Helgarpósturinn - 05.03.1987, Blaðsíða 39

Helgarpósturinn - 05.03.1987, Blaðsíða 39
vinnutilboði og því er enn óráðið hver aðstoðar Hallgrím í þættinum. Jón Axel Olafsson, sem kom á Bylgjuna frá Rás 2, er nú hættur. Hann ætlar að stofna nýja útvarps- stöð ásamt Þorgeiri Astvaldssyni og Ólafi Laufdal. Með sumrinu ætl- ar Jóhanna Harðardóttir, flóa- markaðsstjóri með meiru, að draga eitthvað úr vinnu sinni við útvarps- stöðina, því hún ætlar í sjálfstæðan atvinnurekstur. . . völinn fram að kosningum. Bjarni er búinn að selja bleyjufyrirtæki sitt, Bossa, en kaupandinn var Krist- ján Einarsson í Rekstrarvörum. Næsta sumar ætlar borgarfulltrúinn síðan að stunda hótelrekstur, því hann hefur tekið Hótel Garð á leigu og mun reka það á eigin reikning. Væntanlega með dyggri aðstoð syst- ur sinnar, sem verið hefur hótel- stjóri á Garði síðastliðin sumur . . . þessa hafa alþingismenn aðallega nærst á súpum, síld, jógúrt, eggj- um og brauðmeti í hádeginu — þ.e.a.s. þeir sem á annað borð hafa borðað á staðnum. Nú á að freista þeirra með heitum réttum og heyrst hefur að kokkur verði jafnvel ráðinn þarna til starfa. Þetta verður kannski til að bæta viðveru þeirra eitthvað í húsinu . . . V I ýverið hóf Bjarni P. Magnússon störf í kosningamið- stöð Alþýðuflokksins í Reykjavík og mun hann, ásamt Ámunda Ámundasyni, vera þar við stjórn- erið er að leggja síðustu hönd á framkvæmdir í matstofu þingmanna í Alþingishúsinu þessa dagana, en til stendur að auka fjölbreytni þeirrar fæðu sem þeim er boðið upp á í hádeginu. Fram til BILEIGENDUR BODDIHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING STAÐNUM. BÍLPLAST Vhgnhöfða 19, •iml 6M233. PöstMndum. Á FLEST- FÆST Á Ödýrir sturtubotnar. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Vhljið islanskt. að er mikið um að vera á Bylgjunni þessa dagana. Hall- grímur Thorsteinsson hefur ver- ið ráðinn fréttastjóri og mun hafa yfirumsjón með fréttalestri og flutn- ingi stöðvarinnar. Hann fær síðan liðsauka við Reykjavík síðdegis, sem til stóð að yrði Anna Hinriks- dóttir (Bjarnasonar hjá Ríkissjón- varpinu). Hún tók reyndar öðru at- SCHIMMEL og þú stendur með hljóðfæriö í höndunum. Schimmel píanó og flyglar frá V-Þýskalandi gleðja eyru tuga tónlistaráhugafólks sem á undanförnum árum hafa tekið kostaboðum okkar og eignast gæðahljóðfæri án þess að ganga of nærri pyngju sinni. Nú göngum við skrefi lengra til móts við þig: Við bjóðum þér kaupleigusamning til allt að 3 ára. Leigusamning til a.m.k. 12 mánaða. Innan leigutímans geturðu breytt leigusamningnum í kaupsamning og staðgreitt með 3% afslætti eða fengið greiðslukjörtil3ára. I báðum tilfellum dregst allt að 6 mánaða leiga frá kaupverð- inu. Kaupverð helst óbreytt allt samningstímabilið, óháð gengissveiflum. Hvenær sem er áttu kost á að skipta hljóðfærinu upp í annað dýrara. Þú getur keypt hljóðfæri með 10% staðgreiðsluafslætti eða afborgunum allt að 4 ára. Einnig eigum við fyrirliggjandi úrval annarra hljóðfæra frá HELGARPÓSTURINN 39

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.