Helgarpósturinn - 05.03.1987, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 05.03.1987, Blaðsíða 24
BRIDGE Danskt dýnamit Að flestra áliti voru sveitir Dana og Svía í sérflokki á Flugleiðamót- inu á Bridgehátíð. Monradkerfið leiddi þessar sveitir saman í 6. og næstsíðustu umferð. Yfirburðir Steen Schou og félaga voru miklir, enda Svíarnir óþekkjanlegir frá fyrri umferðum. A gefur, allir á hættu: ♦ 54 <? 1083 O ÁG752 + K64 ♦ 82 <?Á96 OD83 + G9752 ♦ ÁKG7 <7 KG72 OK9 + D83 Lokaður salur: Austur Suður Vestur Norður Schou Wirgren J.H. Bennet pass* 1-grand pass 3-grönd (* Pass Steen Schou lofaði spaða fjórlit og 8+ hp, upplýsingar sem reyndust Wirgren örlagaríkar í úr- spilinu.) Hulgaard spilaði út spaða-8 og suður fékk slaginn á gosann. Hjarta á tíu og drottningu. Meiri spaði. Þá hjartakóngur, gefinn. Aftur hjarta. Inni á ás skifti vestur í tígul, smátt, tía og kóngur. Lauf á kóng og ás. Austur hreinsaði nú síðustu spaðafyrirstöðu sagnhafa. Wirgren tók á fríhjartað, vestur lét lauf og Steen tígul-6, eina vonar- glætan í vörninni. Ef hann fleygir spaða er honum vitaskuld spilað þar inn síðar. Sagnhafi tók næst laufdrottn- ingu. Hann þóttist nú viss um skift- inguna í spilinu. Austur ætti 5-3-3- 2. Og 8+ hp. Wirgren spilaði þvi tígli. . . á ás. Einn niður, en aðeins 4 imp. töpuðust! Leikurinn var sýndur á töflu og þegar spilið birtist á tjaldinu, með árangrinum í lokaða salnum, hóf- ust ákafar umræður. (Er HÆGT að tapa 3 gröndum. .. þetta vinnst nú á öllum borðum hjá Breiðfirðing- um, og fleira í þeim dúr.) Eg vænti þess að Wirgren hafi nú hlotið uppreisn æru. En eins og áður er sagt munaði 9. slagurinn aðeins 4 impum: Opinn salur: Austur Suður Vestur Norður Fall. P.S. Lind. K.A.B. pass 1-lauf pass 1-spaði dobl(?) RD. pass/hringinn (Opnunin sterkt lauf og spaða- svarið 3 kontról. Dobl Fallenius skýrist best í árangrinum. Redobl- ið: — Ég á fjóra spaða, félagi, eig- um við...) Útspil tígul-6. Boesgaard nældi sér í 9 slagi á snyrtilegan hátt: Tígl- inum var hleypt á drottningu og ás. Hjarta á gosa og ás. Tígull til baka. Lauf á kóng og ás. Austur reyndi spaða-9. Gosi í blindum átti slaginn. Boesgaard tók nú tvo efstu í trompi, síðan laufdrottn- ingu og spilaði austri loks inn á tromp. Fallenius var bjargarvana. Sagnhafi fær alltaf tvo slagi í við- bót á rauðu litina. 1470 til Dan- anna og 17 impar. Annað dæmi um gæfuleysi Sví- anna. S gefur, allir á: ♦ D10963 PD54 O 1064 + Á10 ♦ D843 <?5 O KDG763 + Á10 ♦ K72 * ÁG95 G6 Á943 O Á98 0 2 + KDG85 + 7632 ♦ 106 <? KD10872 O 1054 + 94 í lokaða salnum bar fátt til tíð- inda. Vestur varð sagnhafi í 2- spöðum og uppskeran 110. Það var meira líf á töflunni: Norður Austur Suður Vestur — — pass 1-grand pass 2-lauf pass 2-tíglar pass 2-grönd pass 3-grönd dobl(?) pass pass 4-lauf(!) pass 5-lauf pass/hringinn Rauðu miðarnir hans Óla Más virka bleikir í samanburði við