Helgarpósturinn - 09.05.1985, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 09.05.1985, Blaðsíða 21
M ikil ólga er í útvarpinu, og raunar sjónvarpinu líka, vegna af- skipta útvarpsráðs af dagskrártil- lögum dagskrárdeildar útvarpsins. Þykir mörgum, sem Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra hafi mis- tekist að halda á málinu af nauðsyn- legri festu gagnvart útvarpsráði. Aðrir segja, að hann sé, sálrænt séð, enn í útvarpsráði og sé ekki enn bú- inn að átta sig á því, að nú sé hann orðinn fórnarlamb ákvarðana ráðs- ins. Þá benda menn á, að sárlega hafi vantað EIvu Björk Gunnars- dóttur framkvæmdastjóra útvarps- ins, sem sé „diplómatinn" í stjórn út- varpsins og jafnframt vel liðin með- al starfsmanna ... Enn eru eftirköst útvarpsmáls- ins ekki komin í Ijós. Fullvíst er talið, að Ævar Kjartansson segi upp störfum vegna yfirgangs útvarps- ráðs. Þá hefur HP fregnað, að Sig- rídur Árnadóttir fréttamaður hafi haft það á orði, að hún hyggist ekki stjórna kvennaþættinum í sumar, sem hún hafði í hyggju ásamt Mar- gréti Oddsdóttur á dagskrárdeild. Afskipti útvarpsráðs (þ.e. Ingu Jónu Þórðardóttur formanns) séu ekki til þess fallin að auka áhugann. Inga Jóna bætti þriðja manninum við til að hafa umsjón með þættinum, sem mun henta vel af pólitískum ástæð- um... v W egna utvarpsmalsins og af- greiðsiu sumardagskrár kom sitt- hvað í ljós sem kom á óvart. Til dæmis hafði dagskrárdeild útvarps- ins boðið Sverri Gauta Diego að vera „pródúsent", stjórnanda síð- degisútvarps í sumardagskránni og vissu menn ekki betur en Sverrir hygðist taka því boði. En við af- greiðslu sumardagskrár dúkkaði upp bréf frá téðum Sverri, þar sem hann býður fram krafta sína í sumar til þess að verða einn umsjónar- manna með síðdegisútvarpinu. Þetta bréf sendi Sverrir Gauti án nokkurs samráðs við dagskrárdeild- ina... 4^^óni Ólafssyni á rás 2 er ýmis- legt til lista lagt. Fyrir utan það að vera vinsæll útvarpsmaður er hann hinn mesti lagasmiður og tónlistar- maður. Nú hefur hann fengið í lið með sér Stefán Hjörleifsson en þeir hafa brallað margt í dansibrans- anum og hyggjast þeir félagar gefa út plötu á næstunni með gleðilegu poppi að hætti Bretans og mun skíf- an bera nafnið MÁT. Tvímenning- arnir kalla sig hins vegar „possibill- ies", hvað sem það nú þýðir... l vetur fór fram ákaflega fjörug umræða um útvarpsráð, hlutverk þess og hlutverk dagskrárdeildar í „Fjölmiðlaþættinum". Þar skipt- ust á skoðunum Inga Jóna Þórðar- dóttir, Ævar Kjartansson ogGud- mundur Einarsson alþingismaður. Þátturinn féll starfsmönnum misvel í geð og fór það eftir því hvort um var að ræða yfirmenn eða ekki. Meðal annarra var Gunnar Stef- ánsson dagskrárstjóri ekkert alltof hress. Núna hafa ýmis áfellisorð Ævars Kjartanssonar í þættinum ræst og mun Gunnar nú skilja mæta vel við hvað Ævar átti, þegar hann talaði um trúnaðarbrest á milli út- varpsráðs og starfsmanna og óþol- andi pólitísk afskipti ráðsins ... Unglingur frá öðru landi - til þín! AFS hefur yfir 25 ára reynsiu í nemendaskiptum milli íslánds og annarra landa. Skiptinemarnir koma ýmist til sumardvalar í tvo mánuði eða til ársdvalar frá 20. ágúst 1985. Vill þín fjölskylda leggja okkur lið og taka að sér skiptinema? Hafðu samBand og kannaðu málið á íslandi Hverfisgötu 39 P.O.Box 753 121 Reykjavík Sími: 91-25450 Opið virka daga 14-17. 18 FARANDSALAR Á degi hverjum eru eitt til tvö hundruð sölumenn á ferð á Stór- Reykjavíkursvæðinu að selja vörur til verslana beint úr bílum. Stór hluti þessara sölumanna eru bílstjórar frá okkur. Til viðbótar hafa nú 18 bílstjórar lokið sölumannsnámskeiði hjá Stjórnunarfélagi islands og eru tilbúnir í slaginn. ssnDiBíLnsTOÐin TRAUSTIR MENN FACIT og dæmió gengur upp Reiknaóu meó GÍSLI J. JOHNSEN H1 P TOLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBUNAÐUR SF SMIOJUvEGiö l‘.O.BOX W 202 KOPAVOGI SlMl 73111 ____________________SUNNUHllD. AKUREYRI. SlMI 96-25004 HELGARPOSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.