmi
slíkra kerfa hér á landi, sem ýmist
eru sett upp með samstarfi hús-
byggjenda eða fyrir forgöngu sveit-
arstjórna. Hér er þó eingöngu um
takmörkuð kerfi fyrir ný íbúðar-
hverfi að ræða.
Kapalsjónvarp
Á nokkrum stöðum hérlendis er
nú unnið að uppbyggingu kapal-
sjónvarps. Er þar um einkaframtak
að ræða, en sveitarfélög hafa með
stæð og tæknilegar kröfur til þeirra
verða með ýmsu móti. Óheppilegt
er að fjölga þeim aðilum, sem hafa
með höndum jarðstrengjalagn.ir í
þéttbýli.
í Bretlandi er nú unnið að áætlun
Umræður um kaþalsjónvarþ eru
nú í hámarki eftir lokun kaþalkerf-,
isins Vídeoson og aðför dómsvalda
gegn þvi. Grein þessi, sem birtist í
6. tbl. Sveitarstjórnarmála á síð-
asta ári, varþarfram hugmyndum
sem vert er að skoða þegar hugað
verður að framtíðarskiþan þessara
mála. Greinina birtir Helgarþóst-
urinn með leyfi höfundar.
um með hjálp gervihnatta jafnóð-
um og því er útvarpað. Það þarfn-
ast þó loftneta, er í dag kosta á bil-
inu 300-500 þús. kr. Notendur
verða þá að sameinast um þau.
Hægt er að nota kapalkerfi til þess i
að senda út margs konar fræðslu-
efni á mörgum rásum samtímis, og
áhugafólk um tiltekin efni getur þar
komið boðskap sínum á framfæri.
Með boðskiptum í báðar áttir er
hægt að greiða fyrir heimanámi,
viðskiptum, framkvæma skoðana-
kannanir, og margt fleira mætti
nefna.
Fyrir Alþingi liggur nú þingsá-
lyktunartillaga flutt af Pétri Sig-
urðssyni, þar sem lagt er til, að
Landssíma íslands verði falið að
kanna kostnað og hagkvæmni þess
að leggja fjölrása jarðstreng til
sjónvarpssendinga og annarra fjar-
skipta um þéttbýli og síðar milli
landshluta.
Boðveitur
Til forna var boðmiðlun eitt af
hlutverkum sveitarfélaga. Sveitar-
stjórnir skipulögðu boðleiðir um
umdæmi sitt, og mátti þannig flytja
fundarboð, opinberar tilkynningar
o.fl. á skömmum tima um sveitar-
félagið.
Mér þykir það vel koma til
greina, að sveitarfélög með þéttbýli
fái heimild til þess að setja upp
„boðveitur”, þ.e.a.s. 50 rása kapal-
kerfi, er sett yrði upp skv. full-
komnustu kröfum í tæknilegum
efnum, sem t.d. Landssíminn hefði
umsjón með. Nokkrar rásir yrðu
notaðar til þess að flytja sjónvarps-
efni frá íslenska sjónvarpinu og
gervihnöttum, en aðrar til þess að
flytja ýmiss konar boð innan sveit-
arfélagsins, t.d. fræðsluefni til full-
orðinsfræðslu. Fyrir framangreind
not yrði tekið fastagjald af notend-
um. Loks mætti leigja út ákveðnar
rásir til sérstakra dagskrárgerðar-
fyrirtækja, sem öfluðu tekna ýmist
með auglýsingum eða sérstökum
„gjaldmælum” hjá notendum.
„Boðveitur” sveitarfélaga gætu
orðið hluti af veitukerfi þeirra í
þéttbýli, og þær kæmu tilviljana-
kenndri þróun á sviði kapalsjón-
varps á farsælli brautir.
Björn Friðfinnsson
Lausn á siðustu krossgátu
V L G 5
5 E G G / R N / R G R Ý L u N fí
T R J b N Ft Á fí (5 L fí 5 U P fí N
U R fí u / u /Y\ 5 fí U N fí P R
G R R /n /yl 'O P 'o N N 'O L u N ~D fí K r fí
G L 'O P R R / V fí r J fí L L> Æ Ð fí r
'fi /n u /V R 'A R fí B R fí fí U m r fí 5 K fí
P fí R / R R R fí fí F P R fí L L r R ú
G fí R t) K / 5 fí £ R 5 N J b G fí á U D
5 P £ N R r 'fí 5 J Ö N V fí R P / fí
5 K R p R 'fí R fí L fí U 5 O /< fí D fí N
/< 'fl R / P fí r fí £ R N £> r fí R R / N N
E R r N 1 N R 'fí R '/ 5 L fí N V R N fí
K R O 5 S Gr A' T A
y
4 BfíUN IN GfíBB VLRfí Ljojyu £/</</ smh' BERP uST /a'pl H£LT/_ fí/LTTU LÉ6T SKipwn P/Lfí' GRENj fíR NÆD/ SvfíL/ ZJ BÓl/ 'fí FljdT ÚPöWR r'//</ J
fíPOfíU DULUR
1
BlFR. Roufí TJÖN BLD-5 N£yr/ Wfír/N
VRCiT UUK/L- b'/Ðfí
Gut> SKWf Nfí MJÖ6 oFim LuDUk F'RLnfí l'ílþófíh VÍRST/ FoR _ fP£0L)R
KíYRP/ NilKLA V/NNAU
1 SKfíP/* ’/LfíT/ V/RÐfí
AUDl/6 FoRPfíl LÓPP 3 B/NL
RnDSL unv/r 'ORN/Í& Jfí •*- . SVipfíV flK UNQ FRONfí X ■ NoNfí v 6LUKD RoÐ/ NN
Hv/lv/ R/T<r fLF/Nú VláTfítU SL/TN fíR Éfr/fl £LD6oS þVo£>/ FU6L //Y/v
TÓNN /ÝlflN/ Á
MHRV DV£I?6 BfíR BTL/ 'fíTT
VfíAÍL V/J) B/íTuR £/A/ DPL6W
\ MU</L ELJJKR UPPHR. NÉLfíó H'ogpp V&N ■
r fíULfí r/jNfXfl NVlÐfí 'fí/ : • Bhtn/ N/ST/
Fyiíjfí EFTtR S/N VRLáHL £/VN FfíÞRfít
TRj’fífí ÚTT. TÓNN á
JfíRVfí FyutN GRb'ÞuR END. PRR 5 Ó6N flSKR , (.fl K/
*•) \ ÓfíTfí Ko/nfí £y/<r fíR MfíRK