blóðþorstann sem lýsir sér í dobli Svíans. Kannski doblaði hann bara til að tryggja tígul-útspil — frá eigin hendi! En Boesgaard ákvað að trúa doblinu og tók út í 4-lauf. Og spil Schaltz sem tæpast voru áskorun- ar virði áður (flestir hefðu sagt 2- hjörtu; — félagi veldu hálit, eftir 2- tígla makkers og 13-15 hp. grand- opnun, á austurspilin) buðu nú að minnsta kosti uppá úttekt. Eins og legan er vinnast 6-lauf, en slemm- an er vitaskuld gróf. 11 impar til Schou í stað 7 til Sví- anna, ef rauði miðinn hefði fengið að hvíla í friði. Steen Schou vann leikinn 25-5 og hafði nánast sigrað fyrir síðustu umferð. Flugleiðabikarinn er því áfram í hans vörslu, en hann sigr- aði einnig 1986, þá á móti Sævari Þorbjörnssyni, ásamt Blakset bræðrum. í öðru sæti varð sveit Alan Sonntag, sem sigldi „Monrad beitivind"; mætti hvorki Svíum né Dönum. Samveldissveit Zia, galdrakarlsins frá Pakistan, hrifs- aði 3. sætið af heillum horfnum Svíum (25-5) I lokaumferðinni! Sveit Belladonna (Zúrich Insur- ance) kom lítt við sögu. Ekki var við Jeretec að sakast, þetta sinnið. LAUSN Á KROSSGÁTU SKÁKÞRAUT 43 R. Gray „Glasgow Herald" 1932 44. K. Junker, Deutsche Schachzeitung 1960 Lausn á bls. 10. Lausnin á verðlaunakrossgátunni sem birtist á þessum stað í blaðinu fyrir tveimur vikum var tíu stafa nafn á verkfæri, naglbítur. Dregið hefur verið úr réttum lausnum. Vinningshafinn er Ingi- björg Jónsdóttir Kjarnholtum í Ar- nessýslu. Hún fær senda bókina Allt önnur Ella, eftir Ingólf Mar- geirsson, til síns heima. Frestur til að skila inn lausn kross- gátunnar hér að neðan er til annars mánudags frá útkomu þessa tölu- blaðs, en orðið sem leitað er að er tólf stafa lýsingarorð. Verðlaunin að þessu sinni er bók- in Nútímafólk eftir sálfræðingana Álfheiði Steinþórsdóttur og Guð- finnu Eydal, en hún kom út fyrir síð- ustu jól. Góða skemmtun. \flnp^y \ f2#). TjFRfí 5fírnnL. HfíLD/t) SfímfíH S//VN KdlsRi 'OSKfí fis/ms 'RLFfí GBR/ V/T STolR rór- L£6G- /R/V/fí HóÓFUjl S ORG Tó/V/V HElfÐfíR Fl'/k v£rStr S/Z>u BE//V verur /3® TvE/VKfí ÆvZ>. U/Tfífí/ \ VfírvÞ 7 /?/£.-£>/ r ■ ' ,—, x / ^ c Æ6/R / II /fífíT-r un FET/L L Hrúgr í\ <RRPPjH SjóK \7 / 'OVJLJ UGfíR vozs * SKo'g- RfWÝrz FU6LR sk’/t UR H/NTJR fíR b E/<./</ GfímLfíR X/fíU/T ÚL~DUf\ UTYÍ/V Hv/lj —**=5 EELL un witkQ ELD- St/EÐJ 5Ý/V/S horh HV'fíV ÚELfíT l '' * G~LÖZ> '/L'flT Ee/Kur TÍ/fífí BJú HEL(,I myuD mjúkiiz L£T JLLR & y Gfí/VS - FLörjp. /3/Ð % E//VS /0 ftfí&UR. 5/iDÝR /i /V£S KRUKK U/Vfí 'OV/LTT UR//J T/Ð/jm-L 6/.P2>- fíR Hfí/VD Sömu/fí /<Ú6RIZ HN’tFfík 1 SROB8 /W/Y z 6EY/YH fYlYNT FoKkRft ÓpfíRöT R/Sr/ fíu/nfí LfíG - FÓTjfí T SRJOSr /VÚL. /<or/u ► 'fiKÆRfífí TRfíNR DfeL D um- SfíGNlR » fíuD- U/VDtfi E/UK SY SPUNfí T/T-K/N ■> Sl'fí ÖSLfíDl SKRIFfy F/uiz fífí.5- T/-Ð 9 ULLRR ÚR.G. þVOTj- ÚTfl í 7 : fir/ÞLiTS /iLurn/lJ SPoR 5/<o/?- V>R/Z : IL 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.