Helgarpósturinn - 09.05.1985, Síða 22

Helgarpósturinn - 09.05.1985, Síða 22
BRIDGE Snaggaralegar sagnir Suður gefur. Allir í hættu. ♦ Á-K-7-3 <?K-6-4 ❖ K-9-8-3 * K-D ♦ 6-4-2 <? Á-D-10 OÁ-G-10-7 + Á-G-3 Sagnir: Suður vestur 1 grandpass pass pass norður austur 6 gröndpass Sagnir gengu svo fijótt fyrir sig, að austur og vestur komust alis ekki að, enda höfðu þeir ekki frá miklu að segja. Vestur lét út laufatiu. Við eigum örugga tíu slagi. Tak- ist okkur að staðsetja tíguldrottn- inguna, þá er spilið unnið. Bregð- ist það, er spilið tapað. Getur verið að spaðarnir liggi 3-3 hjá andstæð- ingunum? Þá fáum við einn slag þar, en samt sem áður vantar okk- ur tíguldrottninguna. Aumingja karlinn. Nú er það á hreinu að hann er að verja tígul- drottninguna. Spilaspá okkar hlýtur að vera þannig: 4 Á-K-7-3 <? K-6-4 <> K-9-8-3 ♦ D-9-5 + K-D ♦ G-10-8 <? 9-7-2 P G-8-5-3 <> 4 L.J o D-6-5-2 + 10-9-8-7-5-2 + 64 Oft hefir það reynst vel að gefa andstæðingunum þann eða þá slagi sem þeir mega fá. í þessu til- felli er aðeins um spaðann að ræða. Við spilum spaðanum og þeir fá sinn slag, en spila aftur laufi. Ekki reyndust skæðin góð. Við verðum að reyna að afla okkur meiri upplýsinga. Við látum laufakónginn og höfum efni á því að taka dömuna með ásnum. Þeg- ar við látum gosann er austur laufalaus og kastar hjarta. Þá lát- um við hjarta. Norður er inni og við látum fjórða spaðann. Vestur kastar laufi, en austur lætur hjarta. ♦ 6-4-2 <? Á-D-10 O Á-G-10-7 + Á-G-3 Við vitum að austur átti aðeins tvö lauf og vestur átti þar af leið- andi sex. Ennfremur vitum við að vestur átti þrjú spil í báðum hálit- unum. Vestur getur því aðeins átt einn tígul. Því spilum við tígultíunni, sem við tökum með kóngi. Látum tíg- ulníuna, sem við gefum með sjö- inu. Síðan látum við tíguláttuna, sem við tökum með gosanum og svo féll drottningin í ásinn. Þið sjáið, að það er eins gott að spá rétt í spilin sín. VEÐRIÐ Um helgina verða ríkjandi suðlægar áttir og fremur milt veður. Á Suður- og Vesturlandi verður nokkuð úrkomusamt en þurrt fyrir norðan og austan. Sumarið er greinilega í nánd. SKÁKÞRAUT SKÁKÞRAUTIR VIKUNNAR 3. flokur 49 B.P. Barnes, Skakbladet 1961. LAUSN A KROSSGATU Henri Rinck. ■ ■ ■ ■. n ■ ■ km ■ ■ ■ '9 B ^ jpp m&m m m ■ ■ ■ ■ öB Si S A m a m :a m m m&m m mk ■ «r ■ ■ m m m m ■ ■ ■ ■ ■A1 ■ Hvítur á að máta í 2. leik. Hvítur á að vinna. Lausn á bls. 10 o . • 8 H V G m m ■ D R fí U 6 U R fí m E R i K fí • R E fí F R B K ‘ m fí 6 fí 6 r R • r 'D N fí Ð 1 f A V r fí AS * 5 fí r fí U • P fí u £ U 6 U R T u K r * 'fl L P fí 5 T £ / G R fí • fí R fí B U K X fí tz > fí V é % '1 5 ) N N ‘fí R 'O R > fí a/ fí R. !< R fí F fí • 6 1 L / £ r 'o • 6 fí k / /A i K ; L L • r R fí Z> / R - fí r T R fí K t) fí r • © - fí • T ~y fí N H R A T N b ÍA U N fí <S R fí 5 6 £ R fí R • V /£ r L 1 • G /* h R • R 't> fí 4 k % r fí U /Y) L fí R % £ R n fí r T * £ l 5 V fí /z i r) rJ I 5 L u N N • 'fí 6 r i fí r 'fí /i 6 . • • & L fí R /) r 1 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.