Helgarpósturinn - 09.05.1985, Síða 27
Allur akstur
krefst
varkárni
Ytum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
NÁMSGAGNASTOFNUN
Kennarar - Skólastjórar - Foreldrar.
Myndbönd og skólastarf
Dagskrá og sýning í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð 1.-4.
júní 1984.
Á sýningunni verður sýnt það helsta sem er á boðstólum hér á landi á
sviði myndbanda, m.a. myndbandstæki, upptökuvélar, sjónvarpstæki,
auk hvers kyns myndbandaefnis sem hentar í skólastarfi.
Efnt verður til fjölbreyttrarfrœdsludagskrár; fyrirlestra, umræðufunda
og kynninga, m.a. um stöðu og horfur í þessum málum,
framtíðarmöguleika, val á myndbandstækjum og búnaði, myndmál og
myndlestur og um myndbönd sem hjálpartæki í tungumálakennslu.
Haldin verða námskeið, bæði byrjenda- og ffamhaldsnámskeið fyrir
kennara og leiðbeinendur í félags- og tómstundastarfi um myndbandið
sem kennslutæki, upptökur og upptökutæki og gerð myndbandsþátta.
Tákmarka verður þátttakendafjölda á námskeiðunum og verður að
tilkynna þátttöku fyrir 24. maí til Námsgagnastoftiunar í síma 28198.
í Fræðslumyndadeild og Kennslumiðstöð Námsgagnastofhunar eru
veittar ffekari upplýsingar um þessa sýningu og dagskrá (91-21572,
91-28198, 91-28088). Veggauglýsingar verða sendar skólunum næstu
daga.
HÚSAVIÐGERDIR
Þakklæðningar, utanhússklæðningar. Framlengjum
þök yfir steyptar þakrennur. Klæðum steyptar þak-
rennur. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Ýmislegt
fleira. Erum með eigin vinnupalla.
Uppl. i simum 13847(v) og 23097 (h).
★★★
RAGNAR V. SIGURÐSSON
)/V
'Ærit
FRE
STY
FÖRMSKIJM
LOREAL
Já
— nýja lagningarskúmið
frá L'ORÉAL
og hárgreiðslan verður
leikur einn.
VERKFÆRII MIKLU URVALI
mzuxbiniD
ELECTRONiC GLUE GUN
Höfum opnaö nýja röra- og fittingsdeild.
Armitage hreinlætistæki. Reynið viðskiptin.
Byggingavöruverslun Reykjavíkur
SlÐUMÚLA 37 REYKJAVlK SÍMAR: 83290 - 83360
Það eru bílarnir frá MITSUBISHI
sem eru vinsælastir hérlendis
Samkvæmt skýrslu Hagstofunnar er mest seldi bíllinn:
MITSUBISHI
GALANT B> LANCER W> COLT
TREDiA m> SPACE WAGON
PAJERO B> L-300
Þeir vita að MITSUBISHI verk-
smiðjurnar eru ávallt í fararbroddi
varðandi tæknibúnað og hönnun
sinna bíla.
m Þeir vita að MITSUBISHI sér inní
ókomna tíð og að frá þeim koma
hugmyndirnar, sem eiga eftir að
skapa framtíðarbílinn
9* Þeir vita að MITSUBISHi fram- --------------------------
leiðir trausta bíla, sem halda verð- H HEKLAHF
gildi sínu við endursölu. Laugavegi170-172 Símí 21240
Dómgreind
bifreiðaeigenda bregst ekki!
HELGARPÖSTURINN 27