Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.07.1985, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 11.07.1985, Qupperneq 20
Indriði G. Þorsteinsson — „ég hef nú ekki setið fyrir svona síðan hjá Rassmussen á Akureyri — en hann fann fljótlega þennan bakgrunn, gott að óvinir manns viti að maður á byssu og getur bara skotið þá í hausinn..." Jón Þórarinsson tónskáld — „nú, fannst ykkur myndin góð? Ég man nú varla eftir þessum manni, eða hvar hann tók myndina — þetta var rólegheita maður." Vilborg Dagbjartsdóttir — „hann spurði mig hvort það væri ekki einhver staður [ húsinu sem mér þætti sérlega vænt um — rúmið mitt, sagði ég, og þá tók hann myndina þar!" / deiglunni „Iceland Crucible“ (íslensk deigla) heit- ir bók um íslenska samtímalist og lista- menn sem kemur út nú I vikunni. Bókin er rituð á ensku af Sigurói A. Magnússyni rit- höfundi en sovéski ljósmyndarinn Vladi- mir Sichov hefur tekið myndirnar. Hann er heimsfrægur ljósmyndari — og glöggt er gests augad. Vió báóum listamennina að segja stuttlega frá kynnum sínum af Sichov. Ásdís Magnúsdóttir dansari — „hann kom í tvígang til mín, gaf sér góðan tíma — vel til fundið að hafa köttinn þarna, ég er dýravinur." 20 HELGARPðSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.